Tíminn - 01.03.1970, Blaðsíða 10
22
TIMINN
SUNNUDAGUR 1. marz »70
Allar stærðir rafgeyma
í allar tegundir bifreiða,
vinnuvéla og vélbáta.
Notið aðeins það bezta.
Loðna í frystingu
á Seyðisfirði
IH-iSeyðisfirði, föstudag.
G-allver kom himgaS meS fyrsitu
loðnuna í gær, tneð 230 tonn, af
því fóru 34 tonn í fryBtíngu, en
hitt í bræSslu. Bld'borg kom með
325 tonn, Ásgeir BE með 312
ibónn, Ásbeng KE 250, Hannes
Hafstein EA 165 tonn eða sam-
tals ium 1380 tonn.
SíMarbræðslan hyggst hefja
vkmslu á miongun.
Á morgun, laugandag, er ætlun-
in að halöa hér upp á 75 ára af-
mæli Seyðisfjarðarkaupstaðar í
'féJagsheimilinu Herðuibreið, en i
raun og veru var afmælið 1. jan.
s.'l.
S.l. viku var unnið alla daga í
fiskiðjunni hér á Seyðisfirði. í>ar
unnu 42 menn. Á atvinnuleysis-
sikrá frá 10. til 24. febrúar voru
59 manns, en það voru að meiri-
hluta konur. Veður hér er sér-
staikleiga gott þessa dagana, og í
dag var sjö stiga hiti. Færð um
Fjarðarheiði er ágæt fyrir snjó-
bíla.
5000 tonn af loðnu
til Eskifjarðar
SH-Eskifirði. fiöstudag.
Tekið hefur verið á tnóti fimm
þúsund tonnum af loðnu á Eski-
firði, og þar af bárust á land 2000
tonn í gær. Verksmiðjan byrjaði
að brœða fyrir tveimur döigum.
Afkastar hún um 550 tonnum á
BILALBIGA
HVjERFISGÖTU 103
YWJ$:e)idiferðabjfreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför
Sverris Þorbjörnssonar.
Ragnheiður Ásgeirs.
Soffía B. Sverrlsdóttlr
Guðrún Pálsdóttir
og systklnl hins látna.
Þakka af heilum hug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður minnar
Ragnheiðar Magnúsdóttur
frá Fáskrúðsfirði.
Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna
Magnea Bjarnadóttir.
sóilarhring og þróarrými er fjrrir
10.500 tonn.
Létitir O'g Sæfari, rækjubátarn-
ir tveir, sem gerðir eru út frá
Esikifir'ði, lönduðu 600 kg. í gær,
en annars hefur afli þeirra verið
heldur lélegur. Þá landaði Hólma-
nes 30 tonnum af fiski, sem fór í
fryistingu. Hólmanesið er á tog-
veiðum.
Bátarnir, sem eru á loðnuveið-
um frá Eskifirði eru Sefey, Jón
Kjartanssión, Guðrún Þorkelsdótt-
ir oct Krossanes. Einn báibur er svo
gerður út frá Vestmannaeyjum,
og er það Sæljónið.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúiagötu 32
MÓTORSTILLINGAR
HJ.ÖL ASTILLIH G AR L JÖSASTiLLINGAR
Látið stilla i tima. 4
Fljóf og örugg þjónusta. I
13-10 0
o<£
POLYTEX plastmálningu má þynna méS
vatni, hún þekur vel, þomar á aðeins 30
mínútum, er áferSarmjúk og endingargóð,
— og auk þess rennur hún svo vel saman
á vegg, að hvergi sér för eftir pensil eða
rúllu. Polytex er auðvelt að þvo, — þaS
kemur öllum saman um, sem reynt hafa.
Polytex fæst í glæsilegu litaúrvali. SkoðiS
Polytex-litabókina í næstu málningarverzl-
un, — og kynnizt verðinu. Það er hvergi
lægra.
EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN * AKUREYRI