Tíminn - 01.03.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.03.1970, Blaðsíða 9
SUMNUS-AGTJK 1. marz 1970 TIM1NN 21 SUNNUDAGUR 1. marz 1970. 18.00 Helgistand. Séra GuSmundur Óskar Ólafeson, farprestur Þjoð- kirkjunnar. 18.15 Standin okkar. Púsi filakkari kemur í beim sókn. Föaidur: Kristín Jóns- dóttir, fóstra, leiðíbeinir. Dýrin í Ikringum okkur. ís- ienzku húsdýrin þreyja þorr ann. Trfóið Fiðrildi syngur fyrir böm í Sjónvarpssal. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Sú var tíðin. . . Kvöldskemmtun eins og iþær gerðust í Bretlandi á dög- um afa og ömmu. Stjóm- andi Barney Colehan. Meðal þeirra, sem koma fram: Roy Hudd, Derek Dene, Helen McArthur, Anna Lou og María, The Square Pegs og Komazuru og Setzu. (Euro- vision-BBC). 21.10 Eltingarleikur. Corder læknir fæst við vandamál stúlku, sem spunn ið hefur upp sögu um inn- brot. Þýðandi Björn Matthí- asson. 22.00 Sitt úr hverri áttinni. Þjóðlög og létt tónlist frá ýmsum löndum. Flytjendur: Gaston og Patrice frá Frakk landi, Séamas MacMathúna frá írlandi, Miyako Kashima frá Japan og Njáll B. Sig- urjónsson leiba og syngja. Upptaka í Sjónvarpssal. 22.25 Max von Sydow. Sænskur blaðamaður ræðir við hinn kunna leikara. Sýnd eru atriði úr kvik- myndum, sem hann hefur leikið í, og leifcarinn ræðir um lífsstarf sitt og viðhorf. (Nordvision-Sænska sjón- varpið). 22.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. marz 1970. 20.00 Fréttir. 20.35 Hann og hún — eða öfugt Finnsikur gamanlþátitur um hlutverkaskipti karls og konu í hjónabandinu. (Nordvision — Finnska ejón varpið). 20,55 Dixilandhljómsveit Bjöms R. Einarssonar. Sönigkona Anna Vilhjálms. Hljómsveitina skipa auik þeirra: Árni Scheving, Guno ar EgilSson, Gunnar Orm- slev, Guðmundur R. Einars- son, Kristján Maignúsison og Kristján Fr. Jónsson. 21,15 MarkureR Fraimb ald smynd aflokkur, gerður af sænska sjónvarp- inu eftir sbáldsögu Hjalm- ars Bergmaos. Þýðandi Ólafúr Jónsson Lokaþáttur. Leikstjóri Hans Dahlin. Persónur og leibendur: Marikurell Bdvin Adolphsson Frú Markrarell Eva Dahlbeck Jóhann Markurell Ulf Brunnberg De Lorche, sýslumaður Jan-Olof Strandfoerg Frú de Lorche Barforo Larsson Louis de Lorche Fred Hjelm Ström, rakari . . Tor Isedal Blidlberg, rektor Olof Thunberig Þetta gerðist helzrt í þriðja þætti: Hádegisverðarboð Marfcur- ells í frímínútanum fer á annan veg en til var ætlazt. Jóhann og Louis trufla það með áflogum, og einn próf- dómaranna verður óvart til þess, að Markurell fær pata af siúðursöguani um, að Jó- hann sé launsonur sýslu- manns. 22,10 Frá sjónarheimi 5. þáttur — Hvað er hús? Umsjónarmaður Hörður Ágústsson. 22,30 Dagskrárlok. BÍLASKOÐUN & STILLING S'túlagötu 32 LJÚSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR IYIOTORSTILLINGAR LátiS stilla i tima. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Sunnudagur 1. marz. 8.30 Létt morguniög. 9.00 Fréttir. Útdrátbur úr for- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Rannsóknir og fræði. Jóm Hnefill Aðalsteiosson fil. lic. ræðir við Þorvald Búason eðlisfræðing. 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í Há- teigskirkju. Bisbup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, þjónar fyr- ir altari. Hólmfrífðut Pétars dóttir skólastjóri húsmæðra skólans á Löngumýri í Skaga firði prédikar. Unglingar úr Hallgrímssókn flytja ritning arorð og bæn. Börn úr Lang holtsskóla flytja helgiileik úr Biblíunni. Söngflokkur syngur undir stjóm Hauks Ágústssonar. Organieikari: Jón Ólafur Sigurðsson. Píanó leikari: Egill Eðvaldss. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfreginir. Til- kyoningar. Tónleikar. 13.00 Miðdegistónleikar. 15.05 íþróttalýsing frá Frakklandi. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hluta handfcnattleiks ís- lendinga og Pólverja, sem frarn fer í Metz og er þriðji leibur íslenzka landsliðsins í lokahrinu heimsmeistara- keppninnar. 