Tíminn - 01.03.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.03.1970, Blaðsíða 8
20 TÍMINN SUNNUDAGUR 1. marz 1970 28 sam íraffiácn- verkamerin nota í sfea® samifestángs. Hann var með \ haSkalhúfia ó höfði, sem var dreg im niður ó ennið, — eins og pott- lok á höíði hans. Hanai rétfci Madame Aubry hör.d iaa og brosfci til hennar og hefði það verið aðlaðandi, ef tennur hans heflðu verið hvitar og dólítið fleiri. En það sáust aðeins þrjár, og þær voru kollbrúmar. Meðam þau gengu saiman að hús- irnti ræddu þau um veðrið, sem Goujon lagði eiingöngu mat á út frá sjónarmiði sport-fískimanns- ins (hann fór hvern einasfca sunnu sag á vafcnafiskirí á smábáfc sem hann ábti í um 50 km. fjarlægð frá París, og veiddi þar smáfisk, sem af tiMiljum bar sama nafn og hann sjálf ur). — Bíðið hér augnaiblik, sagði Madame Aubry, þegar þau komu að hiiðinu. — Ég ætla að reyna fyrst að hringja. Ef dyrnar verða opnaðar, þarf ég ekki á yðar að- stoð að ihalda. Og þá skuiuð þér bara ®núa við heim. Em húsið vártist jafn yfirgefið eims og daginn áður, og þegar húm hafði beðii nokkra stumd, gaf hún Goujojm merki um, að koma til sín. Þau gengu um'hverfis húsið og athuguðu ailar dyr. Eftir því sem Goujon sagði, var þetta allt mjög auðveit. — Það var aðeins að fínina þær dyr, sem sá er síðast yfír.gaf húsið hafði vomgið um, því að þær dyr gætu ekki verið með slá að inmanverðu, og heldur gæti eíkki verið neimm lykilv í skránni. Dyr og lásar töluðu augsýnilega sitt eigið imál við Goujom. Hans hrevfði við þeim, horfði á þær, og þa® var eims og hamn hiustaði á þær. Fyrir hamn voru þær ekk- ■ vfc leymdarmá!. Dyrnar sem hann leitaði að, voru t.ii hiiðar á húsimu. Hann var r.ieð trékassa með sér, sem hékk í ieðurbandi yfir öxl hans, með ýmsum verkfœrum til r.ofckunar við margs konar lása, og mi'kinn fjöida af lyMum. Hann þurffci ekki að beita verk- færum. Innan fímm mínútna var hann búinn að finma lytkil sem passaði í sfcrána, og þegar hann hafði opnað dyrnar fékk hamn Madame Aubry lytólimn, svo að hún gæti tokað á eftir sér þegar hú-n færi út affcur. Síðan iofcaði hann kassa sínum og brosti til hennar sínu fcannlausia br<vsi beg- ar hún 'þakkaðd honum fyrir. — Au revoir, Madame! —• Au revoir, Goujon. og þakka yðu.r fyrir. Þegar hann var komi.’.n fyrir húshormið, opnaði hún dyrnar og gefck inn fyirir. Þær voru þar sem kalla mætti bli..dhldð hússins, og voi’u augsýnilega innigangur þjón ustufóiksins. Þær lágu inn í lítimn flísalagðam gang, og fyrsta her- bergið sem Madame Aubry sá inn í — dyrnar stóðu opnar, var stórt og smyrtilegt eldbús .Vegna þess að hlerar voru fyrir gluiggum, var dimmt þar inni. Þarma byrjaði hún athuganir sínar. í dökfcum klæðnaði sínum og á gúmísólunum læddist hún hljóðlaust eins og skuggi. Á milli staðnæmdist hún alveg, meðan augu hennar vöndust myrkrinu og hún gat greint einstafca hluti. Jafnframt hlustaði hún eftir hvcrju hugsanlegu hljóði. Hún sá efckert athyglisvert í eldhúsinu eða öðrum herbergjum í þessari álmu hússins. Þegar hún hafði athugað þau effcir