Tíminn - 07.03.1970, Síða 7

Tíminn - 07.03.1970, Síða 7
LAUfiAROAGUR 7. marz 1970. TÍMINN Njóta börn nægi- Ástæða er trl að vekja athygli á efni þessarar greinar, sem er æði þýðingarmikið. Spurrtinga- skráin var samin fyrir atbeina nokkurra færustu sérfræðinga Evrópu á sviði slysfara barna. legrar verndar gegn slysum? í flestum löndum E\TÓpu hef ur dánartala barna af völdum sjúfcdóm'a lækkað mifcið. En dánartala af slysförum fer aS sama skapi bœkkandi. í nafcfcr- um löndum em síysfarir algeng asta dánarorsök bama. Á aldr- inum eins til fjögurra ára ar- sakast fjórða, jafnvel þriðja hvert andlát af slysi og í 5—9 ára og 10—14 ára aldursflofck- ttm drengja meir en helming- ur. Þetta er geigvænlegt vanda mál og alvarfeg ógntm við iþjóð ■BLÓMASAUJR KflLT BORO í hAbeginu Næg bílastæði Börn að leik á götu. Ástæöan til þess, að þöi*num er öðrum fremur hætt við slys- um, er helzt sú, að þau alast upp í mannfélagi, sem mótað er af fullorðnum fyrir fuli- orðna og hæfir því ekki börn- um mema að Mlfu leyti. Margt er það í umhverfinu, sem full- orðnir telja efcOd háskalegt, þó að það geti verið stórhættulegt fyrir börn sakir þrosfcafeysis og eðlilegs fhugsunarleysis, af því að börn eiga oft örðugt með að sjá fyrir afleiðingar gerða sinna. í athugun, sem nýfega var gerð á vegum Evrópuráðs fcoma nokkur atriði fram, sem áhrif hafa á hegðun barna og valda aukinni slysahættu: — Hungur og þreyfca. (Flest slys verða kl. 3—6 e.h. þegar skóla er lofcið og börn leifca sér úti á meðan mæður eru að starfi), — Krónisfc ofhreyfing (hyp- eractivity). — Langvinna. fjarvistir for eldra (vegna skilnaðar, fráfalls eða veikinda). — Rúmleysi á heimili, ófull- komin innrétting (olíuofnar, skortur í. skápaplássi). Köfnun og hrösun eru al- gengustu slys á unga aldri. Fleiri börn andast af köfnun á fyrsta ári en af nofckru öðru slysi. Eitrun og bruni eru sér- staklega háska eg á öðru ári. Börnum er hætt við að detta allt fram að skclaaldri — inn- an dyra áður en þau læra að ganga, utan dyra þegar þau eru þyrjuð að klifra. Drukkn um heima við eða nálægt heim- ili kemur alloft fyrir á öðru aldursári, og umferðarslys eru algeng allt fram á skólaaldur. Slysin eru að sjálfsögðu mis- jafnlega háskafeg. Köfnun og drukknun valda mörgum dauða, og tala ban- vænna umferðarslysa er mifclu hærri en slysatalan heima við. Venjulegast má ráða bót á falli. bruna og eitrun með læknis- hjálp. En hinu ber ekki að gleyma, að árlega lenda börn í slysum, sem þau bíða ekki bætur ævilangt. Þar til má telja löskun af völdum fótbrots eða hryggbrots, röskun á tauga kerfi, þrengsli í hálsi eða munni eftir sár af völdum hættulegra þvottaefna og ó- læknandi ör eftir brunasár. Að sjálfsögðu er ekki hægt að varast alla hættu í heima- húsum eða á leiksvæðum. En sjálfsagt er að gera allar nauð- synlegar ráðstafanir til að hlífa börnum við óþarfa áhættu. Það er sem sé vandalítið að temja sér að hreinsa jafnan öskubakka og fela