Mánudagsblaðið - 28.01.1974, Síða 8
ÚR HEIMS
PRESSUNNI
Edward Kennedy og
knattspynwkonan
ÚR BflJ
!
!
!
I
!
Onassis ríkari
Jæja, nú er skorið úr því
fyrir fullt og allt. Aristotle
Onassis er ríkari en aðal-
kcppinautur hans Stavros
Niarchos, en um þessa skipa-
kónga gátuni viö í síöusta
blaði. Onassis er talinn eiga
ncttó um 500 milljónir ster-
lingspunda en Niarchos að-
cins 400 milljónir sterlings-
punda.
Edward Kennedy, öldunga-
deildarþingmaður, er nú bú-
inn að krækja sér í l'egursta
knuttspyrnukvcnmann heims-
að best er vitað. Hún heitir
Bernadette Kovae og hún og
hinn 41 árs þingmaöur hafa
sést saman oítar og oftar síð-
an þau kynntust fyrir þrem
mánuðum. Ungfrú Kovac var
kynnt fyrir þingmanninum er
hún var í liði knattspyrnu-
kvenna frá Ungverjalandi. Nú
er hún húsett í Bandarikjun-
um og herma sagnir að hún
hitti Kennedy þegar þess er
nokkur kostur.
Ungfrú Kovac ,sem er
ákaflcga lík Jaqucline Bisset,
hinni frægu leikkonu, er sú
nýjasta af þeim ungu stúlk-
um sem settar hafa verið í
ástarsamband við iildunga-
Býttaði á konunni
íyrír máiverk
Þctta ætti að geta gefið
islcnskum listmálurum „blod
paa tanden“. Listamaöur í
Róm, málari, varð alveg orð-
laus þegar túristi frá Banda-
ríkjunum stakk upp á eftir-
farandi: Hann bauðst til að
býtta á konu sinni, ungri og
vel vaxinni, 38-24-36, og mál-
verki 18x14 þumlungar af
Rómaborg eða hluta hennar,
séðri af húsþaki.
Málarinn skýrði svo frá:
„Eiginmaðurinn varð ástfang-
inn af olíumálverkinu og
verðið, 1200 pund, var of
hátt fyrir hann. Meðan við
ræddum þetta yfir vínglasi,
þá hældi ég konu hans fyrir
fcgurð. Þá stakk hinn miö-
afdra Amcríkumaöur upp á
að býtta á henni og mál-
verkinu í sex mánuði. Kona
hans, Natasha, seiðandi, há-
leggjuð Ijóska, hrífandi fög-
ur, tvítug að aldri, horfði
eggjandi á málarann, sem cr
laglcgur 30 ára meðlimur
Sikileyjaraðalsins — og varð
því samþykkt.“
Daginn eftir kom feröa-
langurinn frá Californíu í
^tudio Godfredo Trifiros pró-
fessors og með skjal sem báö-
ir menn undirrituðu.
Klukkutíma seinna kom
Natasha með tvær ferðatösk-
ur og hundinn sinn. Eigin-
maður hennar pakkaði inn
myndinn og hélt af stað til
Los Angeles. En nú er svo
komiö, aö búið er að biöja
Natöshu aö fara á brott.
Trifiro skýrir svo frá: „Ég
er vanur að vinna 18 kiukku-
stundir á sólarhring. Hún er
voöalega barnalcg og vildi
að ég væri hjá henni einni
allan tímann. Satt best sagt,
þá vil ég heldur myndina sem
ég skipti á í sex mánuði.
Natasha var líka afbrýðisöm
út í fyrirsæturnar mínar og
rifrildi kom upp. Þess vegna
leigði ég herbergi handa
hcnni á hóteli hér í Róma-
borg.“
Prófessor Trifiro hefur sent
ciginmanninum skeyti og beð
ið hann um að skila aftur
málverkinu.
Kennedy
deildarmanninn síöari árin.
Og þcssi vinátta er sögð vera
farin að hafa ókyrrandi áhrif
á eiginkonu Edwards, Joan.
