Tíminn - 22.02.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.02.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN SUNNUDAGUR 22. febrúar 1970. Geislabaugurinn um Geir Einveldi í hálfa öld Það fyrirkomulag er víða erl. einfcum í Aimerítou, að borgar- stjérar eru kosuir beinit af kjóis- cndutn, en ektoi valdir af borgar- stjórnrjm, elns og hér. Sá háttur gilti að vísu í Beykjavík uim skeið, eða frá 1920—29, að borg- arstj'órinn var toosinn beinni fcosningu. Sneimana árs 1920 fór fram í Reytojavík bein borgar- stjóratooisning og voru í kjöri Knud Zicnsen og Sigurður Egig- erz. Plofcikasfcipan var þá mjög óijós, þar sem gömlu flokfcarnir voru að leysast upp, en_ hinir nýju ekfci faliimyndiaðir. í þess- ari kosningu skiptust kjósendur þó um borgars'tjóraefnin að lang- m-esitu leyti eftir stjórnmálaskoð unum í samræmi við hina kom- andi flofckaskipan. Hægri menn Studdu Knud Zimsen, frjáislynd ir menn og vinstri menn Sigurð Eggerz. Knud Zimsen náði fcosn ingu. Þau öfl, sem stóðu að kosningu Knud Zimsens, mynd- uðu fjórum árum siðar íhalds- flototoinn, sem nú ber nafnið S j állfstæð'isf'I'ofcikur i nn. Það má þvi segja, að raunverulega liefjisit völd Sjálfstæðisflototois- ins i Reykjavík með borgar- stjóraifcjörinu 1920, þegar Knud Zimsen var fcosinn borgarstjóri. Knud Zimseu var að vísu búinn að gegna borgarstjórastörfum áður í sex ár. Bæjarstjórn kaus hann 1914 borgarstjóra ti'l sex ára, en sú koSning var efcfci flcnkfcspól itíisk, enda hin nýja flofckaskipan bá efcki neitt kom- in til sögu. Árið 1920 var borgarstjórinn kosinn til sex ára. í kosnimgun- um 1926 varð Knud Zimsen sjáif kjörinn, því að framboð séra lagimars Jónssonar, er bauð sig fram fyrir Aiþýðuflotokinn, var únsfcurðað ógilt, þar sem hann var ekfci á kjörsfcrá í Reyikjavíto. Árið 1929 voru svo sett ný lög um bæjar -og sveitarstjómir og var þar ákveðið, að borgarstjór- inn í Reykjavito og bæjartstjör- ar í öðrum kaupst'öðum skyldu kjörnir af bæjar- og sveitar- stjómum. Samlfcvæmit þvi sem að íraman er ralkið, roá segja, að einveldi Sjálfstæðisflofcfcsins í bæjanmál um Beykjavifcur hefjist imieð kosningu Knuds Zimisens 1920. Síðan hefur borgarstjórinn og meirihluti borgarstjórnar alltaf tilheyrt Sjáilfstæðisflofcknum, eða þeim samtöfcum, sem voiui undanfari hans. Óslitið einveldi Sjálfstæði'sflofcfcsins í Beyfcjiavík er þanniig búið að haldast í hálfa öld. Góð á stalli ÞaS yrði fróðleg saga, ef það væri rafcið, hvernig Sjálfstæðto- flofcknum hefur tekizt að við- halda einveldi sínu í Beykjavífc u.u hálfnar aldar sfceið. Hér verður efcki reynt að rekja þá sögu, hieldur aðeins vikið að einu atriði, sem hefur átt mifcinn þátt í að viðhalda þessu langlífa valdafcerfi. Sjálfstæðiisflofcfcur- inn hefur lagt á það mifcla ástundun að gera þann mann, sem gegndi borgarstjórastarfinu hverju stoini, að sérstökum dýr- lingi. Þessir menn hafa verið krýndir geislabaugi og sagðir gæddir alveg yfimáittúrulegum hæfileifcum til að stjórma. Allt myndi fara í upplausn og glund roða, ef efcki nyti við einstæðrar forustu þeirra. Eldri Beyfcvík- ingar munu minnast þess, hví- Mikt goð á stalii Knud Zimsen var, samkvæmt þessum áróðri. Knud Zimsen var vafalaust mæt- ur maður á margan hátt, og gerði sitit hvað vel, en hlutlaus dómur síðari tíma skipar honum ekiki í röð hinna frábæru og ósfceikulu stjórnenda, eins og flofcfcsbræður hans og Mbl. gerðu á sinum tíma. Skapmikli borgarstjórinn Þeir Jón Þorláfcsson (1932— 35), og Pótur Halldórsson (1935 —40), voru svo sfcamman tíma í borgarstjórastarfinu, að áróð- ursvél Sjálfs'tæðisflokiksins vannst efcfci tími til að gera þá að mifclum dýrlingum í borgar- stjóraemibættinu. Hins vegar var Bjarni Benediktsson (1940—47) svo lenigi borgarstjóri, að áróð- ur Sjálfstæðisfiofcksins var búinn að gera hann að næstum enn meiri dýrlingi en Knud Zimsen noifcfcurn tíma var. Þvi var sér- stafclega haldið á lofti, hve