Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.02.1974, Side 8

Mánudagsblaðið - 04.02.1974, Side 8
RAUNIR RICHARDS BURTONS OG LI2 ÚR HEIMS PRESSUNNI SÁ HLÆR BEST... Emile Shukeir ferðaðist tvisvar í viku milli Beirut og Aþenu. En hann var ekki hinn venjulegi busnessmaður eins og hann Ieit út fyrir. Hann flaug til Aþenu með sérstakar falskar tennur í gómum sér. Gómarnir voru úr platinum, tennurnar sjálf- ar úr hvítagulli, fylltar dem- öntum. I höfuðborg Grikk- lands seldi hann gebissið fyr- ir mjög mikinn ágóða og snéri heim aftur með venju- legar tennur. En á dögunum, þá sagði grunlaus tollvörður Emile dónalegan brandara og hann skellihló — og tollvörðurinn sá skína í gimsteinana. Em- i!c hlaut 1000 sterlingspunda sekL Það virðist ekki eiga að blása byrlega fyrir þeim Sverri Kristjánssyni sagníræð- ingi og atvinnu-minninga- greinahöfundi (flott orð) og Hugh Hefner, útgcfanda og eiganda Playboy blaðsins og klúbbanna ásamt mörgu öðru. Þegar Sverrir ætlaði að scgja frá Árna hcitnum Pálssyni sögu í útvarpinu, scm ættingjamir ekki vildu heyra, þá kom lögbann á þáttinn og nú þcgar átti að gcra kvikmynd af næturlifi Hefners, þá kom brezki „censorinn“ til málanna og allt er það í steik. Margar berar þokkagyðjur koma fram í myndina sem þeir Dufferin lávarður og Tony Palmer ætluðu að gera fyrir brezka sjónvarpið, cn útscnd- ingar áttu að hefjast á þriðju Hinn kunni Richard Bur- ton, annar aðalleikandi í skrípaleiknum milli hans og konu hans, hinnar þekktu Elizabeth Taylor, hafa nú náð saman eftir sex mánaða skilnað, sem verið hefur í öllum heimsblöðum. Nýlega bar hann sig upp við blaða- konu um allar þessar stymp- ingar í hjónabandinu (þau hafa hlaupið sundur tugum sinnum) en nú er hann kom- inn heim aftur. „Án hennar væri ég dauður og hún Iíka,“ sagði glaður en um leið sorg- bitinn leikarinn, og alveg ó- vænt bætti hann við: „Hún hefur ekki haldið framhjá mér, en ég er hræddur um að það hafi hinsvegar komið fyrir mig.“ Ánnars hefur hjónabandsfrægð þeirra aðallega byggzt á hinum frægu brotthlaupum, hún fimmgift, og heimurinn hef- ur staðið á öndinni um hvaða gjafir þau gæfu hvort öðru þegar þau sættust. Fyrir nokkrum árum var það venja að hún gaf honum flugvél cftir að hann kom heim, en hann gaf henni demanta, einu sinni var einn demant- urinn virtur á 1,2 milljónir dollara. Þá var þeim bannað daginn og ansi seiðandi glcfs- ur úr lífi hins auðuga út- gefanda. Það eru músikmcnn sem stöðvuð uútkomuna, sögðust ekki vilja að „þeirra“ músík yrði heyrð í sambandi við svona filmu og atriði. Myndin sýnir hinar mjög svo sexy playmates (Ieikfélaga okkar hér í blaðinu) allsnakt- ar og í ákaflega fögrum og —eflaust — æsandi - stelling- um. 1 aðalhlutverki er Mari- lyn Cole, Bunny eða kanína, átti að leika eitt af aðalhlut- vcrkunum en þau munu vera mörg því myndin hcitir The World of Hugh Hefner, og segja myndasmiðirnir, er alls ekki dónalcg. ..En svona cru áhyggjur heimsmanna eins og Sverris og Hefners. að hafa hunda sína í land meöan þau eyddu sex mán- uöum í kvikmyndatöku í Englandi en þau bara leigðu sér snekkju undir hundana, sem bundin var við bryggju í London svo þau gætu heim- sótt þá, en málið komst í brezka þingið því kosta varð pólitímann til að gæta þess að hundarnir ekki slyppu í land. Verkalýðsleiðtogi spurði Burton og Liz. á þingi hver borgaði pólití- mann á þessari hundavakt, en það gerði rikið, og þótti sveltandi Bretum nóg um þessa eyðslu, en ekki minnk- aði öfundin þegar upp komst að þau greiddu tvö þúsund dollara á viku fyrir snekkju- leiguna. ........ SÚKKULAÐI OSTUR Nú er-allt að verða brjál- að í Bandaríkjunum út af súkkulaðiosti. Hann er bú- inn til úr átta únsum af veik- um osti, þremur fjórðu úr bolla af sykri, fimm teskcið- um-af kókó og þvínæst fryst- ur. Uppfinningamaðurinn, dr. Theodore Hedrick frá Michi- gan háskólanum segir um uppfinningu sína: „Það er eins og að kynnast Brigitte Bardot í samfestingi. Maður hefur ekki hugmynd um á- nægjuna sem býr innifyrir.