Tíminn - 07.03.1970, Side 3
LAUGARDAGUR 7. marz 1970.
TÍMINN
3
Sveinn skrifar niður upplýsingar á blaðamannafundi. (Tímamynd GE)
Kom á óvart hve gott sam-
starf er með blaöamönnöm
— Vildi helzt leggja stund á blaðaljósmyndun
Nú í vikunni fylgdist nem- blaSa er gott. Mér fannst bla'ða
andi úr Gagnfræðas'fcóla Garða mannafundirnir einna sfcemmti
hrepps, Sveinn Svei'nsson, með legastir af því sem ég kynnt-
störfum ofcfcar, sem vinnum að ist. Þeir fóru fram á svo frjáls-
útgáfu Tímans. Sveinn er í legan og óþvingaðan bátt.
fjórða bekfc verzlunardeildar Það var skemmtilegt að sjá
og hefur áhuga á að halda á- hvernig blaðið verður til í
fram námi í Verzlunarskólan- prentsmiðjunni og einnig Ijós-
um næsta vetur. Dvol hans á mynda- og prentmyndaigerðinni,
Tímanum var liður í starfs- sem er mifclu fullkomnari en
fræðslu, sem nemendum skól* ég: hafði búizt við.
ans var séð fyrir. Sveinn fylgd Ég vissi fyrir, að margir
ist með daglegu starfi blaða- ynnu að útgáfu eins dagblaðs,
manna og blaðaljósmyndara, og en þó hafði ég alls ékiki gert
einnig því sem fram fer í prent mér Ijóst hve flóikin hún er, né
smiðju, Ijósmynda- og prent- hve mikið starf liggur þar að
myndagerð. baki.
Áður en við kvöddum Svein, — Gætirðu hugsað þér að
spurðum við hann, hvað kom- leggja fyrir þig einhverja af
ið hefði honum mest á óvart þeim starfsgreinum, sem þú
í starfinu við blaðið. kynntist hér á Tímanum?
— Blaðamannafundirnir, sem — Ég er efcki frá því. Og þá
ég fór á, sagði hann. vildi ég helzit verða blaðaljós-
— Mér fcom á óvart að sjá myndari. Mér virðist þeirra
hve mifcla kurteisi biaðamenn vinna mjöig skemmtileg og
sýna liverjir öðrum og hve spennandi.
samstarfið milli hinna ýmsu S. J.
Yfirlit Seðlabankans um stöðu
islands gagnvart útlöndum
EJ-Reykjavík, föstudag.
Nú liggja fyrir bráðabirgatöl-
ur um heildarafkomiu þjóðarbús-
ins gagnvart útlöndum fyrir árið
1969, og segir í frétt frá Seðla-
bankanum, að borið saman við
árin tvö á undán, hafi órðið mik-
ill bati á greiðslujöfnuðinum á
síðasta ári, og viðskiptajöfnuð-
inn hafi orði® hagstæður um 380
milljónir.
„Yfirlitið sýnir, að vöruskipta-
jöfnuður árið 1969 varð óhagstæð
ur um aðeins 30 millj. kr., og eru
þá inn- og útfluttar vörur gerðar
upp á sama hátt, hvort tveggja á
f. o. b. griyivelli. Þjónustujöfnuð-
urinn, en til hans teljast samgönig-
ur, ferðalög, vaxtagreiðslur, trygg
ingar o.fl., er áætlaður hagstæð-
ur um 410 millj. kr., og jöfnuður
á vörum og þjónustu í heild, við-
skiptajöfnuðurinn, verður þá hag
stæður um 380 millj. kr., en var
óhagstæður á árinu 1968 um 4.050
millj. fcr., ef reiknað er á því gengi,
sem gilti 1969. Af fjármagnshreyf-
ingum eru jafnan mikilvægastar
langar lántöfcur, þ. e. samnings-
bundin lán til eins árs eða lemgri
tíma, og afborganir af slíkum lán-
um. Á árinu ’69 nam nettóaukninig
fastra erlendra lána 230 mállj. kr.,
en þau hækkuðu árið áður um
1450 millj. kr. miðað við sama
gengi og árið 1969. Inkomi® erlent
einkafjármagn til atvinoiureksrt-
ar nam alls 1.440 millj. kr., af
því voru tæpar 50 millj. br. á veg
um Kísiliðjunnar h. f, en 1.390
á vegum íslenzka álfélagsins h. f.
