Mánudagsblaðið - 04.11.1968, Side 5

Mánudagsblaðið - 04.11.1968, Side 5
Mánudagur 4. nóvember 1968 Mánudagsblaðið 5 „Verið velkomnir—þið Stalin-ernir! u Framhald af 6. síðu. gerðir voru í -óíborgum Parísar (Versailles, St. Germain, Trianon, Neuilly og Sévres) 1919—1921 bera ótvírætt vitni. Ákvæðinu um sjálfsákvörðunarrétt þjóðanna var talið bærilega fullnægt með því að þræla saman þremur nýjum ríkj- um, Tékkó-Slówakíu, Póllandi og Júgóslawíu, þar sem minnihlutun- um í hverju ríki, Tékkum, Póllökk- um og Serbum, voru fengin alræð- isvöld yfir hinum sundurieitustu þjóðum, að þeim öllum þvernauð- ugum. Enginn þessara ríkisóskapn- aða átti sér nokkurn skynsamlegan eða siðferðilegan tilverurétt, þeir voru óþolandi smánarblettir á Ev- rópukortinu, frumkvöðlum sínum til ævarandi hneisu og öllum öðr- um hlutaðeigandi til ama og harrn- kvæla. Þar með held ég því ekki fram, að þessar þjóðir, a.m.k. Póllakkar og Serbar, hafi ekki átt rétt á að stofna sín sérstöku, sjálfstæðu ríki, hver fyrir sig. Bæði Póllakkar og Serbar höfðu barizt harðvítugri, fórnfrekri barátm fyrir frelsi sxnu og sjálfstæði, þeir höfðu oft boðið ofureflinu byrginn og voru gæddir ríku þjóðarstolti. Öðru máli gengdi um Tékka. „Við og Vrakkland höfum geng- ið fram á harm styrjaldar til þess að bjarga ríki frá tortím- ingu, sem eiginlega hefði alls eþki átt að leyfa að kæmist á laggirnar." .— Sir Frederick Herbert Mdug- ham (f. 1866), innsiglisvörður (1938—1940) í ráðuneyti Chamberlains (1937—1940); í ræðu í Neðri málstofu brezka þingsins 3... Október 193S. Tékkar byggðu héruðin Böhmen og Máhren (Bæheim og Mæri), — á morgunbleðsku: „Bohemia, sem inniheldur Moravia"! —, landsvæði um 49.000 km2 að flatarmáli. Bö- hmen og Máhren höfðu talizt til kjarnlanda Hins Heilaga Róm- verska Keisararíkis Þýzkrar Þjóðar í rösk 900 ár, þegar arftaki þess- Keisara- og konungsríkið Austur- i ríki-Ungverjaland, varð hefndar- fýsnum Bandamanna að bráð. Það hafði veriðiiinn þýzki keisari Karl IV. (1346—1378), er stofnað hafði fyrsta þýzka háskólann í Prag árið 1348 og lagt hornsteinana að Hrad- schinkastalaborginni og dómkirkj- unni þar. í Heimsstyrjöld I voru Tékkar því þegnar Austurríkis- keisara og höfðu verið um langan aldur, án þess að nokkurn tíma vottaði fyrir að með þeim bærðust alvarlegar þjóðernistilfinningar, svo að ekki sé nú minnzt á ríkfshug- sjónir. Séreinkenni þeirra leyndu sér hins vegar ekki. „Tékkar smjaðra upp fyrir sig — og traðka niður fyrir sig", var einróma álit samþegna þeirra. Annars mun tékkskum þjóðareinkennum hafa verið lýst bezt og eftirminnilegast í skáldsögu Jaroslav Haschek: „Hinn dyggi hermaður Svjæk", og er óþarft að lýsa þeim nánar. Þetta breytti þó ekki því, að þeim Masaryk og Benes tókst fyrir- hafnarlítið að ljúga saman ríkis- kryppling, sem Bandamenn, aðal- lega Frakkar, töldu henmgan til að efla ógnunaraðstöðu sína gagnvert Þýzkalandi, og nefndu Tékkó-Sló- wakía (með bandstriki). Hlutverk hans var markað í upphafi með þetta fyrir augum, enda höfðu þeir Masaryk og Benes óspait vakið at- hygli Bandamanna á þvílíkri gagn- semi. T.d. hafði Masaryk skrifað brezku stjórninni í erindi þegar árið 1915: ,.Böhmen óskar nú og vonar, að hinum rússnesku bræðr- um sínum auðnist fljótlega