Tíminn - 07.03.1970, Page 14
14
TÍMINN
LAUGARÐAGUR 7. marz 1970.
SKRÁ
um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 3. flokki 1970
■■MIIIIIHHIIUIIUHIHmHI
19631 kr. 300.000,00
41494 kr. 100.000,00
Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert:
1271 7792 25714 33658 39680 54497
1983 10969 30009 33822 41976 54696
2590 17447 Ö054G 36593 50709 55629
«476 20610 30647 37182 52730 60403
6774 20935 80877 37640 54219 64682
(■essi ntimer hlutu 5.000 kr. vinning hvert:
815 6128 14511 26212 34301 41765 46512 53158
816 7242 16637 28832 35508 41783 46982 57633
637 8784 18976 29556. 37192 41816 47220 58514
087 8878 19757 30810 3772.3 41874 47474 58731
1586 9508 20286 31480 37842 44094 478.35 60193
«592 9686 20407 8209.3 37857 44337 49095 61157
1855 10316 21524 32146 .38195 44844 49970 62474
1876 11215 22523 82302 39189 44870 50340 63280
itW 11470 24260 34121 40060 45758 50728 63364
5280 12511 25286 84368 41829 46161 50969 54174
Þessi númer hlutu 2.000 kr. vinging livert:
m m 1234 1966 3358 4133 5193 6950 6798 7443 8250 9332
87 728 1831 2234 3377 4500 5211 6138 6824 7550 8257 9337
40 796 1363 2292 3441 4652 5297 6197 6923 7738 8442 9474
58 929 1558 2428 3570 4674 5347 6323 6947 7771 8500 9481
234 1043 1594 2485 3608 4805 5360 0360 7157 7781 8502 9516
248 1048 1610 2507 3637 4810 5432 6409 7203 7810 8813 9562
24$ 1055 1633 2886 3058 1890 5486 6445 7244 7995 8836 9689
262 1062 1678 2690 3677 4892 5527 6522 7251 8061 8873 9736
375 1095 1687 2797 3762 4946 ' 5651 6540 7352 8123 8899 9852
382 1099 1763 2863 3784 4958 5776 6597 7359 8167 9186 9864
505 1115 1781 3003 4018 4998 5789 6636 7422 8198 9259 9952
529 1213 1792 3147 4051 5016 5884 6665 7433 8226 9271 10027
T08 1220 1938 3220
Þessi númer hlutu 2.000 kr. vinning hvert:
10033 15312 18420 22780 27415 3248| 3695P 42057 16960 51503 55916 60304
10039 15317 18524 22861 27450 32542. 37092 42Í01 46961 51557 56053 60322
10187 16334, 18584 23087 27464 32621 37095 42105 47049 51672 56132 603,88
10218 15342 18722 23187 27518 32799 87234 42267 47122 •51685 <5616.7 60484
1022» 15350 18733 23202 27587 32815 37273 42441 47131 51828 56173 60487
10283 15363 18751 23282 27651 32837 37303 42446 47249 51862 5ÓÍ89 60536
10404 15405i 18937 23294 27968 32845 37393 42404 47346 51879 56231 60674
10456 15406 18945 23324 27995 32871 37451 42515 47572- 51905 56291 60710
10464 15552 18968 23340 28029 32944 37465 42713 47666 51913 56388 60744
10519 15585 19088 23550 28044 32988 37588 42719 47679 52020 56491 60781
10559 15608 19104 23589 28073 32996 37651 42741 47689 52237 56577 60816
10566 15601 10108 23605 28112 33032 37681 42792 47701 62248 56592 61U3
10591 15069 10221 23625 28156 33123 37827 42857 47724 52265 56683 61U4
10610 15682 19274 23704 28284 33269 37895 42913 47732 52565 56755 61196
10675 15720 19336 23719 28551 33277 38123 43035 47901 52567 56790 61240
10693 15770 19351 23752 28659 33361 38159 43047 47903 52782 56924 61280
10695 15841 19424 23756 28785 33406 38254 43171 48003 52885 56926 61410
10776 15845 19431 23804 28788 33414 38326 43207 48104 52961 66965 61414
10816 15849 19477 23843 28825 33451 38456 43231 48143 53ÖÍ7 57071 61478
10840 15899 19510 23857 28880 33453 38562 43253 48312 53Ö88 67182 01514
10948 15951 19571 23868 28967 33540 38634 43602 48507 53290 57259 61619
10965 16015 19621 23898 29011 33556 38701 43678 48516 53448 57289 61627
11015 16109 19682 24027 29144 33557 38750 43697 48546 53564 57453 61665
