Tíminn - 24.02.1970, Page 7

Tíminn - 24.02.1970, Page 7
KKTÐJUDAGUR 24. febriiar 1970 TIMINN 19 IV. GREflN í nýjustu úfcgáfu ,,New York Social Register“ — þar sem er að fiima nöfn helzta samkvœm isfólksins — eru skráð nöfn herra og frú Aristoteles Socra- tes Onassis. Það var ekki alltaf svo! develamd Amory heitir sannur Bostonmaður, sem hef- ur gert þetta fólk að atvinnu sinni, hann gjörþekkir sam- kvœmislifið og hefur ritað bæk ur um það. Snemrna árs 1960 spurði hann ýmsa, sem vegna ættern- is síns eru í forystusveit sam- kvæmisfóllksins í Bandaríkjun- um, einnar spurningar: „Who Kiiíed Society?“ — þ.e., hver eyðilagði þetta gamla og lok- aða samfélag útvaldra? sem nefnist „Society“. Tveim aðil- um var um kennt af yfirgnæf- andi meirihluta aðspurðra: Kennedy-fjölsbyldan og Aristo- teles Onassis. Snjöll herferð Gamaigrónar fjölskyldur hafa andúð á Kennedyunum og Önassis vegna „ágengni" þeirra, en þó einlkum vegna þess, að forfeður þeirra komu ekki til Amerífcu með pflagrím unum á Mayflower. Þegar GulÞGrikkirnir Onass- is, Livanos, Goulandris, Nomikos, Eugenides og fleiri — fóru að bjóða al!s kyns fconungbornu fólki til sín, rit- aði þekktur dálfcahöfund- ur: „Grikkirnir hafa hafið herferð (tíd að komast inn í „sóciety"), sem, hvað sniiLIi, Isevfsi og lægni snertir, jafnast á við Yicksburg-umsátur Grants hershöfðingj a“. Áður en herferð þessi hófst, urðu stúikur Guil-Grikkj anna að æfa sig af kxafti. Þær þurftu þæði að læra siði og venjur samkvæmislífsins — og tala góða ensku. Ýmsar þeirra fengu sér tii aöstoðar Elsu heitnu Maxwell, sem kom mörgum nouveaux riches (nýríbu fólki) inn í sam- kvæmislífið. Hún var eins fcon- ar prófessor Higgins. En, cins og flestir vita, þá heyxir þetta allt sögunni tiL í dag eru Kennedyar og GuB- Grikkir velkomnir hvar sem er. Og það er jafnvel orðið svo, eins og hinn þekkti ljósmynd- ari og hönnuður Cecil Beaton — sem þekkir afla — sagði við vin sinn nýiega: „Fólk, sem á annað borð er með í hinu aÞ þjóðlega samkvæmislífi, talar með griskum áherzluari'. Lesa gríska málfræði eins og Kínverjar Mao Hversu satt er þetta ekki! Síðastliðið sumar sat fínt fólk úr tveimur heimsálfum á aþenskum kaffihúsum með griskar málfræðitoækur í faönd- um, og las þær af álíka ákafa og Kínverji les tilvitnanir í verkum Maó formanns. Gríska er í tíjiku! Og þú hefðir átt að sjá Piíaeus! Þar hafði svo mörgum lystisnekkjum verið lagt hér og þar á ó'leyfilegutn stöðum, að sagt var að lögreglan hefði rætt nm að hrinda í fram- kvæmd sérstakri „burt með n ekk jurnar “-áætlun! En hverjir eru höfuðpaurar hins alþjóðlega samkvæmis- lífs? Lucy Cavaler, sem er bandarisk og sérfræðingur í þessum málum, segir: „Mér finnst, að þar gnæfi yfir aðra AUÐLEGÐ OG KONUR GULL-GRIKKJANNA Hertogahjónin af Windsor njóta sólsfcins og næturlífs, en síðan er haldið til Sviss og Austurríkis og skiðafþróttin iðk- uð. í febrúar eru svo margir skipaeigendur á Palace-hótel- inu í St. Moritz, að hótelið hefur ráðið grískumiælandi mann við símaborðið. Margt hefur gerzt í St. Mor- itz. Það sem menn muna með hvað mestri ánægju, gerðist fyrir nokkrum árum. Þá kom Stavros Niarchos með nýju brúðina sina, Charlotte Ford — barnabarn hins fræga Henrys — til staðarins. Charlotte fékk sér herbergi í Palace hótelinu. Brúðguminn bjó í höll sinni þar skammt frá — ásamt fyrr- verandi konu sinni Eugenie! Síðastliðinn vetur komu svo margir skipakóngar til St. Moritz, að fréttamaður einn sendi eftirfarandi til blaðs síns í Aþenu: „Áætlað er, að hér sé nú 88.000.000.000. króna vjrði af Grikkjum!" í París á vorin VOtR: Auðvitað París — hvað annað? Gríska „nýlend- an“ þar er klofin í tvennt eins og í Víetnam. Deilurnar eru svo ákafar, að þörf væri á Mutum Sameinuðu þjóðanna. Heróp annarrar klíkunnar er: „Ári fói illa með Marfu Call- as!