Tíminn - 01.03.1970, Side 7
SUNNUDAGUR 1. marz 1970
TÍMINN
19
HOS 0G HEIMILI
Ritstjóri: Fríða Björnsdóttir
EKKERT JAFNAST
Á VIÐ SMJÖRIÐ
kynning á hrærðu smjöri, sem nota má á ýmsan hátt
Osta'i og smjörsalam auglýsti
í vikunni kynningu á krydd-
smjöri og nokkrum ostaréttum.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
smjöríð er kynnt sérstaklega
á vegum fyrirtækisins, að þvi
er Margrét Kristinsdóttir hús-
mæðrakennari, sagði mér, en
hún annast þessar kynningar,
eins og sagt hefur verið frá
hér á síðunni áður.
Margrét saigði mér, að kom-
inn væri út mýtr bæklingur hjá
Osta- O'g smjöTsölunni, — Þanm
ig motum við smjörið . . . itefn-
ist hann. I>ar segir m.a.: Ekk-
ert jafm.ast á vio smjörið.
Smjörið er ósnortin náttúruaf-
urð. Smjörið er ómissandi á
briauðið, í kjöt- og fiskrétti,
sósur og grænmetisrétti, átoæt-
isrétti og í ibaiksbur. Geymið
smjörið á rétbam hátt. Heilzt í
kæliskáp í vel lukitu íláti.
Geymið aldirei srnjör við hiið-
ima á bragðsterkum mat. Gamg
ið snyrtilega um smjörið. Þá
er tafla um maeringarimmiihaRd
smjögs miðað við 100 grömm.
Varðamdi smjörmotkun, þegar
verið er að torúna eða steikja
segir: — Ath. að smjör birún-
aist fyrr em margar aðrar fitu-
teigumdir — gætið því vel að
hita það ekki of mikið —
setjið smjörið á kalda pömn-
uma, hrærið í þegar það bráðm
ar 'þar til froðumymdumim
byrjar að hjaðna. Steikið þá
fiskfiök í 4—5 mín. á hvorri
hlið — kótilettur 5 mín. á
hvormi hlið — enskt buff í 3—
4 rniím. á hvorri hlið.
Fremst í bæklingmum
er sagt firá hrærðu isanjöri með
misanuniandi bragðofmum, og
að það rgeri miatimm fjöibreytt-
ari, fylri og bragðbetri. Fyonst
er talað um Kavíarsmjör, þá
Dillsmjör, Sumarsmjör, Tabara
smjör, Tómatsmjör, Krydd-
smjör, og síðam koma mauta-
lurndir með smjörsoðinu brok-
káli og eimnig eru ofnsteiktir
kjúkilngar í smjöri. Þá
eru uppskriftir af speisíum,
hormum og brúmtertu _ auk
tveggja sósuuppskrifta. í alt
'þetta er að sjálfsögðu motað
smjöi’.
Iíór koma svo fjórar upp-
S'kriftir af hrærðu smjöri:
KAVÍARSMJÖR
125 g smjör
3 msk. kavíar
1 msk. rifinn laukur
Hrærið samam smjöri, iaiuk
og fcavíar. Skreytið með fclippt
um grasiauk og notið á smurt
brauð, með köidum eggjarétt-
um og steifctum fisbi.
TATARA SMJÖR
125 g. smjör
1 msk. klippt steinselja
Vi tsk. sykur
. Æ bamask. siunep
2 tks. sítrónusatfi
Hrærið aiit samam. Tataira-
smjör er mjög gott með soðm-
um, steiktum og djúpstedfctum
fSsfci.
TÓMATSMJÖR
125 g smjör
2 msk. tómatkraftur (helzt
ósætur)
1 tsk. Mippt steinselja
Hrærio smjör, tómiat og
steiuselju samam oig berið méð
steifctum og soðmum fiskrétt-
um.
KRYDDSMJÖR
125 g smjör
1 msk. klippt stc.^elja
V‘2. msk. söxuð, sýrð gúrka
4 hringlr paprika
1 tsk. kapers
1 msk. sítrónusafi
örlítið af pipar
Hrærið aiilt vél samam, mót-
ið og kælið eins og Dillsmjör.
Smjörið er skorið í sneiðar og
iagt á steáfct nauibabuff með
tómatsneið á mili — og vín-
arsmiddur með sítrónusneið á
anilli.
Myndina hér að ofan tók ljós-
myndari Tímans GE er Mar-
grét var að kyima ýmsa góða
rétti í Osta og smjörsölunni.
Þar á meðal var Osta og sellerí
salat. í það fara 100 gr. af
Gouda 45%, 100 gr. gráðostur,
1 sellerí, 1 lítill laukur. 4—5
msk olíusósa, salt, pipar 1 msk
olíusósa, salt, pipar, 1 msk
kapers og ristað brauð. Skerið
Gouda ost í litla bita svo og
Gráðostinn. Blandið smátt
skornu sellerí og lauk saman
við. Kryddið olíusósuna með
salti, pipar og söxuðum kap-
ers og blandið henni gætilega
saman við. Kælið salatið smá-
stund. Berið ristað brauð og
smjör með.