því sem hún taldi nauðsvnlecrt, fór húm aftur út í ganginn, þar sem hún hægt og hljóðlega opnaði dyr, sem Ifigu út í aðalbyggingu húss- ins. Inngangurinn var stór og rúm- góður, laigður svörtum og hvítum marmaratíglum. Til vinstri — rétt á móti innganginum sá hún vængjahurðir. Önnur þeima var hálfopin. Hún ýitti henni alveg! • upp á gátt og sá þá inn í skraut-' lega daigstofu, þar sem ö’il hús-1 gögn voru með hvítum dúkum yf- j ir. Það voru hlerair fyrir hinum i stóru gluggum, sem sennilega suei-u út að garðinum bak við húsiið. Á veggjumum héngu stór mál- verk, en hún átti erfdtt með áð greina þau í rökkrinu sem inni var. Meðfram veggjunum voru margar marmarasúluir með myndastyttum . Og í- fjar’ægari enda stofunnar var stór flygill. í veggnum vinstra megin voru aðrar vængjahurðir. Hljóðlaust eins og köttur læddist hún þang-1 að. Borðstofan. Hún gat aðeins grednt langt borð með að mimnsta kosti tíu stóluim hvoru megin. Einm veg'gur stofunnar var all- ur góbelín frá 1'.. öld, þar sem Louis 14. starði niður á hana úr hásæti sínu, sem af einhverjum ástæðum var staðsett í fjallalands lagi. Á leiðinni heim frá Chartres og stöðugt síðan hafðd Madame Aubry velt því íyrir sér, hvað komið heffi' fyrl.. Nú var fimmtudag'smoi'gunn. Morðin i avenue Foch höfðu ver- ið framin á mánudagskvöld. Þriðjudagskvöld hafði hún rar.ssakað bréfið með kröfunni um inusr.arféð og hafði ■— með réttu eða röngu — ályktað, að það væri komið fc’á milljónamær- ingnum, sem átti betta hús, og að því er irti.ri. og hafði mik- inn áhuga fyrir því, að valda Gréville tjóni — ef hægt var þá að trúa því sem hann hafði sagt henmi. í gærmorgun hafði hún sagt Lenoir frá grun sínuni. Nokkrum klukkustundum síðair hafði Leno- ir heimsótt húsið, þar sem hann hatfði orðið íyrir svo ruddalegri srás, að hann hafði ekki lifa'ð af þá áverka, sem hann féfck. Þegar hún og Murat komu hing að til þess að leita að honum .lá hann stórsiasaður á bílabrautinni skammt frá Chaa’fcres. Hverjum hafð’ hann gert ónæði i þes'sr búsi. ?err. aagsýnilega hafði verið yfirgefíð um suœar- mánuðina? Hvað hafði hann séð, sem gerði nauðsyniegt að honum væri ru tt úr vegi? Ennþá var ofcki hægt að fá svax við fyrri spur..ingunni. En Mad- ame Aubr fcaldi víst, að hún þefckti svarið við iþeirri síðari . Jean Lenoir hafði vafalaoist sé'ð hina stolnn Goya-mynd. Það var ekki ósennilegt að far- ið hefði verið með hana í þetta hús, sem aðeirts var í fimm mín- útna keyrslufjarlægð frá Gréville ■ - á mánudagskvöldið. Húsið var mannlaust, og enginn hefði pgðið' var við þó að málverkið væri bór- ið þangað inn. Ef ágizkun hennar var rétt, hafði það verið ,hér — og sama v&r um manninn eða mennina sem fíiuttu það hángað — allan þriðjudaginn og fram á miðvi’ku- dagsnótt. Og í gær — miðvifcudag — bafði Lenoir komið hingað og séð máilverkið. Nokkrum mínútum síðar, e'ða fimmitán mínútum fyrir eitt — hafði hann tekið eitt af simtækj- um hússins og hringt til Murats. — Murat, kastið frá yður öllu sem þér eruð með í hönlunum. Fáið yður bifreið og