Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.03.1970, Blaðsíða 3
lLst eftir Beethoven: Fílliaimoniusveitin í Vit. leikur lokakaflann úr Sin- fóníu nr. 3. „Het.iuihljóm- kviðunni"; Wilhelm Fuirt- wangiLer stj. Alfred Linder og Willi Riitten hornaleik- arar og Weller-kvartettinn leika. Sextett fyrir horn, fiðiur, lágfi'ðlu og selló op. op. 81b. Gérard Souzay syng ur lög við ljóð eftir Gothe. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið «fni a. „Músagangur í morgunút- varpi“, þáttur i umsjá Jök- uils Jafcobssonar <á@ur útv. 25. sept). b. Sveinbjörn Beinteinsson flytur rlmu sína af Pétri Hoffmann (áður útv. 9. júlí í fyrrasu.mar). 17.00 Fréttir. Að tafli. Sveinn Kristinsson flytur skákþétt. 17.40 Börnin skrifa. Arni Þórðar- son les bréf frá börn,unum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeSurfregnir. Dagsktiá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Steinunn Finnbogadóttir Ijósmóðir talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Lundúnapistiil. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.35 Tvö söngiög fyrir altrödd og flautu eftir Albert Roussel. Maureen Forrester og Robert Aitken flytja. 20.45 Hugmyndir Jóns Þorkelsson- ar Skállioltsrektors um prestaskóla. Séra Kolbeinn Þorleifsson á Eskifirði flyt- ur erimdi. 21.10 „Faeetter“, sinfónía nr. 3 eftir Karl-Birger Blomdahl Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur; Sergiu Celibidaclie stjórnar. Send- ing frá sænska útvarpinu. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (42). Kvöldsagan: „Vordraumur" eftir Gest Pálsson. Sveinn Skorri Höskuldsson les 1). 22.45 Hljómplötusafnið í sumsjá Gunars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dag- sfcrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20.00 Fréttir 20.30 Veður og auglýsingar 20.35 „Sálmur" Mynd, gerð í Moskvu undir stjórn Ingibjargar Haralds- dóttur, sem natn þar kvik- imyndagerð. Þýðandi: Reynir Bjarnason. 20.50 Á öndverðum meiði 21.25 Stúlka í svörtum sundfötum Sakamjálamyndaflokkur í 6 þáttum, gerður af BBC. Þýðandi; Rannveig Tómas- dóttir. — 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Heager cnálflutningsmaður viðurkennir, að hafa átt vin gott við Lísu Martin og far- ið með henni i mannlaust hús Sheridans, en segir hana hafa verið lifandi, þegar hann skildi við hana. Pettit leynir því, að hann eigi mynd af Lisu Martin. Grun- samlegur blaðamaður, Ram- sey að nafni, kynnir sér morðmálið. Allar blaðaúr- Mippur um Lísu Martin eru horfnar úr safni bæjar- blaðsins, «1.50 Vegabréf tU Prag Leikstjóri Victor Vieas. Aðalhlutverk: Hildy Brooks og Fero Velecký. Þýð.: Dóra Hafsteinsdóttir. Bandarísk læknisfrú fer til stuttrar dvalar í Prag, og verður dvölin henni minnis- stæð. 22.45 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund barnanna: Geir Christensen les söguna um „Magga litla og ífcorn- ann“ (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.25 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur /J.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristinn Jóhannesson stud. * mag. rabbar um Gustal Fröding og sérstætt atvik í lifi hans. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist: Anshel Brusilow fiðluleikari og Sinfóníúhljó'msveitin i Fíladelfíu leika „Hetjulíf" op. 40 eftir Riohard Strauss; Eugene Ormandy stj. Kim Borg syngur lög eftir Haydn, Beethoven og Sehubert. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a) Anna Þórhallsdóttir flyt- ur erindi um fyrsta hnatt- flugið 1924 og hlut Hornfirð- inga að því (Áður útv. 22.12 b) Dagrún Kristjánsdóttir, húsmæðrakenari talar um vefjarefni (Áður útv. 26.1.) 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Siskó og Pedró" eftir Estr- id Ott. Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (7) 18.00 Félags- og fundarstörf — 7. þáttur. — Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um stjórnarstörf, tilgang og und irbúning funda. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Víðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmund'sdóttir Bjarklind kynnir, 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 21.00 Námskynning: Bretland Hallgrímur Snorrason sér um þáttinn. Með honusn taka til máls: Karl Grönvold, Ari Ólafsson og Ögmundur Jónasson. 21.30 Útvarpssagan „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjarnason. Höf. les (17). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (43) 22.25 22.25 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 22.55 Á hljóðbergi Ástaglettur: Boy Gobert les á þýzku ásta- og gleðifcvæði eftir ýmsa höfunda. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ftnglvsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.