að her- nema Böhmen og hin slawnesku héruð", og í bréfi Benes til Wilsons 1917 mælir hann með „að stofnað verði samband fylgiríkja á megin- Iandinu, er verði skjólstæðingar Frakklands jafnt í efnahagslegu sem hernaðarlegu tilliti og beint verði gegn Þýzkalandi" (sjá endur- minningar Wilsons). Þess vegna sagði yfirhershöfðingi Frakka, Foch marskálkur, sem var herfræðilegur aðalráðgjafi í Versailles 1919: „Lítið þér á, herrar mínir", mælti hann og benti á uppdrátt að Tékkó- Slówakíu, „hér er voldugt vígi. Þér viljið ekki leyfa mér að skjóta landamærum Frakklands fram að Rín, látiðimér því að minnsta kosti þetta virki eftir." * Tékkar höfðu því þegar í upp- hafi tekið að sér að halda uppi lepp ríki handa Bandamönnum til þókn- anlegrar brúkunar. Þeir voru vel tll þess fallnir og. voru þess vegna langþjálfaðir 1945 — og ekki síður 1968. Svjæk verður alltaf Svjæk. ,.Þegar Rússarnir héldu sveittir, skítugir eftir götum hinna frels- uðu Ijorga, gátu þeir aðeins með herkjubrögðum þrengt hinum skipulögðu fylkingum sínum í gegnum hinn samþjappaða grúa fagnandi innbyggja; sem alveg ætluðu að kcefa þá í blómahafi, ástaratlotum, kossum og þakk- lætishrinum; elskurnar, ó, hversu lengi höfum við ekki beðið ykk- ar, þið eruð nú komnir, við viss- um, að þið kæmuð, að þið mynduð verða hér, að það gætu aðeins orðið þið, sem kæmuð, þið hetjur, þið ástarenglar, þið bræður, okkar slawnesku frels- arar, þið Stalin-ernir!" — Ladislav Mnacko: Samkvæmt áður ívitnaðri heimild. hafa það í för með sér, að landið verður erfðafjandi Þjóðverja." (Benes: Aide memoire 1; París 1919): Hann hefði getað bætt við: .... „og allra annarra, sem eitt- hvað hafa saman við okkur að sælda", án þess að ljúga nokkru. „TJndvr forustu hinna tékksku leiðtoga sinna hefir þessi ríkis- skríplingur gerzt sekur um næstum því sérhverja upphugs- anlega heimsku, allt frá upphafi vega sinna." — Viscount Rothermere, brezk- ur blaðaútgefandi og forstjóri blaðadeildar upplýsingamála- ráðuneytisins: „WARNUNG- EN UND PROPEZEIUNG- EN", Zúrich 1939, bls. 155. Þetta ríki, sem stofnað var til þess að valda Þjóðverjum bölvunar, lifði þó á Þjóðverjum. Súdetar, er töldu 23% íbúanna, voru látnir bera 53% allrar skattabyrðarinnar, með Slówaka (22% landsbúa), Ungverja (5%), Gyðinga (4%), Úkraína, Póllakka, Rússa og aðra (samtals um 3% landsbúa) fóru Tékkar (43%) eins og dæmda gal- eiðuþræla. Minnisglósa handa kristi legum lýðræðissinnum: íbúar Tékkó-Slówakíu skiptust þannig eftir þjóðernum árið 1938, að Tékk ar töldust rösklega 7 millj. (46%), Þjóðverjar 3.5 millj. (23%), Sló- wakar 2,5 millj. (19%), Ungverjar 760 þús. (5%), Úkraínar 500 þús. (3%), Póllakkar 110 þús. (0.7%), Gyðingar 430 þús. (3%). „Hin almenna staða Tékkósló- wakíu hlýtur óhjákvæmilega að Það varð og engin bið á kúgun- araðgerðum Tékka. Þegar Þjóð- verjar gerðu fjöldasamþykktir um að lýsa yfir þeim vilja sínum að sameinast Þýzkalandi, hinn 4. Marz 1919, sigaði Benes vopnuðum liðs- sveitum á samkomur þeirra með þeim árangri að 54 óbreyttir, varn- arlausir borgarar Iágu eftir í valn- um (í Eger, Karisbad, Sternberg, Kaaden, Koplitz og víðar), og mörg hundruð særðust alvarlega. Hinn 27. Október 1921 voru 15 Þjóð- verjar murkaðir niður í Graslitz fyrir svipaðar „sakir". Á Benes- tímabilinu yoru um 600 þxis. Þjóð- verjar hraktir úr landi, yfir 40 þús. þýzkir embættismenn voru reknir úr stöðum sínum, meira en 300 þýzkum skólum var lokað fyrir fullt og allt. Leiðtogar þýzka minni- hlutans, menn úr öllum stjómmála- flokkum, sendu 22 ákæruerindi til Þjóðabandalagsins, ekkert þeirra hlaut afgreiðslu. „Ef Benes hefði aðeins sýnt hinum innlimaða þýzka minnihluta ofurlitla sanngirni eins og hann hafði skuldbundið sig til að gera 1919, væri núverandi vand- ræðaástand ekki fyrir hendi", sagði George Bonnet, utanríkisráðherra Frakklands (1938—1939), um það leyti, sem verið var að ganga frá réttlætiskröfum þjóðernisminni- híutanna í Tékkó-SIówakíu í Sept- ember 1938. ’ En germanskar þjóðir eru sem kunnugt er seinþreyttar til vand- ræða, og þess vegna m.a. Iögðu Þjóðverjar sig kappsamlega fram um að reyna að komast að viðun- andi samkomulagi við Tékka. Lýð- ræðisflokkurinn, jafnaðarmenn, frjálslyndi flokkurinn og bænda- flokkurinn tóku m. a. s. þátt í rík- isstjómum. Árangur: Þeim mun sáttfúsari sem Þljóðverjar reyndust, því níðingslegri meðferð urðu þeir fyrir. Og það er reyndar gömul saga, sem alltaf er ný, að skíni sól á skítahaug, þá svarar hann með stækju. Þegar svo þar var komið, á ár- unum 1930—1935, að líf annarra þjóða en Tékka var orðið næstum óbærilegt, kom Konrad Henlein fram á sjónarsviðið. Um haustið 1933 hafði Benes bannað þýzku þjóðernisflokkana, og Henlein beitti sér þá fyrir stofnun Heima- varnarflokks Súdeta, sem starfaði á grundvelli stjórnarskrárinnar og bauð Tékkum þegar samvinnu. Tékkar hlógu bara og hæddust að Henlein, en Súdetar fylktu sér und- ir merki hans. í þingkosningunum 19. Maí 1935 vann Henlein geysi- mikinn kosningasigur enda þótt flokkur hans hefði orðið fyrir hin- um margvíslegustu ofsóknum — t.d. hafði Benes bannað honum að nota orðið „varnarflokkur" í heiti sínu. Flokkur Henleins, „Die Sudet- endeutsche Partei", varð stærsti flokkur landsins í kosningunum, (Þremur dögum áður hafði Benes gert hinn illræmda samning við Stalin). Heimurinn rak upp stór augu og sperrti upp eyrun. Það var ekki um að villast: þeir Masaryk og Benes voru lygarar, trúðar af allra auð- virðilegustu tegund. Samt sem áður bauð Henlein ennþá einu sinni samstarf. Enn einu sinni var honum vísað frá með þjósti og fyrirlitningu (Sjá hér að ofan um hauginn). Og nú áttu Súdetar ekki ann- arra kosta völ en að leita skjóls Þriðja ríkis Hitlers. Karl Hermann Frank, staðgengill Henleins, samdi „Die Tschechbslawakei im Spiegel der Statistik", lét þýða bókina á fjögur erlend tungumál og dreifa um víða veröld, og vakti hún hvar- vetna gríðarmilda athygli og um- hugsun. Þýzka ríkisstjórnin tók að beita áhrifum sínum og heimurinn gat ekki Ieitt fyrirtækið Tékkó- Slówakía hjá sér Iengur. „Arum saman voru allir, jafnt. sósíalistar sem kommúnistar, austurrískir þjóðei-nissinnar sem Bandaríkjamenn, sammála í for- dæmingum sínum á innlimun þriggja milljóna Þjóðverja í T'ékkó-Slówakíu." — George Bonnet: „VOR DER KATASTROPHE — FRANK- REICH UND GROSSBRIT- ANNIEN VERGLEICHEN IHRE ANSICHTEN", bls. 21. Til þess nú að gera langt mál stutt: 1. Lýðræðisríkin sáu sér ekki fært að halda leppríki sínu lengur uppi en orði§ Ýar, höfnuðu stríðs kröfum Benes og ákváðu með samningi sínum í London hinn 19. September 1938, staðfestum af ríkisstjórn Tékkó-Slówakíu hinn 21. s.m., að efna Ioforðin frá 1919 um sjálfsákvörðunar- rétt Súdeta-Þjóðverja, 2. Dagana 29.