Tíminn - 07.03.1970, Qupperneq 16
Laugardagur 7. marz
Frumv. um breyting á lögum um Fiskveiðasjóð:
Úréttlátt að útvegsmenn
fái ekki íhlutun í
stjórn Fiskveiðasjóðs
— segir Björn Pálsson.
SKB-Reykjavík, föstudag.
f gær var til fyrstu umræðu
frumvarp til laga um breyting
á lögum um Fiskveiðasjófi ís-
lands. Flutningsmaður frum-
va,'r>sins er B.iörn Pálsson, og
miðar það að því að breyta
Iögunum um Fiskveiðasjóðinn
þannig að hann verði sjálfstæð
stofnun og forstjórj hans hafi
hliðstæða aðstöðu við af-
greiðslu iána og innheimtu
og bankastjórar ríkisbankanna
hafa nú.
Sagði Björn Pálsson, að allt
tiil ársins 1966 hafi Fiskveiða-
sjóður verið sjiálfstæð lána-
stofnun og undir yfirstjórn Út
vegsbankans. Og þótt því væri
þann-ig háttað, hefði þess eigi
orðið vart að forstjóri Fisk-
veiðasjóðs væri borinn ráðum
eða viðskiptamenn sjóðsins
þyrftu til annarra að leita um
úrs'kurð mála. En áoð 1966
hafi löguim sjóðsins verið breytt
og hann settiur undir yfirstjórn
þriggja banka. Lítil rök hafi
verið færð fyrir nauðsyn á þess
ari breytingu og hún hafi orðið
öllum, sem til sjóðsins þurfi að
leita, til óhagræðis. Og ákvarð
anir þær sem gerðar voru
1960 um hækkun vaxta og
styttingu lánstíma, sem hafi
orðið útvegsmönnum og sjó-
mönnum til hins mesta óhagræð-
iis hafi ekki verið sök sjóð-
stjórnarinnar. Þar hafi við-
reisnarstefna ríkisstjórnarinn-
ar ölliu um ráðið.
Nú eigi Fiskveiðasjóðurinn
9—10 hundruð milijónir, sem
nemi viðlíka upphæð og allir
bankar eigi til samans í hreinni
eign. Tald; hann því ekki óeðli
legt ,aið útvegsmenn og sjómenn
fái íhlutunarrétt um stjórn
þessa sjóðs, sem þeir hafi lagt
stór fé í og hafi veruleg áhrif
á lífsafikomu þeirra.
Kvað Björn, að þar sem bæði
iðnaður, verzlun og landbúnað
ur hafi nú fengið sjálfstæðar
lánastofnanir sé það fáránlegt
að sjávarútvegurinn búi við önn
ur og óaiðgengilegri kjör.
Fásinna sé að fá þessi verk-
efni mönnurn sem hafi ekkert
inngrip í þessi mál, og séu þar
að auki önmum kafnir við önn-
ur störf. Erfiðleikar séu al-
veg nægilega mikilir hjá útvegs
mönnum, þótt þeir þurfi ek'ki að
eyða mörgum dögum í að ná
tali af mönnum sem nær ógjörn
ingur sé að hafa tal af.
Það sé því lágmarkskrafa að
tramikvæmdastjóri eða fram-
kvæmdastjórar Fiskveiðasjóðs
hafi hliðstæða starfsaðstöðu og
vald eins og bankastjórar við-
skiptabankanna. Á þann hátt
geti útvegsmenn fengið mál
sín afgreidd án óþarfa vafn-
inga.
Ennfremur benti Björn á, að
Framhald a Pls 14
Blása fóðurkorninu
úr skipi í geymana
OÓ-Reykjavík, föstudag.
í morgun hófst í Hafnarfjarðar-
höfn uppskipun á fóiðurvörum úr
Bakkafossi og er slíkt vart í frá-
sögur færandi, nema fyrir þá sök
a'ð nú var í fyrsta sinn hér á
landi fóðurvörum dælt úr
lest skipsins beint í sérstaka
geyma, sem eru í vörugeymslu
Eimskips við liafnarbakkann. Fóð-
urvörurnar eru fluttar til lands-
ins á vegum Glóbusar h.f. í vöru-
geymslunni eru stáltankar undir
fóðurvörur og rúma þeir 400 lest-
ir. Úr þessum tönkum er fóðrinu
dælt í flutningabíl, og er því ekið
til bænda, og enn er fóðurvörun-
um blásið úr tankbilnum í fóður-
g^ymslur í peningshúsum. Sjá má
að hér er um mjög fullkomna
flutninga og dreifingu á fóðurvör
um að ræða. Árni Gestsson, for-
stjóri, telur að með þessu dreif-
ingarkerfi lækki fóðurvörur um
300 tii 400 kr. hver lest miðað
við fóður í sekkjum.