Sellerí er ræktað hér og fæst
á sumrin. Yfir vetrarmánuð-
ina má oft fá seljurót í verzl-
unum og nota í staðinn fyrir
sellerí. Seljurótin er þá skorin
í litla teninga, soðin í 8 mín.
og kæld.
Síður kjóll eða stuttur á fermingardaginn?
Fermingarnar eru ekki
langt undan, og eflaust eru
mæðurnar famar að velta1 fyr-
ir sér klæðnaði dætra sinna á
fermingardaginn. í eina tíð
voru allar stúlkur í hvítum síð
um fermingarkjólum, sem að.
eins voru saumaðir með það
fyrir augum að vera notaðir
þennan eina dag. Reyndar var
í stöku tilfelli gert ráð fyrir,
að ef'til vill mætti stytta kjól-
inn og nota hann á venjuleg-
an hátt með smálagfæringum,
svipað og var þá einnig, og hef-
ur lengi verið með síða brúð-
arkjóia.
Svo rartn upp diagur ferm-
i ngaricyrblanna. Þeir voru mifc-
il lausn fyrir alila a'ðila. Eftir
það þurf'tu stúlfcur aðeins einn
kjól, en eklá bæði fermingar-
íirjóliiun hvíta og svo eftir-
fermdinigarkjól, eiss og verið
hafðL Málið hafði alltaf verið
auðleystara með dremgina, sem
gátu látið sér nægja ein föt,
en iþeir íMæddust þó kytrtlin-
um líka, á sama háitt og stúlfc-
umar. Kyrtlamir setja
sfcemmjtilegan heildarsvip á
fermingarathöfnina, og fcoima
vissulega í veg fyrir aUan met-
ing og óþarfa hugarauigur út af
Bændaeggjakaka er vinsæll
réttur í Svíþjóð, og fljótlegur,
þvf, hver só fimusit og hver ó-
fínust í fcirkjunni á fermiragar
dagims. Slikar hugsanir hafia
áreiðanlega flogið fyrir hjá
mörgum, foannski efcfci siður
mæ'ðrunum en dætrumium, þótt
e'kfci væru þær viðeigandi á
Minifcjólar hafa verið það
einasta eina, sem ungar stúifc-
ur hafa litið váð undanfarið.
Minikjólamir sjást reyndar
ekfci niður undan fermingar-
kyrtLunum, sem eru sfcósíðir.
Ná höfum við aftur á móti
heyrt því fleygt, að vel kuam
ef lítið er tíl í kvöldmatinn.
í eggjakökuna fara fjögur egg,
4 matskeiðar af vatni, ca. 200
gr. af skinku eða beikoni, 5—
6 soðnar kartöflur, 1 laukur, 1
tesk. oreganu, ©furlítið atf svört
um eða hvítum pipar og hálfa
tesk. af salti.
Brytjið okinkuna og kartöfl-
urnar niður og steikið á
pönnu, saxið lau'kinn og steik-
ið hann með. Þeytið eggin og
vatnið og setjið á pönnu og lát-
ið bakast allvel áður en skink-
unni, kartöflunum og laukn-
um er dreift yfir. Að lokum
er feryddinu dreift yfir allt
saman. Ef þið getið komið því
við að bera eggjakökuna á
borð í pönnunni, á svipaðan
hátt og hér er sýnt, verður það
til þess að hún helzt miklu
lengur heit á borðinu.
að gægjast kjóiLrönd niður und
an þeim suimum hverjum á
þessu vori, að minnsta fcostí
þeim, sem eru í styittra lagi
á diömumim.
Yfiriýzt áziba í fermingar-
klæðnaði útó í hinum stóra
heimi er hvítiur síður kjóll,
með MúndumiMverki. Þar er
það haft ef "r umgu stúlfcun'um,
að þaer ætili ebM að saurga
fcirlkjuimar símar með því að
vera í mini-kjöLum. En þar
eru víst heldur ekki í notfcun
Ikyrtlamdr okkar góðu, svo eng
ri stúlfcu hér þarf að finnast
að hún gangi hálf naikin upp
að altarimu, þótt kjóUixm sé
stuttur. Þær, sem vilja því
halda sig við stuttu kjóLana,
geta gert það með góðri sam-
vizku.
Eins og ég hef áður getið
um, hafa bxeytingar orðið á
tízkunni í brúðarfclæðnaði, og
sömiu sögu er um tízkuna fyr-
ir ófrísfcar konur. Því er ekfci
að undra að fermingarkjólam-
ir taki Ifka miklum breyting-
um, en hvað gem þessum breyt
ingum líður, verða kyrtlarnir
vomandi áfram í notfeun. Þeir
leysa mörg og mikil vandamál
fyrir alila þá, sem hafa ef tíl
vffl ekM aðstöðu til þess að
hlaupa eftir hverri sveiflu
tízkunnt-r. Böm og umglingar
eru oft viðkvæm vegna klæðn-
aðar síns, og eru þau leyst
undan mifelum óþægindum og
óþarfa áhyggjum með þessu
móti.