Mánudagsblaðið - 04.02.1974, Side 4
4
Mánudagsblaðið
Mánudagur 4. februar 1974
Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: AGNAR BOGASON
Sími ritstjórnar: 1 34 96 — Auglýsingasími: 1 34 96
Verð í lausasölu kr. 50,00 — Askriftir ekki teknar
Prentsmiðja Þjóðviljans hf.
Enn um
íslandsvarnir
Þá er nú svo komið í landi okkar, að þjóðin hefur
skipazt í tvær sveitir sem berjast með eða móti hlut-
deild okkar í vörnum landsins í sambandi við NATO.
Sá flokkur sem vill varnárlið áfram í landinu breyt-
ingarlítið eða bréytingarlaust, ér að vísu miklu fjöl-
mennari en háváðameniiirnir og öfgahóparnir sem
vilja varnarliðið burtu.
Það verður aldrei sagt að hlutverk Islands í sam-
eiginlegum vörnum hafi verið erfitt. Varnarliði
NATO er heimilt að hafa herbúðir sínar á óræktar-
Iandi suður á Miðnesheiði, afskipti af innanlands-
málum eða nokkrum málum Islendinga eru engin,
vopnaðir menn sjást ekki, þjóðin fær stórtekjur af
störfum við varnarliðið, og Bandaríkin kosta og halda
við geysilega dýrum flugvelli, og láta okkur fá alla
tæknilega hluti til reksturs hans Þau einu beinu ó-
þægindi eru vallarhliðið og lögreglueftirlitið þar en
nú eru þar ekki lehgur bandarískir herlögreglumenn
heldur aðeins íslenzka lögreglan.
Þessi fámenni varnarher sér hinsvegar um athug-
anir á ferðum austrænna yfirgangsmanna, sem hrifsa
mundu landið strax og varnarlaust yrði, hefur gát
á auknum flugferðum þeirrá tíg kafbátum sém sigla
í vaxandi mæli við strendur landsins
Um njósnir Rúsa þarf ekki að ræða. Sendiráð
þeirra er langfjölmennast allra erlendu sendiráðanna
í Reýkjavík. Viðskipti okkar við Rússa er mikil, en
vissulega mætti komast af með færra fólk en allan
þann sæg sem er í sediráðinu auk þeirra viðskipta-
nefnda sem hingað rekast ár hvert að austan.
Það er eiðinlegt að þurfa að búa við varnarlið,
én hinsvegar brýtur hér nauðsyn Iög. Island má
þakka eða kenna legu sinni, að vestræna varnar-
bandalagið NATO telur það höfuðnauðsyn í varnar-
hlekk sínum, að Island búi við liðskost ef til átaka
kæmi þótt hann sé ekki stór.
Þó er enn Ieiðinlegra að hér hafa risið upp atvinnu-
patríótar, ættjarðarvinir, eiðsvarnir Rússum um að
koma hernum burtu. Þessir menn hafa eitrað hugar-
far margra Islendinga, einkum þeirra yngri og ein-
hvern hluta hins eldra fólks, sem auðtrúa er og fá-
víst um háttu hinna austrænu ofbeldismanna. Það er
aðeins liður í Iandráðastarfi þesara manna, að telja
atburðina í ríkjum leppríkja Rússa „leiðindaatvik“
sem ekki myndu henda á Islandi. Æskan, sem nú
rennur upp man hvorki örlög Eystrasaltslandanna,
sem þurrkuð voru út, né heldur glögglega þær upp-
reisnir og þá vorboða sem skotið hafa upp kollinum
síðari áratugina og verið harðega bældar niður af
vopnuðum rússnekum herjum með manndrápum og
öðrum tegundum ofbeldis. Það er hart, að þessir
menn skúli hafa kjark í sér til að stilla sér upp í hlut-
verk Fjölnismanna. Svei!
Það hlýtur að liggja í augum uppi, að undirSkrifir
þær sem VARIÐ LAND hefur safnað gefur þeim í
ríkisstjórninni sem meta að nokkru frelsi og sambúð
vestrænna þjóða nokkra vísbendingu um vilja lýð-
frjálsra Islendinga og þá haga verkum sínum í sam-
ræmi við þann vilja. Hitt að meta nokkurs ofsa,
yfirlýsingar og skrílmenningu þeirra sem hæst bera
vopnin gegn varnarliðinu, er ekki annað en gungu-
háttur sem ekki má líðast.
!
!
k
i
Upplogin morð. Verk hryðjuverkamanna.
ANGOLA:
Hryðjuverkamenn
á undanhaldi
\
I
k
\
\
„Og nú komið þið inn á
frelsað landsvæði.“
Sá sem þetta sagði, var
spaugsamur kapteinn í ný-
lenduher Portúgala, Victor
Vincente dos Santos að nafni.
