Alþýðublaðið - 10.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐ0BLAÐIÐ d^Dsaði eiES og engiil). K1 3*/* lekinn í gegn af Baley, og dó listavel. Ki. 4 át ég bita með danskennara mlnum — eina brauð sneið og eitt mjólkurglas. Kl. $ dó ég aftur. Kl. 7 fór ég loksins beitn. Við mamma borðuðum sasn- an miðdegisverð aleinar, til alirar bamingju kom afsökun fra gest- um okkar. Á morgun sef ég vilj andi yfir migl Fyrripartinn á morg un verður vafalaust helmingurinn af því sem við lékum með aúr um sveita i gær, klipt burt og kastað. Góða nótt. Næst á eftir kemur hin mikla sorgleikmær Pauline Frederíck. Svo er að sjá, sem hún hafi ekki spilt deginum! 23.. mai. Fór á fætur kl. 5. Lagði á „Baldy", þvl allir voru sofandi, og sá fegurstu sólarupprásina, sem ég á æfi minni hefi séð. Ki. 1 ár bítur á leikhúsinu með öllum hópn um. Hayakawa hafði með sér tvo Japana, þeir voru siðprúðari og umburðarlyndari og hæglátari, en við öil til samans. Síðari hluta dagsins klipti ég 500 metra af kvikmyndaræmum, mest parta, þar sem mér óar við að taka inn eit- ur. Við mamma átum einar mið- degismat saman. Ég sk&r fuglinn og votu ailir fingur heilir eftir. Um kvöldið iaa ég 6 skáidsögur, 2 ieikrit, 5 handrit og bók, sem ég ætla að leggja til að verðí leikin. Hún er svo áhrifarík, að maður grætur sig i hel eftir fáa kafia. Sú þríðja er Mary Miíes Minter. Hún á líka móður, sem hún bórð- ar nlein miðdegisverð með — svo er ísð sjá, sem það sé móðins í Læs Angdos. Fór á fætur kl. 6, baðaði mig, át óg las sendibréf. 8 ástatbréf, þar af tvö frá miljónamæringum. Skrifaði nafnið mitt á 24 myndir af mér, sem á að senda. Gerði annars ekkert merkilegt fyrri part> inn, lék iítið eitt ,golí“. Hvíldi augun dálítið, því ég á að gera Valentino örvinglaðan sneS þeim seinni partinn. Fékk mér bita kl. 2lh. Byrj- aði vinnu kl. 3, „Viilur hjartans". Verður stórkostleg mynd. Ég nota 13 bjóiategundir aðeins i síðustu þáttunum, þar af tvo kvöldkjóla. 1 tilefni af leiknum hefi ég feng ið gefins frá hr. X dýrmætis gim- steinaskartgrip. Ég vnnn vei, var uppSögð. en mótieikari minu var ómöguiegur, skyldi Bivorki horn auga, bendingar eða iitiisháttar „blikk*. Hann var helmingi leng ur en þurfli, að verða ógæfusam ur og hóta að skjóta sig Þegar ég loktins f eitt skifti gerði hann örvita, urðum við að leika heila „púkkið" upp aitur. Ég vann eins og hestur Og samt segir fólk að það sé öfundsveit að vera kvik myndastjarna i Þessa viku hefi ég orðið að leika 4 menn „dauða*, (þeir hafa ekki dugað). Háttaði kl. 10 Gleymdi að þvo svertuua aí augunumi Sfðastur er Richard Barthelmess. Hann segir: Fór á fætur kl. 7, las sendi bréf, og át ki. 8 Stundvfslega kl. 9 i leikhúsið. Æfi kvikmyndaleik ara er ekki ó'íic æfi skóiabarna. Hvað sendibréfum viðvíkur koma þau alisstaðar að úr heiminum — það er gaman að lesa hól, en allsstaðar eru menn eins, frá norð- urpól til suðurpóls, svo hvert