rögg samur Bjarni væri í allri s’tjórn sinni. Til þess að gera þetta sem 1 trúlegast, var því haldið fram, að hann væri skapmikill í meira lagi, færi því sínar eigin götur og væri alls óragur við að segja jafnt samherjum sem andstæðing um til syndanna. Þannig var dregin upp mynd af Bjama sem hinum skapmikla, einbeitta og röggsama stjórnanda. Það lifir enn helzit eftir af þessucn áróðri, að Bjarni sé skapmikill og er gert mitolu meira úr því en ásitæða er ti'l. Bjarni Benedibts- son hefur hvorfci það mifcla sfcap eða þá sfeapbresti, sem margir ókunnugir álíta sölkum framangreinds áróðurs, þegar verið var að auglýsa hann sem hinn röggsama og einbeitta borg arsitjóra! Mesti dýrlingurinn Enginn af borgarstjórum Beytojavíkur hefur náð því að verða slífcur dýrlingur sem Gunn ar Thoroddsen (1947—59) var, meðan hann var borgarstjóri. Þótt mifcið væri látið af stjórn Bjarna, var látið enn meira af stjórn Gunnars. Bláu bæfcurn ar urðu enn skrautlegri og fyrirferðarmeiri hjá Gunnari en Bjarna. Vinsældir Gunnars urðu líka svo miklar, að í for- setakosningunum 195± reyndist hann áhrifameiri í Beykjavík en Ólafur Thors, Bjarni Benedikts son og séra Bjarni Jónsson samanlagt. Hann fjölgaði líka borgarfulitrúum Sjálfstæðis- fiofcksins úr á í 10 meðan hann var borgarstjóri. Áróðursvél Sjálfstæðisflokksi s tókst sann arlega að telja fcjósendum trú um, að Gunuar væri alveg ó- missandi borgarstjóri og allt myndi fara í kaldafcol, ef hinn- ar snjöllu forustu hans nyti ekki við. Yflrsjón Gunnars Eftir að Gunnar Thoroddsen hafði í borgarstjórnarkosningun um 1958 unnið mesta persónuleg- an sigur, borgarstjóri í Beykjavík hefur unnið, hugði hann að vinna sér meiri frama og gerðist fjármálaráðherra á næsta ári. Gunnari varð þar á mikil yfirsjón. Hann gætti þess ekki að samstundis hætti áróð ursvél Sjálfstæðisflokksins að auglýsa hann sem dýrling til að viðhalda einveldi flokksins í borgarmálum Beyfcjavíkur. í þess stað þurfti hún að búa ti’. nýjan dýrling — að gera nýja borgarstjórann að aðaldýrlingn um. Geir Hallgrímsson fékk hlut verkið, sem Gunnar hafði áður leifcið. Nú reið á að gera Geir að enn meiri dýrlingi en Gunn- ar hafði nokkru sinni verið. Það fór líka brátt að kvisast, að ekki hefði allt verið í slíku lagi hjá Gunnari og áður hafði verið álitið. Hinn nýi borgarstjóri þurfti því áð „hr<-.nsa tii“ og gerði það vel og myndarlega. Áður en langur tími leið, var því óhikað haldið fram, að Geir væri á allan hátt betri borgar stjóri en Gunnar hefði verið. Áhrif þessa áróðurs komu ó- beint fram í forsetakosningun- um 1968, þegar úrslitin í Beyfcja vík gengu Gunnari eins mikið i óhag og borgarstjórnarfcosning- arnar höfðu verið honum hag- stæðar 10 árum áður. Hinsveg -r hefur þessi áróður enn efcki gagnað Geir Hallgrímssyni á sama hátt. Borgarfulltrúar Sjálf stæðisflokfcsins eru nú tveimur færri en þegar Gunnar Thor- oddsen lét af borgarstjórninni. Dýrðaróðurinn um Geir Borgarstjórnarkosningar eru nú framundan og þegar má heyra hinr. gamalkunna dýrðar- 60, þegar sungið var, að Knud Zimsen. Bjarni Benediktsson og Gunnar Thoroddsen væru ó- missandi og Keykjavík færi í kaldakol án leiðsagn r beirra. Dýrðaróðurinn er sá sami, að því frábreyttu, að nú heitir dýr lingurinn raeð geislabauginn Geir Hallgrímsson. Það er aagt, að cieir Hallgríms son sé alveg ómissandi sem borg arstjóri. Stjórn hans á borg- inni er lýst sem undursamlegu kraftaverki. Það eru taldir upp skólar og götur eins og slíkt oé óþekkt annars staðar. Og þá eru lýsingarorðin ekki spöruð, þegar farið er að lýsa því öng þveiti og óáran, sem muni skap ast í Beykjavík, ef Geir hætti að vera borgarstjóri. Og því er bætt við, að Geir sé ófáanlegur til að verða borgarstjóri, nema Sjálfstæðisflotokurinn hafi meiri hlutann. Geir og atvinnumálin Það eru liðin rúm 10 ár síð an Geir Hallgrímsson varð borg arstjóri ' Beykjavík og menn geta því dæmt borgarstjórn hans