pillur, sem geta litið út eins og sætindi, hafa börn í aftursæti frefcar en í „dauðásætinu" frammi í bíln- um. Til þessa þarf ekki annað en að temja rér gætnj og for- sjálni. Jafnvel i vöggu á barn- ið slys á hættu, til að mynda köfnun. Og nú getur hver litið í eig- in baivn og prófað, hvort nann beitir nægilegri varkárni, með því að svara spurningasfcránni, sem Evrópuráðið efur látið gera. Sumum spurningum virð ist auðsvarað, en þá ber að gæta þess að svarið sé rétt - ekki að blekkja sjálfan sig, því að heilsa og jafnvel Hf barns getur legið við. Setjið nú kross við JÁ eða síðan NEI og berið svörin saman við lausnirnar. Með ósk um greinargóð svör. Francois Bernard, ráðunautur hjá Evrópuráði. Spurningar: Gerið þér allt, sem hægt er til að tryggja ör- yggi barna yðar? HEIMA. í vöggu. 1. Er dýnan varin með plasti? 2. Eru brotnir rimlar í vögg unni? 3. Er pelinn úr plasti? 4. Teljið þér hættulegt að láta barnið leika sér að perlu- festi? 5. Viljið þér heldur láta barnið hafa mjúkan kodda? 6. Hafið þér sérstakt borð tál a'ð skipta á barninui? 7. Ef iþér eigið barnavog, er þá höfð'alag á 'henni? Eldri böm. 8. E^j hemlar á barnavagn inum? 9. Eru brotnir rimlar í leik grindunum? 10. Getur barnið fest hendur á plastpoka? 11. Gætið þér þess að leifc- föngin séu ekk. brotin, þannig að þau séu oddhvöss eða beitt? 12. Eru tútturnar jafnan í lagi og vel festar á pelann? 13. Ef barnið er farið að skríða, er þess gætt að hægt sé að loka fyrir stiga? 14. Ef barnið er farið að ganga, er því kenn-t að ganga ofian stiga? 15. Gætið þér þess að barnio nái ekki f giug-gafestingar? í eldhúsinu. 16. Getur barnið haf-t hend- ur á saxi, eldhúshnif? eða 17. Rafmagnstæfcjum (kaffi- kvörn, hrærivél o.þih.)? 18. Ef rafmagnstæfcin eru veggföst, er þá öryggisbúnaður ti-1 þess að barnið -geti efcki kveifct á þei-m? 19. Eru rafmagnslagnimar gallaðar? 20. Er-u öryggislok á mn- s'tungum? 21. Getur barnið náð í strau- járnið? 22. Eru öll þvottaefni (tau- þvottaefni, gólfþvotfca- og fægi lö-gur o.þ.h.), sfcordýra- og plöntueitur undir lás og slá? 23. Snúið þér alltaf sfcöftum á pottum og pömium inn á við, svo að þau sfcagi efcfci út fyrir eldavélina? 24. Eru heitir vökvar alltaf svo 1-angt burta, að baruið nái ekfci tfl þeirra? 25. Er öryggisgrind á -eldhóif unum á elda-vélinni? 26. Getur barnið náð í -gas- hanann? 27. Hafið þér fcennt barninu að forða-st ofna, eldhólf, potta og pönnur? 28. Hættir þvofctavélin að snúast þe-gar hún er opnuð? 29. Skiljið þér barnið eitt eftir nál-ægt baðkerinu? 30. Getur barnið leikið sér að -þvottavatninu? Meðöl. 31. Er hægt að aflæsa með- alaskápnum? Framhald á bls. 14 L0KSINS - L0KSINS Bjóðum nú fjölbreyttar flugeldasýningar fyrir stórhátíðir, landsmót og aðrar samkomur Enginn fagnaður framar án flugelda FLUGELDAGERÐIN AKRANESI - ÆGISBRAUT 27 - SÍMI 1651 ► BLÓMASALU R Xvöldveiður frá kL 7. Trfá Svwrris Caxöarssonar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.