Tíminn - 10.01.1970, Síða 1

Tíminn - 10.01.1970, Síða 1
SUNNUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Helgistund Séra Gísli Brynólfsson, fyrr- verandi prófastur. 18.15 Stundin okkar Sýndar eru rayndir úr teikni rayndasamk., Tómstunda- þáttar barna og unglinga og rætt við Jón Pálsson og Sesselju Björnsdóttur, sem vann fyrstu verðiaun í keppninni. Ævintýri Dodda. Leikbrúðu mynd gerð eftir sögu Enid Blyton. Þessi mynd nefnist „Kengúran hans Dodda“. Þýðandi og flytjandi Helga Jónsdóttir. Leirmótun og brennsla. Þór- b- Sigurðsson, kennari í Laug amesskóla, leiðbeinir níu ára drengjum. Góðir vinir. Teiknimynd um vinina Max og Murren. Þýð- andi Höskuldur Þráinsson. (Noi'dvision — Finnska sjón varpið) Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andi'és Indriðason og Tage Ammendrup. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Áramótaskaup 1969 Sjónvarpshandrit og leik- stjórn Flosi Ólafsson. Magnúg Ingimarsson útsetti og stjórnar tónlist og samdi að hluta Auk Flosa koma fram: Árni Trýggvas., Bryndís Schram, Erlendur Svavarssc^, Gísli Alfreðsson, Ilelga Magnús- dóttir, Jón Aðils, Karl Guð- mundssoii, Nína Sveinsdótt- ir, Pétur Einarsson, Sigurður Jón Ólafsson, Þorgrímur Eirnarsson, Þórunn Sigurð- ardóttir, Brynja Nordkvist, Henný Hcrmannsdóttir og fleiri. Áður sýnt 31. desember 1969. 21.15 Balí. Þýzk mynd um eyna Balí i Indónesíu, þar sem fólk dýrk ar guði sína, góða og illa, af sswhw: mmmm " iÍiM m m wmmmmmm fc | ifMÉl . ... Á sunnudagskvöld verður Áramótaskaup 1969 endurtekið. Eins og kunnugt er liafði Flosi Ólafsson leikstjórn með hönd- um og samdi sjónvarpshandrit skaupsins. Myndin er úr upphafsatriði Áramótaskaupsins, og sést Flosi þar ásamt flestum þeim, sem fram kornu í þættinum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.