Tíminn - 08.03.1970, Side 3

Tíminn - 08.03.1970, Side 3
 - BLÓMASALU R 'TWI* KTÖldvaiSur fcd kl 7. IM Svaoi* Ccuöarasonar SUNNUDAGUR 8. marz 1970. TIMINN — Útsvörin ihér á síðasta ári voru um ein oe hálf miU- jón króna, og tekjur sveitar- félagsins aHs um þrjár milljón ir króna. Á leiðinni til baka ökum við fram hjá samkomuhúsinu, sem Hannibal barðist fyrir á sínum tima að byiggt yrði. Halldór segir mér, að húsið hafi orðið félagsheimili fyrir 2 árum, og bar séu nú nýjar kvikmyndaisýningavélar, m j ög góðar, sem kostuðu fyrir geng islækkanir yfir 500 þúsund krónur. Kvikmyndasýningar eru tvisvar í viku, á fknmtu- dögum og sunnudögum, og a£ sýningardögunum má sjá, að sjónvarpið hefur hafið innreið sína ti'l Súðavíkur. Reyndar enu sjónivarpsskilyrði ekkf góð, og standa loftnetin gjarnan fyrir framan íbúðarhúsin, en til sitendur að fá endurvarps- stöð, sem sett verður upp ut- antií við þorpið. í Súðavík eru annars starf- andi nokkur félög, og er þar fyrst að nefna Kvenfélagið Iðju, fonm. Salbjörg Þorbergs- dóttir, Verkalýðs- og sjó- mannafélagið, form. Haraldur Grétarsson, Búnaðarfélag Súðavíkurhrepps, form. Jón Björnsson í Hattardal. — Þið eruð nýbi'nir að fá sjálfvirkan síma, er ekki svo? — Jú við fengum sjálfvirk- an síma um miðjan desember og er það mikill munur. Sér- staklega á þetta við um innan- þorpssímtöl, því að áður var shnstöðin aðeins opin 6 tíma á dag, og aðeins hægt að síma á milli búsa á þeim tíma. — Hvað um framkvæmdir á vegum hreppsfélagsins, fyrir utan hafnargerðina? — Nýbúið er að leggja nýja vatnsveitu í bæinn, og er vatn- ið tekið fram á Sauradal, og vatnsleiðslan um 3 km. Er séð fyrir vatni til þorpsins í næstu framtíð, og myndi vatnsmagn- ið sem þarna fæst nægja 1000 —1500 manna bæ. — Hvað un_ samgöngumál- in? — Veginn inn til ísafjarðar þarf að bæta mjög, bæði breikka og laga á annan hátit Vegur teppist oft vegna snjó- flóða, en hann er ruddur einu sinni í viku. Okkur er það mik ið áhugamál, að fá Djúpveginn tengdan, en nú vantar um 60 km. upp á að endarnir nái saman. Við vonumst til, að þegar vegagerðinni á fjörðun- um vestan á kjálkanum er lok ið, þá verði farið í Djúpveg- inn. Mikill áhugi er á því hérna, og víðar við Djúpið, því að með því myndi landbúnað- arsvæðið og sjávarplássin tengjast saman, en eins og er, er heldur lítið hægt að ferðast hér. Kári. 8LÓMASALUR KALT BORO ! HáDEGlNtf Næg bílastæði Þetta er LangeyrarverksmiSjan, sem Björgvin Bjarnason á. Rækjubátur er aS leggja að bryggjunni á spegilsléttum Álftafirðinum. (Tímamyndir Kári) Söngkona Hjördís Geirsdóttir Fyrir utan fiskmóttök- una hittum við Ragnar Þor- bergsson verkstjóra í frysti- húsinu, sem lét vel af fiski- ríinu í vetur, og því til sann- inda, sagðist hann ekki hafa komizt til rakarans á ísafirði síðan róðrar hófust eftir ára- mótin, því að alltaf hefði ver- ið fiskur (þetta var í lok jan- úar). Framkvæmdastjóri frysti hússins er Börkur Ákason. — Mér er sagt að útflutn- ingsverðmæti sjávarafurða hafi verið mikið hér í fyrra Halldór? — Já, það er ekki hægt að segja annað miðað við stærð staðarins, því að hér eru um 200 manns, og útflutningsverð mætið var tæplega 60 milljón- ir króna. — En útsvörin? Súðavík Framhald af bls. 13 fá góða 'höfn, eins og í öðrum sjávarplássum, þar sem allt byggist á sjávarútveginum. - Ég sé, að verið er að stælkka frystihúsið. —Já, það er verið að byggja við það 2200 rúmmetra hús, og er búið að steypa upp fyrstu hæðina. í vor verður strax byrjað afitur, þegar tíðin leyfir. Þá er við hliðina á írystihúsinu fiskimjölsverk- smiðja sem byggð var 1955 — lítil að vísu, en gott fyrirtæki. Þegar viðbótin við frystihúsið og nýja höfnin verður komin í gagnið vonumst við eftir aukinni útgerð héðan frá staðnum, og að uppbygging staðarins haldi þannig áfram. Héðan eru núna gerðir út tveir bátar, sem leggja upp í frystihúsinu, Kofri, sem er 250 tonn, og thefur verið á trolli, og Valur, sem er 100 tonn, og er á línu. Þá hefur bátur úr Súgandafirði, Guðmundur frá Bæ, verið á hörpudiskaveiðum, og lagt upp hér og tveir rækju bátar eru gerðir út héðan, og ieggja upp á Langeyri. Vegurinn á milli ísafjarSar og Súðavíkur er ekki alls staðar breiður eins og sézt á myndinni. Myndin er tekin af nýja hafnargarðinum, og sér in n þorpið. Gamla bryggjan er fremst á myndinni, og fyrir miðju er samkomuhúsið. Yflr þorpinu gnæfir svo Kofri, sem stærsti bátur byggðarlagsins ber nafn af %0nmk Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafpeymaviðgerðir 'g. hleðsla Notum eingöngu og selium íarmnnihaldslaust kemisk hreinsað ráfgevmavatn — Næg bílastæði. Fl.iót og örugg þiónusta „SÖNNAK Tækmver, afgreiðsla ræsir Dugguvogur 21 — Simi 33 1 55 BILINN"

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.