15.45 Harmonikulög: Franco Scar- ica leikur. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens", 16.35 „Ameríkumaður í París“, hljómsveitarsvíta eftir Ger- shwin. 16.55 Véðurfregnir. 17.00 Bamatími: Skeggi Ásbjam- arson stjómar. 18.00 Standarkom með ungverska píanól. Annie Fischer, sem leibur þætti úr Cama- val op. 9 eftir Robert Schu- mann. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá bvöldsiíns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hliðin á sléttunni. Kristín Anna Þórariesdótt- ir les ljóð úr nýrri ljóðabók Stefáns Harðar Grímssooar og einnig hinomi fyrri. 19.40 Píaiiókonsert nr. 14 í Es-dúr (K449) eftir Mozart. Daniel Barenboim og enska kammersveitin flytja verkið. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestar fornrita. Dr. Finnbogi Guðmuindsson les Orkneyinga sögu (7). b. Glámur. Þorsteinn frá Hamri teikur saman þátt og fiytur ésamt Guðrúnu Svövu Svavarsdótt- ur. c. Lausavisan lifir enn Vísnaiþáttur í samantefct Sig- urbjörns Stefánssonar. Bald- Pálmason flytur. ^JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIillllílllllllliilllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ //exraAy-• • Y woa,$cour/\ f^hmmm--AA//Ato/ANf' --------_------- //£/?£ Gsr \ ! AtAy&f/ÆS /wat / •SUPPl/ES/ //eep ro G/ysm/S 7VrV/VA ffEAL uoir/ — Jæja gott fólk, þá höfum við feng- ið að hlæja nægju okkar, nú skulum við snúa okkur aftar að harmleiknum. Dag DREKI nokkurn, minn góði maður, mun grín þitt leiða harmleik yfir þig! Daginn eftir . . . Stoppaðu Skáti, hér fáum við vistir okkar. Jahá . . . Indíáni, kannsld hann sé það sem ég þarf til að fá þennan bæ ttl að hlæja almennilega! THIEF? REALLY- GUS--/ d. Lög eför Sigfús Einarsson. Margrét Eggertsdóttir syng- ur. Giuðrún Kristinsdóttir leikur undir. e. Hugsjónamaður og skáld Einiikrar Sigrarðsson fyrrver- andi skólastjóri talar um elzta núlifandi rithöfund okk ar íslendinga, Helga Valtýs- son. f. ÞjóðfræðaspjalL Ámi Bjömsson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 23.25 Fréttir í stattu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 2. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleifcar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Sveinn Einarsson veiðistjóri talar um refa- og minkaveið- ar. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Mna Björk Ámadóttir 1(3 „Móður Sjöstjömu“, sögu eftir William Heinesen í þýð ingra Ulfs Hjörvar (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkjmingar. Sígild tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Endmrtefcið efni: a. Erlendur Vilhjálmsson deildarstjóri flytur eriradi um varadamál aldralða fólks- (Áðtrr útv. 17. þ. m.). b. Sveinbjörn Beioteinsson flytur ferðabvæði frá 20. öld, frumort. (Áðrar útv. 8. febr.). 17.00 Frétttr- Að tafli. Guðmundur Am- laragsson flytur skákþátt, 17.40 Bömin skrifa. Árni Þórðarson les bréf frá bömum og lýsir ritgerðasam kepprai. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsiras. 1900 Fréttir Tilkynniragar 19.30 Um daginn og veginn. Benedifct Bogason verkÍBæð- ingur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.35 Smfóníuhljömsveit fslands leikur f útvarpssal. 20.55 Frá ísrael fyrr og nú. Dr. Jakob Jónsson filytur aora að erindi sitt: Gengið um Betlehemsvöllu. 21.15 Einsöngur: Grace Brumbry syngur lög eftir Schubert og Brahms. Erik Werba lei'kur á píanó. 21.40 fslenzkt mál. Asgeir Blöndal Maginússon cand. mag. flytur þáttinra. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „Tilhugalíf" ett ir Gest Pálsson. Sveinra Sborri Höskuldsson les (1). 22.45 Hljómplötasafnið í umsjá Gunnars Guðmunds. sonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Gamla krönan í fullu verðgildi — Rex! Es Stoppið þennan dreng! Stöðvið þjóf- inn! Þjófinn? Er það rétt Gus? Stöðv- ið þjófinní!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.