11078 16194 19743 24059 29183 33695 38833 43748 48573 53599 67504 61839
U081 16195 19977 24240 29232 33786 38853 43805 48615 53649 57518 61843
11126 16222 20012 24433 29280 33913 38980 44078 48705 53651 57777 6Í855
1U75 16273 202U 24449 29334 33960 39019 44265 48768 53666 57784 61936
11245 16363 20223 24599 29567 34235 39031 44208 48793 53691 57798 61955
11490 16409 20293 24007 29600 34260 39085 444U 48838 53706 57833 62135
U634 16635 20302 24629 29655 34291 39112 44424 48899 53750 57839 6Zá55
U705 16643 20322 24701 29741 34337 39155 44498 48994 53759 57856 62321
U783 16712 20374 24718 29809 34425 30242 44712 49019 53767 67866 62383
12007 16752 20414 24760 29850 34493 39303 44783 49235 53895 57898 62520
12053 16857 20516 24784 29934 34544 39329 44804 49327 53899 58121 62580
12092 16899 20621 24846 30002 34550 39400 44867 49381 63945 68129 62696
12160 16038 20664 24901 30029 34714 39413 44907 49449 53986 68148 02733
12182 16957 20710 24906 30058 34741 39418 44920 49461 54080 68302 62743
12328 16969 20762 24933 30116 34905 39423 44959 49512 54145 58605 62758
12729 17110 20814 24934 30U7 34966 39532 45159 49525 5Í146 68620 62880
12733 17115 20850 24951 30124 35225 39581 45237 49592 54147 68621 62951
12745 17142 20863 24979 30206 35537 39689 45276 49701 '54221 58740 63063
12753 17215 20979 24981 30215 35632 39768 45302 49738 54235 58744 63094
12860 17239 21046 24995 30347 35852 39786 45387 49752 54358 58766 63124
18097 17275 21192 25027 30380 35891 39958 45420 49841 54496 58881 63223
18387 173U 21208 25046 30463 35930 40088 45432 49857 54523 58894 63272
13463 17349 21243 25081 30641 35958 40198 45494 49875 54720 58959 03350
18529 17380 21249 25154 30731 36206 40383 45563 49888 54758 58993 63371
18578 17440 21291 25160 30896 36229 40499 45587 49959 54775 59020 63446
18681 17444 21350 25212 30956 36234 40660 45649 5Ö125 548D6 59227 63575
13804 17452 21386 25801 30967 36245 40860 45659 50219 54979 59253 63579
13812 17521 21403 25799 31054 36258 40902 45678 50274 55038 59269 63641
13870 17536 21411 26093 31056 36264 40962 45693 50278 55051 59275 63657
14107 17586 21460 26099 3U61 36270 40963 45978 50317 55065 59316 63712
14114 17622 21466 26130 3U74 36306 40964 45988 50323 55069 59500 63760
14130 17655 21642 26172 31292 36316 40975 46005 50397 55170 59552 63867
14247 17702 21649 ’ 26245 31294 36349 41068 46144 50402 55208 59612 63893
14254 17728 21770 26337 31413 36390 41140 46159 50439 55295 59633 64181
14324 17973 21908 26356 31429 36396 41180 46182 50532 55301 59690 64232
14355 18004 21925 26391 31430 36401 41199 46204 50700 55319 59705 64281
14444 18173 21982 26508 31547 36462 41220 46219 50746 55357 59858 64444
14548 18176 21990 26595 31625 36476 41407 46291 50826 55458 59875 64528
14559 18177 22050 26677 31666 36498 41457 46345 50918 55549 59922 64575
14593 18179 22074 26768 81677 36565 41610 46509 50972 55634 60000 64592
14690 18225 22206 26809 31978 36619 41629 46540 50987 55678 60023 64614
14718 18276 22305 26833 32050 36642 41653 46554 50991 55769 60078 64642
14944 18286 22360 27071 32154 36743 41693 46570 51201 55793 60115 64712
uao7 á'8363 22405 27072 82189 36815 41790 46590 51281 55811 60137 64786
18376 22467 27289 82277 36848 41802 46760 51317 55819 60236 64888
18382 22675 27308 32326 36882 41827 46771 51437 55853 '60283 64894
«5273 18386 22721 27357 32419 86941 41963 46837 51472 55910 60291 61916
Anm taást 15 OD^IUi ctU: ÍUOrau
Vörutut[i|>q«ett) S.tK.a.
