Mánudagsblaðið - 01.10.1973, Qupperneq 3
Mánudagur 1. október 1973.
Márrudagsblað i ð
3
Lesbíska musterið í Róm
Komið upp um sérstœtt „vœndishús" í borginni eilífu
Símhringingin kom frá Via Filipo Turati.
— Hún myrðir hana! Komið strax! Madonna mia,
flýtið ykkur! hrópaði kvenrödd.
Stundarfjórðungi síðar stönzuðu tvær af lögreglu-
bifreiðum Rómaborgar úti fyrir hinu virðulega húsi
númer 29 við Via Filipo Turati, Maresciallo. Þrír
starfsmenn siðgæðislögreglunnar hröðuðu sér inn um
aðaldyrnar á jarðhæðinni, þar sem Giuseppina Nar-
done hafði á Ieigu íbúðirnar beggja megin inngangs-
ins.
Inni var dauðakyrrð.
— Kannski eru þær allar dauðar, kveinaði frúin á
næstu hæð fyrir ofan, — þótt það sé ekki langt síðan
ég heyrði stunið þarna inni.
Lögreglumennirnir gripu
andann á lofti, þegar þeir opn-
uðu dyrnar. 1 ólívugrænum
hægindastól sat ung stúlka með
höfuðið keyrt aftur á bak, lok-
uð augu og fæturna yfir stól-
armana. Hún var allsnakin.
Frammi fyrir henni kraup
bústin brúnetta í heillandi
stellingu og stundi slitróttar,
ástríðufullar setningar.
Þriðja stúlkan — í skjóli af
opnum dyrunum — sat á stól
og horfði á tiltektir hinna
tveggja. Hún dró sig þó snar-
lega í hlé, en tveim dögum
síðar bauðst hún, hin 19 ára
Carla, að ganga til liðs við
siðgæðislögregluna, eftir að
hún hafði komið upp um og
lokað „Lesbíska musterinu“.
Giuseppina
hjálþar þér strax
Ástarsaga Cörlu byrjar þeg-
ar hún er 16 ára. Móðir henn-
ar hafði flutt frá Turin með
vini sínum, og Carla fór þá til
Rómaborgar. Þar hitti hún
ungan mann, 22 ára:
, — En svo urðum við ósátt
og ég gaf honum reisupassann
og flutti sjálf á pensjónat, seg-
. ir Carla. — Eftir tvo mánuði
var ég orðin peningalaus og
. átti eftir að borga húsaleiguna.
— Farðu til Via Filipo Tu-
rati 29, stakk stúlka, sem bjó
á sama pensjónati, upp á. —
Ef þú ert heppin hjálpar Giu-
seppina þér strax-
Giuseppina Nardone tók á
móti Cörlu (sem hún hafði
aldrei séð áður) eins og týndri
dóttur sem snúið hafði heim
' á ný. Gaf henni mat og drykk
og spurði hana um reynslu
hennar af karlmönnum.
— Engin, svaraði ég, segir
Carla. — Henni kom þetta
ekkert við, en fimm mínútum
síðar vissi hún að minnsta
kosti að ég var ekki jómfrú.
' Við sátum saman á sófa og
áður en ég vissi hvaðan á mig
stóð veðrið, gerði hún nokk-
• uð sem ég þarf sjálfsagt ekki
að lýsa.
Heimska, litla
stúlkan mín!
Hún fann þegar að ég var
. ekki hrcin mey og ég fékk
öflugan löðrung.
— Ekki vegna þess að þú
hefur glatað hreinleikanum.
sagöi hún, — heldur vegna
þess að þú laugst.
Stuttu síðar tók hún höfuð
mitt í hendur sér: — Heimska
litla stúlkan mín, sagði hún
blíðlega.
Ég hefði átt að standa upp
og fara þegar hér var kontið.
Ég grét um stund og hún
þurrkaði tárin. Þvínæst tók
hún í hönd mér og leiddi mig
inn í svefnherbergi sitt, sem
lá að baðherberginu. Þar var
baðkerið byggt niður í gólfið.
Eftir gætilega ágengni stakk
Giuseppina Nardone ævinlega
upp á að ntaður fengi sér bað.
I baðvatnið blandaði hún ann-
að hvort mjólk, ilmoliu, hun-
angsbalsami eða kampavíni.
Gætilega áætlað er gizkað
á að hún hafi forfært 500
stúlkur.
— ,L vatninu...kyssti.hún mig
á augun, nefið og geirvört-
urnar, sem stóðu upp úr vatn-
inu eins og tvær sjónpípur. Á
meðan voru hendur hennar
önnum kafnar við annað.
Já, Pina var sérfræðingur á
sínu sviði.
Vel klæddur
hefðarmaður!
— Myndirðu vilja koma aft-
ur seinna? spurði Pina, þegar
Carla fór. Þetta var nokkuð
óákveðið. Freistingin var mik-
il! Peningarnir lokkuðu- Fimm
dögum síðar stóð hún aftur
úti fyrir dyrum Pinu. Hún
hafði hringt áður og í þetta
sinn beið ókunn kona hennar
í baðkerinu.