“ HUGH HEFNER BANN- ADUR-PLA YBOY-MYND Ný stétt í Mílanó- karlhérur Konur í æðstu forstjóra- stöðum I Mílanó cru nú farn- ar að krefjast sömu fríðinda og karlmenn í sambærilegum stöðum, þ.á.m. kynferðislegt jafnrétti. Og eins og við var að búast, þá er komin upp spánný stétt þar í borg, þ.e. karlhórur. Tvö hundruð karl- menn milli 18 og 30 ára eru sagðir hafa að aðalstarfi karlmellustarfið og kostar „skrensinn“ kvenmanninn 20 sterlingspund. Hér opnast nýir mögulcikar fyrir Vísi. 0 Þetta er það nýjasta frá Míl- anó. Karlar hafa tekið yfir hlutverk kvenna, en þær eru þó ekki af baki dottnar — úr im ÍANNAÐ Matur og prísar — Tímaeyðsla á útvarpi — Sérkennilegur matseðill — Reynir hinn sterki — Hverjir ráða skólunum? ANNARS MÁ alveg eins ræða einu sinni hér í dálkunum dá- lítið um mat og matarprísa, sem nú hafa komizt himinhátt í verði og það, þó ekki sé um neitt sérstakan mat að ræða. öll hótel og matstaðir eiga það sammerkt að selja mat rándýru verði og oft eiginlega lélegan mat. Þegar svo er komið, að venjulegur borgari getur ekki fengið ódýra eða; sanngjarna prísa á mat t.d. fiski, súpu eða venjulegum kjöt- réttum, þá er veitingamaðurinn þegar búinn að brjóta af sér. Það er áberandi að nú eru það mestmegnis þeir, sem „éta; fyrir fyrirtæki sín“ og hafa svokallaða expense-account, sem setjast að krásum á matstöðum, enda greiða fyrirtækin. Hvort það er rétt skal látið milli hluta en heimferðin á mat- málstímum eða þá í mötuneytið borgar sig geysilega vel. HEFUR ÚTVARPIÐ reiknað út hve langan tíma það tekur í hinum ýmsu þáttum t.d. Óskalögum o. s. frv., að þylja upp sömu kveðjurnar með sama laginu í stað þess að þylja kveðjuna einu sinni og svo nöfnin? Þetta japl og mælgi er bæði hvimleitt og svo veldur hún því að miklu færri lög kom- ast að. Þetta er að verða eins og jólakveðjurnar illræmdu þegar jafnvel kveðja frá heimilisrakkanum er send í einhverju viðkvæmniskasti viðkomandi sendanda. Er þettaækki genglð nógu langt? •-------------------------- NÚ ÞEGAR þorrablótin eru óðum að hefjast með ollum sin- um margvíslegu kræsingum, nýjum og súrum, er ekki úr vegi að geta einstaklega skemmtilegs matseðils, sem rak á fjörur okkar fyrir stuttu. Það er veitingahúsið Bautinn á Akureyri sem sendir frá sér þennan matseðil, og fylgir hann þorramat hússins. Seðillinn er á heimabökuðu hrognamáli, en skiljan- legu þó. Sem dæmi um nöfnin á réttunum má nefna', að bringukollar heita; á matseðlinum Suro Bringokolli de Animale, sviðin Brenndo Hauses de Rolla, hrútsptingamlr Confecto (La Mille Foto), hákarl Hacarles (Multo Fýlo), og slátrið nefnist Blod de Animales Tortures, mixe a Haframjöle. Alls eru á seðlinum 13 matartegundir og eru þær allar í svipuðum dúr á seðlinum. Það eru svona húmoristar, sem gerg átið skemmtilegt. TALANDI um Akureyri. Reynir Leósson, kraftakarlinn frá Keflavík, hefur verið á ferðalagi um Norðurland og bjó þá á templarahótelinu Varðborg. Það þótti í frásögur færandi, þegar hann eitt sinn ætlaði að borga framreiðslustúlkunni einn Thule með 50 króna peningi (það er prísinn á pilsnern- um hjá templurunum) og gætti ekki að sér, heldur keng- beygði peninginn milli fingra sér, um leið og hann rétti hann að dömunni. Eitt sinn kom hann líka niður stigann, hálf- skömmustulegur á svip með handklæðisbúta í sitt hvorri hendi. Hann hafði verið að baða sig, og þegar hann var að þurrka á sér bakið, slitnaði handklæðið! •--------------------------- NÚ MÁ FARA að spyrja: Hverjir eiga. að ráða unglinga- skólunum? Á dögunum skrópaði hópur unglinga sem ríkið kostar til náms, í tíma, til að ræða við ráðherra!!! um hljóm- sveitarleik á dansiböllum skólans! Skólastjóri hafði gefið krökkunum, ÖLLUM undir lögaldri, tækifæri til að bæta háttu sína, en drykkjuskapur keyrir úr hófi. Þetta viðbjóðs- lega dekur við þessi börn sýnir á hvaða stigi ráðherra er í þessum málum. Ef til væri snefill af uppeldi, þá hefði ráð- herra átt að skipa að refsa unglingunum hæfilega, en hrein- lega sparka þeim af skólajötunni ef þeir ekki skipuðust við áminningu. /td hatUfrmAkó H ERRAD E I L D t

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.