Á móti þesum mikla f jármagnsinn-
flutningi íslenzka álfélagsins h. f.,
kemur innflutningur á vörum til
byggingarframikvæmda, sem nam
rúmlega 490 miUj. kr., j>g ýmis
innfluitt þjónusta fyrir rúmlega
500 millj. kr., þannig að nettó-fjár-
magnsinnflutniugur Islenzka ál-
félaigsins h. f. nam um 380 miiilj.
kr. í heild varð fjármagnsjöfnuð
urinn hagstæður um rúmlega
1.300 millj. kr.
Heildargreiðslujöfnuðurinn, eins
og hann kemur fram í breytingu á
gjaldeyrisstöðu bankanna, varð
hagstæður um tæpar 1.700 millj.
kr., en árið áður varð heildar-
gireiiðsilujöfnuður óhagstæður um
rúmdega 1.300 millj. kr.
I árslok 1969 nam nettó gjald-
eyriseign bankanna 1.988 millj.
kr., en nam aðeins 302 millj. kr.
i árslok 1968,“ segir í frétt Reðla-
bankans.
TILRAUNASTARFSEMIN
VERÐI ENDURSKIPULÖGÐ
Á fundí Búnaðarþings í morguin
voru 9 mál á dagskrá, þar af
voru fjögur mál afigireidd frá
þinginu.
Frá jarðræktarnefnd var svo
hljóðandi ályktun borin upp
og samþykkt.
„Búnaðarþinig feluir stjórn
Búnaðarfélags Islands að beita
KAFFISALA
KVENSKÁTA
Kvenskátarnir í Reykjavík halda
sinn árlega kaffisöludag n.k. sunnu
dag kl. 2,30 í Hallveigarstöðum
(Túnigötumegin). Sjóðurinn sem
að kaffisölunni stendur var stofn
aður 1947 til minningar um Guð-
rúnu Bergsveinsdótitur af eigin-
manni hennar og foreldrum. Hefur
sjóðurinn síðan v-eitt fé til kaupa
á húsgögnum í hin ýmsu sfcáta-
heimili borgarinnar. Að þessu
sinni munu skátar í Hlíðunum
njóta góðs af. — Þess má vænta,
að velunnarar skóita mæti í hress
andi kaffi og kökur um leið og
þeir styrkja gott málefni.
í sjódýrasafnið
Framfarafélag Seláss og Ár-
bæjarhverfis, efnir til hópferðar
með hörn úr Árbæjarhverfi á Sjó-
dýrasafnið í Hafnarfirði, gannudag
inn 8. marz kl. 3. — Farið verður
frá Félagsheimilinu við Hlaðbæ.
Skólastjóri barnaskólans, Jón
Árnason, verður með í ferðinni.
Börnin verða í umsjá fullorðinna.
Foreldrar barna á sbólaskyldu-
aldri eru hvattir til að leyfa börn
um sinurn að taka þátt í þessari
ferð. — Stjómin.
FRAMSÓKNARKONUR
í REYKJAVÍK TAKIÐ
EFTIR!
Félag Framsóknarkvenna held-
ur kynningarfund finunfcudaginn
12 marz kl. 20.30 að Hallveigar-
stöðum. Fundarefni: Margrét
Frederiksen, Guðrún Hjartar og
fleiri kynna starfsemi félagsins
fyrr og nú. Þóra Þorlcifsdóttir
ræðir um fyrirhugaða skoðana-
könnun Framsóknarfélaganna í
Reykjavík.
Konur sem eru á framboðSIista
mæta á fundinum. Inntaka nýrra
félaga.
Nánari upplýsingar varðandi
fundinn gefur skrifstofa Fram-
sóknarfélaganna, Hringbraiut 30,
sími 2 44 80.
Stjóm Félags Framsóknarkvenna.
Borgarmálanámskeið
Félagsmálaskólans
Á mánudaginn kemur verður
mælskuæfing í Félagsmálaskólan
uri, en fundurinn með Hannesi
Pálssyni, fulitrúa, frestast um
eina viku og verður haldinn mánu-
daginn 16. marz. Mun Hannes tala
nm húsnæðismálin.
Næsta miðvikudag, 11. marz,
talar Páll Líndal, borgarlögmað-
ur, um stjórnkerfi borgarinnar, og
næsta mánudag þar á eftir vedður
svo fundurinn með Hannesi eins
og áður segir.
'Vllir fundirnir verða að Hring-
braut 30, og hefjast kl. 20,30. —
Allir eru velkomnir á fundina.
sér fyrir að haldnir verði fumdir
á starfssvæðium tilraunastöðvanna,
þar sem héraðsráðunautair. tilrauna
stjórar og ráðunautar Búnaðárfé
lag Islands mæti.