Hjónaband Kcnncdyanna,
samkvæmt fréttum, hefur oft
verið komið að skilnaði und-
anfarið, en veikindi sonar
þeirra, Edward jr„ en nýlega
var tekinn af honum iotur-
inn, virðist hafa fært þau
saman eilítið, a.m.k. um sinn.
Vinur Kennedys heíur sagt,
að Bernadettc sé sú tcgund
stúlku sem freistar hvers ein-
asta manns, sem nokkurs er
viröi. Og hún hcfur auk þess
sýnilega fallið fyrir Ted —
gælunafn Kennedys.
Chaban ná aftur
á uppleið
Eins og menn muna, þá
var Jacques Chaban-Del-
mas, sem sparkað var sem
forsætisráðherra Frakk-
lands fyrir 18 mánuðum. Nú
hefur hann hafið baráttu til
að ná aftur fyrri völdum,
jafnvel verða eftirmaður
Pompidous. Þar sem allar
líkur eru til þess, að Pompi-
dou muni ekki bjóða sig
fram í forsetakosningunum
eftir 3 ár, þá er Chaban
álitinn meða æðstu manna
Gaullista sterkur frambjóð-
andi miðflokkshugsjónanna
á móti hinni miklu hættu og
varanlegu sem Francois
Hvort vilji’ði strák eða stelpu
Langar ykkur að eignast
svcinbarn, stúlkur? Þá skuluo
þiö láta ciginmanninn krcista
kattarskott meöan hann er í
ástarlciknum. Eða viljiö þið
hcldur telpu? Þá eigið þiö
sjálfar að strjúka kettinum
meðan á athöfninni stendur.
Þcssi viska eða ráð kemur
frá lækni forsetans í Kam-
pala, sem cftir að hafa get-
iö af sér fjórar stúlkur og
fimm drcngi, fullyrðir að
þcssar aðferðir hafi lukkast í
öli skiptin hjá þeim hjónum.
Mitterand og sósíalistar
hans hafa skapað og í síð-
ustu kosningum neyddu
kommúnsta til að fylgja sér.
Fall Chabans á síðasta
ári þ.e. 1972 varð vegna
kæru um meint svik í tekju-
skattsframtali í fjögur ár.
Hin veikbyggða vörn hans
hafði litil áhrif á almenn-
ings. Þegar annar kom í
stað hans sem forsætisráð-
herra, þá neitaði hann að
láta sigrast og byrjaði að
skipuleggja afturkomu sina
og brúkaði aðstöðu sína
sem borgarstjóri í Bordeux,
höfuðborg vinframleiðslunn
ar, og svo aðstöðu sína og
styrk í þinginu. Tvær nýleg-
ar skoðanakannanir hafa
sýnt geysilega mikla vin-
sæidaaukningu hjá hinni
gömlu hetju andspyrnu-
hreyfingarinnar og íþrótta-
hetju, sem síðar varð stjórn
málamaður, og þykir það
sanna hversu vel honum
muni takast að ná takmarki
sínu.
I
!
!
I
Alli og dvergarnir — Lúaaðferðir komma — Miklar undir-
tektir — Skjalaþjófar — Glæponar og borgin — Ljósaæði
í umferð — Sakavottorð ritstjórans
SKÖMMU FYRIR borgarstjórnarfund voru 'allir fulltrúar
mættir nema fulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Voru þeir eitt-
hvað að bauka saman, en að því loknu komu þeir allir inn
í fundarsalinn í einu, allir þeir 8, sem eru meirihlutinn. Alfreð
Þorsteinsson, bogarfulltrúi Framsóknar, var í sæti sinu og
er hann sá hópinn koma inn, vatt hann sér að sessunaut sín-
um og sagði hljóðega:
,,Nú, þarna kemur Albert Guðmundsson og dvergarnir
sjö.“
MIKIÐ MUN undirskriftasöfnun „Varið land“ ganga vel og
hafa íslendingar flestir brugðizt mjög vel við þessum vanda,
sem yrði ef varnarliðið hyrfi á brott. Listar eru svo þús-
undum skiptir í „gangi' og menn áfjáðir í að skrifa nöfn
sín. Kommar eru alltaf samir við sig og læðast nú að gömlu
sjónlitlu fólki, sem þeir abbast upp á á götum, biðja það
að skrifa á lista gegn hervernd en Ijúga því um leið, að
gamla fólkinu að þetta séu listar frá „Vörðu landi“. Það
er eins og við segjum: Það er ekkert svo lágt og lúalegt,
að kommakvikindin geri sér það ekki að mat.
