Tíminn - 07.03.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 07.03.1970, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 7. marz 1970. TIMINN s MEÐ MORGUN KAFFINU Þogar pianóleikarinn Padere- wsky var eitt sinn á hljómleika- för í Bandaríkjunum, kom til hans í Boston lítill skóburstara- dxengur, sem bauðst til að bunsta skó hans. Listamaðurinn leit framan í drenginn, sem var grútsbítugur, og sagði: — Nei, þakka þér fyrir væni minn. En ef þú vilt þvo þér í framan, þá skal ég gefa þér einn dal. — Þakka yður fyrir, herra, sagðj drengurinn og hljóp að vatnskrama. Hann kom aftur tanduiihreiinn, svo að Pedere- wsky rétti honum dalinn. En strákfurimn rétti honum pening- inn til bafca og sagði: — Hérna, herra, þér megið sjálfur eiga pieninginn til þess að geta feng- ið yiður klippingiu. Jón: — Ég held það sé ekkert varið í nýju skrifstofustúlfcuna. Jónas: — Nei, áreiðanlega efcki. Hún virðist ekkert taka eftir mér heldur. Skrifstofustjórinn (Við dreng sem kom hálfri klufckustund of seint): — Þér hefðuð átt að vera kominn hér kl. 9. Skriifstofudrengurinn: — Nei. Hvers vegna, hvað kom fyrir. Forstjórinm: — Hvar er gjaldkerinn? — Á veðreiðum. — Á veðreiðum núna, þeg- ar mest er að gera. — Já, það var síðasta úr- ræði hans til þess að reyna að koma sjóðnum í lag. Anna: — Hvað sem öðru líð- ur klaeðir Georg sig eins og heldri maður. Hanna: — Er það? Ég hef aldrei séð hann klæða sig. Mark Twain var staddur í Bretlandi. Einn góðan veður- dag gefck hann út sér til skemmtunar. Hann mætti mörg um vinum sínum. Allir sögðu þeir við hann: —- Gott veiður i dag, herra Twain. Twain var farið að leiðast þetta og íjvaraði: — Já, ég hef mikið heyrt talað um það. DENNI DÆMALAUSI Heyrðu, þú manst eftir nýja lampanum, scin þú keyptir í dag? L vildi fremur vera ljósmyndafyr irsæta áfram. Og þó — Hyl- ette komst ekki undan örlög- unum. Þegar hún var á ferða- lagi í Róm, ,,uppgötvaði“ Fell- ini ihana þar sem hún stóð á Via Veneto, og baúð henni hlutverk í „Satyricon". Eftir mikiar bænir, lofaði hún að leika fyrir Fellini lítið og sið- látt hlutverk í myndinni, og skömmu síðar kom Jean Luc Godard og bauð henni aðal- hlutverkið í nýjustu mynd sinni, „Adoraibie“ — og hún sagði já! Og næstur í röðinni var Bandaríkjamaðurinn Harry Saltzman, með enn eitt hlutverkið handa henni . . og loks Eiia Kazan frá Hollywood með tilboð. Hylette er flæfct í netinu, en segist vera farin að venjast til- hugsuninni um framann. á kvikmyndaleik. Hún er frönsk-indversk að þjóð- erni og gefck 3 ár í tízkuskóla í París, síðan hélt hún til Lon- don, og varð fljótt eftirsótt þar sem ljósmyndafyrirsæta. Síðan fengu nokkrir enskir kvik- myndaframleiðendur auga- stað á henni sem leikkonu og gerðu henni tiiboð. En Hyl- ette sagði nei-takk —- hún Fyrir um það bil ári var þó nokkuð skrifað hér í þessum dálkum um þá sænsku kyn- bombu, Ewu Aulin. Ewa varð fræg á svipstundu fyrir leik sinn í þeirri „djörfu“ mynd, „Candy“, en síðan það var, hefur hún haft fremur hægt um sig. Og það er reyndar ofur skiljanlegt, því að hún gifti sig rétt eftir að „Candy“ kom á markaðinn og átti stuttu síðar barn. Maður hennar og faðir barnsins er John Shadow, enskur leikari. Þau Ewa og John gengu i hjónabandið