Tíminn - 24.02.1970, Síða 8

Tíminn - 24.02.1970, Síða 8
20 ÞRIÐJUDAGUR 24. febrúar 1970 22 köstuða götnljóskerin á boulevard des Natioras Unies, gullnum geisia inn í bilinn, og í hvert sfcipti varö Murat litið á fætur hennar og öfcla. _ Nú! nú! bú! f hivert skipti fór unaðsstraumur um hann alian. En sú tilfiniiinig varð að víkja fyr- ir vonleysistilf in ningu, Murat gerði sér ljóst að hann hafði far- ið á mis við mikið yadi sem lífið getur faert karlmanni. Þau létu bílinn stanza skammt frá húsinu og Madame Aubry og Murat gengu í ,áttina að því. A vinstri hönd höfðu þau trén og opið svæðið á Bois de Bouilogne- torginu, til hægri voru stórhýsin við Maurice Barrés-torg. Það rigndi stöðugt, en efcki einis ofsatega o® áður. Madame Aubry bretti upp fcragann á regn- kápu Lenoirs. Hún hafði efcki áhyggjur af hári sínu. Það var 1:1- tölulega stuttklippt. Það var ljós í nokkrum hinna stóru húsa, en allvíða engin ljós. Flest af því efnaðra fólki sem bjó í þessu hverfi var nú í Deauville eða Biarritz. Það var ekki mikið um að vera í París í júnímáTiuði sem frei'staði þess að vera í ofsa- hitanum. Hús Achmed Aly Paschas var eitt af þeim, sem hvergi sást ljós. o@ aufc þeSs voru hlerar fyrir öll- um gtoggum. En garðsbliðið var ekki ’.æst, svo þau gátu geng- ið inn fyrir. Það var nægileg birta frá götuljósunum til þess að þau gætu virt allt húsið fyrir sér. Þó að Madame Aubry teldi það tilgangslaust hringdi hún samt dyrabjöllunni þegar þau komu að aðaldyrunum. Sem við var að bú- ast kom enginn til dyra. Húsið var augsýnilega mannlaust. Þau gengu ikring um húsið. Það var dimmara á bakhliðinni, þar voru einnig hlerar fyrir gluggum, og enginn vottur um líf. Bakhlið hússins risavaxin. Það var miklu stærra heldur en það leit út fyrir að vera frá götunni. Það var í laginu etos og stórt L og lágar tröppur sem Lágu að dyr- um, sem voru yfirbyggðar með bogalöguðu gieri til verndar gegn vindi og regni. Bifreiðainn- keyrsla var um allan grasflötinn, eftir brautinni var hægt að keyra gesti hússins beint að glerdyrun- urn. Þetta var glæsileg bygging. Höll sem sæmdi vel egypskum millj- ónamæringi. En var mannlaust og eins og í eyði. Þau gengu nær húsinu. Við aðra hlið útbyggingarinnar fundu þau bifreiðaskúr. Hann var lokaður og læstur, en það var ekki hleri fyrir gtogganum. — Eruð þér með vasaljós, Mur- at? — Já. Iíann dró lítinn ljóskastara upp úr vasa sínum og með honum reyndu þau ap skyggnast inn um rúðuna. En glugginn var hátt uppi, og undir honum var þéttur runni, sem 'gerði þeim crfiðara fyrir. Þegar Madame Aubi-y var bú- inn að rífa sig á fótunum — TIMINN ákvað hún að fela Murat þennan þátt rannsóknarinnar, meðal ann- ars vegna þess að hún var of lág- vaxin til þess að sjá inn um glugg- ann. Buxnaskálmar Murats vernduðu hann fyrir þyrnunum, sem ‘hann reyndi að troða niður og komast alveg að veggnum. Það er enginn bíll inni, sagði hann og efckert óvenjulegt að sjá inni en það sem altítt er í svona geymslu. Þau gengu rólega aftur að fram hLið hússins. Eitt augnablik stóð hún og starði þögul á hina dimmu líflausu veggi. Ósjálfrátt spurði hún sjálfa sig, hvað ihún væri eig- inlega að gera í þessum regnvota garði. y Ekkert benti til þess að Lenoir hefði komið hér, þá tólf tíma sem liðnir voru frá því að hún skýrði honum frá Achmed Aly. Ekkert — en hvert gat hann hafa farið annað? En þó svo að hann hefði kom- ið hingað, hefði hann þá efcki komið að húsinu jafn mannlausu eins og þau? En hvar var þessi Achmed Aly núna? í Deauville? Á lysti- snekkju sinnj? 