Tíminn - 07.03.1970, Side 4
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii
4
TIMINN
LAUGARDAGUR 7. marz 1970.
Bifreio yoar er
vel tryggð h|á okkur
Vlð vlljum benda bifrelðaelgendum á eftirtaldar
OÁbyrgðartrygging
BónuskerfiS hefur sparaS bifreiSa-
eigendum milljónir króná frá.þvi aS
Samvinnutryggingar beittu sér fyrir þeirri
nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt aS 60%
afslátt af iSgjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er
11. áriS iSgjaldsfritt.
Kaskótrygging
rx;:j ISgjaldaafsláttur er'allt aS 40%, ef
''*** bifreiS er tjónlaus í eitt ár. — Auk
þess lækka iSgjöld verulega, ef sjálfs-
ábyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin í
hverju tjóni.
eHálf-Kaskó
er ný trygging fyrir allar tegundír og
gerSir bifreiSa. ISgjöld eru sérlega
lág eSa frá kr. 850,00 á ári.
OÖF-trygging
Þetta er dánar- og örorkulrygging
fyrir ökumenn og farþega. Bætur
eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iSgjald
kr. 250,00 á ári.
tryggingar og þjónustu hjá Samvinnutryggingum:
®Akstur í útlöndum
ViSskiptamenn Samvinnutrygginga
geta fengiS alþjóSlegt tryggingar-
skírteini „Green Card“, ef þeir ætla utan
rS bifreiSir, án aukagjalds.
10 ára öruggur akstur
y Þeir sem tryggt hafa bifreiS í 10 ár
hjá Samvinnutryggingum og aldrei
lent í bótaskyldu tjóni, hljóta heiSursmerki
og eru gjaldfriir ellefta áriS. Hafa samtals
á þriSja þúsund bifreiSaeigendur hlotiS
þessi verSlaun.l. maí sl. fengu 225 bifreiSa-
eigendur frítt iSgjald og námu brúttóiSgjöld
þeirra kr. 1.148.100,00.
£"■ \ Tekjuafgangur
Q-f Unnt hefur veriS aS greiSa tekju-
afgang af bifreiSatryggingum sex
sinnum á liSnum árum. Samtals nemur
greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá
þvi 1949.
Þegar tjón verSur
Alt kapp er lagt á fljótt og sann-
' gjarnt uppgjör tjóna. -Samvinnu-
tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem
leiSbeina um viSgerSir og endurbætur.
TryggíS bifrelS ySar þar sem Sruggast og
hagkvæmast er a5 4-yggja.
ÍAMVUVINUTKYGGIIXGAR
ÁRMÚLA 3, SlMI 38500
^lllll
ialunniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^
Sigling
til móts
við vorið
VORFERÐ M/S GULLFOSS
Notið fegursta tíma
ársins til að ferðast.
Skoðunar- og skemmti
ferðir í hverri
viðkomuhöfn.
Verð farmiða frá
kr. 15.400,00. Fæði og
þjónustugjald innifalið.
Frá Reykjavík....20. mal
Til Osló..........23. mal
Frá Osló ............ 25, maí
Til Kaupmannahafnar.. 26. mal
Frá Kaupmannahöfn .. 28. mal
Til Hamborgar.....29. maf
Frá Hamborg......30. maf
Til Amsterdam......... 31.maí
Frá Amsterdam........ 2. júní
Til Leith ............ 4.júní
Frá Leith .......... 5.júní
Til Reykjavikur ...... 8.júrw
Allar nánari upplýsingar veitir:
FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460
*
H.F. EIMSKIPAFELAG
ÍSLANDS
argus auglýslngastofa