Tíminn - 09.01.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.01.1970, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 9. janúar 1970. TÍMINN Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN FranÆvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas Karlsson. Auglýsingastjóri: SteinigrínMir Gíslason, Ritstjómar- skrifstofur í Edduhúsinu, sírnar 18300—18306, Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323 Auglýsingasúni: 19523. Aðrar slkrifstofur simi 18300. Áskrifargjald kr. 165.00 á mán- uði, innanlands — í lausasöliu kr. 10.00 eint. - Prentstn. Edda hf. Afkoma bænda á árinu 1969 í yfirlitsgrein sinni um afkomu landbúnaðarins á sl. ári ræddi Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri, meðal annars um fjárhagsafkomu bænda og framtíðarhorfur. Halldór sagði, að öruggt mætti telja, að bændur hafi verið tekju- lægsta starfsstétt þjóðarinnar á árinu 1968 eins og um árabil að undanfömu, enda hafi tekjur þeirra ekki hrokk- ið fyrir nauðþurftum. Engar líkur væru til þess að af- koma bænda hefði verið betri á árinu 1969 en árið 1968. Framleiðslumagn búvöru hefði minnkað, mjólk um 6.8%, kindakjöt um 4.3% og kartöflur um 40—50%. Bændur á óþurrkasvæðunum hefðu notað feikn af kjarnfóðri sl. haust og nú fram að áramótum. Minnkandi byggingaframkvæmdir og minni vélakaup á árinu 1969 eru vitni um hina versnandi afkomu. Að vísu þyrfti ekki að óttast afleiðingar af minnkandi framkvæmdum og minni vélakaupum í eitt ár, ef líkur væru fyrir batnandi afkomu á næstunni. Bændur hafi fengið viðunandi hækk- un á verði búvöruframleiðslu sl. haust miðað við meðal árferði og verðlag undanfarinna ára, en það nægði ekki til að mæta afleiðingum illæris ár eftir ár, vaxandi skuld- um og minnkandi eignum. Bændur eru tekju- lægsta stéttin í landinu Hér veldur miklu um, hve bændur hafa lengi búið við lægri tekjur en þeim hefur borið lögum samkvæmt. Þrátt fyrir elju þeirra og sparsemi, gátu þeir ekki lagt nægi- lega fyrir í góðu árunum til að mæta illærunum að undan- fömu, sízt þeir, sem stóðu í framkvæmdum. Vaxtabyrði hvilir þungt á þeim, sem lán hafa tekið til fjárfestingar eða vegna tapreksturs að undanfömu, en gengislækkan- imar hafa ódrýgt illilega sparifé hinna. Svart í álinn á árinu 1970 Búnaðarmálastjóri sagði, að því miður benti ekkert til þess að árið 1970 yrði bændum til aukinnar hagsældar. Meiri hluti bænda landsins yrði nú að horfast í augu við meiri vanda en bændastéttinni hefði mætt í meira en hálfa öld. Þessi mikli vandi er að framfleyta bústofnunum á óþurrka- og grasleysissvæðunum farsællega yfir veturinn og fram í græn grös á vori komandi á hinum litlu og lé- legu heyjum, sem til em. Ásetningur hjá fjölda bænda er nú verri en nokkra sinni fyrr um áratuga skeið. Er það að miklu leyti gert með vitund og samþykki harðærisnefndar og Búnaðar- félagsins, en með lánveitingum úr Bjargráðasjóði til fóð- urkaupa er ætlunin að sporna við of mikilli bústofns- fækkun, sem myndi leiða til mjólkurskorts og alltof mik- illar tekjulækkunar hjá bændum meðan verið væri að Jcoma stofninum upp aftur. Bændur í mörgum hreppum hafa samt orðið að fækka sauðfé og kúm um 10—12% Óg þrátt fyrir það er heyforðinn víða svo lítill, að vandi er..að láta hann endast út allan gjafatímann. TK ÁRAMOTAGREIN JAMES RESTONS: Stórveldin hafa öðfazt réttari mynd af sjálfum sér en áöur Það er enn Ijósara en áður, að öll erum við á sama bátnum ÞESSI öld hefir leikið spá- menn æði grátt. Sérhver á-ra- tugur hefir hneigt menn til þess