með svo mikilli leynd, að því er haldið fram, að vinkona henn- ar, sem sumir segja núna að sé fyrrverandi vinkona, hafi ekki haft hugmynd um að þau voru gift, fyrr en löngu eftir að barnið fæddist. Laglegt atarna! Hjónabandið gengur þrátt fyrir allt vel, sonurinn ungi virðist ætla að verða hinn væn legasti Shadow, en hann heitir að fornafni Shawn. Framtíðin virðist björt fyrir fjölskylduna, því að ef.tir Ewu bíða tugir tiiboða um leik í kvikmyndum — þrátt fyrir það að illgjarn- ar tungur hafi iöngum haldið því fram, að leikhæfileika hafi hún ekki fyrir fimm aura. Það er bara einhvern veginn þann- ig, að ef stúlka er svo heppin að vera frá Svíþjóð, þá halda útlendingar að þar sé á ferö- inni ný Garbo eða Bergman . . . Hvcrnig fer fólk að því að vekja athygli á sér í fcvik- myndaheiminum? Það er ekki gott að segja, en hitt er víst, að ekki verða allir frægir sem ætla sér það. Hún Hylette Ad- olphe er ekki nema 20 ára og hafði efcfci hinn minnsta áhuga Tízkan er mar jbreytileg, á því skyldu menn gæta sín. Núna, .til dæmis er ekki leng- ur í tízku að vera fallegur. Ljótir menn eru í tízku, það er yfirmáta „gamaldags“ að » era la^.agur. ' Hvað sem þessu iíður, þá hafa Frakkar alla tíð elskað menn með sérkennilegt útlit. leikarinn Belmondo er ljótiur, en dáður mjög. Aznavour er sömuieiðis dáður, þrátt fyrir ljótleikann, Yves Montand er aðlaðandi, kannski einmitt fyr ir það nve l.jótur hann er. Þetta síðasta segja Frakkar að sé auðvelt að komast að raun um með því að horfa á kvik- myndina „On a Cear Day You Can See Forc er“, en í henni leikur hann á móti Barbra Streisand — . h rrar „fegurð- ar“ er einmitt álitamál. Og. þannig geta menn séð, að við öll ;sem fædd erum með útlit meira og minna „galiað" verð- um bara að treysta á okkar rikuiegu „hæfiieifca“ og þá er björninn unninn. a.m.fc. hvað snertir kvifcmyndir. Maður klæddi sig svo sem líka eftir nýjustu tízku ef maður væri fræg kvikmynda- stjarna á uppleið eins og hún þessi, en þetta er Joan Collins . sem gift er þeim vinsæla leik- ara Anthony Newley. Já, maður ■'skreytti sig vist svo sannarlega dýrum festum og léki sér að því að sýna Ijósmyndurum vangasvipinn! En hvers vegna ætli þetta vesalings barn konunnar sé eins og elda- stelpa tiil fara? Og svo er stúlk- an freknótt í þokkabót! Hvílík hamingja að maður er ekki dóttir kvikmynda- stjörnu! Á dögunum var haldin ein- hver finnsk auglýsingavifca í London, og kom þar meðal annars fram ægifögur fitmsk stúlka, sem leyfði öllium sem vildu að horfa á sig í sauna-boð inu og gekk síðan út og velti sér upp úr snjónum. Hún tilkynnti áhorfenduim þa® jafnframt, að þar sem þetta væri bara siðsöm auglýsing, þá neyddist hún til að vera í þessum bikini-bað- fötum, en hins vegar væri næst um skylda í Finnlandi að vera allsnakinn í sauna. Þessu munu kulvísir Bretar hafa átt bágt með að trúa, eink um þessu með að striplast í snjónum, því hinir rólyndu Bretar, sem öldum saman hafa farið með hitaflösku með sér í rúmið, eftir að hafa bakað siig til skiptis að framan og aftan við arineldinn og sopið úr sherry-glasi, iáta ekki berar léttlyndisdrósir ljúga að sér, enda seljast sauna-baðstofur illa þar í Bretlandi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.