Hanh var óvopnaður og í
bílnurn með honum voru
ekki aðrir en ég og amerísk-
ur sendiráðsmaður auk ekils-
ins sem var negri og hét
Ignacio. Við ókum eftir nýja
asfaltveginum, sem liggur frá
Cabinda til Miconge, nærsta
liornsins á hinu olíuríka yf-
irráðasvæði Portúgala norð-
an Kongó-fljótsins.
Litskrúðugur hitabeltisskóg
urinn báðum megin við hinn
nýlagða veg er margar fer-
rnílur að víðáttu og hinn á-
kjósanlegasti til að veita ó-
vinum fyrirsát. Þetta er líka
sá hluti Cabindasvæðisins,
sem hermdarverkamenn
MPLA (Frelsishreyfing Ang-
ólu) segist hafa frelsað.
LÍTIÐ UM
HERMDARVERK
En hermdarverkastarfsemi
á Cabindasvæðinu er í raun
og veru engin, eins og sjá
rná af því, að yfirvöldin
skuli leyfa erlendum sendi-
ráðsmanni að ferðast um
svæðið verndarlaust. Nokkrir
hermdarverkamenn hafa
komið fyrir jarðsprengjum í
nánd við Miconge, sem er
lítil portúgölsk herstöð á
smáhæð, aðeins nokkra metra
frá landamærum alþýðulýð-
veidisins Congo, sem hefur
skotið skjólshúsi yfir MPLA.
Það var þarna, sem eini at-
burðurinn af ófriðartagi hef-
ur átt sér stað nýlega. Þetta
gerðist 8. október s.l., en var
fremur landamæraþjark held-
ur en hermdarverkastarfsemi.
MPLA hafði óvænt skotið
nokkrum skotum frá Congo-
og ég gat séð af nokkrum
svæðinu inn í Miconge (eins
holum í virkinu, sem búið
var að gera við), en þessi
árás var fljótlega bæld niður
af hinu fámenna setuliði, sem
drap fimm hryðjuverkamenn.
Eini hlutinn. af Cabinda, þar
sem manni er fengin herfylgd
eru hinar fáu mílur, sem
liggja að-Mieongevirkinu.-
SVARTAR
VÍKINGASVEITIR
1 aðalbækistöðvum yfir-
mamis portúgölsku riddara-
Eftir Hans
Germani
liðssveitarinnar, sem gætir
Miconge svæðisins, en hann
heitir Mario Delgado og hef-
ur reyndar tekið þátt í hesta-
mennsku á Oiympíuleikum,
uppgötvaði ég hver var ein
af ástæðunum til þess, að
Portúgölum hefur gengiðsvo
vel að uppræta hryðjuverk í
Angola: svartar víkingasveitir
skipaðar fyrrverandi hryðju-
verkamönnum, sem hafa
gengið í lið með Portúgölum
og leita nú uppi sína fyrri
félaga.
VINUR
CHE GUEVARA
Francisco Lubota, sem nú
stjórnar herflokki sérþjálf-
aðra manna er gott dæmi um
þessa menh. Hanh var einu
*
siimi háttsettur leiðtogi í
MPLA og hafði verið her-
bergisfélagi yfirmanns MPLA
Agostino Neto og hafði þá
kynnzt Che Guevara, sem þá
var hægri hönd Fidel Castro
og í heimsókn á landamæra-
svæðinu til að leggja forystu-
mönnum MPLA ráðin, hvern
ig hefja skyldi hryðjuverka-
styrjöld.
SKÝRING
LUBOTA
Luböta gefur einfalda skýr-
ingu á viðbrögðum sínum:
„Ég hljópst á brott með öll-
um mínum ættbálki, þegar
Robertouppreisnin hófst í
Angóla. Okkur var sagt, að
Portúgalar væru að drepa
hvern sem hönd á festi. Ég
fór tU Kína, Alsír og Kúbu.
Ég sneri aftur til Congo til
að stjórna baráttunni, en ég
var fullur af heimþrá. Ég
komst að því að öll mín fjöl-
skylda hafði snúið aftur heim
til portúgalskra yfirráða-
svæða. Ég heimsótti þau með
leynd og uppgötvaði að
Portúgalir höfðu ekki drepið
mannsbarn. Mér snerist hug-
ur og ákvað að það væri
betra að vera í mínu heima-
landi og að lífið með Portú-
gölum var betra.“
UPPRÆTT
STARFSEMI
Erlendir diplómatar og
aðrir sem gista landið, eru á
einu máli um að ástandið sé
jafnvel enn betra í aðalbæki-
stöðvum Angólu. Hernaðar-
sérfræðmgar sögðu mér, að
milli þorpsins Gago Coutinho
í Austur-Angólu og landa-
mæra Zambíu og fáeinar að-
gerðalausar deildir úr UNI-
TA (hryðjuverkahópur, sem
hefur klofið sig úr MMPLA)
Framhald á síðu 6.
!
i
i