Mánudagsblaðið - 05.07.1976, Síða 1
28. árgangur Mánudagur 5. júlí 1976 9. tölublað
Rannsi ókn á s tai rfsen ni v íðtSE ;ks
tékkali irings g er ð í efti rvin nu
— Ýmsir fjármálamenn tengjast málinu
Athafnasamur tékkahringur hefur verið starfandi í höf-
uðborginni um nokkurra ára skeið án þess að gerðar hafi
verið ráðstafanir til að uppræta hann. Kunnir aðilar hafa
starfað i þessum hring og tekist að velta milljónaupphæð-
um án þess að nokkrir peningar væru fyrir hendi í raun
og veru. Innistæðulausar ávísanir hafa gengið kaupum og
sölum með afföllum og ekki komið til greiðslu fyrr en eftir
dúk og disk, en peningarnir notaðir til brasks og gróða-
myndunar á meðan.
ÁVÍSANIR
MEÐ AFFÖLLUM
Víxlar með afföllum hét
vinsælt leikrit í eina tíð og er
velþekkt fyrirbæri ekki- síður
en skuldabréf með afföllum.
En ávísanir með afföllum hafa
aftur á móti ekki tíðkast al-
mennt. Nokkrir fjármálamenn
komu þó auga á þann mögu-
leika, að nota ávísanir til gróða-
myndunar á sérstakan hátt.
I stutm máli fer þetta þann-
ig fram, að eigandi ávísana-
reiknings gefur út t.d. 100.000
króna tékk sem dagsettur er t.d.
þrjá mánuði fram í tímann.
Tékkurinn er síðan boðinn til
sölu á 60.000 þúsund krónur
og kaupandi ábyrgist að fara
ekki með hann í banka fyrr en
að þrem mánuðum liðnum.
Seljandi fær sínar 60 þúsundir
greiddar strax og getur notað
peningana til kaupa t.d. á
smyglvarningi sem gefur marg-
faldan ágóða. Kaupandi tékk-
ans fær hluta gróðans í sinn
hlut með því að selja hann í
banka á fullu verði eftir hinn
tilsetta tíma.
Þó hér hafi verið tekið dæmi
um 100 þúsund króna tékk
væri: hins vegar nær að nefna
yfirleitt ekki lægri upphæðir
Stuðningur Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkur við þá sem
telja sig vera í kröggum er
góðra gjalda verður þegar
nauðsyn ber til. En þegar fjöldi
fólks er farinn að misnota þessa
aðstoð er kominn tími til að
grípa í taumana. Þannig er það
orðið algengt að sögn kunn-
ugra, að fólk kemur með ávís-
anir frá félagsmálastofnun inn
í' fataverslanir og kaupir þar
en hálfa til eina milljón þegar
þessi tékkahringur á í hlut.
FURÐULEG RANNSÓKN
Seðlabankinn og sakadómur
hafa um nokkurra vikna skeið
verið að rannsaka starfsemi
þessa tékkahrings. Sú rannsókn
er framkvæmd á hinn furðuleg-
asta hátt. Þrír eða fjórir starfs-
menn Seðlabankans vinna við
hana í aukavinnu þegar tæki-
færi gefst og sagt er að lítið
sem ekkert hafi áunnist enda
ekki furða.
Margir þekktir fjármála-
allt sem hugurinn girnist hverju
sinni.
Ekki er tilgangurinn sá að fá
sér einhver sæmileg ígangs-
klæði heldur er það bezta og
dýrasta valið til þess eins að
selja síðan aftur og eyða pen-
ingunum svo í sukk og
skemmtanir. Er starfsfólki
verzlana farið að ofbjóða þessi
fjáraustur borgarinnar til ósvíf-
inna svindlara sem hlæja sig
Borgin eys út fé
aðila er svindla á
Banamaður Geirfínns
er ófundinn ennþá
líður frá því atburðurinn átti
sér stað.