nokkra. . . „Nokkra menn“ hefur hann sjálf- sagt ætlað að segja. En á því 'augnabiiki, hafði Leno if verið sleginn í höfuðið af ein- hverjum sem stóð á bak við hann, og hann hafði ekki haft hugmynd um. Madame Aubry reyndi að setja sig inn í hugsanagang þeirrar persónu: heimsókn löigreglu- mannsins þýddi, með hundrað pro sent vissu, að fleiri myndu koma á eftir. Það haföi því vei’ið bnýj- andi nauðsyn, að flytja bæði Leno ir og málverkið burfc úr húsinu, svo fljótt sem unnt var. Fyrst hafði hún álitið, að þeir hefðu ekki vogaó slífct fynr en myrkur yar skolUð á. En nú datt henni í hug, eð hugsanlega hefði það farið fram í tveimur atxennum: Það var hugsanlegt að Lenoir og málverkið hefði verið keyrt frá húsinu nær strax eftir árásina á Lenoir, til annars geymslustaðar. Það var sennilega aðeins ferða- Góöar bækur Gamalt verö Afborgunarskilmálar BÓKA- MARKAÐURINN j %> lónskólanum íGfea er sunnudagur 1. marz — Albinus Tnngl íhásuðri kl. 7.36 Árdegisháflæfti í Rvík kl. 11.18 HEILSUGÆZLA SLÖKKVILIDIÐ og sjúkrabifreiftir Simj 11100 SJÚKRABíFREED 1 HafnarfirBi sima 51336. SLYSAVARÐSTOFAN i Borgar spítalanmn er opin allan sóiar hringinn. Afteins móttaka slav aftra. Simi 81213 Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka í Reykjavík anoast vik- nna 28. febr. — 6. marz. Lyfjabúð- in Iðunn og Garðs-Apótek. Nætuirvörzlu í Keflavík 28. febr. og 1. marz annast Ambjörn Ólafs- son. Nætorvörzlu í Keflavík 2. marz amnast Guðjón Klemensson- KIRKJAN Hveragcrði Sunnudagaskóli í Barnasikólanum M. lO^fi- Messa satna stað fcl. 2 e.h. Ungiingar fflytja helgileik í messunni. Messa í elliheimiliniu Ási kl. 4. Séra Ingþór Indriðason. Aftventkirkjan. Kl. 5 síðdegis. Svein B. Johnsen flytur erindi. Kór Aðventkirkj- unnar syngur. Allir velkomnir. Lágafellssókn Æskulýðsmessa að Lágafelli kl. 2 Séra Bjarni Sigurðsson. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10,30. Æskulýðs guðsþjónusta fcl. 2. Guðmundur Ósfcarsson flytur ræðuna, ung- mennj lesa ritningarorð. Sóknar- prestur og Æsfculýðsfullírúi. Bústaftaprestakall. Barnasamikoma i Réttarholtskóla kl. 10,30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2- Hannes Guðmundsson og Ragnar Sigurðsson predrka. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall. Æskulýðsmessa kl. 5 í Laugarnes- kirkju. Barnasamkoma fcl. 11 í Laugarásbiói. Séra Grímur Gríms son. Dómkirkjan. Æskulýðsmessa M. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamfcoma á vegum Dómkirkjunnar f samkomu- sal Miðbæjarskólans ki. 11. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 (Æ.sbulýðsdagurinn) þrjú ungmennj aðstoða við guðs- þjónustona, Gunnar Shandholt predikar. Barnaguðsþjónusta fcl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja- Barnasamkoma kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Jón Th. Seltjamarues. Barnasamkoma í Iþróttarhúsinu kl. 10,30- Sóra Franfc M. Halldórs- SOtL Kh’kja Óháð ’ afnaðarins. Barnasamkoma M. 2. Hallgrúnskirkja. Æsfculýðamesea kl. 2 e.h. Heigi- leikur. Unglingar annast fíesta þætti