Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 2
2 Á Kaupstefnunni í Laugardalshöllinni eru sýningardömurnar bæði litiar og stórar — eða mini og maxi — eins og fötin, sem þær sýna. FRAMLEIÐENDUR FYLGJAST VEL MEÐ TÍZKUNNI SB—Reykjavík, finnntudag. Á vorkaupstefnunni „íslenzkur fatnaSur“ í Laugardalshöllinni í dag, var kaupmönnum og fréttam. boðið á tízkusýningu. ÖIl þau föt sem þarna eru á boðstólum, eru verksmiðjuframleidd og á sann- gjörnu verði. Mest eru þetta vor- og sumarföt og er ekki annað að sjá, en fataframleiðendur okkar fylgist vel með breytingum á tízku beiminum. Mini, midi og maxi-tizkan af ull arkápum og regnkápum kom þarna fram, en ekki er gott að segjia um, hver þeinra verður rá'ð andi á naestunni. Mikið er um pirjónafatnað banda kvenfólki, bæði stóru og smáu og enn held ur buxnatízkan greinilega ve'lli hjá kvenþjóðinni. Ekki er um neinar stórvægitegar breytingar að ræða í karlmannafatnaði, þó sést þarna vestisjakki með belti, sem er anzi klœðilegur og föt úr svo kölluðu „aintikjwelour“ sem er lík ast silkiflaueli. Athyglisvert er, að meiri hluti þess fatnaðar, sem þarna var kynntur, þolir þvott, meira að segja karlmannaföt og hlýbur 'það áð hafa mikið að segja. TÍMINN FÖSTUDAGUR 13. marz 1970 VALBJÖRK VAR OPNUÐ AFTUR eigendur hinir sömu og áður, auk nýrra SB—Reykjavík, fimmtudag. Vcrzlunin Valbjörk á Akureyri hefur verið lokuð um nokkurn tíma, vegna vanskila á söluskatti. Nú er hins vegar búið að kippa því í lag og opna vcrzlunina'. I»á hafa staðið yfir umræður um breyting ar á stjóm fyrirtækisins, og eig enda skiptuin, en ekki er þó búið að ganga frá formsatriðum enn. Bilaðið náði í dag tali af Benja min Jósefssyni, sem um þessar mundir er staddur hér í efnis- bauþum fyrir Valbjörk. Benjamín vildi litið uim málið segja, kvað ekki tímabært að tilkynna breyt kigar strax. „Mér þykir leitt, sagði hann, að sjá frétt um eigendaskipti í Ávísun stolið OÓdteykjavík, fimtntudag. Áivísun að upptoeð 918 kr. var stolið í Steinsimiðjunni við Ein'holt s.l. n.ótt. Er áivísana- reikningurinn í Sanwinnubank- amim og er útgefandi Sigur- bjöm Hjaltason. Númerið á tékkanum er 85322. Var brotizt inn og komst þjóf urinn í skriifstofu fyrirtækis- ins og var ávísunin í sbúffu í skrifstofu. Þá var brotizt inn í bíl sem sbóð við Bugðnlæk og var stol- ið útvarpstæki og segulbands- tæki, og var hvoru tveggja fest neðan við tnælaborðið. Voru tækin skrúfuð laus og þeim stolið. Valbjörk, sem birtist í Þjóðviiljan um í dag. Húm er alröng. Það er ekki rétt, að þeir Torfi Leósson og Jóhann Ingimarsson gangi út FB—Reykjavík, finuntudag. Á fundi borgarráðs á þriðjudag inn var lagt fram bréf frá full trúa borgarinnar í stjórn Skýrslu véla, þar sem f jallað var um stækk un á vélasamstæðu fyrirtækisins. Stækkunin er í sambandi við ný verkefni, sem Skýrslvélar ríkis- ins og Reykjavíkurborgar taka við og með henni verður völ á full- komnara rafreiknimáli, en nú er, að sögn Bjarna B. Jónassonar for stjóra. Bjairni tj áði blaðinu, að meðal þeirna verkefna, sem Skýrsluvél ar hafa nú tneð höndum væri þjóðskráin, en á henni byggist öll Skattavinnslan, þá sér fyrirtækið um rafimaginsreifcninga, símiareikn inga, laun fyrir borgina, ríkið og ríkisspítalan.a, skipaútgerðina, sér um vinnslu á verzlun arskýrslum fyrir hagsitofuna, fyrir innflutning og útflutning, svo nokkuð