Tíminn - 10.03.1970, Blaðsíða 6
18
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 10. marz 197®
STEFAN JONSSON:
Kjaramálin,
verkalýðs-
forustan og
beinu skattarnir
Flestir nruna þá stefnuyfir-
lýsingu sem núverandi ríMs-
stoórn gaf 1960 um álagningu
beinna s'katta, en hún var sú,
a3 „fella niður tekjuskatt af
almennum launatekjum" og
hlífa hinum altnennu launatekj
um við útsvarsálagnin.gu eftir
því sem frekast væri auðið.
Þessa sbefnu sína formaði
ríkisistjiórnin með lögum strax
á árinu 1960, og lét lögin koma
til framkvæmda á því ári. Ef
ég man rótt, þá taldi ríkisstjórn
in lögin ckki að öllu leytd ná því
marki, sem fiælist í stefnuyfir-
lýsingunni, og væri ástæðan sú
að viðreisnin hefði tekið við
srvo bágbornu ástandi á sviði
fjármálanna, að ekki væri auð-
ið af þeim sökum að hækka
skattfrjálsan persónufrádrátt
meira en gert væri í lögunum.
Hið sama gilti og um skatt-
stigabilin.
Þegar gerður er samanburð-
ur um álagningu beinna skatta
milli ára, þýðir vitanlega ekki
að nota hina svokölluðu krónu
tölureglu. Slíkt er jafn fráleitt
oig að binda skattana sjálfa í
óbreyttri krónutölu, hvað sem
verðbólgu o>g raungildi tekna
líður. Þetta er öllum ljóst, jafn
vel börnum í barnaskóla. Það
eru því aðeins samamburðarhæf
ar tölur, sem eru nothæfar í
þessum efnum. Það sem skiptir
máli í þessu samibandi er því:
Hivernig er skattamálastefna
ríkisstjórnarinnar frá 1960
framkvæmd nú, miðað við sama
raungildi hennar nú oig þá? Og
hvernig er framikvæmdin og
efndin á þessari stefnu eftit
10 ára viðreisn? Að þessu verð
ur vikið hér á eftir.
Stefán Jónsson
Samikvæmit upplýsingum og
umreikningi vísitölusérfræð-
inga, fela lögin frá 1960 í sér
það raungildi um persónufrá-
drátt og skattstiga, sem hér
segir, miðað við desember
1969:
Persónufrádráittur einstakling^ á að vera kr. 145.000,00
Persónufrádráttur hjóna á að vera kr. 203.000,00
Persónufrádráttur fyrir barn á að vera kr. 29.000,00
Háteikjuskattur á að byrja við skattsk. tekjur kr. 261.000,00
Þannig lftur lotforðið frá 1960
út í dag, að því er álagningu
beinu skattana snertir. En
hvernig er nú framkvæmdin ú
þessu loforði etftir 10 ára við-
reisn?
Er menn bugleiða þetta, þá
verða þeir að hafa í hugá, að
ríkisstjórnin afsakaði á sínum
tíma hversu skammit hún yrði
að ganga í þessu efni vegna
slæmrar aðkomu sinnar í fjár
mjálurn þjóðarinnar. Fram-
kvæmdin á þessum málum nú
á því væntanlega að vera eins
konar tákn um góða stjórn og
betra ástand í fjármálum þjóð-
arinnar en var 1960, er núver-
andi ríkisstjórn var að taka
við „rústimum" eftir vinstri
stjórnina.
Á s.l. ári var framkvæmdin
þessi, sem kunnugt er:
Persónufrádráttur einstaklings var kr. 103.200,00
Persónufrádrá'ttur hjóna var kr. 144.500,00
Persónufrádráttur fyrir barn var kr. 20.700,00
Hátekjuskattur byrjaði við skattsk. tekjur kr. 80.000,00
Af þeim samamburði, sem hér
um ræðir er ljóst, að vanefndir
ríkisstjórnarinnar i þessum efn
um, miðað við 1960, þýða mjög
mikla hæbkun beinna skaitta.
Af samanburðinum er Ijóst, að
einstaiklingurinn er sviftur
skattfrjálsum persónufrádrætti
er nemur kr. 41.800,00. Hjón
eru sviít sama er nemur kr.
58.500,00. Barnið er einnig svift
því sama er nemur kr. 8.300,00.
Hátekjuskattsmarkið er læikkað
úr kr. 261.00,00 í kr. 80.000,00,
eða hvorki meira né minna en
um kr. 181.000,00. Hvað þýða
nú þau þöglu svik, sem hér um
ræðir í (hæfckun skatta? Sé gert
ráð fyrir, að þau hafi svipuð
áhrif á tekjuúitsvar og tekju
skatt, þá er auðvelt að gera sér
grein fyrir því atriði.
Á árinu 1969 greiddi hver
skattgreiðandi 60% af tekjum
sínurn í tekjuskatt og tekjuút-
svar eftir að tekjurnar höfðu
náð því marki ,að mæta leyfð-
um frádrætti og skapa kr.
112.900,00 í tekjuútsvar og kr.