ÖMERK JÁTNING
Svo sem öllum er kunnugt
játaði Erla Bolladóttir það á
sig að hafa hleypt af byssu, sem
lögð var upp í hendurnar á
henni, á mann sem hún taldi
hafa getað verið: Geirfinn Ein-
arsson. Auðvítað sannar slík
játning-ekki eitt eða neitt og nú
Framhald á 2. síðu.
Enn minnka líkur á því að
hið svokallaða Geirfinnsmál
upplýsist. Það er nú mál manna
sem best til þekkja, að rann-
sóknarmenn séu þess fullvissir
að Erla Bolladóttir hefur ekki
orðið Geirfinni að bana og játn-
ing hennar því eintómur upp-
spuni. Enn standa menn því
uppi ráðþrota eða að minnsta
kosti án þess að geta sannað
eitt eða neitt hver það er eða
hverjir það eru sama hafa orðið
til að-binda endi á líf Geir-
finns.
Dómsmálaráðherra hefur
haldið fund með vararíkissak-
sóknara og yfirsakadómara um
málið og rætt hefur verið um
að fjölga mönnum við rann-
sóknina. Samt sem áður eru
ekki taldar miklar líkur á að
nýjar upplýsingar komi fram í
málinu enda minnka líkurnar
á því óðum eftir því sem lengra
menn eru sagðir viðriðnir þenn-
an hring og ef einhvern tíman
tekst að komast til botns í mál-
inu er hætt við að margir rifi
seglin af þeim sem nú slá um
sig á opinberum stöðum. Þá er
ekki talið ólíklegt að Geirfinns-
málið tengist þessum tékka-
hring og einnig ýmis smygl-
mál sem hafa verið á döfinni
undanfarna mánuði. En verði
ekki gerð gangskör að því að
rannsaka málið af krafti er mik-
il hætta á að stórlaxarnir sleppi
fyrst þeim er gefinn lengur tími
til að hagræða sínum málum.
máttlausa yfir trúgirni félags-
fræðinga og annarra starfs-
manna sem telja sig hafa einn-
hverja sérmennmn í að um-
gangast þetta fólk.
TUGIR ÞÚSUNDA
Þess munu vera dæmi, að
sarna fólkið komi oftar en einu
sinni í dýrar fataverzlanir með
háar ávísanir til fatakaupa og
er það borgin sem gefur út þess
ar ávísanir. Allur almenningur
hefur ekki efni né þörf á að
standa í fatakaupum fyrir stór-
fé í hverjum mánuði. Enda er
þetta fólk oft í sömu fötunum
mánuðum saman þrátt fyrir
mikil kaup á nýjum fatnaði.
Hann er seldur á viðunandi
verði og kemur meira segja fyr-
ir að fólk þetta auglýsi föt í
smáauglýsingadálkum dag-
blaða. Lætur nærri að sumir
þeir sem eru hvað bíræfnastir
í þessum fatabisness hafi for-
stjóralaun {>egar allt kemur til
alls því auðvitað á borgin að
greiða húsaleigu, hita og raf-
magn fyrir þetta fólk og stund-
um mat að auki.
Þegar almennir launþegar
sem vinna fyrir sér á heiðarleg-
an hátt eiga fullt í fangi með
að draga fram lífið á launum
sínum er svo sannarlega of
langt gengið að láta skattpen-
inga þess renna í umsvifamikið
sukk óprúttinna aðilja.
IBLAÐINU
ÍDAG:
V
\ Brot ur sögu
Galsworthyætt-
arinnar:
Marilyn leggur
heila íbúð í sust i
SJÁ 3. SÍÐU:
Iíappaksturs-
hetja sem
lifir bæði hátt
og hættulega
SJÁ 5. SÍÐU;
Kakali skrifar
l um stórhættu-
l legt ástand í
vegamálum
sjá 4. síðu:
l Skákhornið: i
„Bluidjr44 sjá-
endur sýna
snilli sína
sjá 4. síðu:
Krossgátan og
Smásaga
vikunnar
SJÁ 2. síðu :
Úr einu í annað
og Heims-
pressan
5 SJÁ8.-SÍÐUÍ