Tíminn - 19.03.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.03.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 19. marz 197«. ^Vandlát húsmóðir velur niðursoðið grænmeti... GÆÐA- grænmetið, sem fæst í ^KAUP- FEI5AGINU HESTUR Rauðjarpur foli á 4. vetri tapaðist frá Kjarri, Ölfusi í haust. Finnandi vinsamlega hafið samhand við lögregluna á \ Selfossi. BÆNDUR - BÆNDUR Nú er rétti timinn ti) að selja landbúnaðartækin — 'lafið samband við okkur sem fyrst Öíla- og búvélasalan Sími 23136 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slipum bremsudælur. Limum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30136 Bíldudalur Bíldudalur er talinn eiga lengsta sögu um samfellda út- gerð seglskipa á íslandi. Talið er að útgerð þilskipa hefjist 1806 og standi óslitið í 130 ár eða fram til ársins 1936. Áður var þar út- gerð opinna báta. Á fyrstu árum seglskipaútgerðar frá Bíldudal, voru eingöngu danskir skipstjór ar á skipunum og allir voru þeir ókunnugir t.d. hákarlaveiðum og var það mjög bagalegt þar sem hátt verð var yfirleitt á lýsi. Fyrsti maður, sem talið er að lært hafi stýrimannafræði var frá Bíldudal, fór hann til Kaup- mannahafnar og lærði þar. Nokkru seinna fór bróðir hans einnig til náms í stýrimanna- fræðum til Hafnar. Annar þessara bræðra varð síð ar einn athafnamesti útgerðar- maður staðarins. Milli 1860 og 1870 er talið að aðeins séu gerð- ar út tvær skútur þaðan, en flestar munu þær hafa verið um 20. Um aldamótin siðustu flutt- ist til Kaupmannahafnar einn athafnasamastl útgerðarmaður staðarins, og eins og gefur að skilja fór hann ekki snauður. L . ísk 'i «!< ■ ■ ■ >: Þessi flutningur fjármagns mun hafa orðið til þess að útgerð dróst verulega saman og ekki hægt fyrlr þá sem eftir voru að endurnýja fiskiflotann sem var orðinn gamall og lélegur. 1936 er talið að skútuútgerð hætti, tók þá við útgerð smærri vél- báta og eins stórs línuveiðara, seinna bættist annar við, en það skip fórst í Faxaflóa og voru með skipinu margir Patreksfirð- ingar, auk áhafnar. Fyrir alllöngu var þar reist niðursuðuverk- smiðja og hefur verið unnið i henni að niðursuðu á rækju og ýmsum öðrum afurðum. Vertíðina 1969 voru gerðir út frá Bíldudal tveir stórir bátar og verður út. gerð þar með svipuðum hætti þessa vertíð. ERLENDARFRÉTTIR Rússar auka flota sinn með tveim fiskmjölsverksmiðjuskip- um sem hvort um sig vinna úr 600 lestum af fiski á dag, stærð skipanna verður 28000 lestir. Tal ið er að tvö Suður-Afríkönsk verksmiðjyskip Berendsz og Suiderkruís sem eru af þeirri ■'iíilli .w Aðalfundur SparisjóSs vélstjóra verður haldinn í Tjarnarbúð, sunnudaginn 22. marz 1970 kl. 14.00. gerð er Rússar láta nú byggja, hafi vakið áhugia þeirra. Hið 43.000 tonna verksmiðjuskip Vostok er byggt í sömu skipa- smíðastöð, verður það með 14 60 feta langa báta, og verða þeir með tvær vélar samt, 600 hest- afla. Samkvæmt uppl^singum i Novosti information Eervice, verður á árinu 1970 breytt stærri togurum Rússa, þannig að þeir verði færir um að nota jafnt botnvörpu sem flotvörpu vlð veiðarnar. Ennfremur verður breitt fiskim jölsverksmiðjum f, skipunum þannig að framleitt verði manneldismjöl. Mikiar von ir binda Rússar við tilraunir með catamara tegundina, en það eru tvö skip sambyggð og lætur ann- að út trollið á sama tíma og hitt hífir inn. Með þessu móti eru skipin alltaf að fiska ef ekki eru rifin bæði trollin. Heimildir Fishing News. Ingólfur Stefánsson. athugið Tek að mér að bóna. þvo og ryksuga bíla. Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609. LaFAYETTE MULTITESTER Hinir vinsælu LAFAYETTE mælar komnir aftur. Sendum í póstkröfu. HLJÓÐBORG Suðurlandsbraut 6 Sími 83585. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra, föstudaginn 20. marz n.k. kl. 13.00—16 00 og. viÖ innganginn. STJÓRNIN. ® ÚTBOÐ “ ■ \ m /f. Tilboð óskast í 560 stk. af götuljósastólpum fýrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. , , Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 10. apríl n.k., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fi^irkjuvegi 3 — Sími 25800 Almannatryggingar í Gullbringusýslu Útbörgun bóta almannatrygginganna 1 Gullbringu- sýslu fer fram sem hér segir: í Grindavíkurhreppi, fimmtudaginn 19. marz kl. 10—12. í Njarðvíkurhreppi, föstud. 20. marz, kl. 2—5. í Gerðahreppi, mánudaginn 23- marz, kl. 1—3. , í Miðneshreppi, mánudaginn 23. marz, kl. 4—6. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. SÝSLUMAÐUR. OSTAKYNNING í DAG OG Á MORGUN, FÖSTUDAG, FRÁ KL. 14—18 Margrét Kristínsdóttir, húsmæðrakennari, kynnir ýmsa vin- sæla ostarétti, m. a. nýtt og spennandi ostabrauð, ofnbakað östa- og smjörbúðin SNORRABRAUT 54 Ostur er veizlukostur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.