guðsþjónustonnar. Fundur unglinga í Safnaðarheimilinu að lokinni messu. Ragnar Fjalar Lár- usson. Langholtsprestakall. Barnasamikoma kl. 10,30. Séra Áretíus Níelsson. GuðsþjémisL") * tilefni Æskulýðsdagsins kl. 2. Ungt fólk aðstoðar við flutnlng athafnarinnar. Sóknarprestur. Óskastond barnanna kl. 4. Kynn- ingarkvöld .stafnaðarins kl. 8.30. . Grensásprestakall. ÆskulýSsguðsjþjónusío verður i .safnaöarheimilina Miðbæ kl. 11. Barnasanikomp. M. 1,30. Séra Jónas Gíslason messa: Hafnarf jarðarkirkja. Æsfculýðsguðsþjónusta kl. 11. Æskufólk tefcmr virkan bati í guðs þiónustonni. Takið með ykkur sáimabækur. Garcar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Æskufólk aðstoðar við guðsþjón- ustana. Takið með ykkur sálma- Æsknlýftsstarf Neskirkju. Fundir fyrir stúlkur og pilta verða í Félagsheimilinu mánudaginn 2. marz kl- 8,30. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Konur i styrktarfél. Vangefinna. Fundiur að Ha'llveigarstöðum fimmtudaginn 5. marz kl. 8,30. 'rilutð félagsvist- Stjómin. Tónabær, Tónabær, Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. A máinudaginn hefst handavinna og föndur kl. 2. Bókmenntir og þjóð- hættsr M. 2.30. Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde i Tj" r- búð tirsdag d. 3. marts M. 8.30. Der spilles selskabswhist. SestjTelsen. Kvenfélag Háteigssóknar. Heldrar skemmtifund í Sjómamna- skólauum þriðjudaginn 3. marz kl. 3,30. SpiIuÖ verður félagsvist. Stjórnin. bækur. Garðar Þarsteinsson. Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur fund í fundarsal kirkjunn- ar mánudagimi 2. márz kl. 8,3Q. Margrét Kristinsdóttir verður með sýnikennslu í smáréttum og f.l. Hafið með ykbur gesti. Stjórnin. Dómkirkjan. Aðalfundur kirkjudeildar kvenna Dórakirkjunnar verður haldinn í kirkjunni, þriðjudaginn, 3. marz M. 2.30. Mætið vel og staodvis- lega. ORÐSENDING Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Kaffisala verður í Slysavarnafélags húsiniu kl. 2 sunnudag. Kirkjuvika stendur yfir í Lága- fellssókn. Samkomur kl. 9. á mánudags og þriðjudiagskvöldum. Föstomessa miðvikudagskvöld M. 9. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Barnakór syngur. Séra Jón Einars- son. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns- son. Árbæjarsókn. /Esbulýðsguðsþjónusta í Arbæjar- skólia kl. 11. Biar ' o:- :5sson. FÉLAGSLÍF Fundur haldinn 1 Vlálfundafélagi V.I. 26. febrúar 1970, skorar á æsku landsins, að hún sameinist í baráttunni gegn eiturlyfjabölinu og skapi íslandi þannig jafnframt sérstöðu meðal Norðurlandaþjóð- anna. Nemendafélag Verzlunar- skóla íslands. cLF1_l% Lárétt: 1 Vökvi 6 Hund 8 Vatn 10 Fugl 12 Bjór 13 Öðlast 14 Farða 16 Sólarlit 17 Reýkja 19 Stara. Krossgáta Nr. 508 Lóðrétt. 2 Tré 3 Líta 4 Muld ur 5 Verbfæri 7 Last 9 Strákur 11 Fléttuðu 15 Tæki 16 Gin 18 Horfði. Ráðning á gátu nr. 507. Lárétt: 1 Atvik 6 Ein 8 Sök 10 Nám 12 Kr. 13 Ra 14 Unn. 16 Gil 17 Etí 19 Aftni. Lóðrétt: 2 Tek 3 VI 4 Inn 5 Asfcur 7 Smali 9 Örn 11 Ari 15 Nef 16 Gin 18 TT.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.