Mánudagsblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 7
Mánudagurinn 23. júní 1980 Mánudagsblaðið 7 SELTIRNINGAR: Öttast örtröð drykk- felldra Reykvíkinga... — hve lengi œtla höfuðborgarbúar að lóta svefnbœjarliðið vaða yfir sig á skitugum skóm Seltirningar ganga til kosn- inga eins og aðrir landsmenn hinn 29. júní næstkomandi. Þeir velja forseta eins og við hinir en auk þess eiga þeir samkvæmt samþykkt bæjar- stjórnar að ákveða hvort þeir KAKAU: umferð suður á Nes um há- annatímann. Hann telur sem sagt að drykkjuhneigð reyk- vískra áfengisáhugamanna og lok vinnutíma góðborgara á Seltjarnarnesi fari mjög sam- an. Á það verður ekki lagður hið nýjasta landnám efnaðra góðborgara. í flestum efnum erum við tuttugu árum á eftir Banda- ríkjunum. Unglingavandamál eru þar með talin. Þar vestra eru unglingarnir í fínu út- hverfunum — börn efna og tekjuháu ibúanna — sem gripin eru við morg ódæðis- verkin. Að sjálfsögðu sam- kvæmt þarlendri réttarvenju sleppa „blessuð börnin” mun betur- en svartir pörupiltar. Hvorki skortir lögfræðinga né málsbætúr. Þannig þjóðfélag erum við að byggja upp á höfuðbargar- svæðinu. Margir Seltirningar vilja nú komast hjá því að þurfa að horfa á „pakkið” kaupa áfengi. Seltirningar vilja ekki heldur verða fyrir óþarfa áþján fólksins frá Reykjavík við venjubundin verslunarviðskipti. Það sann- ast best á því að ekki var grundvöllur fyrir beiðni Hag- kaups um verslunarleyfi innan bæjarmarkafma. Timi er kominn til þess að svefnbæjarfólkið svari til s^ka. Öll þjónusta sem það riýtur er á kostnað Reykvík- inga. í þessari grein hafa Sel- tirningar verið teknir sem dæmi. En aðeins sem dæmi. Við getum haldið áfram að taka dæmin frá Nesinu. Hvað haldið þið að brunavarnir, vatnsveita, strætisvagnar, gatnagerð, rafmagn, o.fl. o.fl. mundu kosta Seltirninga efþeir fengju þetta ekki allt á niðurgreiddu verði frá Reyk- víkingum. Þessvegna er það vægast sagt leiðinlegt að þurfa að hlusta á úrtölumenn — að öðru leiti ágæta — sem vilja koma í veg fyrir viðskipta- fyrirtæki eins og áfengisversl- unina í sínu bæjarfélagi. Það bætir ekki þeirra málstað hót þó reynt sé að skýla sér bak við að umrædd áfengisútsala sé ekki æskunni til góða. Æskan sér um sig, hvað sem öllum kosningum líður. vilji fá áfengisútsölu í plássið. Vitað er að meirihluti bæjar- stjórnar er þessu fylgjandi. Eða annars hefði tæpast verið samþykkt þar að atkvæða- greiðslan færi fram. Nú hafa nokkrir Seltirning- ar vaknað upp við vondan draum. Opnun brennivínsút- sölu frá Ríkinu gæti orðið til þess að nágrannar þeirra frá Reykjavík legðu leið sína út á Seltjarnarnes meir en þegar er orðið. Þessi ótti við ónæði frá „pakkinu” úr Reykjavík kemur skemmtilega vel fram í grein sem sá ágæti fiskifræð- ingur Aðalsteinn Sigurðsson ritar í Moggann í fyrri viku. Aðalsteinn bendir á þann ókost að hætt væri við mikilli dómur. Fiskifræðingurinn sem sjálfur vinnur í byggingu við Skúlagötuna í REYKJA- VÍK segist vilja forða æsku- lýð Seltjarnarness frá brunn- um áfengisins. Þar talar hann sér þvert um hug eða veit minna um æskulýð manna en flatfisks í Faxaflóa og víðar. Lengi hefur það tíðkast að svefnbæir í nágrenni Reykja- víkur flyttu sín unglinga- vandamál í miðborg Reykja- víkur. Þar hefur Seltjarnarnes verið fremst í flokki vegna ná- lægðarinnar. Nefna má hina svefnstaðina sem að sjálf- sögðu standa Seltjarnarnes- inu lítt að baki. Garðakaup- staður, Mosfellssveit, Kópa- vogur og Álftanesið. Hið síð- astnefnda verður að teljast Málning og málningarvörur Veggstrigi Veggdúkur Veggfóöur Fúavarnarefni Bondex, Solignum, Pinotex, Architectural. Afsláttur Kaupir þú (yrir 30—50 Þús.^aa/ veitum við IU /0 afslátt. Kauptr þú umfram 50 bús. jr*/ vertum við 10/0 afslátt. Sannkallað LITAVERS kjörverð Ertu ad by^a, viltu breyta, þarftu að baeta? Lfttv viö f Utmri, þvl tMÖtMfurávam bergaö sig. Langflestir ökukennarar tem auglýsa regfulega í dagblööum kenna á iiAZDA. Af hVMrju? Víö tókum «11111 þ«irra tali: JÉg marii maö MAZDA". „Ég kaupi MAZDA vagna þeaa ad mér Ifkar aérataklaga vai við þaaaa gcr6 bifraiéa. MAZDA hafur raynat mér mjég hagkvmmur í rakstri, eyöslu- VMmr og algjörlega bilanafrtr, Aiik paaa er MAZDA sérstaklega Jéttur og lipur í akatri og h«ntar þvív«ltil ékukennaiu. Þá haf ég fvé fyratu tfð fengiö mjég gééa þjénuatu hjá éllum d«ttdum BSaborgar h.f. Éggft þvHmihhugar maslt maö MAZDAM Guömundur&Pétursaon ékuhannart Hagkvssmur í rekstri — eyöslugrannur — bilanafrfr — táttur og lipsfíflkttri— géö þjónusta. Pofta «ru þau oro oftast heyrast þegar talaö er um MAZDA. hú gotur þvf trayat MAZDA. BÍLABORG HF SMIÐSHÖFDA 23 símar. 81299

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.