Mánudagsblaðið - 07.04.1975, Page 4
4
Mánudagsblaðið
Mánudagur 7. apríl 1975
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: AGNAR BOGASQN.
Sími ritstjórnar: 134 96. — Aulýsingasími: 1 34 96
Verð í lausasölu kr. 80,00. — Áskriftir ekki teknar.
Prentsmiðja Þjóðviljans hf.
Amerísk svik —
stolt Bandaríkjanna
Mörgum er nú farið að ofbjóða aðfarirnar í Cam-
bódíu og Suður-Yíetnam. Þykir flcstum sem hörm-
ungar íbúanna hafi náð hámarki síðustu daga með
auknum manndrápum, bæði á hermönnum og ó-
breyttum borgurum. Afstaða Bandaríkjanna er líka
mjög ámælisverð, því Bandaríkin hafa faktískt svikið
vini sína í tryggðum og er nú svo komið að banda-
rísk orðheldni er orðin einskis virði í augum margra
ef ekki meirihluta þjóða.
Bandaríkin taka að vissu leyti sama „feil“ og Hitler
gerð í síðasta stríði. Hann vildi þrengja þýskum lífs-
háttum inn á allar undirokaðar þjóðir, sem hann mat
nokkurs, án tillits til þjóðarvenja og siða sem fyrir
voru. Bandaríkin halda því fram í sífellu að banda-
rískt „know how“ leysi allan vanda, án nokkurs tillits
til þjóðanna sjálfra og hugsunarháttar þeirra. Þessi
kenning afsannaði sig hjá Hitler og hún hefur af-
sannað sig hjá Bandaríkjamönnum sí ofan í æ, þó
vitanlega hafi stríðsskoðanir Þjóðverja og nútíma-
skoðanir Ameríkana verið gjörólíkar.
Það er sama hve sterk þjóð er, þó að hún geti unn-
ið hernaðarsigur er sá sigur aðeins tímabundinn. —
Bandaríkjamenn skilja hvorki né athuga hvaða þjóðir
og þjóðhætti þeir eru að eiga við. Her Suður-Víet-
nams er áhugalaus um sigur. Hann hefur enga hug-
sjón að berjast fyrir. Allt öðruvísi er um Norður-Víet-
nam. Þótt mikill hluti fólksins hafi lítið sem ekkert
kynnst kommúnisma þá hafa leiðtogar þeirra spilað
á allt aðra og þjóðernislegri strengi en S-Víetnamir.
Ef Bandaríkin hefðu kynnt sér þjóðarhugsunina ÁÐ-
UR en þeir fóru að „bjarga“ henni ,þá er von til þess
að þeim hefði orðið ágengt.
Nú bætist við sú reginhneysa að Bandaríkjamenn
eru hlaupnir frá öllu saman, bæði í Cambódíu og S-
Víetnam. Þeir ætla að vísu að halda áfram að „berj-
ast“ með S-Víetnam með ávísunum. Þeir halda í
barnaskap sínum að hermennirnir örfist einhver
ósköp upp við að fá sendingar af vopnum, meðan
stjórnarherrar þeirra stela undan milljónum og hafa
vélar tilbúnar að flýja með sig í útlegð. Það þarf eng-
um blöðum um það að flétta, að þegar blóðbaðið er
búið, þá ríkir kommúnismi í einu eða öðru formi þar
I landi. Jafnvel þó að átyllusamningar náist.
Menn eru að velta fyrir sér brölti Ameríku á al-
þjóðasviðinu. Það er löng svikamylla, sem nær alveg
í miðausturlönd og jafnvel til Portúgal. Þeir eru
hræddir við alla.
Á Islandi hræddust þeir nokkra komma og skrúf-
uðu fyrir sjónvarpið. Þó var kommahópurinn ekki
stærri en svo, að þeir töldust skipta nokkrum hundr-
uðum. Það skipti hvorki sendiráð þeirra né herstjórn-
ina nokkru máli þó tugþúsundir greiddu atkvæði
með veru þeirra og áframhaldandi sjónvarpi vegna
fjarlægðar Islands frá öllum sjónvarpsstöðvum. Þeir
beygðu sig fyrir kommum eins og þeir alltaf gera.
Það verður að teljast varhugavert fyrir Islendinga
að treysta nokkuð að ráði á ameríska aðstoð til að
verjast kommum. Ef fámennum hópi öfgasinna dett-
ur í hug að hasta á þá, þá gugna þeir. Nú býðst þeim
hin glæsilegasta framtíð í NATO. Frakkland, ftalía,
Grikkland og England riða til falls. Sum af þessum
löndum verða orðin kommúnistísk innan skamms,
önnur munu kúvenda til vinstri. Portúgal er skýrt
Framhald á bls. 7.
KAKALI skrifar:
í HRUNSKILNI SAGI -
Nú cr nýlokið Icngsta fríi,
að jólum mcðtöldum, sem
við cinir þjóða í hciminum
höldum. Það cr páskafríið.
En þctta er er ekki eina fríið
sem þjóðin hcldur ein þjóða.
1 hvcrjum mánuði fram á
haust eru cinhverjir frídagar
og cru tilefnin ærið fáfengi-
lcg og stundum óafsakanlcg.
Þctta cr cina landið scm er
lútherskt cn hcldur þó kaþ-
ólska hátíðisdaga, scm ckki
cinu sinni kaþólska kirkjan
hcldur hátíölcga. Við eigum
alls konar prívat hclga mcnn,
sem hvcrgi cru viöurkcnndir,
f og höfum þá scm afsökun til
f að fara í fri. Þá höfum við
i þessa frægu „aðra“ í páskum
i og jólum, sem enginn skilur
í neitt í, nema ef það er til að
/ eyða dýrmætum vcrkdögum
/ og svo að þjóðin geti skemmt
7 sér eða hlaupið á fjöll.