Fóðurvörurnar sem Glóbus flyt-
ur inn eru blandaðar hjá fyrir-
tæikinu Elias B. Mu-us í Óðinsvé-
um. Árni Gestsson, sagði er hann
kynnti þessa nýju uppskipunar- o-g
dreifingaraðferð, að Glóbus hefði
haft á boðstólunum allar algeng-
ustu tegundir af fóðurblöndum.
auk þess malaðan maís og valsað
bygg, en það síðastnefnda hefur
náð miklum vinsældum hjá bænd
um til að drýgja lítil hey. Póður-
vörurnar eru bland'aðar hjá Elias
B. Muus eftir fyrirsögn íslenzkra
fóðurfræðinga og að sj'álfsögðu
tekið tillit til íslenzkra aðstœðna.
Það s-kal teikið fram að Glóbus
hefur lagt rí'ka áherzlu á gæði vör-
iSLENZKA ÖLDUNGASTJÚRNIN
EJ-Reykjaví'k, föstudag.
f fyrsta hefti Samvinnunnar á
þessu ári ritar ritstjórinn, Sigurð-
ur A. Magnússon, greiniiia „fs-
lenzka öldungaþjóðfélagið" og rek
ur þar meðalaldur þingmanna og
þeirra, sem sitja í stjórnum ým-
issa helztu stofnana og félagasam-
taka á fsiandi, og reynist hann
vera mjög hár. Kemur m.a. í ljós,
af af þeim 296 mönnum, sem
veita forstöðu 25 helztu stofnun-
um og félagssamtökum fslendinga,
eru einungis 22 undir fertugsaldri
'Y? 3 undir þrítugsaidri (reyndar
aðeins 2, þar sem sami einstakl-
ingurinn gegnir tveimur nefndra
embætta).
Á Alþingi er meðalaldurinn 54
ár, í ríkisstjórn 56 ár, borgar-
stjórn Reykjavíkur 46,9 ár, Hæsta
rétti 58,2 ár, Rannsóknarráði ríkis
ins 54 ár, Útvarpsráði 51 ár, Þjóð
leikhúsráði 57 ár, Menntamálaráði
52 ár, Úthlutiunarnefnd listamanna
fjár 51 ár, Stjórn Norræna félags
ins 63,1 ár, Stjórn BSRB 45,6 ár,
Stjórn SÍS 61 ár, Stjórn ASÍ 47,6
ár, Stjórn Búnaðarfélags íslands
(þar sem meðalaldur er hæstur)
68,5 ár, Stjórn Stéttarsambands
bænda 64,5 ár, Stjórn Sjómanna-
sambands fslands 57,4 ár, Stjórn
LÍÚ 58,4 ár, Stjórn SH 61,6 ár.
Framkvæmdastjórn Vinnuveiitenda
sambands fslands 58,5 ár, Stjórn
Landssambands iðnaðarmanna 51
ár, Stjórn Félags ísl. iðnrekenda
48,2 ár, Stj'órn LIV 39,9 ár (lægst
ur meðalaldur), Stjórn Kaup-
mannasamtakanna 53,6 ár, Fram-
kvæmdastjórn ÍSÍ 53 ár og Há-
skólaprófesorar 52,2 ár.
Meðalaldurinn í yfirlitinu er
reiknaður í heilum og hálfum ár-
um, þannig að brotin fyrir aftan
komrnu tákna tugi en ekiki mán-
uði.
Samvinnan er annars að þessu
sinni helguð umræðuefninu:
„Unga fólkið og samtíminn“, en
um það rita fjölmargir aðilar, en
í þeim hópi eru mörg ung-
menni úr ýmsurn skólum landsins.
-unnar og að forey'tin'gar verði sem
minnsitar á folöndunum, auk þess
sem reynt er að halda sem hag-
kvæmustu verði á vörunum. Hér
má gjarnan benda á, að verS á
fóðurvörum er nú mjög hagsitætt
og hafa íslenzkir bændur aldrei
keypt fóður á eins hagstæðu verði
eins og nú. Fóðurverð í dag er
ekki nema lítið eiitt hærra en árið
1966, þrátt fyrir tvær genigisbreyt
ingar.
Frá þvf að Glófous hóf innflutn-
ing á fóðurvörum hefur fyrinbækiS
haft aðstöðu f hafnarskemm-unni
í Hafnarfirði, en til þessa hafa
allar fóðurvbrur verið fluttar inn
í sekkjum, þar til að fyrsti farm-
■urinn af lausu fóðri kocn til lands-
ins með Bakkafossi. f vörugeymslr
unni hefur verið komið fyrir sér-
sitaklega smiðuðum geymum úr
stáli, sem samtals rúma um 400
lestir. Fyrst um sinn verð-ur á
boðstólum aðeins A-kúafóðurs-
blanda f lausu föðri.