UNDIRSKRIFTASÖFNUNIN hjá Sambandi íslenzkra sam-
vinnufélaga við Sölfhólsgötu gekk svo vel að undrum sætti,
með tilliti til aðstöðu Framsóknarflokksins í málinu. Þar rit-
uðu 68% starfsfólksins undir listann og víða hefur verið allt
að 100% starfsfólksins, sem ritað hefur nöfn sín undir á-
skorun um að herinn verði kyrr. Kommabælið við Hamrahlíð,
þ. e. menntaskólinn þar er nú nýttur til upphlaupsverka á
fundum og er ærið hart að við þurfum að greiða fyrir þessi
skólagrey, sem ekki virðast hafa anna að gera en hópast
á fundi. Vera má, að skólastjórinn sé þarna að misnota að-
stöðu sína því honum er ekki ætlað að hvetja nema til slíks
fólskuverka.
KAUPSÝSLUMENN eða skrifstofustjórar sem láta lista sína
standa óvarða ættu að varast þann rumpulýð, sem kommar
hafa sent frá sér, sem gegnur á skrifstofur og rífur listana
ef ekki er haft eftirlit mð þeim. Svona pilta, ef nást á hiklaust
að taka fasta og refsa fyrir þjófnað og eyðileggingu skjala,
sem þeim kemur ekki við. Þó er eitt gott við þetta. Fólk fær
nú loksins að sjá fjesið á landráðamönnum og þær aðferðir
sem notaðar yrðu í framtíðinni ef þessi skríll næði völdum.
SPYRJA MÁ borgarstjóra: Er hægt að fóðra það, að smá-
glæponar sem settir hafa verið á upptökuheimilið í Kópa-
vogi taki leigubifreiðir að lokini „Fitl“ skemmtun í Tónabæ
og láti skrifa þær hjá borginni? Að þessu eru mikil brögð
á bifreiðastöðvum. Upptökuheimili þetta liggur undir hinu
versta orði fyrir ribbaldahátt og allskyns hrottamennsku
ungliganna, svo og getuleysi eftirlitsfólksins og fíflaskap
svokallara „sálfræðinga", en ekki bætir úr ef við eigum nú
að greiða fyrir bíltúra þessa fólks. Meðal annarra orða: Er
það ein af lækningunum að leyfa þessum unglingum að
hanga til miðnættis í Tónabæ?
ÞAÐ VÆRI EKKI vanþörf á því, að svokallað umferðarráð
reyni að stemma stigu við þeim öfgum sem orðnar eru í
ljósa-,,gangi“ bifreiða. Áróður ráðsins varðandi Ijós í tíma
og ótíma hefur leitt til þess að sumir bifreiðastjórar aka
með „stóru" Ijósunum um hábjartan dag, jafnvel í glaðasól-
skini. Svona öfgar eru eins hlálegar og þær geta verið
hættulegar og ætti lögreglan að reyna að koma vitinu fyrir
þá, sem lengst ganga í þessu Ijósabrölti.
STRÁKLINGUR á Tímanum birti í óleyfi ritstjórnar sinnar
fallinn dóm á ritstjóra þessa blaðs, auk þess sem hann taldi
hæfa að telja upp aðra dóma og sakarvottorð hans, þ.e. aðra
meiðyrðadóma, sem dæmdir hafa verið á hann undanfarin
26 ár. Þetta er algert siðleysi, því ritstjórinn hefur aðeins
hlotið meiðyrðasektir en ekki aðra dóma, og lög mæla svo
fyrir að bannað sé að birta slíkt. Hinsvegar mætti þessi
Gautlandasveinstauli hafa í huga þegar næst er reynt að
ata honum í foraðið, að það eru aðrir ritstjórar bæði Tímans
og Mbl., Þjóðviljans o. s. frv., sem hafa í þessum efnum
helmingi lengri sakavottorð.
i