7 Scm bctur fer er nú mesta
1 hclgislcpjan horfin af skírdcg-
S inum, cn þó cr hálfgcrð
t páskahclgi yfir laugardcgium
l milli páska, t. d. má selja
f brcnnivín eins og hver getur
í í sig svclgt, cn harðbannað
l að dansa! Þessir „aðrir“ í
i hinu og þcssu eru algerlcga
í ólöglegir frídagar fyrir al-
/ menning, enda vinna þá ýms-
/ ar stéttir, t. d. flugmcnn, eins
og ckkert hafi í skorist, og
sýnist sú vinna guði þóknan-
lcg, a. m. k. eins þóknanlcg
og stanslaust fyllcrí og gjálífi
fram eftir nóttunni. Auðvitað
mæta mcnn illa eða ekki
næsta dag og fer hann þar
I‘ af lciöandi að mcstu forgörð-
um.
Sumardagurinn fyrsti var
sjálfsagður hátíðisdagur þcg-
ar flcstir landsmcnn voru
bændur og fögnuðu hækk-
andi sól og sumarmálum. Nú
er þcssi dagur úrcltur frídag-
Íur og bein eyðsla á vinnu-
degi. Frídagur verslunar-
manna er önnur vitlcysan og
svo mætti Iengi telja.
En okkur yfirsést mikið í
þcssum málum og möguleik-
um.
1 stað þcss að taka þessa
daga hátíðlega, ættum við að
„safna nokkrum þeirra sam-
an“ og lengja sumarfríin okk-
ar cða þá vctrarfriin vinsælu.
Það væri ekki lítill akkur fyr-
ir menn, ef þcir gætu fcngið
heila þrjá daga AÐEINS út
á páskana, hvað þá hina fjöl-
mörgu einstöku daga sem frí-
dagar ncfnast.
Það má gera ráð fyrir að
ein stétt, prestarnir, tapi
ekki á þcssum frídögum, cn
þá kyrja þeir guðspjöllin, oft-
ast fyrir tómurn kirkjum. —
Biskup hefur auðvitað ekki
tjáð sig í þessu máli, yrði
Þessi eilífu frí
— Eina þjóðin
sem heldur
úrelta kaþólska
helgidaga — Ur
gjldi hjá kaþ-
ólskum — Ef
lokað yrði í sól-
arlöndum —
Hvað segði ís-
lenski túrist-
inn? — Sama
vitleysan og
miðvikudaga-
og nætur-
klúbbabönn —
Tími til að
breyta til —
Lengd sumarfrí
sennilcga óvinsæll fyrir og
gæti tapað cmbættinu! En
hvað um það.
Það sem hér er verið að
benda á er, að með þessu
móti mætti lengja sumarnfri
um allt að viku, cða lengur,
og væri það ekki ónýtt fyrir
þá sem vilja bregða sér utan
á skíði cða njóta sólar og
hlýju sér til gagns. Ferðalög
yrðu miklu hagkvæmari, ckki
ncinn asi eða flýtir, heldur
gætu mcnn tekið lifinu með
ró, eins og vera ber í fríum.
Auk alls þessa eru þcssir
mörgu frídagar okkur til
skammar út á við. Þeir eru
eins tilgangslausir og vínlausu
miðvikudagarnir — þegar
menn geta keypt sér eitt bil-
hlass af sterkum vínum hjá
einkasölunni, — lokun búð-
anna og hótelanna, bönn við
næturklúbbum og önnur cnda
leysa, sem hér er haldið á
lofti.
Almcnningur á ekki að
láta fámennar klíkur ráða
gerðum sínum með svona ráð
stöfunum, hvort sem það eru
frí cða fyrirtektir í sambandi
við lokun á vissum dögum
eða bann við fyrirtækjum,
scm rckin eru í hvcrri menn-
ingarborg nær og fjær. Við
getum ckki boðið túristum
upp á það að leggja niður
alla þjónustu vissa daga, sem
ekki eru haldnir hátíðlegir
hjá nokkurri anarri þjóð, á
sama tíma og við erum að
auglýsa okkur sem fcrða-
mannaland. Hvernig ýrðl "ís-'
lendingum við ef ekki einn
einasti matstaður yrði opinn
á Mallorca og Costa del Sól
á páskum og jólum, þegar
stórhópar íslendinga spóka
sig þar? Eða á Kanaríeyjum?
Ætli það myndi ekki kurra í
landanum þessa daga, þegar
ÞEIR væru að EYÐA sínum
gjaldeyri í þessar þjóðir? Þó
er Spánn rammkaþólskur og
hefur allan rétt á að halda
þessa daga miklu hátíðlcgri
en íslenskir Iútherstrúarmenn.
Það eru prcstarnir sem cin-
ir græða á þessari reginvit-
leysu. Þeir, eða a. m. k. bisk-
upsembættið, ættu að hafa
forystu um að afncma alla
þessa aukafrídaga en í stað
þeirra ætti að koma til móts
við launþcgana og veita þcim
Iengri sumar- eða vetrarleyfi.
Þetta eru einfaldar stað-
reyndir, en máske eru íslend-
ingar enn í eðli sínu svo aft-
urhaldssamir að það þýðir
ekki að breyta enn ramm-
kaþólskum siðum sem jafnvel
eru löngu úreltir i kaþólsk-
um löndum.
OMEGA
Nivada
©mm
-jfnpjna. MWl
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 — Sími 22804