Tíminn - 09.01.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.01.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FÖSTUDAGUR 9. janúar 1970. A KOLDUM KtAKA JAMES OLIVER CURWOOD 35 trúði þeim í sakkysi minu og ein- feldni. Ég sá ekki gildruna, sem ég hafði fallið í. Ég sá ekki hinn d.jöfullega sigurglampa í augum John Grahams. Enginn hefði þá getað talið mér trú um, að það væri aðeins ég sjálf, sem hann kærði sig um, að hann væri svo mikið ilimenni, að ásælast mig, þegar hann vissi, að ég hafði óbeit á honum, að hann vær grimm Söíiguló og ég flugan, sem hann hafði ginat í svikavef sinn. Og það sorglegasta við þetta allt sam- an var það, að aílt frá því að Pétur frændí dó, hafði mig dreymt fagra dagdrauma. Ég iifði í drautn heimi mínuim og las og 3as. Og smátt og smátt náði sú tilfinning föstum tökum á mér, að ég þráði að komast aftur þangað, sem mennirnir voru góðir og hrein- hjartaðir, þar sem ástin réð og enginn hugsaði um peninga og völd, þar sem ævintýraþrá, fegurð Qg göfgi hjá mönnum og konum væri í hávegum höfð. Ég óskaði eftir þessu, og af því að aðrir höfðu náð' áhrifavaldi yifr mér og af því að mér hafði verið inn- rætt sterk ættarkennd og stolt af því að vera af Standish-ættinni, varpaði ég mér í faðm John Gra- hams. Mánuði áður en ég náði tuttugu og tveggja árá aldri kynntist ég þessum manni betur en ég hafði áður gert. Ég fór að rannsaka at- ferli hans og byrjaði að hata hann og skilja það, sem ég hef komizt í enn betri kynni við hér í Alaska. Að síðustu var ég komin að þeirri niðurstöðu, að hann væri illmenni, en almenningi hafði verið 'kunngert, að ég væri hon- um lofuð, og JOhn Graham um- gekkst mg svo hæversklega og hlýlega, að ég hafði engan grun um það, sem hann bjó yfir. Og ég hélt heit mitt. Ég giftist hon- um. Hún varpaði þungt öndinni, eins og hún hefði nú lokið því, sem henni fannst erfiðast að segja, og þegar hún veitti at- hygli hinum harða og steingerða svip á andliti hans, rak hún upp lágt, snöggt hljóð, eins og hleypt væri af byssu. Hún stökk á fætur og sneri bakinu aö borðinu, og þegar hún tók aftur til máls, skalf rómur hennar. Hann stóð and- spænis henni. — Þér þurfið ekki áð segja mér meira, sagði hann hægt, en þó svo hörkulega, að málrómurinn gerði hana hrædda. — >ér þurfið þess ekki. Það skal John Graham sjálfur fá að gera og gjalda. Ef guð viíLl hjálpa mér, skal ég sann- arlega koma því í fcring. — Þér viijið að ég hætti nú — áður en ég er búin að stegja yður frá því eina í þessu máli, sem er mér sjálfri til málsbóta, eina sigr- inum, sem ég hef unnið, sagði hún. — Þér getið reitt yður á það, að ég skil vel hivað þetta alit saman er heimsikUtlegt og and- styggilegt, svo að mtanni ofbýður, en ég kal'la guð til vitnds um það, að ég ékildi það efeki þá, efeki fyrr en það var óf seint. Ég veit vel, að yður, Alan, sem hafið lif- að í hinu hreina andrúmslofti þessara sléítna, fdnnst þetta óhugs andi — að ég skildi giftast manni, sem ég fyrst var hrædd við, en fór síðan að hata sivo mikið, að ég hefði getað myrt hann, að ég skyldi geta fórnað mér sjálfri, af 'því að óg áledt það skyldu mína, að ég slkyldi geta verið svo vMjalaus og auðtrúa, að ég skyldi vera eins og deigur leir í höndum