Mánudagsblaðið - 30.07.1973, Page 7
Mánudagur 30. júlí 1973
Mánudagsblaðið
7
Stéttir og almenningsálit
Framhald af 1. síðu.
ákaflega fá stig og liggja nokk-
uð jafnt, en eru þó í þessari röð:
Opinberir embættismenn
Ráðherrar
Verkalýðsf oringj ar
Þingmenn
Blaðamenn
Bissnessmenn
Fólkið sem var spurt, var beð-
ið um að nefna tvær stéttir af
12 sem það gat valið um, sem
það treysti bezt og tvær stéttir
sem það treysti verst.
Læknar fengu 75% atkvæða,
dómarar 55% og lögfræðingar
23%. Aftur á móti fengu þing-
menn ekki nema 4% atkvæða
og í sama sæti voru blaðamenn.
Þá var merkilegt við þessa
könnun að fólk var beðið jafn-
framt um álit á því, hvaða stétt-
ir hefðu mest áhrif á framvindu
þjóðfélagsins. Þar voru efstir á
blaði verkalýðsfélögin, síðan for-
sætisráðherra, þá blöðin og sjón-
varp, brezka þingið og áfram,
en næst neðst var sjálf drottn-
ingin brezka.
Þegar farið var að kanna af
hverju fólkið treysti þingmönn-
um ekki betur en raun ber vitni,
og þar kom fram að fólkið
treystir orðum þeirra einna bezt
þegar engar kosningar eru í
nánd, en treystir orðum þeirra
alls ekki þegar kosningar eru í
nánd. Meir en helmingur taldi
að þingmenn væru í þessu starfi
af einberum eiginhagsmunahvöt-
um.
Við getum svo gamnað okkur
við að hugleiða hvernig íslenzk-
ur almenningur myndi svara
svona spurningum, en það er
varla nokkur hætta á að íslenzku
dagblöðin geri sér dagamun af
þessu tagi.
Pepsi Cola 30 ára
Framhald af 8. síðu.
Jónas eru nú báðir látnir. For-
scjóri hins nýstofnaða hlutafélags
var ráðinn Sigurður Waage, og
hefur hann gegnt því starfi síð-
an.
. Merkustu tímamót í sögu San-
itas má fortakslaust telja að
verði árið 1943, er samstarfið
hefst við Pepsi-Cola, en með til-
komu þess drykkjar verða alger
þáttaskil í framleiðslu okkar.
Jafnskjótt og Pepsi-Cola kom á
markaðinn jókst framleiðsla verk
smiðjunnar hröðum skrefum.
Náði drykkurinn þegar miklum
vinsældum og fyrr en varði var
Pepsi-Cöla. orðinn Iangstærsti
þáttur framleiðslu Sanitas. Hef-
ur samstarf okkar við Pepsi-Cola
"ullt ffá’úpphafi verið hið. ánægju
legáesta.
Pepsi-Cola er ekki eini drykk-
urinn, sem við framleiðum í
umboði Pepsico hér á landi, því
árið 1967 hófum við framleiðslu
og sölu hér á landi á appelsínu-
drykknum Mirinda.
KAKALI
Fratnhald af bls. 4.
timarnir hafa breytzt og
honum beri að samræmast
þeim breytingum sem stjórn-
anda. eins og stærstu og
virðulegustu samkomustöð-
um þessa lands?
Sumir gætu haldið, að
KAKALA væri í nöp við
þetta hótel af einhverjum á-
stæðum. Því fer víðs fjarri.
Þangað sæki ég kvöld-
skemmtanir mínar, þegar svo
ber undir og fer sjaldan á
aðra staði. Það er að vísu
ekki vegna hótelstjórans
heldur vegna afburðagóðrar
þjónustu starfsliðsins og lip-
urmennsku í hvívetna, auk
þess, sem ég er af þeim
gamla skóla, að bera bindi,
skyrtu og jakka, auk annars
fatnaðar, oftast samtalshæf-
ur við vín, hef mig í burt ef
svífur óþægilega á mig. (Þó
henti það mig fyrir tveim ár-
um eða svo, að eftir að hafa
verið í ökuferð út í sveit, þá
„droppaði“ ég inn á Sögu,
upp á Austrabar, drakk þar
sjúss hjá Stefáni, vappaði
síðan niður á Mímisbar, sem
var nær mannlaus, fékk mér
þar annan hjá Vali barþjón,
sem benti mér á að marg-
menni væri í Átthagasaln-
um, þá nýopnuðum, kunn-
Þá er ótalinn enn einn merk-
ur þáttur í ánægjulegu samstarfi
okkar við Pepsico, sem sé sá er
við í samráði við þá urðum fyrst
ir til að setja hér upp fram-
leiðslu- og afgreiðslutæki fyrir
gosdrykki. Eru vélar þessar eink-
um ædaðar stærri sölustöðum,
svo sem hótelum og veitinga-
stöðum.