Litli leikklúbburinn
hefur starfað í 5 ár
ís-afisði 4 marz.
Litii Leikklébburinn á ísafirði
hefur nú starfað í nær fimm ár,
en hann var stofnaður 24. aprii
1965.
Fyrsta verkefni klúbbsins á
þessu leikári var gamanleikurinn
„Ég vil fá minn mann“, eftir Phil-
ip King. Var ferðazt með þá sýn-
ingu til Bíldudals, Þingeyrar, Pat
reksfjarðar, Flateyrar, Suðureyrar.
Sýningar urðu alls 16, þar af voru
7 sýningar á ísafirði. Leikstjóri
var Bjarni Steingrímsson. Þetta
var áittunda verkefni klúbbsins.
Litli Leikklúbburinn hefur ný-
verið gengizt fyrir fimm vikna
ieiklistarnámskeiði, sem Helga
Hjörvar sá um, og sóttu það um
25 manns. Æfingar á næsta verk-
efni klúbbsins hefjast innan tíð-
ar og hefur Helga Hjörvar verið
ráðin leikstjóri. Yfir 70 félagar eru
skráðir í Litla Leikklúbbinn.
Formaður er Finnur Magnússon.
íþróttir
Framhald af bls. 13
leika með Liverpool og líklega í
stað Ian Callaghan, sem hægri út
herji og verður án efa góður
styrkur fyrir Liverpool. Vafasamt
er að Mick Jones leiki með Leeds
og mun þá Terry Yorath fyilla
hans skarð. — K.B.
Erlent yfirlit
Framhald af bls. 9
sem þegar er reynt, að ekki
verður náð í fáum, löngum
Skrefum. Enn er ekki séð hver
árangurinn verður, en hann
hefur látið vel af þeim við-
ræðum, sem hann hefur átt
við Gromiko, utanríkisráð-
herra Sovétríkjanna. Þeir
hafa nú þegar ræðzt við sex
sinnum. Það hefur lífca vakið
athygli, að Gromifco fór fyrir
skömmu tij Austur-Berlínar og
ræddi við stjórnmálamenn þar.
Líklegt þykir, að þessi för
Gromikos hafi verið farin til
að hafa áhrif á afstöðu austur-
þýzku stjórnarinnar í jákvæða
átt. Þ.Þ.
Tryggingar
Framhald af bls. 1.
— Við títum mjög alvarlegum
augum á þetta, sem gerzt hefur.
Þetta er dæmi um það hvernig
tryggingafél. bregzt þeirri skyldu,
sem því er ætlað að rækja.
— Hvernig væri hægt að skýra
mismuninn á því, að trygginga-
félag „fer á hausinn" og t. d.
einhver verzlun?
— Þetta verður kannski bezt
skýrt með því, að viðskipti við
tryggingafélög eiga menn, hvort
sem þeim lífcar betur eða ver.