1 Cairo Eða í íbúð sinni í Róm Hvar svo sem hann væri, yrði hann mjög undrandi ef hann vissi, að í húsagarði hans í París stæði kvenmaður með rennblautt hár og hlaðna skammbyssu í vas- anum, við hliðina á risavöxnum hógværum lögreglumanni, sém hafði verið svo seinheppinn að taika með sér regnfrakka og var blautur eins og hundur dreginn af sundi. — Við skulum koma héðan Mur at, ég held að við gerum hér ekk- ert anuað en eyða tímanum. Hann opnaði garðhliðið fyr- ir hana og þau gengu að bílnum. Langt í austri blikuðu eldingar ennþá með örstuttu millibili. Þegat þau voru sezt aftur inn í bílinn, sagði Madame Aubry: — það er víst þýðingarlaust að hringja til Madame Lenoir Já — því ef hann ke-mur heim biður hún hann strax að hringja til P.J. Og það myndi hann undir öllum krin.g!*mstæðum hafa þegar .gert, ef al'lt væri eðlilegt. Að þessu sinni keyrðu þau án þess að vera með sýrenur í gangi. Það var nærri hœtt að rigna, en göturæsin voru full af vatni. Madame Aubry fór að hugsa um, hvort það væri nokkur ástæða til þess, að hún færi aftur til Pal- ali-s de Justice. Ef til vill væri það eina skyn- samlega að hún færi beint heim til sín og hringdi iþaðan til Micha- eL Hún ætlaði að fara að biðja Murat um að láta sig úr bílnum við rue Lord Byron, iþegar þau fengu tilkynningu, sem gerbreytti viðhorfinu Þau voru í bifreið nr. 40 og allt í einu hljómaði úr móttöku- tækinu. „Hér er T.N.S. kalianbif- reið nr. 40. Bifreiðarstjórinn svaraði strax, að samibandið væri í lagi o-g gaf upp að þau væru — Avenue de la Grande Anmé fyrir utan rue Pergoiése. Madame Auibry og Murat höll- uðu sér bæði fram til þess að hlusta. Röddin spurði nánar um ferðalag þeirra. Murat sagði til nafns sín.s oig skýrði frá ferðaiagi þeirra. Röddin spurði hvort þau hefðu orðið notokurs vísari, en Murat svaraði !því neitandi. Þá tilkynnti röddin að þetta væri vatotin í P.J. — og að það hefði borizt tilkynning frá lögregl unni í Chartres. — Maður, sem hugsanlega gæti verið Lenoir, þó það væri ekki öruggt — maður- inn væri enn meðvitundarlaus — hefði fundizt alvariega slasaður á þjóðbraut 10 milli Parísar og Cha- rtres, nálægt lAblis. Maðurinn hefði verið lagður inn á sjúkra- húsið í Chartres, en lögreglan þar óskaði eftir því, að maður yrði sendur sem gæti ákveðið hvort hér væri um Lenoir að ræða. Biíreiðarstjórinn hafði dreg- ið úr ferðinni. Murat bað hann um að stanza, og þau óku upp áð gangstéttinni. Samtalið var ekki mikið lengra. Eftir nokkrar sekándur sneri bíllinn við og ók nú með mifctam hraða til bafca eftir avenue de la Grande Armé í áttina að Neuilly og St. Cloud með sýrenur í gangi. Ved St. Cloud toomust þau út á bifreiðaibrautina og óku þá með 140 tom. hraða. Innan klukkustund ar voru þau komin til lögregto- stöðvaxinnar í Chartres. Lyftan í sjúkrahúsinu var stór og ilmaði 611 af sóttlhreinisunar- lyfjum. Þau stigu út á fyrstu hæð og igengu hljóSIega eftir löngum gangi í fylgd með' Levallois löig- reglufiulltrúa, sem bafði beSið eft ir iþeim á lö gr egtos tö'ðinni. I miðjum ganginum stóð Irjúfcr- unarkona. Hún bað iþau að bíða augnablik, og getok iim í stofu Góðar bækur Gamalt veró BÓKA- MARKAÐURINN Iðnskólanum er þriðjudagurirm 24. febr. — Matthiasmessa Tungl í hásuðri kl. 3.32 Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.10 HEILSU GÆZLA SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiðir Símj 11100 S.TÚKRABIFRKID í Hatnarfirði sima 51336. SLYSAVARÐSTOFAN I Borgar spitalanum er opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sími 81212. Nætur og helgidagavörzlu apóteka í Rvík, vikuna 21.