Tíminn - 08.03.1970, Side 10

Tíminn - 08.03.1970, Side 10
TÍMIN N SUIWTJDAGUR 8. marz 1970. 22 SSSW! Bájorðfn Laugarás í Biskupstungum, sem er eign Laugaráshéraðs, er laus tEl áhúðar í næstu fardögum. Jörðin er vel hýst og ræktað land um 25 ha. Hús hituð upp frá hitaveitu á staðnum og skilyrði til gróðurhúsa- ræktunar. Æskilegt er að ábúandi kaupi húsin, áhöfn og vélar, eða skipti á húseign á höfuðborg- arsvæðinu. Frekari upplýsingar gefur Jón Eiríksson, oddviti, Vorsabæ 2, Skeiðahreppi, sími um Húsatóftir. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja leikskóia við Maríu- bakka ,og dagheimili við Blöndubakka, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Breiðfirðingaheimilið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 7. apríl, kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um húsmálið, og jafnvel tekin ákvörðun um framtíð fasteigna félagsins. STJÖRNIN. Verkamannafélagið Dagsbrún AÐALFUNDUR Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó, sunnudaginn 15. marz n.k., M. 2 e.h. REIKNINGAR félagsins fyrir árið 1969 liggja frammi í sikrifstofu félagsins. Stjórnin. PANELOFNAR LÆGRI HITAKOSTNAÐUR BETRI HITANÝTING HÆRRA HITAGILDI Reiknum hitaþörf og ofna- stærð. SendiS okkur teikningu — við sendum tilboð um fast verð. Það er prýði að PANELOFNUM. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. Söluumboð: HITATÆKI H.F. Skipholti 70, sími 30200 Barnaheimilabörn Fram'hald af bls. 19. rétt að gefa jnálinu frekari gaum, og snúa sér þá til réttra aðila. Reyndar má reikna með, að kx>stnaðurinn yrði alla vega mun meiri fyrir okkur hér á íslandi, ef við ætluðum að fara að senda börnin okkar til útlanda, heldur en þótt foreldr- ar á Norðurlöndum sendi börnin sín rétit yfir landamær- in til nágrannalandsins, hvert svo sem það er. ODYRUSTU GOLFTEPPIN MIÐAÐ VIÐ GÆDI ★ ÍSLENZK ULL Ný tækni skapar: ★ NYLON EVLAN Aukinn hraða, aukin afköst, ★ KING CORTELLE meiri gæði og betra verð. Afgreiðum með stuttum fyrirvara. Komið við í Kjörgarði. Hvergi meira úrval af húsgagnaáMæðum. Sími 22206 — 3 línur. Hltima Áningarfarþegar Framhald at bis. 24. margir áningargestanna tjáð bréf lega þakkir sínar fyrir íslands dvöl á vegum Loftleiða, og marg- ir þeirra hafa vegna hennar kom- ið aftur til lenigri dvalar. Hundr- aðstaia áningarfarþeiga í hóteii Loftleiða fer áriega hækkandi, en m.a. vegna þess er nú verið að reisa 111 herbrgja álmu við hó- telið til viðbótar þeim 108 herb- ergjum, sem þar eru fyrir. Verða nýju herbergin opnuð gestum 1. maí 1971. ÚR QG SKARTGRIPIR- KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTiG 8 BANKASTRÆTI6 ^18588*18600 & i mmma SGP I 705F 35? .;,jLö - '■■■ ■ 1 Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE- ■ m □ ■ (snTnraiJ Hvað er það, sem fæðist blóð- laust og hljóiðar þegar í heim- inn kemiur? Ráðning gátunnar í síðasta blaði: Drepur hét vdnmumaður bónda og átti hann eitt hrossið. Gátuinnar eru úr „íslenzkum gáturn, skemtunum, vikivökum og þulum“, sem Jón Árnason og Ólafur Daviðsson söfnuðu og hafin var útgáfa á í Kaupmanna höfn á vegum Hins íslenzika bókmenntafélags 1887. Verk þetta var endurútgefið £ heild ljósprentað árið 1964. íþróttir Sveinn sagði, að jnikill áhugi væri á að koma á íslandsmóti í borðtennis. Hann vissi, að hér í Reykjavík æfðu margir þessa íþrótt, þar sem tennisborð væru á vinnustöðum. T. d. ættu Lands- bankinn og Tollurinn mjög góðar sveitir. Og á Akureyri og á Akra- nesi væru einnig mjög góðir leik- menn. Það sem stæði íþróttmni fyrir þrifum væri, að þáð vantaði keppn ismót í henni milli manna og fé- laga, og einnig dómáraskortur. Á því þyrfti að ráða bót, t. d. með því að fá hingað erlendan mann til að halda dómaranámskeið, líkt og igert var nýlega fyrir lyftinga menn. Ef það fengist, væri hann viss um, að hægt væri að halda fslandsmót með þátttöku 100 tii 200 keppeada. Annað sem stæði iþróttinni fyr- ir þrifum væri, að tollur á borð- tennistækjum væri 90% en af mörgum öðrum íþróttavörum 50%, þetta væri ekkert réttlæti, og yrði að lagfæra það sem fyrst. Sveinn sagði að lokum, að mik- ill áhugi væri meðal leifcmanna hér að fá fceppni milli Reykjavík- ux og Aikureyrar í borðtennis. Skoraði hann á Afcureyringa að mœta þeim og er því hér með bomið á framfæri. Eftir að hafa horft á keppend- ur 'beggja liða, slá litla hvíta bolt- ann, swo skjóitt að auga vart á festi, nokkra sfcund, yfirgáfum við þenna ánægða hóp, með von um, að ÍSÍ sjái um að þeir fái löglega dómara sem fyrst, ríkið lækki tolla á tækj unum, og áhugamenn og konur um. borðtennis fari að aefa þessa íþrófct regluleiga í stórium hóipium. Þjóðbúningakvöld fíestar séu klæddar á þennan hátt, til þess að auka á sfcemmninguna. Kristjana sagði að lokum, að á síðasta ári hefðu tuttugu ný- ir félagar gengi'ð í Hrönn. Tveir fyrstu formenn félags- ins voru Sigríður Helgadóttir ög Hrefna Thoroddsen. Jörð óskast Jörð eða landspilda með jarðhica óskast til kaups eða leigu, á komandi vori. Tilboð merkt: „Jarðhiti 1031“, sendíst blaðinu fyrir 4. apríl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.