Menn ráða því etoki sjálfir hvort
þeir verða fyrir tjóni, sem eitthvert
tryiggingafélag á að borga, gagn-
Radioviðgerðir sf.
Gerum við sjónvarpstæki,
útvarpstæki, radíófóna, —
ferðatæki, bíltæki, segul-
bandstæki og plötuspilara.
Athugum tækin heima ef
óskað er. — Sækjurn —
sendum. — Næg bílastæði.
Radíóviðgerðir s.f.
Grensásvegi 50. Sími 35450
stætt því sem á við um venjuleiHa
verzlun. Þegar tryggingafélag „fer
á hausinn" geta menn eifcki geng-
ið að félaginu með kröfur sínar,
en viðsikiptavinir félagsins geta
fengið á sig ómældar kröfur, því
ef fólagið bregzt, þá eru þeir
ábyrgir sjálfir. Þess vegna er
mjög mikilsvert að tryggingafélög
standi við sfculdbindingar sínar,
og hafi næga sjóði til áð mæia
tjónum, sem þeim ber að greiða.
Þá hafði Tíminn tal af Valdi-
mar Magnússyni framkvæmda-
stjóra Ilagtryggingar, og spurði
hann um hvað hans félag byði
nýjum viðskiptavinum sínum.
— Við bjóðum þeim viðskipta-
vinu.m Vátryggingafélagsins, h. f.,
sem voru á lægsta iðgjaldi á s. 1.
ári tryggingu fyrir 90 krónur auk
söluskatts fyrir þann tíma, sem
eftir er að tryggingatímabilinu,
eða til 1. maí. Þetta fólk er búið
að greiða iðgjald sitt til 1. maí,
og hefur tapað því, en frá og með
1. maí greiða þessir menn venju-
legt iðgjald eftir iðgjaldaskrám
otokar. Venjulegt iðgjald fyrir
iþennan tíma, sem eftir er af trygg
ingatímabilinu væri eitthvað á
fjórða hundrað krónur.
Kornið
Framhald af his. 16.
rúmar hvert þeirra tvær lestir,
og er það minnsta magn sem selt
er til bænda I einu af lausu fóðri.
Takmarkað er hve miklum flutn-
ingum þessi eini bíll getur annað
og verður fleiri slíkuim bætt við
síðar ef þörf krefur, og eins kem
ur til mála að bæta við fleiri fóður
geymum ef þörf krefur.
Alfred Madsen, meðframtov.stj.
dönsku verksmiðjunnar, Rasmunds
sen, verkfræðingur verksmiðjunn
ar, sem framleiðir fóðrið sem
Glóbus flytur inn kom til lands-
ins til að fylgjast með þeim fram
förum sem nú hafa orðið í inn-
flutningi og dreifingu fóðurvar-
anna.
Höfn
Framhald af bls. 16.
nœðu a.m.k. út á 16 metra dýpi
til að forða því að úthafsaldan
brotni í hafnarmynninu. Yrðu því
garðarnir að vera 600—800 metra
langir og meginkostnaður við
hafnargerðina gerð þessara garða.
En rannsóknum sé efcki að fullu
lokið, og vart verði ráðizt í þess-
ar framkvæmdir án þeSs að fá sam
þykkta löggjöf um landshöfn þar,
vegna hins mikla fcostnaðar af
þessum framkvæmdum.
Um hafnargerð í Þyfcfcvabæ
sagði ráðherra, að þar væri að-
staðan all miklu verri en við Dyr-
hólaey. Sé þar t.d. um 1000 metrar
út á 16 metra dýpi. Einnig sé það
mjög slæmt að engin grjótnáma
sé í nágrenninu og geri það fram-
kvæmdirnar bæði erfiðari og fcostn
aðarsamari. Og þar muni einnig
án efa þurfa að fá samþyfckt lög
um landshöfn, þvi fcostnaður við
íramkvæmdirnar yrði íbúum Rang
árvallasýslu um megn.