—27. febr., annast Laugavegs-apótek og Holts-apótek. Næturvörzlu í Keflavík 24. fe'br. annast Guðjón Klemensson. SIGLINGAR________________ Skipadeild SÍS: Arnarfell vænt- legt til Keflavíkur 26. þ.m., fer þaðan til Þorlákshafnar. Jökulfeli væntarnlegt tifl. Rvfkur 2. marz. Dísarféll er í Rvík fer þaðan á morgun til Borgarness. Litlafell er í olíuflutmngiuim á Faxaflóa. Heiga feil frr í dag frá Hull til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Rvíik til Norðurlandshafna. MælifeU er í Svendborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herjóifur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tii Rvíkur. Herðubreið fer frá Rvík á morgun vestur um land í hring- ferð. FLU GÁÆTL ANIR Flugfélg íslands h.f.: Millilanda flug: Sikýfaxi fór til London kl. 08:00 í morgun. Véiin er væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 19:45 í kvöld. Skýfaxi fer til Giasgow og Kaupmannahafnar ki. 07:30 í fyrra málið. Innanlandsflug. 1 diag er áætlað að flljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Húsavítour, Vesitmannaeyja, ísafjarðar, Patreks fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. A morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir) til Raufar- hafnar, Þórshafnar, Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. FÉLAGSLÍF Frá Barðstrendingafélaginu. í tilefnj af 20 ára afmælis mál- fundafélagsins Barðstrendingur, verður hátíðafundur haldinn í Domus Medica miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 8,30. Tónabær Tónabær Tónabær Félagsstarf eldri borgara. Á morgun er opið hús frá kl. 1,30 — kl. 5,30. Þar verður meðai ann- ars spilað, telft, lesið, kaffiveit- ingar, upplýsingaþjónusta, bóka- úiflán, kvikmiynd. ORÐSENDING Minningarkort. Slysavarnaféiags íslands, barna- spátalasjóð Hringsins, Skálatúns- heimilisins, Fjórðuingssjú'krahúss- ins á Afcureyri, Helgu ívarsd. Vorsabæ, S'álarrannsóknarféilags íslands, S.Í.B.S. Styrktarféiags Vangefinna, Maríu Jónsdóttur ftoigfireyju. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56, sími 26725. AA-sam-tökin: Fundir AA-samtakanna i Reykja- vík: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl 21. miðviku- dögum kl. 21, fimmtudögum kl 21. I safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl 21. 1 safnaðarheim- ili Langholtskirkju á föstudögum. Skrifstofa AA-samtakanna Tjann- argata 3C er opin alla virka daga nema laugardaga 18—19. Sími 16373. Hafnarfjarðardeild AA-samtak- anna: Fundir á föstudögum kL 21 f Góðtemplarhúsinu. uppi- Vestmannaeyjadeild AA-sam- takanna: Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 i húsj KFUM. Kvenfélag Háteigssóknar vill vekja athygli á fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk í sókninni. Uppl. og pöntunum veitt móttaka fimm- tudag og föstudag kl. 11—12. í síma 82959. Heyrnarhjálp: Þjónustu við heyrnarskert fóik hér á landi er mjög ábótavant. Skil- yrði til úrbóta er sterkur félags- skapur þeirra, sem þurfa á þjón- ustunni a18 halda — Gerist þvi fé- lagar. Félag Heyrnarhjálp Ingólfsstræti 16, sími 15895- ■r 7 T 1 w fmr 6 y 10 H lí 12 15 14 Lp y m Krossgáta Nr. 502 Lóðrétit: 2 Fatmaður 3 Snös 4 Seglgam 5 Rimpa 7 Púld 8 Málmur 9 Annriki 33 Stillt 14 Hreyfast. Ráðning á gátu nr. 501. Lárétt: 1 Ustiar 6 Baldema 10 Eg ltt An 1B Inngang ' lg Blása. Lárótt: 1 Þjálfun 6 Klœðnaður 10 Lóðrétt: 2 Sól 3 Ave 4 Óbeit Kind ltt Frumefni 12 tJmkoma 15 5 Snaga 7 Agn 8 Dag 9 Kvöld. Rán 13 Níl 14 Ans. VEIZLUR - HÁBÆR Getum nú tekið pantanir á veizlum inni og einnig hinum vinsælu garðveizlum. Pantið fermingarveizlumar 1 tíma. HÁBÆR Skólavörðustíg 45. Símar 21360 og 20485. KAUP — SALA — UMBOÐSSALA Framvegis verður það hjá okkur sem þið gerið beztu viðskipt- in i kaupum og söto eldri gerða húsgagnia og húsmuna, að ógleymdum hezt fáanlegu garddn'uuppsetningum sem eru til á markaðnum i dag . GARDÍNUBRAUTIR S.F., Laugavegi 133. Simj 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst um sinn verður opið til kl. 21. Laugardaga tii fcl. 16. Sunnudaga kL 13—17.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.