Morgunblaðið - 24.10.2005, Page 40

Morgunblaðið - 24.10.2005, Page 40
40 MÁNUDAGUR 24. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Framfarir virðast ekki alltaf skref fram á við. Hrútnum finnst sem hann fari í hringi – og er hugsanlega að því. Ekki hafa áhyggjur, lögmál alheimsins er hér að verki. Vitund þín er að vaxa, þótt þú takir ekki eftir því. Naut (20. apríl - 20. maí)  Vertu vakandi fyrir því hvernig aðrir bregðast við þér. Þú lærir ýmislegt með því að hlusta og getur jafnvel lært af mistökum annarra. Þú upp- skerð eins og þú hefur sáð í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Til er starfssvið sem þú myndir virki- lega njóta þín í, svo ekki eyða tím- anum í vinnu sem þér líkar ekki. Fólk sem fylgist ekki með velferð þinni, hjálpar þér við að festast í sama farinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Að bíða eftir einhverju léttir lundina. Eitthvað sem þú býst við, annaðhvort í símtali eða pósti, fyllir þig krafti. Þú færð líka tækifæri til þess að sýna að þú hafir lært af reynslunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Gerðu upp við þig hvaða lag þú ætlar að syngja, bæði í eiginlegri og óeig- inlegri merkingu, og syngdu það svo fullum hálsi. Það er mun mikilvægara að fylgja hjartanu en þóknast öðrum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hindrunin sem verður á vegi þínum (hugsanlega í líki tvíbura eða annarrar meyju, er jafnframt þinn helsti styrk- ur). Þegar til lengri tíma litið verður þessi áskorun til góðs, þótt það blasi ekki við akkúrat núna. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er ekkert vit í því að forðast vinn- una. Með því situr þú uppi með svo margt ógert, að þú kemst ekki yfir það. Nálgastu viðfangsefnin af kæti, þá færðu hærri laun og jafnvel stöðu- hækkun. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Nýttu hæfileika þína, hversu lítilfjör- legir sem þú heldur að þeir séu. Fram- lag þitt er mun mikilvægara og áhrifa- meira en þú gerir þér grein fyrir á þessu augnabliki lífs þíns. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn heldur uppteknum hætti við að afla sér hluttekningar. Þegar upp er staðið getur hann fengið hvern sem er á sitt band, en þarf að spyrja sig hvort það sé raunverulega þess virði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin kemur að gjá og getur komist yfir hana eftir nokkrum leið- um; í loftbelg, með því að byggja brú eða stökkva yfir. Ef hún stekkur, þarf stökkið að vera kraftmikið. Það er ekki hægt að skipta því í tvennt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberanum finnst sem hann sé staddur í nokkurs konar furðuóperu í dag. Öfl hins góða og illa kljást á sér- kennilegum stöðum, eins og til dæmis við snakksjálfsalann í vinnunni. Haltu þig fjarri, þó ekki sé nema til þess að forðast laser-sverðin. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Klæðaburður fisksins er ekki alltaf góður vitnisburður um hans innri mann. Láttu falda fötin þín og stoppa í götin, hreinsa þau og pressa. Þegar það er búið, mun þér líða eins og stór- menni. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól og tungl í vatns- merkjum ýta undir flæði tilfinninga, bæði jákvæðra og neikvæðra. Láttu berast með straumn- um, jafnvægið eykst með kvöldinu. Það sem kom þér úr jafnvægi í morgun, verð- ur nánast hlægilegt seinnipartinn. Snúðu auknum sköpunarmætti upp í gamansemi og gerðu góðlátlegt grín að ástvinum þínum. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 forspár, 8 gjóla, 9 smáaldan, 10 verkfæri, 11 fleina, 13 meiðir, 15 ráðrík kona, 18 rengla, 21 nem, 22 af- laga, 23 sáðlands, 24 áköf. Lóðrétt | 2 styrkti, 3 mæla fyrir, 4 einkennis, 5 afkvæmi, 6 afkimi, 7 vendir, 12 tangi, 14 kyn, 15 tegund, 16 hamingja, 17 bikar, 18 sundfugl, 19 duglegur, 20 súg. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gerla, 4 fátæk, 7 gotan, 8 loppa, 9 aum, 11 alin, 13 árna, 14 ærnar, 15 kurr, 17 arða, 20 org, 22 býður, 23 lagin, 24 sorti, 25 pésar. Lóðrétt: 1 gegna, 2 rætni, 3 Anna, 4 fálm, 5 tapar, 6 klaga, 10 unnur, 12 nær, 13 ára, 15 kubbs, 16 ræður, 18 regns, 19 agnir, 20 orgi, 21 gláp. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 9 með Guðnýju, boccía kl. 10, vinnustofa opin frá kl. 9–16.30. Frjáls spil kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Söngstund kl. 10.30. Félagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, bútasaumur, samverustund, fótaaðgerð. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan er opin í dag kl. 10– 11.30. Félagsvist spiluð í kvöld kl. 20.30 í Gullsmára. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Kaffitár með ívafi kl. 13.30. Línudanskennsla kl. 18. Samkvæmisdans, framh., kl. 19 og byrjendur kl. 20. Árshátíð FEB verður haldin 4. nóv. nk. í Akoges- salnum við Sigtún, fjölbreytt dag- skrá. Skráning og uppl. á skrifstofu FEB og í síma 588 2111. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á hádegi. Spil hefst kl. 13. Kaffi og meðlæti fáanlegt í spilahléi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10.05 og 11, bókband kl. 10, glerskurður og postulínsmálun kl. 13 í Kirkjuhvoli. Spænska kl. 10.15 í Garðabergi og opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Tölvur í Garðaskóla kl. 17. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9– 16.30 vinnustofur opnar. Kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Frá hádegi spilasalur op- inn, kóræfing kvenna fellur niður tilefni dagsins. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Strætó nr. S4 og 12 stansa við Gerðuberg. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 Perlusaumur, almenn handavinna, kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 10 fótaaðgerð, bæna- stund. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13.30 skrautskrift. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu- stofa kl. 9–16 í umsjón Sigrúnar, silki- og glermálun, kortagerð. Jóga kl. 9–11. Frjáls spilamennska kl. 13– 16. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerð- ir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Gönuhlaup alla föstu- daga kl. 9.30. Út í bláinn alla laug- ardaga kl. 10. Fullkominn skilnaður 6. nóv. kl. 20. Lokað mánudag frá kl. 13 vegna Kvennafrídags. Nánari upplýsingar í síma 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Sund- leikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Laugardalshópurinn í Laugardals- höll | Leikfimi í dag kl. 12.10. Norðurbrún 1, | Kl. 9 opin fótaað- gerðarstofa, smíði, kl. 13–16.30 op- in vinnustofa, kl. 10 ganga. Flen- susprauta verður 27. okt. kl. 12–13, skráning hjá ritara í síma 568 6960. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið, Hátúni 12, brids í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11– 12 leikfimi. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13.30–14.30 leshópur. Kl. 14.30– 15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, bókband kl. 9–13, búta- saumur kl. 9–13, morgunstund kl. 9.30–10, boccia kl. 10–11, hand- mennt alm. kl. 13–16.30, gler- bræðsla kl. 13–17, frjáls spil kl. 13– 16.30. Hárgreiðslu- og fótaað- gerðastofa opnar. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | STN – 7–9 ára starf í skóla Norðlingaholts kl. 15. Söngur, sögur, leikir og ferðalög fyrir hressa krakka. Helgi- og fyr- irbænastund Hraunbæ 103 alla mánudaga 10–10.30. Umsjón sr. Þór Hauksson og Krisztina Kalló Sklen- ár organisti. Háteigskirkja | Starf eldri borgara. Félagsvist kl. 13. Kaffi, söngur og upplestur. Hjallakirkja | Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk er með fundi á mánudög- um kl. 20–21.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Alfa 2 kl. 19–22. www.gospel.is www.alfa.is. Vandasöm slemma. Norður ♠K105 ♥G974 ♦Á4 ♣K752 Vestur Austur ♠D74 ♠G862 ♥ÁK862 ♥D105 ♦1095 ♦63 ♣G ♣10984 Suður ♠Á9 ♥3 ♦KDG872 ♣ÁD63 Bæði sex lauf og sex tíglar eru fal- legar slemmur í NS, sem vinnast auð- veldlega ef laufið brotnar – sem það gerir í 68% tilfella. Eins og sést, liggur laufið illa, svo sú slemma vinnst aldrei, en hvað með sex tígla? Er einhver möguleiki á tólf slögum þar? Skoðum það mál. Segjum að vesturs taka einn slag á háhjarta og skipti svo yfir í tígul. Sagnhafi tekur slaginn heima, spilar tígli á ás og trompar hjarta. Tekur síðasta tromp vesturs (hendir laufi úr borði) og prófar svo laufið með ás og kóng, en ekki fellur það. Þá er hjarta trompað og þar með er búið að einangra valdið á þeim lit við vestur. Suður tekur nú laufdrottningu og alla tíglana og þá verða báðir mót- herjar að gefa frá sér valdið á spað- anum – vestur þarf að halda í hæsta hjarta og austur í hæsta lauf, svo hvor- ugur getur staðið vörð um spaðann. Spaðatían verður þannig tólfti slag- urinn með tvöfaldri kastþröng. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.