Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.06.1976, Síða 3

Mánudagsblaðið - 14.06.1976, Síða 3
 Mánudagsblað i ð 3 fslenskt réttarkerfí — 3. grein Tfminn vill handtöku Hauks Guðmundssonar! Það cr alltaf að koma bet- ur og betur í ljós, að ef ein- hverjir gera í því að koma upp uni glæpi hériendis uni þcssar inundir, þá er það nær undantekningarlaust túlkað í Tímanum sem árás á Fram- sóknarflokkinn. I fyrri grein- um hér í blaðinu hefur verið á það minnst hvernig Tíminn leggur þá Kristján Pétursson Inn með Hauk Nokkrum dögum áður en saka- dómari sá er annaðist rannsókn í máli tollvarðanna lét nokkuð uppi um gang rannsóknarinnar opinberlega vakti það athygli að Alfreð var óvenju kampakátur ef þetta mál bar á góma. Fullyrti hann við hvern er heyra vildi, að nú hefði Haukur gengið of langt. Loksins yrði hægt að lækka rostann í þessum æsingamánni sem alltaf reyndi að koma illu af stað.- Tíminn birti síðan fimm dálka frétt á forsíðu þar sem skýrt var frá því, að Haukur Guðmunds- 'son hefði verið kallaður fyrir dóm í Keflavík og hann beðinn áð skýra frá því hverjir létu hann hafa upplýsingar er leiddu til handtöku tollvarðanna. Haukur hefði neitað áð gefa upp nöfn heimildarmanna og nú æstist Tím- inn.- I greininni var skýrt tekið fram, að svona siðlaust athæfi varðaði við lög. Allavega bæri að dæma manninn í háa fésekt en beinast lægi þó við að setja hann í fangelsi fyrir tiltækið. í fram- hjáhlaupi vár þoss getið, að toll- verðimir hefðu játað á sig smygl, en það skipti nú ekki meginmáli. Hitt var hinn svívirðilegasti glæpur, að rannsóknarlögreglu- maður skyidi neita að gefa upp nöfn heimildarmanná sinna. Það truflar geðró framsóknarmanna að vita til þess, að sumir skuli álíta það vænlegt til árangurs þegar þeir komást á snoðir um glæp að láta Hauk Guðmunds- son vita. Að sjálfsögðu ber að nafngreina slíka menn fyrir dómi svo rannsaka megi geðheilsu þeirra og kringumstæður allár. Þrjóskist Haukur við bcr Tírnan- um skylda til að minna hann á, að slík framkoma hljóti að kosta hann fjárútlát, ellcgar fangelsis- vist og stöðumissi. Þessi síðasta atlaga Tímans er dæmd til að mistakast cinfaldlega vegna þess, að almenningur í landinu er farinn að sjá við þess- um heimskulega áróðri 'Tímans gcgn þeim löggæslumönnum sem sinna sínum störfum án tillits til þess hvort dómsmálaráðherra lík- ar betur eða verr. Ólafi Jóhann- essyni vár tíðrætt um .,kauða“ á síðastliðnum vetri. Kauði þessi átli að standa að baki skrifum Vísis, hvar Vilmundur Gylfason hélt á penna. Ritari Framsóknarflokksins op- inberaði það síðan í Tímanum, að kauði þessi væri cnginn annar an Kristján Pétursson. Greinilegt var, að allt síðan Kristján átti og Hauk Guóiuundssoii í ein- elti, gerist þeir svo djarfir að stugga við glæponum. Enn hafa þeir lelagar, og þó eink- uni Haukur í þetta sinn, orð- ið til að espa upp Tínialiðið. Þeir félagar gerðust svo ó- svífnir að koina upp uni toll- gæslunienn í Reykjavík seni ástunduðu þá iðju að verða sér úti um sniyglað áfengi stærstan hlut að því að koma upp um Olíumálið frægá á Kefia- víkurvelli hefur hann verið lagður í einelti af framsóknarmönnum. Áframhaldandi rannsókn? Nú bíða menn spenntir eftir því hvort haldið verður áfrarn rannsókn á meintum lögbrotum tollgæslumanna í Reykjavík eða ekki. Hjá sakádómi Reykjavíkur liggur nú vitnisburður nokkurra tollvarða þar sem þeir skýra um- búðalaust-frá þátttökrú *ýniissá totl- varða i smygli~eða yfirhyhningtr með smyglurum. Við þá rannsókn sem nú er að mestu lókið virðist ekki hafa verið farið út fyrir einangrað mál. Það er aðeins fjallað um viðskipti toll- vara við einn tiltekinn skipverjá á einu millilandaskipi. Þegar toll- verðirnir tveir voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi lá sem sagt fyr- ir rökstuddur framburður manna um þátttöku nefndra tollvarðá í fleiri smyglmálum. Samt sem áð- ur var þeim sleppt úr varðhaldi án þess að gerð væri gangskör að því að rannsaka önnur mál en þetta einá. Og það mál var lagt upp í hendurnar á sakadómi af þeim félögum Kristjáni og Hauki. Rétt er að bcnda á í þessu sambandi, að að Geirfinnsmálið hefur á vissan hátt verið tengt smygli á spíra. Minná má á, að það var sama haust og Geirfinn- ur hvarf, að upp fór að komast um smygl á spíra í Reykjavík. Stærstan þátt í þeim uppljóstrun- um átti Kristján Pétursson og lög- rcglan í Reykjávík. Þáttur toll- gæslunnar var einkennilega litill og þótti mörgum tollvörðum sem áhugi vissra manna innan toll- gæslunnar á að upplýsa smyglið væri grunsamlega lítill, svo