Tíminn - 07.03.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 07.03.1970, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 7. marz 1970. TIMINN „Kamarauga" íhaldsins ístendingar hafa það orS á sér meðal norrænna manna, að þeir lifi og hrærist í sögu og söign'atn, 'óðrum þjóðum frem- nr og mun mörgu meira log- ið. Þeir Mti gjarnan á fortíðina eem eins kionar skuggsjá, er •ndurspegli nútímann í streitu daglegs lífs. Sagan endurtekur sig og ekkert er nýtt undir sól- inni. Aldagamlir athurðir eiga sér sina samsvörun enn í dag, að því einu undanskildu, að fyrrum létu menn hendur sikipta og vógust á með vopnum úr stáli, en nú með orðsins hrandi. í því samhandi minnumst vér tveggja sagna, annarrar fornrar en hinnar það nýrrar, að enn er eigi reykur rokinn af þeim rétti. Maður var nefnd- ur Jón skráveifa, er skipaði tigið sæti, en þótti eigi fara vel með vald sitt. Var því að honum sótt úr ýmsum áttum og með grimmum huga, enda varð hann mjög forviða fyrir spjótalögum fjanda sinna. Eir honum bnást bogalistin í skylrn- ingunum, leitaði hann nýrra úr ræða, líkt og Gissur jarl forð- um daga. Því miður var Skrá- veifu ekki sýruker tiltækt, svo hans fangaráð varð einungis að skríða inn í óþverragat eitt, sem kallað var kamaraugað. Þar sat hann að loikum fastur, SÓLNING HF. SÍMI 84320 BIFREIÐA- STJÓRAR FYRIRTÆKI — KAUPFÉLÖG Látið okkur gera hjólbarða yðar að úrvals SNJÓHJÓLBÖRÐUM. Sólum allar tegundir vörubifreiðahjólbarða. Einnig MICHELIN vírhjólbarða. SÓLNING HF. Sími 84320 — Pósthólf 741 andskotum sínum til yndis- auka. Samsvörun sögu þesSarar á vorum dögum er á þá leið, að sjórnmálaimaður nokkur deildi hart á þá ráðstöfun, þegar borg aryfirvöld Reykjavíkur létu skolpræsi eigi allsmárra íbúð- arhverfa mynna út í Elliðaárn- ar, sem flytja áttu saurinn til sjávar. En þar með var sagan ekki öll, þvi að hluta árvatns- ins, með iblöndu klóakanna, var dælt inn í hitaveitukerfi borgarinnar, svo að húsmæður fengju smáskammt af ilmefni ’ kranavatnið, á rneðan þær væru að þvo upp matarílát barna sinna og annarra heimilis manna. Þetta var náttúrlega al- veg afleit uppljósirun, svona rétt fyrir fcosningar, svo að Jón skráveifa Moggans brá við bæði hart og títt, til varnar sínum yfiv”n'dum. Hér var þó fátt um fína dræitti, því að eini neyðarútgangurinn, sem Jón skráveifa Moggateturs fann var sá, að Elliðaárnar rynnu þó til sjávar. Það var hans kamarauiga og þar situr hann nú fastur, andstæðingum sinum til ánægju. — J.Á. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, beildverzlun. Vitastip 8a Siml 16205. 16.00 Endurtekið efni í jöklanna skjóli Þriðji hLuti myndaflokks, sem gerður var að tilhlutan Skaftfellingafélagsins í Reykjavík á árunum 1952— 54. Kolagerð í Sk.rbafellssýslu og Kvöldvaka. Myndirnar tók Vigfús Sigur geirsson. Þulur Jón Aðalsteinn Jóns- son. Áður sýnt 31. ágúst 1969. 16.30 Það bar svo við í borginni . Nemendur úr Menntaskólan um við Hamrahlíð fiytja eftir Brendan Behan í þýð- ingu Jónasar Árnasonar. Hljómsveit úr skólanum ann asf undirieik. Stjórnandi Magnús Ingimars son. Áður sýnt 9. febrúar 1970. 17.00 Þýzka i sjónvarpi 19. kennslustund endurtekin 20. kennslustund frumflutt Leiðbeinandi Baldur Ingólfs son. 17.40 Húsmæðraþðttur Morgunverður. Leiðbeinandi Margrót Krist- insdóttir. 18.00 íþróttir ....a. knattspymuleifcur W. B.A og Volves í ensku deilda keppi-inni og .-.ynd frá Heinii rn eistarmótinu á skaut m f Osló. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Smart spæjari Hænsn f hanastéisboði. Þýðandi Rannv Trygvad. 