Mánudagsblaðið - 07.04.1975, Blaðsíða 7
Mánudagur 7. apríl 1975
" . T-'rsrw*.
Mánudagsblaðið
7
Amerísk svik —
Framhald af 1. síðu.
dæmi, en þeir fóru svo fljótt til vinstri að ítalski
kommúnistaflokkurinn kaus að bíða enn um stund
áður en hann tæki yfir.
Vonandi sjá Bandaríkin að sér sem fyrst og hætta
smásmuguhætti og ofsóknum gegn sínum eigin mönn-
um og sinni eigin öryggisþjónustu. Það er gaman að
heyra bandarískan leikara segja í myndum sínum:
„I am proud of being an American“, — en á hinn
bóginn: skyldu þeir vera svo montnir af því?
Barist um bitling
Framhald af 1. síðu.
og einnig hefur Kristján
Bencdiktsson erið nefndur
sem einn þeirra sem líta stöð
una hýru auga, ásamt Tóm-
asi Árnasyni, Bjarna Guð-
björnssyni og Hcimi Hannes-
syni.
Eflaust skapar þctta ein-
hvern óróa innan framsóknar
meðan á kcppninni stcndur,
en cins og málin standa í
dag er Kristinn Finnbogason
sagður hafa cinna mcsta
möguleika. Ólafur Jóhannes-
son hefur mikið dálæti á
Kris-iii og hcfur látið þau
orð falla að það sé maður
sem geri eitt kraftaverk á
dag.
Ingólfsbrunnur býður
Smurf brauð og
sildarréffi
Heifar súpur
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9, Reykjavík. — Sími 13620.
Klofningur
Framhald af 1. síðu.
fyrir þessum sjálfsögðu ráðstöf
unum eftir mætti.
Ólafur reynir sættir
Þessa dagana rembist Ólafur
Jóhannesson við að tala þing-
rnenn sína til, en til þessa hef-
ur hann ekki haft erindi sem
erfiði. Að sjálfsögðu verður
ekki komist hjá því að niöur-
skurður framkvæmda dreifist
um landið og öll hreppapólitík
í því sambandi því gersamlega
út í hött. En það verður fróð-
legt að fylgjast með þegar
þessi mál koma til kasta þings-
ins.
GóÖa nótt
Það er ætíð óvarlegt að geyma peninga eða aðra fjármuni í misjafnlega traust-
um geymslum, - hvort sem þær eru I heimahúsum eöa á vinnustað.
Með næturhólfum veitir Landsbankinn yður þjónustu, sem er algjörlega óháö
afgreiðslutíma bankans. Þjónusta þessi hentar bæði fyrirtækjum og einstakling-
um; gerir yöur mögulegt að annast bankaviðskipti á þeim tíma sólarhringsins,
sem yður hentar best; sparar yður fyrirhöfn; tryggir yöur trausta og örugga
geymslu á fé og fjármunum.
Kynnið yður þjónustu Landsbankans.
Pósthólf
TIL BLÆDSINS 302
Er hrifínn af ValhallartíSindum
um? Getið þið ykkur sjálfir til,
eða cr þetta úr sögunni? Ég er
ekki svo kunnugur mörgu af
þessu, að ég hafi Icsið það
gaumgæfilcga, eða muni það.
En ég segi: Áfram með Val-
hallartíðindi, það er talsverður
lærdómur í þcim.
Svavar Jónsson
Þetta er birt orðrétt úr Sturl-
ungu eins og við gerðum fyrir
20 árum. Við búum aðeins til
inngang á viðburðina til að
skýra ástæðuna fyrir þessum
og þessum atburðinum.
Ritstj.
ófrómu
Hr. ritstjóri.
Það er skemmtileg nýbrcytni
hjá ykkur að birta upp úr forn
sögunum, Sturlungu, ýmsa við-
burði sem gerst hafa, og hafa
það í nýtísku blaðamannastíl.
En hvernig er það, þegar þið
birtið orðrétt frá þessum fund-
lögreglan
Mánudagsblaðið.
Það var vissulcga tími til
kominn að þið tækjuð í rass-
gatið á þessúm hjónum, sem
ganga um og stela með bless-
un lögeglunnar, að því er virð-
ist. Gallinn er bara sá, að ekki
fylgir nafn og mynd, svo menn
geti varað sig á þcssum hjú-
um. Mig minnir að þið hafið
haft í hótunum um að birta
myndir eða a. m. k. nöfn
þcirra síbrotamanna, scm hér
eru á götunum ásamt þeim ó-
þokkum scm ráöast á fólk og
berja það. Mér þykir þið hafa
staðið heldur slælega við þessa
yfirlýsingu blaðsins — eða er-
uð þið kannski hræddir?
Henni
Nei, ekki erum við beint
hræddir, heldur er lögreglan
undarlega treg til að gefa upp
nöfn vandræðamanna, nema
þegar blaðamaður Morgun-
blaðsins varð fyrir hrottaárás.
Við reyndum að fá Hafnar-
fjaröarlögregluna til að gefa
upp nöfn hrossaþjófanna al-
ræmdu, en fengum þau ekki
og var þó ærin ástæða til, þar
sem þeir ekki einungis stálu
hrossunum, heldur drápu þau
líka. Það er nú svona, en við
skulum reyna hvort ekki birtir
til í þessum málum á næstunni.
Ritstj.
Bánarauglýsingar og útwarpiS
Hr. ritstj.
Mér hafa alltaf leiðst dánar-
auglýsingar útvarpsins, en á
annan í páskum gekk alvcg
fram af mér. Auglýsingatím-
inn var ócðlilega langur og
upptaJningar ættingja og
vandamanna óþolandi.
I fyrsta lagi er útvarpið ekki
vcttvangur til að birta slíkar
auglýsingar nema í hlut eigi
einhver mcrkismaöur cða lands
kunn persóna. En að þetta sé
vetttvangur fyrir Pétur og Pál,
hversu gegnir sem þeir kunna
að hafa vcrið, eða fyrir Guð-
rúnu og Jónu, þó að þær hafi
verið prýðismanneskjur, er út
í bláinn. Út yfir tekur þó upp-
talning vandamanna, jafnvel
niður í ómálga börn. Það er
eitthvað annað en sorg yfir
dauða þess látna, sem þar er
að baki. Kannski er það á-
nægjan yfir að heyra nafn sitt
á öldum Ijósvakans, cða aug-
lýsingaþrá, sem stjórnar þessu
fólki.
Þessar auglýsingar cru ekki
annað en pcningaplokkcrí af
hcndi útvarpsins og þckkjast
hverki í menningarlöndum,
ncma um þekkta menn sé að
ræða. Hér hafa menn fimm
dagblöð til þess að kynna lát
ættingja sinna og ætti það að
nægja hverjum mcðalmanni.
Auk þess er þessi þjóð svo fá-
Sölubörn
i úthverfum, sel/ið
Mánudugsbluðið
20. krónur fyrir hvert blað.
Blöðin send heim.
SÍMI 1 34 96
menn, og lík látin standa svo
lengi uppi, að andlátið hcfur
frést milli vina hins látna
löngu áður en jarðarförin hef-
ur farið fram.
Borgari
Já,
auðvitaö