Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 1
Skoðanakömumin hefst í dag - sjá nánar blaðsíðu 3 mmm 60. tbl. — Föstudagur 13. marz 1970. — 54. árg. „Furðuljósið" engin furða! OÓ—Reykjavík, fimmtudag. Eldhnöttur þaut yfir vestan vert ísland í gærkvöldi. Sást hann allt frá ísafirði og að minnsta kosti allt að 400 mílur suður af landinu, en þar sáu flugmcnn á leið yfir Atlaaitshaf ið fyrirbrigðið. Vitað er að eld hnötturinn sást frá allt að 500 mQna breiðu belti, svo að hann hefur verið hátt á lofti yfir íslandi. Hér á landi sáu margir hnöttinn og sást hann t. d. vel frá Reykjavík. Einnig kom hann fram á ratsjám. Á ísa- firði sást hann kl. 20.17 og að öllum líkindum hér syðra á sömu mínútu, því loftljósið fór hratt yfir, en sást miklu leng ur en venjulegt er um stjörnu hrap. Er talið nær fullvíst að hér hafi verið um að ræða gerfi tungl cða hluta úr eldflaug, sem skotið hefur verið út í geimiim, og siðan komið inn í gufuhvolfið og brunnið upp. þetta leit út eins og mjög skær stjarna sem skildi eftir sig reykrák. Sást fyrirbærið mjög vel þar sem myrkur var skoll ið á á jörðu niðri en sól skein á reykslóðann. Ljósið sást ve3 úr flugtumin um á Reyfcjavikurfl'UgveUi. Flug umferðarstjórar þax femgu rétt á eftir fyrirspumir frá flug mönnuim á leið yfir Atlantshaf sem oáu þetta einmig og spurðu ■hvað þetta væri og eins bárust fyrirspurnir vestan af landi. Gátu flugumferðarstjórar ekki gefið neiniar upplýsingar, nema þær að þetta væri örugglega ekki flugvél. Flugumferðarstjór inn gaf Tímianum þaer upplýs ingar í dag að gerðar hefðu ver ið fyrirspurnir um fyrirbærið og þær fregnir borizt fná Norad, Framhaild á bls. 11 Ræft um Landsvirkjun á Alþingi: ÁÆTLANIR UM FJÁRÖFLUN OG LÁNAKJÖR BRUGÐUST! Stúdentar höfðu hengt mótmælaspjöld á veggi á göngum Háskólans í dag. Þar sem meSal annars er mótmælt selnagangi á eflingu Háskólans. (Tímamynd Róbert) SEB—Reykjavík fimmtudag. Upphaflegar áætlanir ura fjár- öflnn tii Búrfellsvirkjunar og kjör á lánum til hennar, hafa mjög bmgðizt og verðnr því rekstnr Landsvirkjunar miklu örðugrí næstn árin en gert hafði verið ráð fyrir. Þetta kom fram í ræðn, sem Þórarinn Þórarinsson flntti f neðri deild við 2. nmræðn nm viðbótarsamning, sem gerðnr var við Swiss Alumininm á síðastliðnu hausti. Saimikvæmt viðbótarsamn ingnum verður fyrsti áfangi Búrfellsvirkj- unar stækkaður strax í 40 þús. úr 30 þús. millj. og verður áfang- anum flýtt um þrjú ár. Við þetta eykst orkusala til álversins tilsvarandi og verður onkuiverðið hið sama og áður var samið um. Meiribluti iðnaðarnefndar eða fulltrúar stjórnarflioklkanina og Framsóknarfilokksiins mæltu með saimþykkt samningsiins, en fiull- trúi Alþýðubandalagsins á móti. Fuilltrúar Framsóknarflokksins, Gísli Guðmundsson og Þórarinn Þórarinnsson, skiluðu sérstöku nefmdaráliti. Þeir rökstuddu fylgi Söguleg hlutafélagsstofnun á Bíldudal SJ, SB—Reykjavík, fimmtudag. Stofna átti almennt hlmtafélag á Bíldudal í kvöld, til að taka við rekstri þriggja fyrirtækja. Suður- fjartðarhrepps á staðn.uim; Útgerð- arfélagsins, hraðfrystilhússins og fiskimjöisiverksmiðjunnar. Ulutar félagsstofnun þeSsi er til komin vegna kröfu Landsbankans, aðal- lánadrottins þessara fyrirþækja, I en gjaldfallnar lausaskuldir þess I nema hálfri sjöundu milljón króna. Óánægja hefur verið mikil með- al almennings á Bíldudal með stjórn hreppsfyrirtækjanna, en frystihúsið hefux verið lokað síð- an í ágúst og togari hreppsins, Pétur Thorsteinsson, legið bundinn við bryggju síðan fyrir jól. Á ým®u hefur gengið í undirbún ingi við stofnun hlutafélagsins. Á almennuim borgarafumdi fyrir skömmu var kosin nefnd vegna ó- ánægju aknennings með rekstur fyrirtækjanna. Þegar fundurinn hófst klukkan níu í kvöld, var strax kosinn fund- arstjóri og hóf hann þegar um- ræður uim stofnsaimningin.n sem Framhald a bls. 11. sifct við samningiinn með því, að sökum örðugrar afkomu Lands- virkjiunar mæstu áritn yrði það skérri kosfcur að seija orku, sem amnars feeri forgörðnm, þótt ekki fengist fnlit framleifðsluverð, en að iáta hana ónotaða næsfcu árin í von um að betra verð fengist fyr- ir hana slðar. 