Tíminn - 07.03.1970, Síða 6
TÍMINN
sinn
hafa
um satnferða. En í flestum til-
vikum hefur það orðið svo, að
þótt veraldarframi (á heims-
vísu) hafi ekki verið handsam-
aður hefur flest það listafóík,
sem „debuterað“ hefur hjá
Tónlistarfélaginu orðið okkar
■tónlistarlífi þær máttarstoðir
sem by.ggt hafa upp og lagt
grundvöll að þeim nýgræðingi,
sem nú vex upp.
Það var mikið ' gleðiefni að
það skyldi verða á vegum Tón-
listarfélagsins, sem But Ingólfs-
dóttir fiðluleikari hélt sína
fyrstu sjálfstæðu tónleika s.l.
laugardag.
Hún sleit bamsskónum hér
heima, en stórir hafa þeir varla
verið, þegar fimm ára gömul
telpuhnáta handlék sitt fynsta
hljóðfæri. Lítil fiðla við hæfi
smávaxins eiganda síns hefur
trúlega fljótt getað sagt. við
nálæga stærri fiðlu (líkt og
leggurinn við skelina) „ég er
kannski ekki stór en ég er í
góðum höndum." — Síðan
Það hefur jafnan verið mark-
mið Tónlistarfélagsins að
kynna hina beztu erlendu og
innlendu listamenn, sem völ
hefur verið á hverju sinni. Þeir
landar okkar eru ekki svo fáir,
sem fyrir tilstuðlan félagsins
hafa þreyitt sína frumraun á
Margir hafa unn-
’.ífssigur, en von-
einnig orðið sum-
BILAPERÖR
Fjölbreytt úrval.
M.a. Comp). sett íyrir
Benz — Ford — Opel
— Volkswagen o fl.
Nauðsynlegar í bílnum,
SMYRILL - Ármúla 7 - Sími 12260.
Bifreiðaeigendur
Alhliða viðgerðir fyrir all-
ar tegundir bifreiða
Einnig ódýrar Ijósastilling-
ar.
VÉLVIRKINN
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
SÚÐAVOGl 40
Sími 83630.
RÁSTALNINGIN ER HAFIN!
10, 9, 8, 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1: Sunnudaginn 8. marz n.k., verður
hin mikla athafnasýning.
UPPGÖTVA - UPPLIFA
frá Riksutstállningar í Svíþjóð opnuð í Norræna Húsinu.
Ekkert þessu líkt hefur nokkru sinni áður verið sýnt hér á landi.
Kennarar og skólanemendur (fyrst og fremst gagnfræðaskóla-
nemendur og Kennaraskólanemendur) hafa forgangsrétt að
sýningunni.
Sýningin er einnig opin almenningi frá og með sunnudeg-
inum 8. marz kl. 17,00.
Verður sýningin opin daglega frá kl. 9.00 til 21.00, sunnu-
daga frá kl. 13.00 til 21.00.
Sérfróður leiðbeinandi er alltaf til staðar á sýningunni.
Sýningin stendur aðeins í stuttan tíma.
Munið: Norræna Húsið er ykkar hús.
Verið velkomin!
Beztu kveðjur
NORRÆNA HÚSIÐ/RIKSUTSTÁLLNINGAR
LAUGARDAGUR 7. mara 1970.
T’ ...Tv
K*:-
;. '.v _ V.- , -J/Íáiaiff-. „
þetta var hefur mikið vaitn
runnið til sjávar. Námsár Rutar
eru orðin mörg, Stúdentspróf
jafnhliða ströngu fiðlunámi, og
að lokum burtfararpróf frá
þekktum tónlistarskóla í
Brússel, með áramgri sem er
námsafrek. Þó er þesssi unga
listakona aðeins 24 ára aöimul,
svo það gefur auga leið, að
hvergi hefur verið slakað á.
Á efnisskrá sinni kynnti Rut
auk Mozarts o,g Bartok, tvo
enska höfunda, J. Gibbs (1699
—1788) oe nútíma tónskáldið
William Waeton (1902), ásamt
rúmenska höf. Stan Golestan
(1872—1956). Það mun nú
orðið æði langt síðan undirrit-
uð hefur séð La Faila eftir
Coreili á efnisskrá, en einmitt
þetta verk, var svo til fasta-
gestur á fiðlutónleikum hér
áður fyrr. Tónn Rutar býr yfir
innri glóð, hlýju oig mýkt.
Tæknin er henni eSlileg og til-
tæk hverju sinni, án þess þó
að vera marfcmiðið. hún er að-
eins ráunveruileg leið að mark-
inu — hinni raunverulegu
tjáningu. Að innihaldi virðist
listtúlkun Rutar kyrrlát. Það er
henni fjarri að draga upp gust-
miklar andistæður. Skýrleiki og
tónfegurð virðist rtanda henni
nær, en um leið hefur hún hæfi
leilkann, til að miðia hlustanda
og ná til hans með sinni ein-
iægni í stíl og framsetningu.
Af verkum efnisskrár vill
undirrituð geta sérstaklega
um tvo viðarmikla einleiks-
þætti úr sónötu eftir Bartok.
Þetta kröfuharða verk leysiti
Rat afburðavel af hendi. — Þá
var einleiksþátturinn „caden-
san“ úr La Folia eftirminnileg-
ur. Smekkur Rutar fjrrir stíl-
einkenaum, hvort um ræðir
— Corelli — Bartok, Mozart
eða hinn slaivnesfca Golastan
er borinn uppi af óvenjulegum
þroska til að vinna úr viðfanigo-
efninu.
Alia efnisskrána ldlk Itut
blaðalaust og segir það einnig
sína sögu, Við píanóið var
G-ísli Magnússon. Að mati þeirr
ar, er þetta ritar, er eiginlega
fráleitt að tala um beinan
undirleik. Slíkur samleikur,
þar sem píanóið á sínar linur
og liti í svo nánum tengslum
við einieik fiðtunnar, að fjór-
ar hendur túlka raunverulega
eina hugsun — er fágætur.
Undirritað þa'kkar Rut og GíSla
fyrir ánægjuiega stund hinn
síðasta dag febrúarmánaðar,
og óskar þess að „vanabundið
starf“ eins og hún sjálf orðaði
það, verði henni aldrei fjötur
um fót.
Unnur Amórsdóttir.
SLATTUÞYRLUR
nv sláttutækni
Sláttuþyrlan er afkasta-
mikil og auðveld I
meðförum. 4 eða 6 hnífar
neðst í strokkunum
slá grasið með miklum
hraða. Engin hnífabrýning,
engar tafir eða stopp.
Tvær gerðir:
KM 20,
vinnslubreidd*
1,35 m.,
KM 22,
vinnslubreidd
l,65m.
FJOLFÆTLAN
Endurbætt gerð af
KH-4 Fjölfætlunni,
sem allir bændur
þekkja.
3,60 m vinnslubreidd
Sterk og einföld
bygging
Auðvelt að setja í
flutningsstöðu
Fylgir landinu vel
Fjórar gerðir af Fjölfætlum fyrir allar bústærðir.
Vinnslubreidd: 2,40 m, 3,60 m, 4,60 m, 6,70 m.
FAHB tryggir gæði
búvélanna
ÞORHF
REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
B UVC LAR