Björn Fr. Björnsison, þafckaði
róðherra svörin og þœr upplýs-
ingar sem þar hefðu fram toomið.
Óréttlátt
Framhald af bls 16.
gengistapi fiskveiðisjóðs frá
árinu 1967 og 1968 hefði ;fcki
verði réttlátlega skipt, og
þeir sem neyddir hefðu verið
til þess að taka gengistryggð
lán, látnir greiða stórar fjár-
hæðir umfram það sem réttlátt
var og eðlilegt. Sumum hefði
verið ívilnað á þann hátt, að
þeir hefðu fengið lán án gengis
tryggingar, en aðrir eigi átt
þess kost.
Á þriðjudaginn birtist hér í
blaðinu grein eftir Björn Páls-
son um þetta mál.
" "ÉmrtiD
Bóudi átti hross í haga
hermi ég sjö en Drepur eiltt,
áitta tölduist öll án bata,
er sú gáta heldur breytt.
Svör við Gettu í síðasta blaði
1.—b 2.—a 3.—b 4.—a
Njóta börn
Framfaald af bls. 7
32. Læsið þér faonum alltaf?
33. Eru öryggistappar á öll-
um meðalaglösum?
34. Skiljið þér aspirín eftir
á glámbekk?
35. Tæmið Hér alltaf alla
öskubakka um leið og þér far-
ið út úr stofu, sem bamið hef-
uraðgangað? '
36. Eru eldspýtur á glám-
be&k — stundum?
37. Á barnið nokfcur eldfim
leitofönig?
38. Ef þér hafið opna eid-
stó, er þá igrind fyrir, svo að
barnið komist efcki nœrri eld-
inum?
ún Á G ÖTU.
Fótgangandi.
39. Ef þér farið með bamið
í bæinn, útskýrið þér þá um-
ferðarreglurnar (umferðarljós,
umferð yfir gatnamót)?
40. Gefið þér barninu gott
fordæmi?
41. Leyðið þér baminu að
aka á þríhjóli eða barnabíl á
gagnstéttum eða götum?
42. Er Ieikvangur bamsins
opinn út á götu?
4ð. Prófið þér að jafnaði
bremsurnar á litla hjólinu
bamsins?
44. Hallar sleðabrekkunni,
þar sem barnið leikur sér á
vetmm, út á umferðarbraut?
f bfL
45. Látið þér barnið sitja í
framsæti?
46. Ef þér sitjið í framsæti,
hafið þér þá bamið á hnján-
um?
47. Eru afturdyrnar með ör-
yggislásum, þannig að börn
geti efcki opnað hær að innan?
48. Hafið þér sérstakt örygg-
issæti fyrir bamið aftur í?
49. Áður en þér skellið bíl-
hurð eða geymsluhurð, gáið
þér þá að því að börn geti
efcki orðið á milli?
50. Ef þér staðnæmizt þar
sem böm eru að leik, gætið
þér þess, að ekkert sé fyrir
aftan bílinn áður en þér bafck-
ið?
Svör:
Þér áttuð að segja JÁ við
4., 6., 7., 8., 11., 12., 13.. 14.,
15., 18., 22., 23., 24., 25. 27.
28., 31., 32., 33., 35., 38., 39.,
40., 43., 47., 48., 49. og 50.
spurningu en NEI við hinum.
Ef þér svarið 50 spurningum
rétt, hafið þér haft rangt við.
Ef þér svarið 40 spumingum
rétt, eruð þér afar gætið for-
eldri.
Ef þér svarið 0 spuraingum
rétt, ættuð þér að gera fleiri
varúðarráðstafanir.
Ef þér svarið færri en 30
spurningum rétt, er umlhverfi
barnsins of hættulegt fyrir það.
Yður ætti þá ekki að koma á
óvart þótt barnið slasaðist (ef
það hefur þá efcki þegar slas-
azt...).