Viðskiptavinur!
En dag nokkurn, þegar hún
kom til „Lesbíska musterisins“
kynnti Pina hana óvænt fyrir
karlmanni!
— Vertu góð við hann,
hvíslaði Giuseppina.
Carla var næstum orðlaus
af hrifningu. Draumaprins! I
gráum silkifötum og með þau
bláustu augu sem hún hafði
nokkru sinni séð. Hann leiddi
hana að stól og lét hana setj-
ast á skaut sitt, með bakið að
honurn.
Þótt Carla væri buxnalaus
undir stutta pilsinu, tók greif-
inn sér góðan tíma. Caria
þóttist vita, að hann væri eig-
inntaður á röngum stað.
— Það gerðist f ekkert. Ég
sat bara klofvega á skauti
hans. Svo dró hann fötin yfir
höfuðið á mér. Og stuttu síðar
herptist ég öll. Þetta var yfir-
þyrmandi taugatilfinning. Þó
haföi ekkert gerzt. Greifinn
hafði einungis strokið tilfinn-
ingaríkar brjóstvörtur mínar
á nýjan hátt.
Greifinn var rnjög ánægður
með Cörlu og hún fékk 100.000
lírur fyrir þjónustu sína við
hann. Hún sagði Pinu að þctta
væri reyndar fullmikið, því
hún hefði ekkert gert. AÖeins
setið í kjöltu hans.
Pina upplýsti þá, að greif-
inn væri kona í karlmannsföt-
um!
Vinsæl
nuddkona
En Carla var ekki eina kon-
an sem aflaði sér fjár í „Lesb-
íska. musterinu“. Meðal ótal
margra annarra var Tina-
Henni segist svo frá:
— Ég kynntist Pinu á sjúkra
húsi sem ég starfaði á, og einn
daginn hringdi hún í mig og
spurði, hvort ég gæti ekki kom
ið til hennar þegar ég losnaði
úr vinnunni. Þannig byrjaði
það. Hún bauð mér nokkrum
sinnum og við sátum, drukk-
um kaffi og spiluðum á spil.
Ég vissi ekki þá, hvað það
var sem gerðist innan veggja
þessa húss.
Svo hitti ég unga stúlku,
sem hét Eva.
— Eva, sagði Pina, — mig
langar að kynna þig fyrir
Tinu- Hún getur áreiöanlega
hjálpað þér.
Þvínæst bað Pina mig um
að gefa Evu nudd. Ég var vön
slíku frá sjúkrahúsinu og þótti
þetta því ekkert sérstakt. Við
fórum inn í svefnherbergið og
þegar ég hafði lokið við að
nudda hana, skildi ég hana
eftir eina og fór frarn til Pinu.
En 10 mínútum síðar kom
Eva fram til okkar. Hún var
enn nakin.
— Vilduð þér ekki gera
mér þessa ánægju aftur? spurði
hún. Það undraði mig mjög,
því venjulega þykir sjúklingum
ekki beinlínis ánægjulegt að
láta nudda sig. Ég lét til leið-
ast og fór aftur inn í svefn-
herbergið með Evu. En nú fór
málið að gerast vandræðalegt.
Eva lagðist á bakið og sagði
mér hvar hún vildi að ég nudd
aði. Hún gat blátt áfrarn ekki
fengið nóg.
Tina varð sífellt vinsælli og
það endaði með því að Giu-
seppina varð að fá sér fjórar
nuddkonur í viðbót, til að
anna eftirspurn.
Litla systir
var vinsælust
En vinsælasti starfsmaður
„musterisins“ var þó litla syst-
ir einnar hjúkrunarkonunnax-
Tina segir um hana:
— Þetta var illa gefin telpa,
sem ekki gat verið kyrr með
hcndurnar- Hún varð að káfa
á öllu. Giuseppina uppgötvaði
fljótlega hvaða not var hægt
að hafa af slíku, og sú litla
fékk að hjálpa til við mörg
nudd, við vaxandi vinsældir.
Aðeins Tinu ofbauð þessi
unga aðstoðarstúlka:
— Mér fannst það algjör-
lega óforsvaranlegt að draga
barn inn í svona nokkuð. Hún
gerði allt, sem hún var beðin
um. Sama hvað það var.. .
Lögreglan veit ekki enn,
hve gömul þessi yngsta að-
stoðarstúlka í ,,musterinu“ var.
1 skýrslum lögreglunnar er
getið einnar 14 ára gamallar
stúlku og er hún sú yngsta
sem þar er getið um. En fari
svo ,að upp komist um ein-
hverja yngri en 12 ára, getur
Giuseppina Nardone búizt við
5 ára fangelsisdómi.
Ég get ekki
elskað með karlmanni!
En hvað segir Giuseppina
um þetta:
Framhald. á-6. síðu.
Hin fagra Giuseppina Nardone, — höfuðpaur „Lesbíska must-
erisins“-
Þessi niynd var tekin í „Lesbíska musterinu“. Sú með brjósta-
höldin er viöskiptavinur.
Carla er nú 18 ára. — Hún verður aðalvitnið gegn Giuscppinu
Nardone.