sé nefnt. Skýrsluvélar tóku tii starfa 1. september 1052. Hefur það fyigt verða áfnam, en auk þeinra bæt ast væntanlega tveir nýir menn við; Karl Bárðarson, húsgagna- bólstrari og Herbert Ólafsson, hús gagnasmiður. Rétt er að tafca það fram, að enginn gengur út úr, af eigendum Valbjarkar, sagði Benja mín að lokum. almennri þróun á sínu sviði. Hiólztu þróunarstigin eru að 1964 tók fyrirtaekið í notkun IBM 1401 raíreikni, og flutti um sömu mundir í sitt eigið húsnseði, sem byggt var sérstaklega fyrir starf semina. Næst kom svo nýr ættlið ur í rafreiknafjölskyldunni, IBM 360 og var það í öktóber 1968. Liggur nú fyrir stækkun þeirrar samstæðu. Er hún 'í rauninni mjög einföld í friamkvæmd, að- eins settur tiltölulega lítil hlutur inn í (bassa, sem er nú þegar fyr ir hendi. Verður þá völ á full- 'komnana rafreiknimáii, en nú er. Eins og er starfa 30 manns hjá Skýrsluvélum, þar af eru allmarg- ar stúlkur, sem sjá um að gera göign véltæk, þ. e. gata kort. For maSur stjórnar Skýrsluvéia er Kiemenz Tryggvason Hagstofu- stjóri, varaformaður Hjörieifur Hjörleifsson, fjármálafulltrúi, og meðstjórnendur Einar Bjarnason, prófessor og Helgi V. Jónsson borgarendurskoðandi. úr fyrirtækinu. Þeir munu báðir Skýrsluvélar ríkis og horgar stækkaðar? •7 Tvær skákir Friðriks í Lugano EJ—Reykjavík, fimmtudag. í þriðju umferð á stórmeist araskákmótinu í Luganó tefldi Friðrik Ólafsson við^Szabo. og í fjórðu umferð vio Kawalek. Faira þessar skákir hér á eftir. Fyrst er það sfcákin við Sza bo, sem hefur hvítt: X. g3, g6 2. Bg2, Bg7 3. e4 c5 4. Rc3 Rc6 5. d3 d6. 6. f4 Rd4 7. Rce2 Rh6 8. c3 Re2 9. De2 f5 10. Rf3 Rf7 11 exf gxf 12. Be3 0—0 13. 0—0 Hb8 14. d4 — b6 15. Hadl — De8 16. Hfel e6 17. d5 e3 18. fxe Re5 19. Re5 Be5 20. Bh6 Hf6 21. Bf4 Hb7 22. Bf3 He7 23. Bgð Dg6 24. Bf6 Df6. 25. Khl Bd7 26. Df2 a5 27. He7 b5 28. Bg2 b4 29. Hdel h5 30. Bh3 h4. 31. gxh Hh7 32. He5 dxe 33. Dg3 skák Kf7 34. De5 De5 35. He5 bc 36. BfS Hh5 37. Be6 skák Be6 38. dxe skák Kf6 39. Hiea cxb. 40. Hb2 Ke6 41. Hb5 Samið um jiafntefli. í fjórðu umferð hafði Frið rík hvítt gegn Kawalek og fór skákin sem hér seigir: 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0—0 5. Rf3 d6 6. 0—0 Rc6 7. Rc3 Bf5 8. b3 Re4 9. Bb2 Rc3 10. Bc3 Be4 11. Hcl d5 12. e3 He8 13. De2 Dd7. 14 Hfdl Had8 15. b4 a6 16. Bel dxc 17. Dc4 Dd5 18. De2 Dh5 19. h3 e5 20. g4 Dh6. 21. dxe Re5 22. Re5 Bg2. 23. Kg2 Be5 24. Hd8 Hd8 25. b5 g5 26. bxa bxa 27. Df3 De6 28. Hc5 h6 9. a4 Hb8 30. Hc6 Dc8 31. Hh6 Hb6 . .. Hcti DCv, 33. Hc5 f6 34. Ba5 Hbl 35. Bc7 — Gefið. Guðmundur Magnússon Maguús Einarsson Vilhjálmur Sigurbjörnsson Guðmundur Þorleifsson Sigfús Þorsteinsson Framboðslisti Framsóknarmanna á Fgiisstöðum Listi Framsóknarflokksins á Egils stöðum við Sveitarstjórnarkosn- ingarnax í vor hefur verið ákveð inn. Listann skipa eftirfarandi menn: Guðmundur Magnússon, oddviti, Magnús Einarsson, fuiltrúi, Vil- hjálmur Sigurbjörnsson, forstjóri, Guðmundur Þorleifsson. símaverk stjóri, Sigfús Þorsteinsson, ráðu nautur, Guðrún Guðmundsdóttir, húsfireyje, Methúsalem ÓLason, vélvirki, Ingvar Friðri'ksson. bóndi, Haraldur Gunnlaugsson, bif reiðastjóri og Þorsteinn Sigurðs son, læknir. Til framboðs til sýslu nefndar eru Björn Sveinsson, skrif stofumaður og til vara Þorsteinr Sveinsson, kaupfélagsstjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.