Á fiundium þessum verðd ræddair
niðursitöðiur tilrauna og ráðgazt um
skipulagningu og staðarval
dneifðra tilrauna á viðkomamdi
svæðium."
I umræðurnar utn þessa álybt-
un koma frarn sjónarmið nokk-
utra BúnaðairþingsÆuIltrúa varðandi
tilrauna starfse'mina. Agnar Guðna
son ráðunaiutur Búnaiðarfélags ís
lands lagði til að 4 tilraumastöðvar
yrðu lagðar niður, og tilrauna-
starfisemim endurskipulögð með
það fyrir augum að stórauka dreifið
ar tilraunir, því hann taldi, að á
þeim gætu bændur fyrst og fremst
lært og ráðunaiuitar hagnýtt sér
niðurstö'ður þeirra í leiðbeiningum
símium. Enmfremur hélt hann því
fram, að tilraunastarfsemin í dag
væri löngu úrelt, og því nauðsyn
Kirkjukór Akraness
heldur skemmtun
í Bíóhöllinni
Sunnudaginn 8. marz mun Kirkju
kór Akraness halda skemmtun í
Bíóhöllinni.
Inn á milli músikatriða verða
upplestrar. Þórleifur Bjarnason
námstjóri flytur kafla úr Gullna
hliðinu og íslandsklufckunni. Hjálm
ar Þorsteinssón kennari les fcafla
úr Dr. Sehiwago. Þá mun Tómas
Guðmundsson, skáld lesa úr eigin
verkum.
Á söngskrá fcórsins verða lög eft
ir: Gabriel Foré, Mikis Theodora-
kis, Maurice Jarre _ (Sehiwage —
Melodie), Magnús Á. Árnason og
Dr. Pál ísólfsson. Undirleik annast
frú Fríða Lárusdóttir. Einnig verð
ur leikið undir á 5 slaghljóðfæri
og 2 kontrabassa í iögum Theodora
kis.
Kórinn hefur haldið tvenna
kirkjulega tónleika í vetur. Þessir
tónleikar verða hins vegar með
léittari brag.
Verði hagnaður af þess'ari
skemmitun, verður honum varið til
styrktar væntanlegiu listasafni á
A’kranesi.
Sönigstjóri er organisti Akranes
kirkju, Haukur Guðlaugsson.
legt að breyta skipulaginu svo að
fjármagnið nýttist betur.
Gunar Guðbjartsson lagði einn
ig áherzlu á, a® nauðsynleigti væri,
að breyta skipulagj tilraumastarf-
seminnar, því núverandi ástand í
þeim málum væri óviðunandi.
★ Frumvarpið um skipun presta
kalla var til annarrar umræðu
í efri deiW í ©ær. Þá var og
til umnæðu fyrirspurn frá Birni
Fr. Ð'jörmisisyni og Karli Guðjóns
syni um hafnarmálefni á Suður-
tandi.
★ Frutmvarpið uim. menntaskóla
var samþykfct með nokkrum
breyitingum oig því vísað til þriðju
umræðu.
★ f neðri deild urðu nokkrar
umræður um sameiniingu sveitar-
félaga. TöWu þeir Gísli Guðmunds
son og Halldór E. Sigurðsson það
mjöig óœskilegt að knýja það fram
með valdboði að sumeina hin ein-
stöiku sveitarfélög. Og að nota lög-
skipaðan erindreka eða áróðurs-
meiistara til að annast framkvæmd
laganna væri bæði ónauðsynlegt
og óæskilegt.
★ Frumvarpið um heimild til
að selja Akureyrarkaupstað Ytra-
Krossanes var eftir aðra umræðu
samþykfct saimhljóða og því vís-
að til þriðju umræðu.
Rafstöð -
Bátur
Viljum kaupa 8—12 kíló-
vatta dieselrafstöð í góðu
lagi, einnig 10—12 feta
plastbát.
Uppl. í símum 83599 og
22752.
Aðventkirkjan
Svein B. Johansen flytur erindi
á morgun, sunnudaginn 8. marz
kl. 5 síðdegis, sem nefnist:
Meginreglurnar eilífu.
Einsöngur: Anna Johansen
Tvísöngur: Díana Magnúsdóttir
og Marín Geirsdóttir.
Allir velkomnir.
Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík
TIL SÖLU
tveggja og þriggja herbergja íbúð í VIII. bygg-
ingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta for-
kaupsréttar að íbúðum þessum, sendi umsóknir
sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir
kl. 12 á hádegi föstudaginn 13. marz n.k.
Félagsstjórnin.