Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN FÖSTUDAGUR 13. marz 1970 1 incmnftiirctarfift IFlBOIMlEEfKDa LJUolllUUUIoLdl IIU SAFNARIIUN i laust til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist sýslumanninum í Vestur-ísa- fjarðarsýslu. ísafirði, 9. marz 1970. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Björgvin Bjarnason. V erkamannaf élagið Dagsbrún AðaBfundur Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 15. marz kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga um uppsögn kjarasamninga. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. P ecfect Háþrýstar 1” Miðstöðvardælur fyrirliggjandi á hagkvæmu verði. SMYRILL, Ármúla 7, sími 84450. KAUP — SALA — UMBOÐSSALA Framvegls verður það h]á otrkUT sern þið gerið beztu viðskipt tn i feaupum og sölu eldn gerða húsgagTia og húsmupa. að ögleymduim bezi fáanlegu gardiuuuppsetnmgum setn eru til á markaðnum i dag GARDlNUBRAUTIR S.F, Laugavegi 133 Simi 20745. Vorumöttaka bakdyramegin Fyrst um sinn verðui opið tiil fcl 21. Laugardaga til fcl 16 Sunnudaga fcl 13—17 Ms. Gullfoss fer frá Reykjavík í kvöld, föstudaginn 13. marz, kl. 21 til Þórshafnar í Færeyjum, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar mæti til skips kl. 20. H.F. EIMSKIPAFÉLAG fSLANDS Frímerkjasafnaranum hefir borizt bókin „íslenzkar myntir" eftir Finn Kolbeinsson, útgefin af Frímerkjamiðstöðinni. Bókin er 40 blaðsíður heft í bláa kápu. Þetta er önnur útgáfa bókar innar og að miklum mun vand aðri en sú fyrri. í formála bók- arinnar, segir höfundur svo: „Fyrst ber að telja, að nú er kórónumyntin skráð í þremur gæðaflokkum og hefur auk þess verið þætt við pplýsingum um þvermál. þyngd oig málm- hlutföll. Þá hefur verið gerð skrá yfir vöru- og brauðpen- inga og að endingu skrá yfir íslenzka seðla, þá sem ekki eru gjaldgengir. Þess ber þó að geta um báðar þessar skrán- ingar, að þær kunna að vera ófullkomnar, en mér þótti þó ráðlegt að birta þær í þessari mynd, ef vera kynni. að þeir sem lægju með einhvern fróö- leik veittu mér lið fyrir næstu útgáfu listans, svo unnt mætti vera að gera skráningu vörupen inganna svo og seðlanna sem fullkomnasta. Ekki þótti niér fært að svo komnu máli að verðskrá þessa nýju liði, þar sem mjög lítið er um sölu á vörupeningum eða seðlum og mat manna á verð mæti þeirra mjög á reiki. Mun því slík verðskráning bíða betri tíma.“ Þá höfum við fengið sendan frímerkjaverðlista FACIT 70, sem er gefinn út af Frímerkja húsinu í Stokkhólmi og er hér tvímælalaust um þann albezta Norðurlandaverðlista að ræða, sem völ er á. Mun hann fást í frímerkjaverzlunum og bóka búðum hér á landi. Stanley Gibbons í London gefa út mikið af frímerkjaverð listum, sem ofekur hafa einnig borizt. Meðal þeirna er hinn heims þekkti verðlisti yfir öll frímertri heims i þrem bindum, Stanley Gibbons Simlified. sem er verð listi fjrir allan heiminn, en í einu bindi og einfaldari að allri gerð en sá stóri. Elizabethian Stamp Catalogue, sem er að- eins fyrir ríkisstjórnarár Elísa betar droftningar og þá fyrir allt heimsveldið, O'g síðast en ekki sizt lítill pési sem hertir Collect Brithish Stamps, og telur upp öll brezk frímerki með verði, auk þess sem prent aðar eru sérstakar rúður aftan við verðl'agniniguna, svo að menn geti merkt inn hvaða merki þeir eiga og þanijig allt a. séð ef listinn er við hendina hvaða merki vantar. Stanley Gibbons verðlistarnir hafa fyrir löngu getið sér heims frægð fyrir gæði. Sigurður H. Þorsteinsson. 10% afsláttur Afsláttarmiðar til félagsmanna eru afhentir á skrifstofu KRON, SkólavörSo- stíg 12. Hver félagsmaður, eða nýr félagsmaður, fær 5 miða, sem býðir að hann fær 10% afslátt í 5 skipti. Miðarnir gilda til 16. og 30. maí. Innritun nýrra félaga er í öllum búðum KRON. Inntökugjald er aðeins kr. 20.00. FASTEIGNAVAL Skólavöróustig 3 A n. hæð. Sölusími 22911. SELJENDUP Látið okkur annast sölu á fast- eignum yðai Aherzla lögð á góða fyrirgreiðslu Vinsam Legast hafiö sambanc við skrif stofu vora. er þéT ætlið að selja eða kaupa fasteignir sem ávallt eru fyrir hendi i miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala. — Málflutningur Serfræðingastöður í ^æðingardeild Landspítalans eru lausar tvær stöður sérfræðinga í kvensjúkdómum og fæðing- arhjálp. Stöður þessar miðast við 11 eykta starf á viku. Laun samkvæmt kjarasamningi milli Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar rík- isspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, Reykjavík, fyrir 15. apríl 1970. Reykjavík, 12. marz 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.