10.100,00 í tekj uskatit. Þetta
gilti jafnt um einstaklinginn og
fjölskyldumanninn, því að þetta
hátekjuskattsmark er byggt á
skattskyldum tekjum. Sé nú
miðað við aðila, sem ná bessu
sfcaittmarki, þá er »ú kjaraskerð
ing, sem hér um ræðir, stórikost
leg. Hún er t.d. langt umfram
það sam felst í eftirgjöf á
nokfkrum vísitölustigum, og þyk
ir þó slík eftirgjöf alit að því
stórmál. Vegna umræddrar
skerðingar á persónufrádráttin-
um einum, nemur kjaraskerð-
ingin t.d. eftirgreindum viðbót-
ar-sköttum:
Á einstaiklimgnum nemur
þessi s'kattahiækkun ca. 60% af
kr. 41.800,00 eða 'kr. 25.000,00
í viðbótarskatt. Á hjónum nenn
ur hún sömu prósemtu af kr.
58.500,00 eða um kr. 35.000,00
til viðbótar í tekjuskatt og
tekjuútsvar. Af sfeertum per-
sónufrádrætti barnsins, nemur
skattahækkunin hlutíallslega
hinu sama. Ef hér er ekki
um kjarasikerðinigu alð ræða hjé
hinum almenna launamanni, þá
veit ég ekki hvað kjaramál eru.
Ég vil því fara þess á leit við
þá sem telja þessar ábending-
ar rangar, að þeir leiðrétti þær.
Beini ég þessu alveg sérstak-
lega til þeirra manna, er fara
með umboð hinna almennu laun
þega. Gott væri og að þeir
bættu við þessar ábendingar
upplýsingum um, hve mikilli
kjaraskerðingu svikin í skatt-
stigabilunum valdi.
En hvað segja nú þessar töl-
ur um viðreisnarstefnuna, og
þá ríkisistjórn, sem hana boð-
aði? Mér virðast þær einfald-
lega segja þeitta: Hafi viðreisn-
in tekið við hinum opinberu
fjármiálum í rúst, en þó strax
getað á sínu fyrsta starfsári
gætt þess hófs í skattlagningu, j
sem felst í lögunum frá 1960, j
og að framan greinir, þá hlýtjr i
öngþveitið í fjármálutn þjóðar !
innar nú að vera meira en það i
var er viðreisnin tók við, ef sú
skattpíning sem nú er fram-
fcvæmd er nauðsynleg, eða ef !
eikki er auðið að hverfa frá j
henni sakir fj'árhagslegra erfið
leika hjá ríkissjóði, Reykjavik-;
urborg og öðrum bæjar- og j
hreppsfélöguHL
Slíkt frá-hvarf frá loforðum j
,og stefnuyfirlýsingum, sem hér '■
um ræðir, virðist fela í sér ■
játnin-gu um, að allt s-em sagt [
hefur verið um lélegan við-1
skilnað vinstri stjómarinnar, I
sóú hrein ósannindi. I
Hér að tframam hefur verið
deilt á núverandi rfldsstjórn
fyrir afturhvarf frá skynsam-
legri stefnu í sfcaittamálum, og i
verður að viðurkenna að hlutur j
bennar í þessum efnum virðist i
etoki góður. En hvað um hlut j
annarra í þessum efnum, eins j
og t.d. fbmstumanna verkalýðs-!
og launamannasamtafcanna í *
landinu. Verður nú vikið að j
þeim þæitti þessa máls.
n.
Viðreisnarstjómin lýsti því
yfir um leið og hún fcom til
valda, alð hún hyiggðist ekM
hafa afsMpti af kjaramálum.
Hins vegar kom strax í Ijós á
fyrsta og öðm starfsári hennar,
að sMk yfírlýsing gat ekM stað-
izt, og var beldur ekM meint
í alvöru. ffitt er annað mál,
að fljótt varð ljóst, að rfMs-
stjórnin ésfcaði fremur að hafa
óbein en bein afsMpti af kjara
málunum.
Ein af þeim óheinu leiðum, j
sem rEMsstjórnin álkvað fljótt
að fara í þessum efnum, var ;
sú, að koma þeim þæfbti skatta- j
miálanna, sem var áhrifaríkast- j
ttr í kjaramálunum, úr lög-j
bundnu raiungildisfonmi í til-1
sMpunarform. Er hér átt við (
hinn sfcattfrjálsa persónufrá-
drátt. Það tilsMpunarform, sem (
hér um ræðir, kallar rfkisstjóm 1
in „skattvísitölu". En kunnugir!
fullyrða, að hér sé ekM um
neina vísitölu að ræða, því að
enginn opinber vísttölugrund-
vöfiur sé myndaður né fram-
bvæmdur í þessum efnum. Vísi
AÐEINS Nú getum við boðið gömlum sem nýjum viðskiptavinum
Globus fóðrið í lausu ekið Heim á bæi með eigin dælubíl.
Fyrst um sinn verður aðeins um að ræða Kúa- og fjárblönduna,
og minnsta afgreiðsla verður 2 tonn á bæ.
Nú laust fóður
Verzlið þar sem gæðin eru mest og
verðið bezt!
Globus fóðrið frá fóðurblöndunarverksmiðju
Elias B. Muus, Odense A/S er viðurkennt
fyrir gæði.
Einnig fyrirliggjandi aliar tegundir
af fóðurblöndum og valsað bygg í sekkjum.
Frjáls samkeppni tryggir lægsta verðið.
Æjte
mir V ( vni jffr
Ismvm Q
LÁCMÚLI 5,- SÍMI 81555