að dæma rangt um kom- andi áratug. Fyrsta áratug ald arinnar var ekki unnt að sjá fyrir hi)ð ægilega blóðhað á öðrum áratugnum. A öðrum áratugmum var ekki unnt að hugsa sér neitt vinimannlegra en keisarann, en þá var sáð frækornuim annarrar og miklu ægilegri ógnunar, eða nazista og kommúnista. En þetta var aiðeins upphafið. Á þriðja tug aldarinnax var mikil velmegun um skeið, að minnsta kosti í Bandaríkjun- um, en svo var staulazt yfir í kreppu fjórða tugsins. Fyrri styrjöldin „til að binda endi á styrjaldir" gat af sér sífðairi styrjöldina á fimmta tug aldiar- innar. Þeir, sem voru banda- menn á fimmta tug aldarinnar, urðu óvi-nar á sjötta tugnum og þeim sjöunda, en þá voru hin „eiiífu“ hieimsveldiiiliðin undir lok og jafnvel hið nýja heimsveldi kommúnista klofið í tvo hluta — eða tulttugu. OG NÚ erum vifð stödd við lok hins sjöunda tugs og flest- ir hugsuðir virðast keppatst um að lýsa yfir, að það hafi verið hörmulegt tímabil, seon gott sé að vera laus við. Þeir segja, að spámennirnir ættu að Láta sér hann að kenningu verða, eða fara að minnsta kosti með gát, því að hið ila sé alls ráðandi og heimiurinn af göfluim genginn. Það væri heimskur malður, sem neitaði staðreyndunum, sem við blasa. Okkur hefir fjölgað um of, viið erum of lítið menntaðir, sundraðir, spilltir og ráðvilltir, „rúnir trausti og tortryggnin kveliur »kkur“. Styrjaldir, glæpir, spilling, kynþáttadeilur, blygð marleysi í stjórnmálum og DÖlsýni eru förunautar okkar. Sigi að síður virðist reynslan 'rá liðnum áratu-gum bera okk ir þann boðskap, a<ð ríkjandi ilit á hverjum áratug fyrir sig >é vafasamur kvarði á kom- audi áratug. Venjulega hefir framtíðin ekiki reynzt eins björt — eða svört — og búizt var við. EF TIL vill má grafa þetta á bautastein áttunda tuigs aldar- innar: „Ekki eins afleitur og gert var rálð fyrir á sjöunda tugn- um.“ Ef til vill verðum við smátt og smátt að endurskoða hina dapurlegu spádóma á sjöunda tugnum. Þá lá við sjálft að við sundruðumst hér í Bandaríkj- unum og stjórnleysiinu brá jafnvel fyrir augu okkar, en eigi að síður var þá tekizt á viB ýmsar staiðireyndir, sem sneitt hafði verið hjá á fimrnta og stjötta tug aldarinnar, og þau fangbrögð sviptu burtu ýmsum algengum og háskaleg- um blekkinguim í Bandaríkjun- nm. „Fyrsta sikrefið á leiið til vísdóms" — skrifaði Alfred North Whitehead á þriðja tug aldarinnar — „er í því fólgið að viiðurkenna, að meginfram- farir í menningu fara fram með þeim hætti, að við sjálft liggur að þær eyðileggi þjóð- félögin, þar sem þær gerast . . Listin að ldfa í frjálsu sam- félagi er í þvi fólgin að varð- veita hið táknræna lögmál, og í öðru lagi að framkvæma ótta- laust þá endurskoðun, sem tryggi að lögmálið þjóni þeim tilgangi, sem fullnægir auknu viti . . . .“ NOKKUR tilhneiging virðist til að mikla fyrir sér þann þátt inn „atð við sjálft lá“ að þjóð- félagið „sundraðist" á sjöiunda tug alldarinn,ar, en sagnfræðing- ar feunna síðar meir að álykita sem svo, að „meginframíarir" hafi einnig orðið á þeiirn ára- tug. Til dæmis má minna á þetta i.■>>. 11:,(>1.1j -jo *.*, . ji. 1. Bæði kjarnorkuveldin ?tóru,;Bantopjr,íog ^Sovétrík- m, komust að raun um það á sjöunda tug aldarinnar, að hernafðarmáttur er ekki hið sama og drottmunarvald f stjórm málum, og hernaðarmáttur er meira að segja óvirkur sums staðar. 