Tíminn - 24.02.1970, Qupperneq 4

Tíminn - 24.02.1970, Qupperneq 4
16 TIMINN MUÐJUDAGUR 24. febrúar 1970 FINNSK ÚRVALS VARA Athugið að gera góð inn hækkar. Kæliskápar ★ Kæliborð Kælihillur Djúpfrystar fyri" verzlanir. H. G. GUÐJÓNSSON & CO. Umboðs- og heildverzlun, Stigahlíð 45—47. Simi 37637 150 L kr 13.200,00 240 L Kr 19.200,00 kaup áður en söluskattur- Frystikistur 270 L 350 L 550’ L ki 23.850,00 kr 31 500,00 kr 39.500,00 SNJO- EÐJUR KEÐJUÞVERBÖND KRÓKAR i þverbönd KEÐJUTANGIR og sjálflokandi hlekkir þverbönd • MYRILL R JVI Ú L A 7 SÍMl 84450 PLASTPRENT H/F OMEGA Nivada PIEHPOflT agnús E. Baldvlnssc n Laugavegi 12 - Sími 22804 ÚTGERÐ OGFISKVINNSLA Fiskistofnarnir í Norður Atlantshafi í hættu Mcstu fiskveiðiþjó'ðir heims leggja sífellt meiri áherzlu á fljótancli fiskvinnstustöðvar, þ. e. a. s. stór móðurskip sem fara með veiðiskipunum á fiskimið fjarri heimalöndunum. í Tíman. um hefur verið sagt frá að fiski miðin í Norður-Atlantshafi séu mjög að ganga til þurrðar og að vísindamenn sem rannsakað hafa fiskistofnana halda því fram að veiðisaeldin muni fara minnk- andi á næstu árum, og verði haldið áfram að veiða jafn gegndarlaust i þessum heims- hluta gæti svo farið að stofnun- um verði hætta búin vegna rán- yrkju. Síldin er gott dæmi um þetta. Fyrir þrem til fiórum árum lögðu fáir eyrun' við þeim varnaðarorðum einstakra aðila að gengdarlaus síldaraustur úr hafinu gæti orðið stofninum of- viða. Að vísu voru íslendingar þá farnir að friða smásíldina við Suður- og Vesturströndina hluta úr ári, en það þótti fráleitt að ekki væri til ótakmarkað síldar- magn í úthafinu og lögðust ís lendingar, Norðmenn og Rússar á eitt með að veiða eins mikið og mögulegt var með stórvirkum veiðitækjum á svæðinu milli ís- lands og Noregs, allt norður að Svalbarða. Árangurinn lét ekki á sér standa. Síldin er hætt að ganga að íslnndsströndum og afla brestur er við Noregsstrendur hverja vertíðina af annarri. Eru menn nú loks orðnir sammála að um rányrkju hafi verið að ræða á síldarárunum sælu. Fyr ir nokkrum dögum var sam- þykkt af fulltrúum þeirra þjóða sem veitt hafa mesta sild á þessu svæði að leggja til að tak- marka veiðina og hætta með öllu veiði smásíldar, Að vísu tak markast veiðirs rf sjálfu sér þeg ar búið er að ganga svo á stofn- inn, að ekki borgar sig lengur að gera út á síld, en lofsvert er ef hætt verður að veiða smásíldina í stórum stíl og leggja hana upp í gúanó. En því miður er útlit fyrir að aðrir fiskistofnar i Norður-Atl- antshafi séu að fara sömu leið og sHdin, Því hafa fiskveiðiþjóð- ir lagt kapp á að smfða úthafs- veiðiflota, sem hægt er að senda til hvaða hafa sem er og nýta öll fiskimið, þar sem eitthvað er að hafa. Þau mið sem nú vlrðast hvað gjöfulust eru I Suður-Atl- antshafi. í hafinu austur Kf Argentínu hafa fundizt mjög góð mið og þangað leita úthafsvelðf- flotar í æ ríkara mæli. Rússar og Japanir eru þegar byrjaðir veiðar þarna og brátt kann svo að fara að brezkir togarar hæt+i veiðum hér norður frá og hafdi í Suðurhöf. Rússar eiga stærri og betri út- hafsveiðifiota en nokkur önmir þjóð, og senda þeir flota sfita vfðar en aðrar þjóðir. Til dæm- Is hafa Bandarikjamenn og Kan- adamenn kvartað yfir ágangl þessarra flota við strendur sínar og teija að þar sé um rányrkju að ræða. En Rússar eru enn að auka fiskveiðiflota sinn og er nú i smíðum stærsta fljótandi flsk- vinnslustöð sem sést hefur tfl þessa. Verður nánar sagt frá henni f næsta þættl. O.6. i & COCURA 4 S S B B STEINEFNA VÖGGLAR 1 1 B 1 B Eru bragðgóðir og étast vel í húsi og með beit. BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÚSASTILLINGAR HJÖLÍ S'IILINCAR WIÖTORSTILLINGAR Látio stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 i B ★ B Eru fosfórauðuglr með rétt jg| magnium kalíum hlutfall 1 * jgj Eru viðurkenndir jSjt af fóðurfræðingum i ★ g Viðbótarsteinefni eru jou nauðsynleg fll þess að búféð _ þríflst eðlilega og „ skili hámarksafurðum. ■ ★ gj Gefið COCURA og fryggið mm hraustan og arðsaman U búfénað. 8 ★ 9 COCURA fæst hjá S kaupfélögunum og ® Fóðursölu SÍS í Örfirisey BÆNDUR tmm VINSAMLEGA POST- LEGGIÐ FYRIRSPURNA- FORMIÐ ÚR FREY „BÆNDURNIR SVARA“ FYRIR 1. MARZ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.