af verkunum hlutlaust og hleypi dómalaust. Að þessu sinni skal aðeins vikið að einu atriði af mörgnm. Það á að verr eitt meginhlut verk borgarstjórans að fylgjast með atvinnuþróuninni í borg- inni og leitast stöðugt við að beina henni á rétta. brautir. Utgerðin og iðnaðurinn eru und- h’stöðuatvinnuvegir Keykjavíkur. í útgerðarmálum blasir við sú staðreynd, að togurum hefur fækkað um helming í borgar stjóratíð Geirs og öðrum fiski skipum hefur einni-g fækkað. Eitt stærsta fiskiðjuver borgar- innar, Sænska frystihúsið, hefur alveg gefizt upp, og önnur dreg ið saman seglin. Flestur annar iðnaður í borginni hefur einnig dregizt saman, enda þótt ára- tugurinn 1960—70 sé mesta fram faraskeið iðnaðarins í heiminum. Ljóst dæmi um þetta eru hinir svoncfndu Iðngarð-r, sem Iðnað arbankinn og Iðnlánasjóður munu hafa lánað til stórar upp- hæðir. Þar áttu gömul og ný iðnfyrirtæki Rcykvíkinga að fá hentug'. og jdýrt húsnæði. En þegar byggingarnar roru tilbún ar, vantaði iðnfyrirtækin. T einni aðalbyggingunni er nú skauta- höll, en í annarl er verið að unriirbúa verzlun á vegum Hag- kaups. Þetta talar sínu máli um þróun iðnaðarins í Reykjavík í borgarstjóratíð Geirs Hallgríms sonar. Og hvernig er ástand bygging ariðnaðarins í Reykjavík? Þar hefur skapazt stórfelldur sam- dráttur og hundruð iðnaðar- manna neyðzt til að flýja land. Borgarstjórinn og meiriMuti borgarstjórnar hafa bókstaflega ekkert gert til að ráða bót á þessu. Forusta Geirs Hallgrímssonar í atvinnumálum borgarinnar hef ur því sannarlega e'kki verið með þeim hætti, að hægt sé að tala um hann sem ómissandi borgarstjóra, nema þá í ötfug- msBlatón. Efllng nágrannabæjanna Þeir, sem vinna að "því að búa til geislaba'U'ginn tnn Geir Hallgrhnsson, halda því fram, að margt hafi verið gert af borginni í borgarstjóratíð hans, skólar reistir, ,götur lagðar o-s. frv. Þetta hefur ekki gerzt í neitt hlutfallslega stœrri mæli í Reykjavito en í öðrum bæjum landsins á þessum tíma, nema síður sé. Hinsvegar hefur Reyíkja vík haft hlutfallslega meira fé handa á milli en nokkurt annað bæjarfélag. Gg hlutfallslega munu iþessar framkvæmdir minni . en í borgarstjóratíð Gunnars Thoroddsens, sem ekki er nú lengur talinn nein sérstöik fyrir mynd. Geir hefur nefnilega efcki verið fær um að stöðva ofvöxt inn í skrifstofutoerfinu, heldur hefur það þanizt enn meira út undir handleiðslu hans en áður. Staðreyndin er lítoa sú, að fól'ksstraumurinn sneiðir nú meira hjá Reykjavik en áður og leitar meira til ná- grannabæja hennar. Þetta gefur til kynna, að eitthvað sé að í Reykjavík og menn kjósi því heldur búsetu í nágrannabæjun um. Af þessum ástæðum hefur borgin orðið af miklum skatt- tekjum og markviss uppbygging hennar orðið örðugri en ella. Sannarlega vitnar þetta um allt annað en góða borgarstjórn Geirs Hallgrímssonar. Er Geir ómissandi? Að þessu sinni verður ekki fleira rifjað upp um þróun mála í Reykjavík í borgarstjóratíð Geirs Hallgrímssonar. Til þess gefast tækifæri síðar. En þetta, • sem hér er nefnt, sýnir það ó- tvírætt, að Geir hefur ekki ver ið sá leiðtogi í atvinnumálum Reykjavíkur, sem borgarstjórinn á og þarf ao vera, o , að stjóm hai.s er ekki sérstök eða frá- 1 bær á nokkurm hátt. í hálfa öld hefur áróðursvél Sjálfstæðisflokksins iðkað þá , list með furðulega góðum áramgri að skapa einskuaar geislabaug . um b ersdagslega borgarstjóra eins og Knud Zimsen, Bjarna' Benediktss., Gunnar TI.„roddsen og Geir Hallgrímsson, og fá fcjós- endur til að trúa því, að þar væru alveg issa.. afburða- menn á ferð og allt lenti í eymd og volæði, ef ekki nyti við leiðsagnar þeirra. Sem bet ur fer hefv. þjóðin átt og á mikið af gegnum mönnum á borð við framannefnda fjór- .nenninga. Það er því alger blekk mg að vera að tala um einhverja ómissandi leiðtoga í þessu sam bandi. Þótt Geir Hallgrímsson Framhald á bls 11 GEIR HALLGRÍMSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.