20.45 í landi hausaveiðara Þýzk fræðslumynd. Heimsóttir eru Dajakar á Borneó í Indónesíu, afkom- endur hausaveiðara, og dval izt með þeim i góðum fagn- aði í langhúsum þeirra, þar sem tnargar fjölskyldur, eitt J1 til tvö hundruð manns, lifa undir sama þaki. Þýðandi og þulur Björn Matthíasson. 21.15 Ég býð þér upp í dans! Danskur skemmtiþáttur um framkomu og viðbrögð fólks þegar boðið er upp í dans. CNordvision — Danska sjón varpiðL— 21.45 Byssan (Winchester ”73) Bandarísk bíómynd, gerð ár ið 1950. Leikstjóri Anthony Mann. Aðalhlutverk: James Stew- art, Shelley Winters og Dan Duryea. Þýðandi Ingibjörg Jónsd. f villta vestrinu vinnur ung ur maður fræga byssu í Skotkeppri. sem hann tekur þátt i, meðan hann er á hnot skóg eftir banamanni föður síns. 23.20 Dagskrárlok. 7.00 12.00 13.00 14.30 15.00 15.15 ^JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!ll!lll!l!!lllllllll!l!l!l!!!ll!EII!ll!llllllllllll!l!lll!IIIIIIIHI!llllllllllinilllll!ll!lllllllllllllilllllllllllllllllll!!!ill!l!llllll!l!ll!l!!i:iil!lll!lll Hversvegna segið þið mér að vera kyrr- um? Því þú færð ekki að segja þessum stríðsflokkj frá því sem þú sást hér, svo þeir geti ráðist á okkur! Stríðsflokkur? Tonto tilheyrir ekki neinum strfðsflokld! Auðvitað neitar hann þvi! Haldið hon- um! Hérna Skáti, héma! \ — \ E i “ 11 DON'T fcNOW ANYONE IN THIS WHOtE COUNTR/. ! IVE GOT TO GET AWAy/ THAT GUS IS A MEAN ONE' UNCIE WALkER USUALLY KNOWS ABOUT EVERy- THING. BUT NOT ABOUT THIS.IVE GOT TO GETAWAy MySELF/ m n i tt Sástu ljóshærðan dreng í jersey-peysu nm það bil svona háan? Já. já, um 50 — 60 þannig, hví spyrðu? Við finnum strák- 16.15 17.00 17.30 17.50 = 18.20 = 1845 =j 19.00 |§ 19.30 |f 20.00 = 20.40 = 21.00 E= 22.00 = 22.15 = 22.25 inn aldrei í tíma, við skulum lýsa eftir honum. Það er hættulegt Gus. Ég þekki ekki sálu í öllu landinu, ég verð að kom- ast hurt, þessi Gus er vondur. Walker frændi veit venjulega aUt, en um þetta veit hann ekkert, ég verð sjálfur a8 komast undan. = 23.55 Morgunútvarp. Hádesisút.varp. Dagskráin. Tónleikar. Tií- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkyningar. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrif- legum óskum tónlistarumn- enda. Á liðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. Fréttir. Tónleikar. Formál’ að háskólakynningu Stúdentafélag Háskóla ís- lands efnir til almennings- kynna af starfsemi háskól- ans. Formaiður félagsins, Magnús Gunnarsson og fleiri stúdentar gera grein fyrir kynningarvikunmi, sem fram undan er. Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grimsson kynna nýjustu dægurlögin. FréHir. Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Páls- sonar. Me al Indiána f Ameríku Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttinn. Söngvar f léttum tón „Svart og hvítt“ syrpa af sívinsælum lögum, George Mitchell Minstrels syngja og leika. Tilkvnningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréltir. Tilkynningar. Daglegt líf. Arni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttinn. Lög frá 'ítnum árum. Alfreð Clausen, Haukui Morthens, Adda Örnólfsdótl ir o. fl. syngja og leika. „Jósef“. smásaga eftir Guj de Maunassant. Eirikur Albertsson ísleinzl aði- Elln Guðjónsdóttir les Hratt flvgur e*”nd. Jónas Jónasson stjórnaa þætti í samkoimisail í Mý vatnssveit. Fréttir. Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (35). Danslncafónn utvarpsius. Pétur Ste-nerimsson og Ast Becb við fóninn og sfmaoi í eina ki”kkustund. Síðan önnur dauslðg a hljómplötum. Fréttir í stuttu máli. Dagsfcnárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.