Mánudagsblaðið - 14.06.1976, Side 1
28. árgangur Mánudagur 14. júní 1976 8. tölublað
VERÐ
kr. 150
íslenskt réttarkerfí — 3. grein
Tíminn vil!
handtöku Hauks
Guðmundssonar!
Sjá framhald greinaflokks
mei dæmum inni í hlaðinu
Það vakti óncitanlcga nokkra
athygli á liðnum vetri þcgar
Halldór E. Sigurösson kvadi
sér hljóðs og bar það af sér
að hann hcfði nokkurn tímann
riðið mcrum Sigurbjörns Ei-
ríkssonar veitinganianns.
Kvaðst ráðhcrrann vilja í eitt
skipti fyrir öll kveða þann
orðróin niður og þótti enguni
mikið.
En á lögrcglustöðinni á Hverf-
isgötu situr svartbrýndur iuað-
ur í þunguin þönkuin. AI~
niannaróniur segir að Bjarki
Elíasson yfirlögrcgluþjónn og
sérlegur aðstoðarmaður Sigur-
jóns Iögreglustjóra hafi þegið
hest eða jafnvel hesta að gjöf
frá Sigurbirni vcitinganianni.
Hverjir eru fjármálamennirnir að baki
hasssmyglsins?
27 milljóna veri-
mæti gert upptækt
Matthías Einarsson hefur setið í
fangelsi í Höfn vegna heróínssölu
KLIKKAÐUR?!
EKKI ÉG!
Sjá viðtal við musteris-
þjón Jesú Krists á
EFTIR þeim tölum að dæma, sem gefnar eru upp um mark-
aðsverð á hassi hér á landi, virðist umtalsverður gróðavegur
að leggja sölu slíks varnings fyrir sig. Enda leggja menn í
tvísýnar smyglferðir til að afla varningsins ódýrt á marköð-
um suðrænna landa, til þess aftur að selja hann hér á að
minnsta kosti 1.800 króhur hvert gramm.
Þegar Matthías Einarsson var tekinn á Spáni á dögunum,
með 15 kg af hassi í hjólbörðum bíls síns, var þar fram-
kvæmd upptaka á hvorki meira né minna en 27 milljóna kr.
verðmæti! Slikt er söluverðið. Það er því ekki að undra þótt
sitthvað sé á sig lagt.
Hitt veldur óneytanlega undrun, að Matthías skyldi hafa
fjármagn til að kaupa þessi 15 kg af hassi. Að sjálfsögðu er
kaupverð hans mun lægra, en skiptir þó milljónum. Það er
hins vegar bláköld staðreynd að Matthías hefur setið i fang-
elsi í Kaupmannahöfn undanfarna mánuði fyrir heróínhöndl-
un. Hann vílar því bersýnilega ekki allt fyrir sér. Það er hins
vegar harla ósennilegt að hann hafi haft handbært það fé,
sem til kaupanna þurfti.
Okkur hefur ekki tekist að afla nafns þess manns sem
handtekinn var hér heima vegna þessa máls. Sá flúði frá
Spáni eftir handtöku Matthíasar og Matthildar Guðmunds-
dóttur (sem mun vera saklaus í málið flækt). Það virðist aug-
Ijóst að hann hafi komið með peningana frá islandi, — og
þá vaknar spurningin: Hverjir standa að þaki hans?
Þær getgátur eru uppi að fjármálamenn miklir séu þarna
að baki. Menn sem einskis svífast til að auka sér auð. Þessi
tilgáta er mjög sennileg og mun Mánudagsblaðið birta hverj-
ar þær upplýsingar í þessu máli, sem öðrum, sem það aflar
sér og byggja ó staðreyndum.
BLS. 2
LEIKSIGUR Á
FJÖLUM IÐNÓ
Sjá leikdóm á
BLS.4
Undarleg sinnaskipti bíleiganda:
Banna&i lögreglu
að finna bílinn sinn
eftir að þjófnaður hans hafði verið
tilkynntur henni
EINS og allir vita er það svo með bíleigendur, að þegar bif-
reiðum þeirra er stolið, þá kæra þeir umsvifalaust til lögregi-
unnar. Það stóð heldur ekki á því, að Matthías Einarsson
heildsali kærði stuldinn, þegar Benzinum hans var stolið nú
um daginn. Lögreglunni var gefin greinargóð lýsing á biln-
um: R-6825, dökkgrænn Mercedes Benz, árgerð 1971. Kerf-
ið var sett í gang og undirbúin auglýsing í útvarpi, að vanda.
En þá kom skyndilega aft-
urkippur í málið. — Bíllinn
fannst að vísu ekki og hcfur
ekki fundist enn, en bannað
var að auglýsa eftir honum.
Lögreglan hefur enga skýringu
viljað gefa á jjessu undarlega
aðgerðarleysi, en þcir scm til
jjekkja þykjast vissir um,
livernig í öllu liggur:
Matthías mun maður skuld-
ugur nokkuð, eins og svo
margir nú til dags. Því er það,
að einhver scm gengið hefur
örðuglcga aö heimta fó sitt,
hefur tekið bílinn traustataki,
stungið honum inn í skúr og
hcldur honum í panti. Hann
hcfur síðan liaft samband við
eiganda bílsins, sem aftur
bannaði lögreglunni að gera
neilt í málinu, þótt ekki fengi
hann bílinn sinn aftur.
Því eru þeir sem vita hvar
Mercedes Benz bifrciðin R-
6825, dökkgræn að lit, er nið-
ur komin, beönir að láta kyrrí
liggja-
SÝNISHORN AF
AF SNILLI SKÁK-
MEISTARANS
ALEKHINS
BLS. 2
ÚR DAGBÓK
KYNFERÐIS-
GLÆPAMANNS:
4. HLUTI
SJÁ BLS. 5