ekki sé meira ságt. Ræsismálið Vissulega er það víðar en í Framsóknarflokknum sem dóms- rannsóknir koma við kaun ráða- manna. Um nokkurra ára bil hef- ur svokallað Ræsismál verið til meðferðar hjá dómsslólunum. Jafnvel þótt Seðlabankinn hafi seint og um síðir lýst því yfir, að meðferð Ræsis á gengistryggðum lánuni til þeirra er keyptu Benz bíla hjá fyrirtækinu, samrýmdist ekki gildandi lögum, hefur ekki reynst auðhlaupið að fá dómstóla til að kveða upp sinn úrskurð. Að vísu er þetla fyrirtæki í eigu fjölskyldu Geirs Hallgrímssonar gcgn gjaldi og einnig sein gjöf. Tíminn fékk ekki að gert að sinni, en Alfreð Þor- stcinsson sat að hljóðskrafi ineð nieistara sínuni og fyr- irniynd, Kristni Finnborga- syni. Þessi slettirekuskapur Keflvíkinganna skyldi konia þeini i koll og glóðuni elds safnað að höföuui þeirra. Og viti menn, tækifærið gafst. forsætisráðherra, en þar sem ekki reyndist unnt að þagga málið nið- ur í byrjun hlýtur það að verða að hafa sinn gang. Ekki er nákvæmlega vitað hve há sú upphæð er sem Ræsir hefur haft- af grunlausum viðskiptavin- um, en samkvæmt framburði þeirra er’um umtalsverðar fjár- hæ.ð.ir - að -ræða. - Það síðasta sem: sagt -hefur-ver- ið . um; Ræsismálið’ er: það, að mánuðum saman sé það búið' að liggja hjá ríkissaksóknara... Þar virðist það liggja.í skúffu, máls- sinni i mánuði cða svo, en síðan er þeim stungið niður aftur í þcirri veiku von að því er virðist, Það vakti óneitanlega nokkra athygli si liðnuin vetri þegar Halldór E. Sigurösson kvadi sér hljóðs og bar það af sér að hann hefði nokkurn tíinann riðið nicruni Sigurbjörns Ei- rikssonar veitingamanns. Kvaðst ráðherrann vilja í eitt skipti fyrir öll kveða þann orðróin niður og þótti engum inikið. að eitthvað allt annað standi á blöðunum næst þegar gluggað er I þau. Kunnugir telja vafasamt að ákvörðun í málinu verði tekin á næstu mánuðum. Hross veitinga- mannsins Það vakti óncitanlegá nokkra athygli-á liðnum vetri þegar Hall- dór E. Sigurðsson kvaddi ■ sér hljóðs og bar það af sér að hann hefði nokkurn tímann riðið mer- um Sigúrbjörns Eiríkssonar veit- ingámanns. Kvaðst ráð herrann þann orðróm niður og þótti eng- um mikið. Hins vegar ber þess að geta, að þessi orðrómur hafði En á lögreglustöðinni á Hvcrf- isgötu situr svartbrýndur niað- ur í þunguni þönkuni. Al- niannaróniur segir að Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn og sérlegur aðstoðarmaður Sigur- jóns lögreglustjóra hafi þegið hest eða jafnvel hesta að gjöf frá Sigurbirni veitinganianni. áldrei komist í hámæli og því kom þessi kostulega yfirlýsing flestum gjörsamlega í opna skjöldu. En á lögreglustöðinni á Hverf- isgötu situr svartbrýndur máður í þungum þönkum. Almannaróm- ur scgir, að Bjarki Elíasson yfir- lögregluþjónn og sérlegur aðstoð- armaður Sigurjóns lögreglustjóra,- hafi þegið hest eða jafnvel hesta að gjöf frá Sigurbirni veitinga- manni. Orðrómur þbssi er mun háværari en hvíslið um merarnar sem Halldór átti ; áð hafa ‘riðið,- en lögreglumaðurinn hefur ek-ki séð ástæðu til að bera hann af sér. Gjaldfallin skuld Nú er skuld 'Sigúfbjörns við Frámsóknar- í. gjalddaga. Síð- ast. þegar. vitað var til hafði hún ekki verið greidd, . en fjármála- snillingur flokksins, Kristinn Finn- bogason, er sagður hafá af henni nokkrar áhyggjur. Af þeim sök- um hefur hann átt fundi nokkra með veitingamanninum og hafa þeir fundir ckki verið fyrir al- mannasjónum eftir því sem. hvísl- að er í bænum. Ekki eru nein takmörk fyrir getgátuni fólks eins og sést best á því, að allar tungur segja, að Kristni sé þáð ekki kappsmál að rcyna að ganga að veitingamann- inum til að fá peningana. Eins og það liggi ekki í augum uppi að reynt verði mcð öllum ráðum að láta Sigurbjörn greiðá skuld sem löngu er fallin í gjalddaga,- Auk þess er skuldin ti-yggð með vcðrétti í Klúbbnum svo það hljóta að vera hæg heimatökin — eða hvað? Getur það hugsast, að sjálfur fjármálajöfur Framsóknar- flokksins hafi takmarkaðan áhuga fyrir innheimtuaðgerðum í þessu tilfclli? ALLAR STÆRÐIR CHLORIDE-RAFGEYMA FYRIR RAFMAGNS-LYFTARA GETUM VIÐ ÚTVEGAÐ MEÐ STUTTUM FYRIRVARA NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA I PÓLAR H.F. skjöl -eru-tekin-lil-yfirlestrar.eLnu vi-Ija : í.f. piiU sfeipti fyrir. öil Lveða 1 'olit-i •; -.S&MtÉÉ húsbyggingasjóð flokksins . fallin Að vísu er þetta fyrirtæki í eigu Geirs Hallgríinssonar forsætis- ráðherra, en þar sem ekki reyndist unna að þagga inálið niður í byrjun hlýtur það að verða að hafa sinn gang.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.