Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 10
TIMINN ’'iAr)'aband í Akraneskirkiu. une- Þann 24. október voru gofin sam- an í hjónaband í Halligrímskirkju af séra Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú Stefania Kristín Jónsdóttir og Gylifi Eiriksson, bifvélavirki. Heimili þcirra cr að Álfhólsv. 86. Stllflíó (rllArYl'lln^'T ° an í hjonaband í Þjóðkirkjunni í Ilafnarfirði af séra Garðari Þor- sbeinssyni ungfrú Katrín Sigurð- ardóttir og Þorgils Þorgilsson. H'eLmiM þeirra er að Kroaseyrar- vegi 3, Hafnarfiirði. Ljósmyndast. Kristjóns, Skerseyr- V TT - f--" Þann 11. október voru gefin sam- an í hjónaband í safnaðarheimili Langholtssóknar af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Þuríð- ur Einarsdóttir og Friðrik Alex- ander9son, rafvirki. Heimili þeirra er að Karfavogi 34. 16.11. voru gefin saman í hjóna- band í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Kristín Daníels- dóttir Bergmann og Guðjón Ósk- arsson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Langagerði 82. (Studíó Guðmundar, Garðastræti Þann 13. október voru geíin saman í hjónaband í Dómkirfcjunm af séra Frank M. Halldórsisyni ungfrú Helga Jakóbsdóttir og Bjöm Antonsson, flugvirki. Heimáli þeirra er í New Yorfc. STÚDÍÓ Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 18. október voru gefin sam- an í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Haufci Guðjónssyni ungfrú Kristjana Jakobsdótir og PáU Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 74. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 25. október voru gefin sam- an í hjónaband af séra Arngrími Jónssyni í Háteigsíkirkju ungfrú Konný Breiðfjörð og Grétar Ein- arsson. Heimili þeirra er að Ifra- bafeka 20, Rvífe. Nýja myndastofan, Skólav.st. 12. Þann 1. nóvember voru giefin sam- an í hjónaband Anna K. Hansdótt- ir og Pálmi Erlingsson, Heimiili þeirra er að Hafnarstræti 18, Afe. Ljósmyndaist. Páls, Akureyri. isrú Anna Helga Hannesdottir og Arnar Þór Sigurðsson. Heimili :: þeirra er í Gautaborg, Svíþjóð. :;i Ljósmynd: Ólafur Arnason. Þann 21. september voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðgeirssyni un-gfrú Jónfríður I-oftsdóttir og Magnús Kristinsson. Heimili þeirra er að Breiðási 5, Garðahreppi. Stúdiíó Guðmundar. Garðastr. 2. Þann 18. október voru gefin saman i hjómaband í Háteigskirkju af séra Felixi Ólafssyni ungfrú Vilhelmína Sigurðardóttir og Siguriður Bemd- sen. Heimili þeiirra verður að Hraunlbæ 80. Reykjavík. STÚDÍÓ Guðmundar, Garðastræti 2. 4. ofetóber voru gefin saman í hjónaband í Frikiþkjainni í Hafn ainfdnði af séra Kristni Stefiánissyná ungtfrú Hulda Ólafsdóttir og Stefán Björgvinsson. Heimili þeirra er að Hraunbrún 1, Hafnar- firði. Lofbur h.f., ljósmyndast., Ing. 6. — Þriðjudaginn 2. september s. 1. voru gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju af séra Bjarna Sig urðssyni ungfrú Hiildur Jörunds dóttir og Stefán Þ. Þórsson. Heimili þeirra er að Litlalandi. Mosfellssveit. Loftur h.f., ljósmyndast., Ingólfstr. | ÁRNAD HEÍLLA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.