—30. September kom saman ráðstefnan í Múnc- hen til þess að fullgilda London- samning Breta, Frakka og Tékka, gera á honum nokkrar endurbætur, leiðréttingar og við- auka, og ganga frá framkvæmda- atriðum hans, 3- Aðrar kúgaðar þjóðir Tékkó- Slówakíu risu upp: Póllakkar hernema Olsa-hérað, með borg- inni Teschen, án tafar, en þar bjuggu um 80 þús. Póllakkar (en notuðu tækifærið um lejð til þess að innbyrða um 150 þús. manns af öðrum þjóðernum til viðbótar þeim fjölbreyttu minni- hlutahópurá, sem þeir höfðu þá þegar undír járnhæl sínum og átm við sízt betri skilyrði að búa en minnihlutarnir í Tékkó-Sló- wakíu), 4. Slówakar rifu sig lausa og stofn- uðu sjálfstjómarríki hinn 7. Október 1938 og börðust eins og Ijón við hlið Þjóðverja í Heimstyrjöld II til hinstu stund- ar, eða þangað til Sowjetmenni kæfðu sjálfstæði þeirra í blóði endanlega 4. Apríl 1945, 5. Ungverjar og Rúthenar segja sig úr lögum við Tékka; Karp- atho-Úkraínar stofnuðu sjálfs- stjórnarríki hinn 9. Október 1939. Skuldadagarnir voru komnir. Hinn 14. Marz 1939 brá Dr. Hacha, forseti „Tékkóslówakíu", sér til Berlínar á fund Hitlers og lýsir við komuna þangað, „að sök- um hins óviðunandi ástands í heimalandi mínu, hefi ég tekið þá ákvörðun að biðja foringjann og ríkiskanslarann um hjálp og vernd, og ég vona, að hann muni reynast fús til þess að leita úrræða eftir sameiginlegum stjórnmálaleiðum." Hinn 15. Marz 1939 héldu her- sveitir Þýzkalands inn í Tékkíu. Böhmen og Máhren vora orðin þýzk verndarsvæði. Á stríðsáranum 1939—1945 unnu Tékkar myrkranna á milli við ýms hagnýt störf, mestmegnis her- gagnaframleiðslu, í þágu Þýzka- Iands. Adolf Hitler átti milljónir dyggra samstarfsmanna í hernumd- um Iöndum, en hvergi þægari og iðnari en í Tékkíu. Enginn Tékki var látinn gegna herþjónustu, en Slówakar börðust sem hermenn sjálfstasðs ríkis gegn kommúnism- anum á Austurvígstöðvunum og gáfu Þjóðverjum Iítið eftir í hreysti og hugdirfsku. Á meðan héldu 5.000 þýzkir lögregluþjónar uppi venjulegum lögærzlustörfum í Tékkíu, þar sem framin vora jafn- vel færri skemmdarverk en í Þýzka landi sjálfu. En svo tók að síga á ógæfuhlið- ina. Sowjetmenni ruddust inn í Slówakíu, brennandi, myrðandi og nauðgandi, eins bg þeirra var vandi; lýðrasðisherirnir héldu inn í Tékkíu að vestan, og þegar Þjóð- verjar höfðu verið sigraðir, og ekki degi fyrr, hófst „mótspyrna" Tékka. Þá var skráður einhver allra við- bjóðslegasti svívirðingarkafli langr- ar skelfingarsögu: AIls er talið að Tékkar hafi myrt á götum úti, í heimahúsum, hvar sem verða vildi, 600—800.000 manns af þýzku þjóð erni; böm og gamalmenni, konur og karla, særða og sjúka, vorið og sumarið 1945. Yfir 3 millj. Súdeta- Þjóðverja ráku þeir úr Iandi undir ólýsanlega svívirðilegum kringum- stæðum, rændu öllum eignum þeirra, smáum og stórúm. Og Bandaríkjamenn afhentu Sowjetmennum þann hluta lands- ins, sem þeir höfðu hertekið. Sowjetmenni og Tékkar féllust í faðma, sórast í endurnýjað fóst- bræðralag. „Á strætum hinna tékksku borga var fylkingum þeirra