2. Bandaríkjamenn og Rúss- ar öðluðust eiinnig nokkra kunn áttu f því að komast hjá hás'ka legum átökum sín í milli og FYRRI HLUTI takmarka heitin,gu hernaðar- máttarins, þegar mestur voði var fyrir dyrum. Þanmg hliðr- uðu Bandaríkjamenn sér hjá að bjóða Sovétríkjuinum birg- inn hernaðarlega, þegar vald- hafamdr í Mosikvu sviptu Tékkó slóvakíu frelsi árið 19ti8, en Sovétmenn tóku þann kost að fjarlægja heldur eldflaugar sínar frá Kúbu, en að tafea á- skorun Kennedys forseta. 3. Uppgangur Kína sem nýs heimsvéldis, fjandsamlegt baeíði Moskvumönnum og vald- höfunum í Washington, kann að valda ófriðarhættu á ní- und-a tuig aldarinnar. En sú verður sennilega raunin á átt- unda tugnum, eins og var á síðari hluta hins sjöunda, að hann knýr valdhafana í Moskvu til alð hafa nánar gætur á landa mærum sínum í austri og dregur á þann hátt úr óttanum við Sovétríkin í vestri. 4. Kenning Dulles utanríkis- ráðherra um „hina þungu hefnd kjarnorkunn,ar“ olli því á sjötta tug aldarinnar, að yfir vofði að sérhver átök milli stórveldianna ynðu að hams- lausri kjarnorkustyrjöld, Banda ríkjamenn snéru baki við þess- arri kenningu á sjöunda tugn- um og bölluðu sér að kenringu McNamara um hófsamari eða „sveigjanlegri viðhrö,gfð“ við árás. 5. A3 lokonm ber að geta þess, að risaveldin hiafa ekki aðeins viðurkennt ný veldi og aukið sjálfstæði þjóða utan áhrifia- svæðis síns eða næsta nágrenn- is, heldur eru forráðamenn þeirra loksins farnir að ræðast við í alvöru uim tatomörlkun kjamorkuvígbúnaðar. Baráttan um völd og áhrif heldur enn áfram, hörð og misik unnarlaus í Vietnaim, með slægð í Téktoóslóvakíu o,g er sennilega háaskalegri í lönd- unum fyrir botni Miðjarðar- hafsins en nokkurs staðar ann- ars staðar. Við upphaf 8, ára- tuigsins ríkir þó eflaust glegigri skilnimgur á staðsetnimgu, eðli oig taltomörkunum valdsins en á fyrstu áxurn sjöunda togs- ins. ÞESSI atriði eru mjög mikil- væg þar sem mikið af mann- drápunum og hörmunigunum í heiminum á sjöunda áratugnum stöfiuðu einmitt af röngum á- lytotunum um möguleitoa manns ims á að ná sjlórnmálamartomið- um sínum með beitimgu ber- valds. Ekki er til nein fullnægj andi aðferð til þess að endur- stooða ríkjandi ástand í heim- inium oig hnika því til — eða að minnsta toosti etoki fyrir hendi vi'lji til að beita þedm tækjum, sem tounna að vera tiltEek. — Af þessum sötoum hafa forráðamenn Sovétríkj- anna, Bandaríkjanna, Norður- Vietnam, Arabaríkj anna og ýmsra Afríkuríkja og ætt- fIo,tofca gripið til ofbeldisins til þess að knýja óvini sína til þess að láta undan. Herbert Butterfield vatoti fyr ir löng-u atlhyigli á þeirri háska- leigu skyssu, sem í þessu er fólgin. „Hversu mjög sem við höfum gert otokur far um það á tiuititugustu öldinni að tatoa fyrirfnam tillit til ófyrirséðra afleiðimga styrjaldar, þá höfum við ávallt toomizt að raun um, að háskaiegustu afleiðingarnar hafa ekfci verið tefcnar með í rei'kning otokar eða verið okk- ur að minnsta kosti of óljósar. Eitt dæmið um þessa staðreynd er glötun sjálfstæðis . margra þjóða í Austur-Evrópu o,g á Balkanskaga, — en frelsi þess- arra ríkja var einmitt talið meginástæða þess, að við lögð- um út í báðar heimsstyrjald- irnar.“ ÞAÐ kostaði valdhafana í Washington líf fjörutíu þús- und Bandaríkjamanna og ó- talda millj,arða dollara í styrj- öldinni í Vietnam á sjöunda tug aldarinnar, að komast að raun um sannleiksgildi þessari orða. Þess má geta sér til með nokk- uð traustum líkum, að ósenni- legt sé, að nokkur Bandarfkja- forseti leggi í þá áhættu að endurtaka slík ævintýéri af metnað a rásíæ ðum á áttunda tog aldarinnar . Aufc þessa hefur bandaríska Framhald á bls. 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.