annarra. Og þó segi ég yður það, að þáð hvarflaði aldrei að mér, að ég værd að fórna sjálfri mér. Kaliið mig heimska og blinda, en það er samt satt, að mig grun- aði aldrei þá hættu, sem að mér steðjaði og reyndd ekki að forð- ast hana. Nei, mig grunaði ekkert, ekki einu sinni rétt fyrir brúð- kaupið. Þetta fór allt saman fram svo eðlilega og vafningálaust, eins og hvei-t annað verzlunarmáil, og ég hræddist ekki, en fannst það aðeins óviðlfeldið og óréttlátt, að óg eyðilegði líf mitt á þennan hátt. Og ég fékk efekert veður af þvú, sem í væindum var, fyrr en alilt var klappað og klárt og þau orð töluð, sem bundu okkur sam- an. En ednmitt á þeirri stund sá ég eitthvað í augum John Gra- hams, sem ég hafði efefci séð áður. Og Sharpleigh — Hún þrýsti höndunum að brjósti sér og augu hennar skutu gneistum. — Ég gekk til herbergis míns. Ég læsti efeki dyrunum, því að ég hafði aldnei þunfit þess. Ég grét efeki. Nei, ég gerði það efcki, en ef til vili hefði það komið í veg fyirir það, sem þá gerðist í huga mínum. Mér fannst veggirnir í herhergi míniu vera svo margir, og mdg svimaði. Mér fannst giugg arndr hverfa og koma afitur og ég var mjög einmana, er ég gefek að sæng minni. Svo sá ég, að dyrn- ar vorn opnaðar, og John Graham kom inn og 'lokaði þeim á eftir sér — læsti hurðinni. Hann var kominn inn í herbergi mitt — berbergið mitt! Þetta óvænta — þetta hræðilega — þessi svívirð- ing — hreyfði við mér — vakti mig á ný. Ég stökk á fætur til þess að reka hann út, og nú stóð hann ekki lenigra frá mér en svo, að hann gat náð til min, og af svip hans og augnaráði skildist mér til fulls, að mér hafði alger- lega skjátlazt um tilgang hans. Hann rótti fram hendurnar. — Þú ert konan mdn, sagði hann. Já, nú sfcildi ég hann. — Þú ert konan mín, sagði hann aftur. Ég ætlaði að hijóða, en gat það ekki, og svo, svo náði hann taki á mér. Ég fann tök hans um mig eins og slanga væri að vefja sig um mig. Varir hans kornu við andlit mitt og eitraðir kossar hans brenndu mig. Ég hélt að öll von væri úiti, og hélt, að ekfkert í bll- um heiminum gæti framar bjarg- að mér frá þessum manni, sem var kominn inn í herbergi mitt — manninum, sem ég var gifit. Eg held, að það hafii verið hugsunin um Pétur frænda, sem gaf mér þor til þess að tala, segja hin réttu orð, gaf mér mátt til þess að brosa, já, forosa, og láta vel að honum og strjúfea hann með hönd unum. Þessd breyting gerði hann mjög undrandi, gerði hann ráðvillt an, og hann sleppti mér. Ég sagði honum, að fiyrstu daga hjóna bandsins langaði mig mjög til að vera ein, em hann skyldi feoma til mím edtthvert næsta kvöld, sem ég nefndi, og þá þy.ggist ég vdð hon- um. Og ég brosti til hans um leið og ég sagði þetta, brosti, þótt mdg íangaði mest til þess að drepa hann. Hann fór, fór sína leið eins og stórt, sigri hrósandi og grimmt rándýr, i þeirri trú, að Mýðin eiginkona ætlaði að gefa honum af frjálsum vilja það, sem hann hafði ætlað að ta'ka með valdi, og ég varð eim eftir. Nú fékk ég tóma til þess að hugsa ráð mitt. Nú skildi ég þetta allt. Sannleikui-inn hafði brotizt inn til mín. Ég rifjaði upp fyrir mér allt, sem ég hafð lifað með Pétri frænda. Hann var ekki af saima sauðahúisi og þeir, sem hann