Starfsfólk Sanitas hf. er nú
50 manns. Framleiðsluvörum fyr
irtækisins er dreift um allt land.
Dreifingarsvæði verksmiðjunnar
sjálfrar i-.eð eigin bifreiðum nær
að Kirkjubæjarklaustri í austri
og um allt Suðvestiírlánd sunnan
Holtavörðulieiðat "b£ súánan
Breiðafjarðar. Á öðrum stöðum
eru umboðsmenn, er sjá um
dreifingu og flutninga.
Núverandi stjórn Sanitas skipa
þessir menn: Sigurður Waage
formaður, Björn Þorláksson og
Sigurður S. Waage meðstjórn-
endur, en til vara Ágúst Sverris-
son og Matthías Waage."
ingjar og fleiri, (sá salur
heitir nú Lækjarhvammi, ein
sú heimskulegas(a nafngift,
sem enn hefur trónað í ís-
lenzkri veitingamennsku). En
viti menn. 1 dyrum Átthaga-
salsins er hinn síðasti eftir-
lits- og dyravörður 19. ald-
ar (sá áður um talaði) og
neitar með öllu að ég fari
inn svona klæddur!! Þá var
ég klæddur einskonar Safari-
jakka, sem ég nota ýmist á
skytteríi eða á hestum, tár-
hreinum, og ljósri rúllu-
kragapeysu, ódrukkinn. Og
til að kóróna þetta, þá voru
inni útlendingar í nær öllum
hugsanlegum klæðum, jafn-
vel jakkalausir. En eftir væg
mótmæli þá hvarf ég á
brott, nennti ekki að gera
veður út af svona máli.
Hótelstjórinn verður að
svara því, hvort til sé ætl-
azt að þrjár reglur um
klæðaburð gildi á hóteli
hans, hvort útlendingar séu
rétthærri en íslenzkir, hvort
kvenfólki leyfist allur ósómi
í klæðaburði, eða hvort
hann neiti að viðurkenna þá
framför eða a.m.k. breyt-
ingu á kröfum um klæða-
burð, sem orðin er. Meðan
ég man, þá má bæta því við
að sá káti maður sem hér
cr getið um að ofan, og bauð
með sér dömunum, hafði þá
fyrr um daginn komið frá
London og fengið sér drykk
við barinn á Claridges án
þess, að þeir gömlu og aftur-
haldssömu, skreyttu þjónar,
hefðu nokkuð að athuga við
klæðaburð hans.
Reyktur Laxness
Framhald af 8. síðu.
Þá fullyrðir hinn danski
blaðamaður, að menn séu í leit
að fjársjóði á Heimaey. Pen-
ingageymslur bæjarins á staðn-
um liggi nefnilega undir ösku
á eyni og þar séu faldar millj-
ónir króna. Því er eðlilegt, að
fjöldi sjálfboðaliða hafi gefið
sig fram við hreinsun bæjar-
ins.
Brille gerir lúmskt gaman
af flokki Ásatrúarmanna. Seg-
ir hann að þeir trúi því, að
sá sem deyi í sæng sinni fari
beint til vítis, en þeir sem
deyja í stríði fái eilífa sælu.
Hann bendir á, að i»ú sé tæki-
færið fyrir ásatrúarmenn, þar
sem landhelgisstríðið sé annars
vegar. Með því að Iáta sig falla
fyrir brezkum byssukúlum geti
menn úr trúflokknum öðlazt
eiíífa sælu.
Að lokum er ekki úr vegi að
segja eina sögu, sem hinn
danski grínisti lét á þrykk
ganga. Höfðingi nokkur úr
hinni svörm Afríku kom til
íslands með eina stóra ósk.
Hún var sú, að hann vildi
endilega fá að smakka reyktan
Laxness. Kvaðst hann hafa
heyrt, að það væri einn dá-
semdarrétmr!
Velkomin
á
Edduhótelin
Edduhótelin eru sumargistihús, sem Ferða-
skrifstofa ríkisins rekur á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík
Varmalandi
Reykjum í Hrútafirði
Húnavöllum
Akureyri
Eiðum
Kirkjubæjarklaustri
Skógum
Laugarvatni
Matur og gisting — Svefnpokapláss
Ferðizt ódýrt — Heimsækið Edduhótelin
afköst
hagkvœmni
oryg
Cú
—s
CQ
Œ
cn
AFKÖST
HAGKVÆMNI
ÖRYGGI
Lykilorð þungavinnuvélanna frá BM VOLVO.
Við veitum yður fúslega hvers konar
upplýsingar um BM VOLVO.
Hins vegar er reynsla vélanna sjálfra,
bæði hérlendis og erlendis, bestu meðmælin.
B VELTIR HF
Suöurlandsbraut 16«Reykjavik • Sirtinefni: Volver • Simi 35200
AMOKSTtlRSVf.LAR LM 845 LYFTIKUANI MK 692
/(3)@