Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.01.1974, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 28.01.1974, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 28. janúar 1974 SJÓNVARP Vikan 26. janúar — 2. febrúar KEFLAVIK Laugardagur 9.00 Cartoons 10.00 Captain Kanigaroo 10.45 Sesame Street 11.40 Range Riders 12.05 Roller Derby 12.55 Channel Eight 5.40 Three Passports to Adv. 6.05 Sports Challenge 6.30 Weekend Edition 6.45 Animal World 7.10 Johnny Cash 8.00 Sanford and Son 8.25 Iron Horse 9.15 Happy Days 10.10 Combat 11.05 Final Edition 11.10 Reflections 11.15 Movie. 12.55 Nightwatch Sunnudagur 12.00 Sacred Heart 12.15 Christopher Closeup 12.25 This is the Life 12.55 John’s Gospel in the Mo- dern World 1.30 CBS Tennis 1.55 Channel Eight 4.40 Boxing 5.30 Soul 6.30 Weekend Edition 6.45 Medix 7.10 Ed Suliivan 8.00 To be Announced 9.00 Mod Squad 10.05 Movie 11.00 Final Edition 11.05 Hawk Mánudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Zane Grey 3.30 To be Announced 4.00 Sesame Street 5. Barbara McNair 5.55 Datebook 6.05 I Dream og Jeannie 6.30 Evening News 7.00 Cowboy in Africa 7.50 Here’s Lucy 8.20 Monday Night Movie: 10.10' Rogues 11.00 Final Edition 11.15 Reflections 11.20 Tonight Þriðjudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Beverly Hillbillies 3.30 Duscty’s Treehouse 3.55 Movie 5.55 Datebook 6.00 Camera Three 6.30 Eveninig News 7.00 Johnny Mann 7.30 Thrillseekers 7.55 Undersea World of Jaques Cousteau 8.50 Doris Day 9.15 Movin with Nancy on Stage 10.10 Cannon 11.00 Final Edition 11.15 Reflections 11.20 Naked City Miövikudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 My Three Sons 3.30 Good ’n Plenty Lane 4.00 Movie 5.30 Fractured Flickers 5.55 Datebook 6.05 Julia 6.30 Evening News 7.00 Wild Kingdom 7.30 Room 222 8.00 Special 8.50 N.Y.P.D. 9.15 Dean Martin presents Music Country 10.10 Gunsmoke 11.00 Final Edition 11.15 Reflections 11.20 Movie Fimmtudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Dobie Gillis 3.30 New Zoo Revue 4.00 Early Movie: 5..55 Datebook 6.05 Kiiy Style 6.30 Evening News 7.00 Animal World 7.30 The Ghost and Mrs. Muir 8.00 Northern Currents: 8.30 Ail in the Famiy 9.00Hawaii Five-0 10.10 Ray Stevens 11.00 Final Edition 11.15 Reflections 11.20 Late Show* Föstudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Across the Seven Seas 3.30 Lloyd Bridges 3.55 Early Movie: 5.30 Wyatt Earp 5.55 Datebook 6.05 Buck Owens 6.30 Evening News 7.00 Jazz Scene 7.30 Mary Tyler Moore Show 7.55 Program Previews 9.10 Glen Campbell 10.00 One Step Beyond 10.25 Perry Mason 11.15 Final Edition 11.30 Reflections 11.35 Late Show 12.50 Nightwatch I i Flatarinn — böl- valdur hjónaleysanna S/LDIN VEÐUR Á ESJU Já, mikil er mannanna raun. Er ég var staddur hjá sálusorg- ara mínum, Stefáni á Esju, og var í miðjum klíðum að tjá honum vandræði mín, er hjóna- leysi gengu inn. Því miður missti ég af upphafi samræðna, en niðurlagið gerði mig skák og mát. Þetta furðulega epilog end- Eimskip og Hafskip Á 60 ára afmæii Eimskip boðaði Otto Möller forstjóri, að nú ætti að kaupa sex ný skip — eitt fyrir hver tíu ár, sem félagið hefur starfað. En nú ætl- ar hinn ungi og harðduglegi forstjóri Hafskip að gera betur. Hann er að kaupa 3 skip — eitt fyrir hver 5 ár, sem félag hans hefur starfað. Enda er Al- bert orðinn hluthafi þarna! aði á þann hátt að stúlkan unga stundi: Það er allt í iagi að þú giftist mér ekki á Akureyri eins og við ætluðum, en þegar við gistum á Hótelinu í Borgar- nesi á bakaleiðinni smitaðir þú mig af svo miklum fiatara að ég vaknaði hinum megin á Borgarnesinu. Maðurinn stundi við og hvæsti í uppreisnarskapi: „Já, enginn má við margnum. Skorað á Óla J6. Undirskriftasöfnunin „Verjum land" gengur ótrúlega vel. Allt útlit er fyrir að 50 þúsund manns skrifi undir. Nú ku 200 hægri framsóknarmenn undir forystu Erlendar í SÍS og Jó- hannesar Elíassonar, skora á Ólaf Jóh. að láta af barnalegum áformum sínum um að senda herinn úr landi. Gunnari Friðþjófssyni og Birni Axelssyni, mönnunum á Hótel Esju tókst að ljúga því að mér að síld væri mannamatur. Eftir að þeir höfðu „dressað" þennan áratuga óvin minn upp í 16 útgáfum, varð ég að viðurkenna að matarsmekkur minn hafði beðið ósigur, sem sagt, síidar- borðið er frábœrt og skoðun mín að jafnt sælkerar sem afdankaðir höfundar matreiðslubóka ættuað kynna sér rétti þessa og tilurð. Flestir hafa hingað til álitið, eins og ég, að síld væri hæf í hrossafóður, en ekki meir. Þá eykur mjög góð þjónusta lyst og matargleði. Ég ráðlegg öllum eiginkonum sem eiga við skapilla og leiðin- lega eiginmenn að stríða, að bjóða þeim á Esju. Ef síldin bjargar ekki skapinu, þá er bara að stoppa hjá Stefáni, okkar eina alvöru barþjóni, en sá maður sem ekki fer þaðan brosandi út er — vonlaus. B. Ó. I. KROSSGÁTAN Lárétt: Lóðrétt: 1 Hæðin 2 Samþykki 8 Sönglagið 3 lllgresi 10 Upphafsstafir 4 Lágspil 12 ílát 5 Trega 13 Upphafsstafir 6 Ending 14 Bíti 7 Toppana 16 Handleggi 9 Beittar 18 Togaði 11 Hljóðfæri 19 Erhræddur 13 Litlar 20 Skógardýr 15 Mánuður 22 Geð 17 Stormur 23 Handsama 21 Tóbak 24 Hátíð 22 Hjartasjúkdómur 26 Guð 25 Hljóma 27 Ávöxt 27 Drykkur 29 Samtökin 28 Ósamstæðir LAUSN Á GETRAUN Ef Sherrod hefði verið algjörlega saklaus, þá hefði ekki verið nein ástæða fyrir hann að lýsa yfir að hann hefði komið í kofann tíu mínútum á eftir konu sinni, þar sem hann gat ekki, undir neinum kring- umstæðum vitað hvenær hún kom þangað! Á þess- ari heimskulegu yfirsjón hófst ferð hans í gálgann. > I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.