bréf- ið er öðru lákt og engin tilbreyt ing. Til kl. 12 fór ég yfir hlutverk mín með þeim sem segir mér til Hann er skemtilegur maður, en kvikmyndaleikari nú á dögum er að mestu leyti vél, sem fer eftir minrtu bendingu kennarans. Vinn an er ekki nógu sjalfttæð. Ki, 2 fekk eg mér bita með mömmu. Hún áttar sig aldrei á því, að ég er fullorðinn maður og fer með mig eins og skólastrák, en þannig eru allar mæður, jafnvel þær lang beztu, eíns og mamma mln. Til kl. 6 lék ég. Andlitið á mér er nú eins og gljáandi strok- leður; alt hringsnýst í hausnum á mér. Ég verð að lokum vitlaus; en það er nú samt gamait að Ieika f kvikmynd. Háttaði ki. 11. Blfreið ók ydr kött á iauga vegi í gærkveldi, það merkileg- asta var, að kisa kom lifandi undan biinum ea ieit út fyrir að vera lapparbrotin, er slíkt óafsak anlegt athugunarleysi, að víkja ekki til hliðar fyrir dýrinu sem sat á veginum. / Æfing I Braga á morgnn kl. io*/s í Alþýðuhútinu. Pistlar frá Vestm.eyjm J 11 Veikfallinu lauk á mjög íiið- ssmlegan hstt. Verkamenn hófu brátt vinnu, en nefnd frá þeim var falið alræðisvald f máliua. Ecdalyktir málsins urðu sem hér segir: 1). Tfmakaup f dagvinnu kr 1,10, lágmarkskaup f aliri eyr ar og iausavinnu. 3). Kr. 1,50 í- eítir og sunnudagavinqu. 3). Verka- mennhafnargerðarinnarskuluttygð- ir af almannafé. 4). Bitsgjald þ. ð er verkamenn urðu að gjslda fyr- ir feijur frá bryggju f bænum tií vinnustaðar, skal afnumið. 5) Tfma kaup skal reiknað frá þeim tfma, er menn mæta á bryggju, ann ars var það reiknað frá þvf, er þeir voru komnir á vinnustaðinn. Stmningur þesssi var aigérður sigur fyrir hafnarverkamenn, því þótt ekki hafi fengist kr. 1,20 um tímann, fekst framgengt þvf, að héðan af skulu þeir trygðir gegn slysum, enda virðist það hnfa ver- ið sjálfsögð skylda frá upphafi. Álit mltt á verkaiýðshreyfing- unni f Eyjunum er f stuttu máli það, að þar sé hreyfingin komin á taisvert hátt stig, enda sannast þar, nð harðneskja auðvaldsins er bezta meðalið tii sameiningar. Að vícu má segja, að eymd sé þar ekki i jafnháu stigi og < Rvík. Þetta atriði nota kaupmenn til þess að berja fram þá hringvit- leysu staðhæfingu, að jafnaðar- stefnan eigi ekkert erindi tii Eyja, hennar sé ef til vill þörf f Reykja vík, þar sem fátæktin sje enn meiri, (sbr, svipuð orð auðvaíds- ins í Rvík). Ástæður þess, að eymdin er minni f Eyjum en f Rvík, er í stuttu máli sú, að í góðu ári eru bjargir meiti. ógrynni af fiski besst á land og getur fóik fengið> þ?,r ddýran mat, Yms önnur hlunn indi, svo sem eggjatöku og fugla- dráp má nefna, en gætir þó ekki alment, því þau eru bundin sér- stökum eignarskilyrgum. Kaup landmanaa er að því leyt- inu gott, en svo kcmur til skjal- nnna verzlunin, jenda má óhætt fuliyrða, að hún sé versta mein Eyjarnkeggja. Vöruveið er aí- sk&plegt, svo að næst gengur . okri, Eru sumar vörur þriðjungi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.