“ En hin klfltan svarar: „Ari getur ekkert rangt gert!“ Grikkirnir stunda aðallega veitingahúsið og skemmtistað- inn Freddie's. María Caflas og frú Manuel Kulunkundis voru staddar þar eitt kvöldið, þegar herra og frú Onassis komu inn. Þær flýttu sér út eins og kveikt faefði verið í húsinu! London og Ríveran á sumrin SUMAR: í jiúní er það Lon- FRfl BAHAMAEYJUM TIL ALPAFJALLA Hvar dvelja auðjöfrarnir og konur þeirra á hverjum árstíma? hertoginn af Windsor og kona hans, Serge Obolenzky ofursti, Grace prinsessa af Monacó, og grísku Skipaeigendurnir Ari- stoteles Onassis, Basil Gouland ris (og bræður hans) og Stav- ros Niarchos . ..“ AJþjóðlega þotu-stéttin varð til fyrir einum áratug, þegar þotur voru teknar í notkun í staðinn fyrir skrúfuvélar. Þot- urnar gerð.. það loksins mögu- legt að snæða að kvöldi til 1 La Caravelle í New York, borða hádegisverð daginn eft- ir í Maxim's i París, og fá sér kvöldmat þann sama dag á Dorchester í London. Gull-Grikkirnir búa afls stað ar og hvergi, og þetta nýja líf hæfði þeim bví fullkom- lega. SólböS og skíðaiSkun Ferðaáætlun þeirra er í stór- um dráttum sem hér segir: VETUR: Fyrst er farið til Nassau og Bahamaeyja til að Elsa Maxwel! don — og Ascot. í einkastúk- um í Ascot má sjá meðal ann- arra markgreifafrúna af Bland ford — fyrstu konu Onassis —, Goulandris og aðra Grikki, sem heita sérkennilegum nöfnum og eru því oft nefndir „hinir óframberanlegu", og banda- rfska auðfcýfinginn J. Paul- Getty. Þegar veðreiðunum er lokið, gerist þetta fólk fastagestir í Clermont, sem er vinsælasta spilavítið í London. Þar fjöl- menna Gufl-Grikkirnir, enda hefur fjárhættuspil um allar aldir verið eitt helzta tóm- stundagaman grískra manna. Eftir einn mánuð í London er haldið til Rivierunnar i Frakklandi, Við opnun sumar- klúbbs eihi í Monte Carlo i júlí síðast liðnum bar mest á Grace prinsessu og stúlkum Gull-Grikkjanna, sem, að sögn Graee furstafrú viðurkennds skartgripasaia, báru á sér skartgripi fyrir að minnsta kosti 530 milljónir króna, keypta hjá skartgripa- verzlun Zolotas í Aþenu. í ágúst fer ríka fólkið til Rómar, þar sem Gull-Grifckim ir blanda geði við nýjasta Út- iagakonunginn — Konstantín, sem verður að lifa á aðeins 88 þúsund krónum á viku. í New York á haustin HAUST: Grikkirnir fara til New York þegar hausta tek- ur, og þá hefst tími góðgerða- starfseminnar. Haldnir eru óteljandi dansleikir til ágóða fyrir þá, sem búa við skort eða vanheilsu. Ef nýr Gull- Grikki vlll komast fljótt inn í hóp samkvæmisfólksins, er bezta leiðin að halda dansleik fyrir einhverja góðgerðarstarf- semi. En þetta er þó ekki alltaf vandalaust! Eða svo fannst að minnsta kosti ungri og metnaðargjamri grískri stúlku síðastliðið haust — um það bfl sem eiginmað- ur hennar eignaðis* tuttugasta olíuskipið sitt. Hún hitti vin- konu sína ein.. daginn og barm aði sér hágrátandi: „Þetta er agalegt, Helen“, — sagði hún. „Eg hef leitaö og leitað, en öll góð málefni em þegar upp- tekiri‘. Fita er mesti glæpurinn Hvar sem þær dvelja, stunda stúlkur Gull-Grikkjanna beztu veitingahúsin. En samt sem áð- ur geta þær enn komizt í gömlu kjólana sína.- Því þótt þær séu kannski ekki sérlega hrifnar af t.d. búðarþjófnaði, fölsun, nauðgunum eða þjóðarmorði, þá er hinn eini rnunverulegi glæpur í þeirra augum fita. f þeirra hópi er hugsanlega af- sakandi að kveikja í Westmin- ster Abbey, en alls ekki að fá undirhöku! En hvað sem öllu öðru líður, þá sýnir saga Gull-Grikkjanna þau, sem milljónamæringur- inn bandaríski John Jacob Astor sagði eitt sinn: „Það er ekki hægt að kaupa sig Lnn í samfélag samkvæmisstéttarinn ar — fyrir lítið.“ Copyright 1969 Fred Spárks.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.