umge'kkst. Það var ég heldur ekki Það var hópur óargadýra. Hér vildi ég ekki vera lengur, ég vildi ekki sjá þessa menn framar fyrir augum mínum. Og meðan þessar hugsandr þyrluðust um huga minn setti ég nauð'synlegasta farangur niður í libla handtösku við hlið mér, og mér fannst Pétur frændi standa við hlið mér og segja mér, að ég mætti enga mínútu missa, því að maðurinn, sem var nýgeng- inn út frá mér, væri slægur og gæti brátt komizt að raun um, hvað byggi að baki uppgerðar- 'brosi mínu og blíðulátum. Ég læddist út um bakdyr, og um leið og ég .geklk fram með húshliðinni, heyrði ég lágan hlát- ur Sharpleighs út um glugga. Það var hlátur, sem ég hafði ekki fyrr heyrt, og um leið heyrði ég rödd JOhn Grahams. Ég hugsaði aðeins um hafið — og feomast eitthvað langt yfir hafið. Ég náði í leigu- bíl og ók til bankans, þar sem peninigar mínir voru geymdir og tólk þá út. Síðan gekfc ég niður að höfninni og hu.gsaði um það eitt, að komast um borð í eitt- hvert skdp. Mér fannst Pétur frændi ráða ferðinnd. Ég kom að stóru sfeipi, sem var í þann veg- inn að leggja af stað til Alaska — Jörð oskast á Suðvesturlandi (má vera í eySi). TilboS sendist Tímanum fyrir febrúarlok, merkt „JÖRГ. er föstudagur 9. janúar. HEILSIJGÆZJA HIT AVEITUBILANIR tllkynnlst i slmt 15359 BILANASIMI Rafmagnsveltu Reyk|a vfkut * skrlfstofutims et 18327 Nætur og helgldagavanda 18230 Skolphrelnsun allan (ólarhrlnglnn SvaraS < slma 8161? og 13744. SLÖKKVILIÐIÐ og slúkrabltrelSlr - Slmi 11100 SJÚKRABIFREIÐ < HafnarflrB) slma 51336 SLYSAVARÐSTOFAN i Borgarspltai anum er opln aflan sólarbrlnglnn ASelns móttaka stasaSra. Simi 81212 Kvöld og helgidagavörzlu Apo- teka i Reykjavik vifeuna 3. jan — a lan. annasi baugarnes-aDO tek oa IngóTfsapotek Næturvörzlu í Keflavík 9. jan. aninast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLÍB Kvcnfélag Rópavogs. Peysufatakvö.ld félagsims verður fimmtudagskvöld'* 15. jan. kl 8.30 í Félagsheimilinu uppi. Stjórnda. Kvenfélag Háteigssóknar heldur sfcemmtun fyrir eldra fólk- i® í sóknirmi laugardagini. 24. jan. fcl. 3. Fundur í félagimu verður ekki í kvöld. TÓNABÆR — TÓNABÆR Félagsstarf eldri borgara. Félagstarf eldri borgara i Tónabæ fellur niður frá 6. jan. — mánu- dagsins 19. jam. Vegma kynmingar á starfi Æsfculýðsfélaganma í Rvík seim þar verður. Árnesingafélagið í Reykjavík. Spilaifcvöld í danssal Hermamns Pagnars Háaleitisbraut 58 n. k. laugardag. Skapti og Jóhannes leika fyrir dansi. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Eftir messu á suomudaginn verður nýársfundur í Kirkjubæ. Félags- konur eru hvattar tiil að koma og tafca með sér aldrað fólfe. Allt safnaðarfólk velkomið. Frá Guðspekifélaginu. Fuindur í kvöld kl. 9. í Ingólfs- stræti 21. Sigvaldi Hjáhnarsson flytur erindi er hann nefinir „And- legir förumenn á Indlandi. Allir velkomnir. Skauta og skíðafólk. Farið verður í Jósepsdal laugar- daginn 10. jan. kl. 2 og 6. Kl. 10 á sunnudagsmorgun frá Umferða- miðstöðinni. Nægur snjór og lyfta í gangi. Gott skautasvell í dalbotn- inum. Gistimg og veitingar í skála. Skíðadeild Ármamns. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f. Millilanda flug: Gulilfaxi fór til Glasgow og kaupmannahafnar kl. 09:00 í morg un. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18:40 í kvöld. Guil- faxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 09:00 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja, Isafjarðar, Hornafjarðar, Norðfjarðar, og Egilsstaða. A morgun er áætlað a® fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Egilsstaða og Sau®árkróks. I.oftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Ny bl. 1000. Fer til Euxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 0145. Fer til NY kl. 0245. STGLTNGAR til Vestfijarð-a. Árvafeur er á Aust- urlandshöfnum á suðurleið. Hafskip hf.: Langá er í Kaup- manmaihöfn fer þaðan væntanlega í dag tál ísl-ands. Laxá fór frá Gd- yinia 7. til íslands. Rangá er í Keflavík. Selá er í Gautaborg. Marco er í Raupm a n n ahöfn. TRÚLOFUN 3. janúar opinberuðu trúlofun sína Erna Óladóttir hjúkrumiar- nemi frá Akureyri og Kári Garð- ansson vélistjóranemi, Hlí®arvegi 41 Kópavogi. föstudögum bl. 21. í safna®arheim ili Lan-gholtskirkju á föstudögum kl. 21 og Laugardögum kl. 14. — Skrifstofa AA-samtakanna Tjarn argtu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga 18—19. Sími 16373. Minmngarspjöld Kapellusjóðs séra Jóns Steingrímssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email, Hafn- , arstræti 7. Þórskjör, Langholts vegi 128, Hraðhreinsun Austur- bæjar, Hlíðarvegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vík í Mýrdal. Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkju bæjarklaustri. Skipadeild ríkisins: Herjólfur fer frá Vestmiannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvífcur. Herðubreið er á Austfjarðahöfoum á norðurleið. Baldur fór frá Rvík kl. 15.00 í gær GENGISSKRÁNTNG ('JRÐSENDING Nr. 2 — 6 janúar 197 1 A Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlin-gsp. 211,05 211,55 1 Kanad-ad. 81,85 82,05 100 Dansfcar kr. 1.173,74 1.176,40 100 Norsfcar br. 1.230,70 1.233,50 100 Sænskar kr. 1.700,50 1.704,36 100 Fin-nsk m. 2.098,87 2.103,65 100 Franskix fr. 1.578,95 1.582,55 100 Belg. fr. 176.90 177,30 100 Svissn. fr. 2.034,94 2.039,60 100 Gyllind 2.422,30 2.427,80 100 Tékkn.kr 1.220.70 1.223.70 100 V.-þýzk m. 2.384,38 2.389,80 100 Lírur 13,98 14,02 100 Austurr. sch 340.00 340,78 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptal 99,86 100,14 1 Reikningsdoliar- Vöruskiptal 87.90 88,10 1 Reíkningspund- Vöruskiptal. 210,95 211,45 AA-samtökin: Fundir AA-samtakanna i Reykja inga. vík: I félagsheimilinu Tjarnarg. 3C á mánudögum kl 21, miðviku dögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21. I safnaðarheimili Nesfcirkju á Frímerkjasafnari í Bretlandi óskar eftir bréfaskiptum við íslend Mr. A. Grin-bergs 56 Oak Tree Grave Leeds 9 England. L. S. 9. 6. S. J. Lárétt: 1 La-nd. 6 Púka. 7 Einkst. Isl. 9 Nafar 10 Ríki 11 Pí-la. 12 Ferks 13 Slæm. 15 Ergilegra. Krossgáta Nr. 466 Lóðrétt: 1 Knoek out. 2 Leyfist. 3 Vinnufre-k. 4 Frumefni. 5 Mjög kostnað- arsam-a. 8 Aur. 9 Eilska. 13 Tr-all. 14 Félag. Ráðning á gátu nr. 465 Lárétt: 1 Páskana. 6 All. 7 Át. 9 Ós. 10 Tregast. 11 UÚ. 12 Ar. 13 Æða. 15 Skrifa®. Lóðrétt: 1 Pjáturs. 2 Sá. 3 Klagaði. 4 Al. 5 Amstrið. 8 Trú. 9 Ósa. 13 Ær. 14 Af.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.