Úr geymunum er fóðrinu dælt
í flutninigabíl, sem sérstaklega er
gerður til fóðurflutninga. Þegar
tanbar bilsins eru fylltir stendur
hann á vigt og fá foændur sem
kaupa Vöruna vigtarseðil með pönt
unum sínum, og sýnir hann ná-
kvæmlega hve mikið magn.er af-
greitt. f hílnum eru þrjú hólf, og
Framhald á bls. 14
Hagsveifluvog iðnaðarins:
7-8% au.kn.ing á fram-
leibslumagninu 1969
EJ-Reykjavík, föstudag.
Hagsveifluvog iðnaðarins fyrir
síðasta ársfjórðung 1969 og um
leið fyrir allt síðastliðið ár ligg-
ur nú fyrir. Er yfirlitið foyggt á
úrtaksathugun, sem Félag ísl. iðn-
rekenda og Landssamfoand iðnað-
armanna hafa framkvæmt og nær
til 24 fyrirtækja. Kemur í ljós, að
framleiðsluaukning varð talsverð
1969 miðað við 1968. í ársbyrjun
1969 var nettó-niðurstaðakönnunar
innar sú, að fyrirtæki, sem höfðu
8% af heildarmannafla úrtaksins
í þjónustu sinni, höfðu minni fram
leiðslu 1968 en 1967, en í ársbyrj-
un 1970 er nettó-niðurstaðan sú, að
fyrirtæki með 43% mannaflans
sýna franileiðsuaukningu. Er tal-
ið, að heildaraukning framleiðslu-
magns iðnaðarins á árinu 1969
hafi numið um 7—8%.
Talisverð framileiðsiluauikninig
varð á 4. ársfjórðungi 1969 mið-
að við 3. ársfjórðung, og útlit
fyrir áframhaldandi framleiðslu-
aubningu 1. ársfjórðung 1970.
Sölumagn iðnfyrirtækja á árinu
1969 varð talsvert meira en á ár-
inu 1968, en birgðir ful’lunninna
vara höfðu einnig aukizt talsvert
í lok 4. árisfjórðungs. Lítilsháttar
aukning varð einnig á birgðum hrá
efna á 4. ársfjórðumgi.
Nýting afkastagetu í árslok
1969 var talsvert betri en í lok
3. ársfj. Talsverð aukning virðist
vera á fyrirhuguðum fjárfesting-
um miðað við árið áður.
Starfsmanrrafjöldi jókst eiwnig
á 4. ársf jórðiungi, og úfEEt er fýr-
ir nokkra frekari auikninigtt S 1.
ársfj. þessa áns.
Nánar verður gerð grein fyrfer
Hagsiveifíliuvog iðnaðarins í þaatt-
inum „Iðnaður og tækni“ á þrxðju
daginn.
Höfn við Dyrhólaey
kostaði 500 millj.
en í Þykkvabænum
800-1000 milljónir
SKB-Reykjavík, föstudag.
Á dagskrá efri deildar í gær
var fyrirspurn frá Birni Fr. Björns
syni og Karli Guðjónssyni, þess
efnis hvað Iiði rannsóknnm á mögu
leikum hafnargerðar í Þykkvabæ
og við Dyrhólaey. í svari sam-
göngumálaráðherra kom fram að
hafnargerð á þessiun stöðnm yrði
mjög dýr e.t.v. um 500 miiljónir
við Dyrhólaey og 800—1000 xnillj.
í Þykkvabænum.
Sagði ráðherra, að rannsóknir
hefðu íarið fram á vegum vita-
málaskrifstofunnar og væri vita-
tnálastjóri nýlega foúinn að senda
frá sér greinargerð um málið.
Hafi þar komið fram að ef gera
ætti höfn við Dyrhólaey sé óhjá-
kvæmilegt að hafnargarðarnir
Fram'bald á Ws. 14.
FRAMSOKNARViST A SUNNUDAG
Hjálmar
Hjálmtýr
Framsóknarfélaa Reykj avíkur
efnir til Framsóknarvistar að
Hótej Borg næstkomandi sunnu
dag, og hefst hún kl. 20,30. Eft
ir vistina flytur Kristján Bene-
diktsson, borgarfulltrúi, ávarp,
og söngvararnir Hjálmar Kjart
ansson og Hjálmtýr Hjálmtýs-
son syngja einsöngva og tvi-
söngva, við undirleik Agnesar
Löve. Síðan verður stiginn dans
til klukkan eitt eftir miðnætti.
Hljómsveit Ólafs Gauks leikur.
Markús Stefánsson stjórnar
vistinni, nú eins og fyrr, og að
vanda verða glæ.silegir kvöld-
vinningar að loknum spilum.
Aðgöngumiða er hægt að
tryggja sér á afgreiðslu Tim
ans, Bankastræti 7, sími 12323,
og á flokksskrifstofunni, Hring
braut 30, sími 24480. — Síðast
urðu milli 70 og 80 manns frá
að hverfa, vegna mikillar að-
sóknar að vistinni, og er fólk
því hvatt til þess að tryggja
sér miða sem allra fyrst.