Tíminn - 01.03.1970, Síða 5
ÍUJTOÖDA'GUR 1. man 1970
TIMINN
17
15 KYNSKIPTINGAR Á
17 ÁRUMIDANMÖRKU
Þrj&r konur og tóM karlmenn
hafa skipt um kyn með skurðað-
gerðum í Dammörku á síðustu 17
árum. EkJd líggur fyrir nein ítar-
ieg skýrsiia um, hvernig þessu
fólki hefur gengið að lifa lífinu
síðan, en sálfræðingur og læknar,
sem hafa samband við það, segj-
ast eikki vita tfl þess, að neimn
Ihafi iðrast þess, að hafa skipt um
kyn.
Poul Fogh-Andersen, sérfræð-
ingur í útlitsskurðlækningum, seg
Ir, að eingöngu í sárafáum og af-
ar sérstökum tilfellum faliist
skurðlæknar á, að gera þá aðgerð,
hefur verið um nokkurn tíma, að
hjálpa með öðru móti, til dæmis
hormónagjöfum og sálfræðilegri
meðhöndlun, að gera lokaaðgerð-
ina. I>ó er það ekki gert, ef sjúkl-
ingurinn er ánægður með hlut-
skipti sitt eftir fyrri tilraunir.
Sérfræðingar viilja helzt bíða sem
lengst með að ta'ka hina örlagaríiku
ákvörðun um skurðaðgerðina,
helzt nokkur ár.
Einmitt vegna þess, hafa þær
aðgerðir, sem dönsku sérfræðing-
arnir hafa framkvæmt, ekki haft
nein vandræði í för með sér.
Sjúklingarnir eru áður en aðgerð-
Bandaríski hemiaðuriim Cliris Jörgenssen, sem gerðist kona' í Dan-
mörku. Hér sést hann fyrir og eftir kynskiptinguna.
sem breytir fcyni manns eða konru.
Því miður er enn enginn fær
um að ibreyta karlmanni aligerlega
í konu, en það er hægt að h jálpa
honurn til að Uta út eins og kona
og þar með lifa lífinu eins og sú
kona, sem hann óskar svo mjög
eftir að verða.
— Það er ekki íyrr en reynt
in fer fram, fræddir ítarlega og
látnir gera sér grein íyrir, að þeir
geta eftir á komizt í margháttuð
vandræði. í öðrum löndum, hefur
fólk hins vegar oftsinnis iðrast
kynskiptingarinnar og harmað ör-
lög sín.
Bandarískur hermaður, Ohris
Jörgensen, gerðist kona í Dan-
mörku árið 1952. Sú aðgerð vakti
mikið umtal og jafnvel var hald-
ið, að hvaða útlendingur sem
væri, gæti farið til Danmörku og
skipt þar um kyn, ef hann fengi
ekki hjálp í sínu heimalandi. Héð-
an í frá er útilokað, að útlend-
ingar fái þessa aðgerð fram-
kvæmda í Danmörku.
Dómsmálaráðuneytið í Dan-
mörku þarf að gefa leyfi til að
framkvæma kynskiptingu með
skurðaðgerð og það leyfi er ekki
auðfengið. Fyrst þarf viðkomandi
að gangast undir margháttaðar
sálgreiningar og rannsóknir.
Með sikurðaðgerðinni og hor-
mónagjöfum er síðan reynt að
gera karlmanninn sem líkast-
an konu að útliti og konuna karl-
manni. Þær þrjár konur, sem
hafa látið breyta sér í karlmenn
í Danmörku, þurftu að byrja á
því, að láta skera af sér brjóst-
in.
í flestum löndum heims, er nú
fullur skilningur á þeim vanda-
málum, sem tvíkynja fólk á við að
stríða. í flestum tilfellum er um
að ræða sálrænan vanda, sem þó
er hægt að ráða bót á með með-
ulum, en aðeins sjaldan þarf að
framkvæma skurðaðgerð.
Danmörk hefur nú ekki lengur
þá sérstöðu, utS þar sé auðvelt að
skipta um kyn. í Bandarikjunum
hefur nýlega verið komið á fót
sérstöku sjúkrahúsi, fyrir það
fólk, sem á í vandræðum með
kyn sitt. Einnig þar, er erfitt að
fá leyfi til að framkvæma aðgerð-
ina — sem nú er gerð í Dan-
mörku að meðaltali einu sinni
árlega.
(þýð. SiB).
LOÐFOÐRUÐ
hlý, sterk og þægileg med
lambskinnsfódri. ,
Stæróirá yngri sem eldri
frá 28-4Ó.
m\\\ idbunniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii^
ALLT Á SAMA STAÐ
Xy RAF6EYSV3AR
6 OG 12 VOLTA
FYRIRLfGGJANDI í
FLESTUM STÆRÐUM.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
H.F. EGILL VILHJÁLMSSON
Reykjavík
Blfreiðaeigendur athugið
Tek að mér að bóna, þvo og ryksuga bíla. Saaki
og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609.