Tíminn - 13.03.1970, Page 7
der Erde) eftir Gustav
Mahler; Bruno Waiter stj.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
a. Bergsveinn Skúlason flyt-
frásögu: Æðarræktarfélagið
(Áður útv. 21. maí í fyrra-
vor).
b. Gísli Kristjjánsson rit-
stjóri talar við Gísla Vagns-
son bónda á Mýrum í Dýra-
firði um æðarfugl og æðar-
varp (Aður útv. 27. maí).
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími barnanna.
Sigríður Sigurðardóttir sér
um tómann.
18.00 Tónleikar. Tilikynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynmingar.
19.30 Á söguslóðum: f Náttfara-
víkum. Ágústa Björnsdóttir
tekur saman þáttinn og flyt-
ur ásamt Lofti Amundasyni
og Kristmundi Halldórssyni.
20.05 Leikrit: „Snjómokstur" eft-
ir Geir Kristjánssou.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
SJÓNVARP
20.00 Fréttir
20.30 Veður og auglýsingar.
20.40 Hljómleikar unga fólksins
Tónbil.
Leonard Brenstein stjórnar
Pílharmoniuhljó'msveit New
York borgar.
Þýð.: Halidór Haraldsson.
21.39 Ofurhugar
(Mission Itnpossible)
Gildran.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson
22.20 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir
Ingólfsson.
22.50 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.
30 Fréttir. Tónleikar. 7.55
Bæn 8.00 Morgunleikfimi.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 8.
55 Spjallað við bændur. 9.
00 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.15 Morgumstund
barnanna: Geir Christensen
endar lestur sögunar um
„Magga Iitla og íkornann"
eftir Han« Peterson f ír-
Persónur og leikendur:
Baldi Rúrik Haraldsson
Líkafrón Þorsteimn ö.
Stephensen
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur hljómleika f Iláskóla-
bíói.
Stjórnandi: Bohdan Wod-
iczko. Einileákari á fiðQu:
Nilla Pierrou frá Svíþjóð.
a. Nýtt hljómsveitairverk
eftir Jón Nordal. b. Fiðlu-
konsert í a-moll op. 53 eftir
Antonín Dvorák.
21.45 Ljóð eftir Stein Steinarr.
Guðmundur Þorsteinn Guð-
mundsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
sálma (45).
22.25 Spurt og svarað. Agúst Guð-
mundsson leitar svara vi)ð
spurningum hlustenda.
22.50 Létt músik á síðkvöldi.
Flytjendur: Franceíco Alb-
anese, Eileen FarrelL Eber-
hard Wachter, hljómsveit
Hans Carstes o. fl.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
lenzkn þýðingu Gunnars
Guðmundssonar og Kristjáns
J. Gunnarssonar (11). 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 9.
45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir.
Tónleikar. 10.10 Veðurfregn-
ir. Tónleikar. 1030 Fræðslu
þáttur um uppeldismál (end
urt.): Halldór Hansen barna
læknir talar um lystarleysi
og matvendni bai-na.
Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög
unga fólksins (endurt.þátt-
ur/G.G.B.).
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Nína Björk Arnadóttdr les
söguna „Móður Sjöstjörnu”
eftir William Heinsen (18).
15.00 "'ðdegisútvarp.
i . éttir. Tilkynningar. Klass-
í k tónlist: Gervase de Pey-
er og Sinfóníuhljónisveit
Lundúna leika Kiarínettu-
konsert nr. 2. op. 74 eftir
Weber; Colin Davis stj.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leifcur Tiibrigði eftir Brahms
um stef eftir Haydn; Pierre
Monteux stj. Werner Krenn
syngur lög eftir Schubert.
Jdsef Suk og -T?n Panenka
leika „Quasi ballata" og
„Appassionato“ eftir Josef
Suk.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið tónlistarefni. a.
Yehudi Menuhin og Robert
Levin leika Fiðlusónötu nr.
3. í c-moll eftir Grieg (Að-
ur útv. 1. þ. m.). b. Mariella
Nordmann og Franski
strengjakvartettinn leika
Kvintett fyrir einleikshörpu
og strengjasveit eftir Hoff-
mann (Aður út 8. þ. m.).
17.00 Fréttir.
Síðdegissöngvax: Los Para-
uayos syngja og leika suður-
amerísk lög.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Siskó og Pedró“ eftir Estr-
id Ott. Pétur Sumarliðason
les (10).
18.00 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynmngar.
19.30 íslenzkt mál. Magnús Finn-
bogason magister flytur þátt
inn.
19.35 Efst á baugi.
Magnús Þórðarson o.g Tómas
Karlsson segja frá.
20.05 I hljómleikasal: Ann Schein
frá Bandaríkjunum leibur á
tónleikum Tónlistarfélagsins
í Austurbæjarbíki 11. okt. s.
1. a. Intermezzo í b-molil op.
117 nr. 2 eftir Brahms. b.
Þrjár etýður eftir Chopin.
c. „Boðið upp i dans“ eftir
Weber-Tausig.
20.30 Kirkjan að starfi: Frásögn
og föstuhugieiðing. Séra Lár
us Halldórsson og Valgeir
Ástráðsson stud. theol.
segja frá, en Jóhann Hannes
son prófessor flytur hug-
leiðingu. Einnig flutt föstu-
tónlist.
21.20 Kórsöngur.
Norsk) einsögnvarakórinn
syngur norsk lög. Söngstj.:
Knudt Nystedt.
21.30 Útvarivsagan: „TröUið
sagði“ eftir Þórleif Bjarna-
son. Höfundur les (18).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Vordraumur"
eftir Gest Pálsson. Sveinn
Skorri Höskuldsson les (3).
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikuni Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói kvöld-
ið áður.
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko.
a. Sinfónía nr. 94 í G-dúr
eftir Joseph Haydn.
b. Svíta í F-dúr op. 33 eft-
ir Alibert Roussel.
23.15 Fréttir í stiuttu miáli. Dag-
fikrárlok.