sundrað, komið, þið eruð þreytt- ir, hvílið ykkur út, við eigum ekki mikið, en það, sem við eig- um, er ykkar. Ein flaska af víni, sem við höfum geymt svo lengi handa ykkur, þið eigið hana, rúrpið er ykkar, leggið ykkur út af, verið þið ekki að hafa fyrir því að fara úr stígvélunum, við látum glaðir eins og við sjáum ekki, þegar ykkur fýsir að grípa upp undir eiginkonur okkar, dætur okkar, naumast mannbær stúlkubörn, því að þær heyra ykkur til; af hverju heimtið þið úrin okkar með svona miklum þjösnaskap, æ, svona rudddega, hérna eru þdu, takið við þeim, til minja, gjörið þið svo vel, þið eigið þau." — Ladislav Mnacko: Samkvæmt \ áður ívitnaðri heimild. Þetta var í Maí 1945: Blómin ilmuðu, fuglarnir sungu í trjárium, og minni dýrin hjúfruðu sig upp að stærri dýrunum. Sósíalisminn leiftraði um bæ og borg. En á árinu 1968 var ljómi sósíal- ismans tekinn að dófna. Af þeim sökum þurftu hinir „elskuðu frels- arar og bræður" að skreppa til bræðraþjóðarinnar til þess að efla blessunina. En nú vora þeir ekki alveg jafn velkomnir og 23 ámm fyrr. „Gefið þeim ekki dropa af vatni! Ekki dropa af vatni!". Vikuna eftir 21. Ágúst sl. birti „The Times", London, 40 ritstjórn- argreinar, „Die Welt", Berlín, 48 og „Le Monde", París, 68 ritstjórn- argreinar um „hina óbilandi frels- isbaráttu Tékka", „órofa samstöðu þjóðarinnar", „Stálvilja Svoboda", „hetjulund smáþjóðarinnar", etc. etc. Ég þykist naumast þurfa að taka það fram, að í greinum þess- um var varla minnzt á fortíð Tékka. Hins vegar var þess m.a. getið, að hagfræðingar Tékka hefðu reiknað út, að þá skorti sem svarar 30 milljörðum íslenzkra króna í not- hæfum gjaldeyri til þess að hressa efnahagslíf sitt við, aðallega til véla kaupa á Vesturlöndum, eftir 20 ára hagkerfi sósíalismans. Efnt var til almennra samskota meðal allrar þjóðarinnar, og skorað á hana að leggja af mörkum þá góðmálma og önnur gjaldeyrisverðmæti, sem dyggðu, og sýna nú sjálfstæðisvilj- ann í verki. Árangur: á tveimur vikum safnaðist allt í allt innan við 2% af því, sem þurfti! Söfnun síð- an hastt. Blöðin gátu þess líka að boðað hefði verið allsherjarverkfall. Það stóð í heilar 15 mínútur — í hádegisverðartímanum 28. Ágúst. „Verkfallið var algert", segir „Die Welt", „og fór árekstralaust fram." Og það var nú gott. Þegar Þjóðvetjar hernámu Tékkíu var ekki hleypt af einu ein- asta skoti. Enginn fékk blóðnasir. Nú féllu innan við 100 manns. í siðabótagöngu Rússa voru einnig hersveitir frá Þýzka Lýð- raiðislega lýðveldinu — Mxirveldi Ulbrichts — og hefir því ekki verið haldið á lofti sem vert væri. í ríki Ulbrichts búa nefnilega um 700 þús. Súdeta-Þjóðverjar. Þeir hefðu átt erindi. Þeir hefðu haft ástæðu til þess að spyrja Tékka ýmislegra spurninga. T.d.: „Af hverju srang- uð þið augun íir henni 'ömmu, 83 ára gamalli?", Hvérs vegna neglduð þið litlu stysturnar mínar tvær, 2ja og 4ra ára, lifandi upp á hlöðu- hurðina?", Af hverju brennduð þið hqnn pabba lifandi?", „Hvers vegna tröðkuðuð þið hann móðurbróður minn til dauðs?", Af hverju drekkt- uð þið allri fjölskyldu minni, 9 manns, við brúna í Aussig?", o. s. frv., o. s. frv. En þeir spurðu ekki um þetta núna. Það hefði ekki verið viðeig- andi. þ. á.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.