1 ræðu Þórarins, sem mælti fyrir nefndaráilitmu, fcom það fram, að allar uppíhaflegar áætlanir um fjáröfflun og lánskjör í sambandi við Búrfelltsvirkjuin hefðu stórlega brogðizt og yrði því refcstrarað- staða Landsvirkjunar næstu árin m'ifclu örðugri en áætlað hefði ver- ið. Þannig hefði áætlunin um f jár- öflunina veri® byggð á því að ekki þyrfti að tafca nema 30,5 millj. dollara erlend lán. Landsvirkjun sjálf myndi geta lagt fram eigið fe til virfcjunar, ér næmi 10,5 millj. dollara, og væru þar af 7,2 millj. dollar gróði á rekstri Landsvirkjunar á árunum 1966— 75. Fyrirsjáanlegt væri mú, að þessi hagnaður yrði MtHl eða enginn og því væri áætlað, að erlend lán þyrftu að verða um 40 millj. dollara eða rúmlega 9 milljónum dollara meiri en áætlað var upphaflega. Hinn ráðgerði gróði brást, söfcum þess, að spár um aufcna orkusölu reyndust marklausar og gengisfellingamar jufcu jafnframt stórlega útgjöld Landsvirkjunar. Þá hafa áætianirnar um láns- kjörin bruigðizt enn hrapalegra. Þær voru allar byggðar á því, að hægt yrði að fá lán til 25 ára með 6% vöxtuim. Aðeins eitt lán, Al- Framhaid á bls. 11. Ósvífni borgarstjórnaríhaldsins takmarkalaus: reka íþróttafólk úr Laugar- dalshöll til að geta uppfyllt göm- ul loforð fyrir kosningarnar í vor Vllja úthýsa íþróttamönnum úr Laugardalshöll. Alf-Reykjavík. Það er ekki ofsögum sagt, að framkvæmdagleði borgarstjórn aríhaldsins margfaldast, þegar kosningar -álgast. Gömlu kosn ingaloforðin eru dregin fram og n kið burstað af þeim. Nú hafa íþróttamenn feng ið smjörþefinn af kosninga- framkvæmdagleði íhaldsins. íþróttafui'ltrúi Reylkjavíkur- borgar hefur fariú fram á það við handknattleiksmcnn, að þeir ljúki íslandsmótinu í hand kniattlei'k fyrir 12. apríl næst komandi, en mótinu á að ljúka um mánaðarmótin apríl—maí. Ástæðan fyrir þessu er sú, að nú á ioks að hefja framkvæmd ir við Laugarda'lshöllina, en ár- um saman hefur verið beðið eftir því, að stólum verði kom ið fyrix á áhorfendapöllunum. Þarf ekki að fara í neinar graf götur um hvað vakir fyrir Sjálf stæðisfl. Nú ska! ljúka bygg ingu hailarinnar fyrir kosning ar, hvað sem það kostar, og skiptir engu máli, þó að íþrótta fólikið verði að hrökklast á göt una. Að sjálfsögðu er það fagnað arefni, að nú sktili sjá fyrir endann á smíði Laugardals- hallar, en verri tímia er ekki hægt að velja, því að íslands mótið í handknattleik verður i algleymingi einmitt á þeim tíma, sem kosnmgasmiðir íhalds ins eiga að hefja verk sitt. Eru f o rus t u m e n n h a n dfc n at tl e iks- máia að vonum óhressir yfir því, að pessar fraimkv. skuli eiga að hefjast á aðalannatíma handknatt'leiksmanna. Hafa þeir bent á. a*. mun hentugra sé að Ijúka þessu verki í sum ar, begar ekkert verðnr um að vera í höllinni, enda hafi það lítinn tilgang fyrir íþróttirnar úr þessu, hvort stóiarnir komi upp fyrir lok keppnistím'aibils ins eða ekki, þar sem mjög langt er liðið á mótið og allir landsleikir á þessu keppn istímabili að baki. En að sjálfsögðu er það ekki hagur íþróttanna, er vakir fyr- ir borgarstjórnaríhaildinu að þessu sinni. Nú vantar sfcraut blóm í hnappagatið, og. þá er einski. svifizt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.