Tíminn - 07.04.1970, Qupperneq 7

Tíminn - 07.04.1970, Qupperneq 7
MtlÐJIJDAGIJR 7. april 1970. TÍMINN 19 ®hsm - ■ þurfa að geta valið menn í stað lista. Það er því fyllilega títna- bærf að taka það til rækitegrar rannsóknar, hvoit ekiki sé rétt að hverfa að einmenniiagskjördæm- am og óMutbandnum kosningum. Væri þá æsfcilegast að uppbótar- þiagmenn gætu um leið horfið úr sögunnL Hér er þó um viðbvæmt vandamói að ræða, sem líta verð- ur á með slkilninigi og víðsýni. Er æskilegt, að sem víðtæfcast sam- starf gæti náðlst á milli stjórn- málaflokka um endurefcoðun stj ómarskrárinnar. Á vegum þingfloikJffi og fram- ikvæmdastjórnar hefur að undan- fömu starfað nefnd til að athuga þetta mál. Hefur hán nú að mestu lofcið starfi. Ég tel sjálfsagt, að þessi fundur taki mál þetta allt til athugunar og kynni sér álit niefndarinmar. Stjiórnarekrármálið er eitt mifciivægasta mál þjöðar- innar, og ætti raunar að standa ofar öllum dœgurmálum líðandi stundar. Stjórnsýslan Ea það er efcki aðeins stjórnar- skráin, sem þarf endurskoðunar við. Það þarf að tafca sjálft stjórn- sýislukerfið til gagngerrar athug- unar. Það þarf að gera það einfald- ara og skilvirkara. Það þarf að opna embættissýsluna, þannig að almenningur og þar með blöðin eigi greiðari aðgang en nú að því að fylgjast með afgreiðsfLu mála í emtoættiskerfinu. — Geti m. a. kyamt sér ýmis gögn mála á stjórn- arstigi og fengið upplýsingar um mál, sem almennimg varða. Það þarf að hverfa frá hinni ótoóflegu hleðslu á einstaka emtoættismenn. Þa® á að draga úr nefndafargan- inu, sem alltof mifciB er notað til þess að hygla gæðimgum. Um4 fram allt þarf að hverfa frá þeim óeðlilega og óviðeigandi starfstoátt um, að ráðherrar sitji í sjóðsstjóm um o,tj úttolutanarnefnd,um, sem þeir eiga svo yfir að segja sem æðra stjómvald. Það þarf að tryggja stöðu og sjálfstæði dópi- stóianna en betur en nú er gert. Kjör æðstu ec.bættismamna þurfa að vera þau, að þeir þurfi ekki að vera á eftir rílkisistjórn á hverj um táma sem eins konar bóntojarg- armenm. Sveitarstjórna- kosningar Sá atburður, sem hðrum frem- ur mun setja svipmiót sitt á póli- tískt líf í landinu á næstunni, era sveitarstjórnarkosningarnar, sem fram eiga að fara í lok maímán- aðar. Það má með nokkrum sanni segja, að þær séu undanrás fyrir næstu alþingiskosningar. Úrslit í þeim verða talin bera þvi vitni, hvert straumurinn liggur. Það er að vísu ekki algild regla, því að ýmis örenur sjtónarmið boma til greina í sveitarstjórnarlkosningum en f landsmálapólitíikinni. Það er eigi að síður vafalaust, að ef Framsóknarflokíknum gengur vel í þessum kosningum, þá verður það mikiM styrkur í nœstu alþingis- bosniagum. Einn sigurinn býður öðrum heim. Sigur í bæj'arstjöm- arkosningum verður stórkostleg 'hvatning í alþ i n giskosningum. Um það þarf ekki að f jölyrða. Það liggur í augum uppi. Framsóknarflokkurimi befur á undanfömum árum áltt vaxandi fylgi að fagna í kaupstöðum og kauptúnum. Þar átti hann af ýms- um ástæðum fáa liðsmenn áðar. En í þeirn efnum hefur orðið ger- breyting á síðari ánum. Það hefði einhverntíma þótt tíðindum sæta, að Framsóknarflokkurinn væri stærsti flokkurinn í fjórum bœjar- félöguen, en það var hann í síð- ustu bæjiaretjómarkosningium. Hér í Reykjavík hefur áitt sér stað ánœgjuleg þróun. Nú höfam við hér tvo þingmenn. Ég efast um, að allir geri sér næga grein fyrir þessu nýja landnámi flokks- ins. Það er þó stórkostlega athygl- isvert. Nú ríður á að herða róður- inn og auka enn fylgi flokkisios f þétttoýlinu. Það má því eoginn liggja á liði sinu í nœstu hrepps- nefndar- og bæjarstj ómarkosn ing- uVn. Þetta veit ég, að öllum, sem hér eru, er ljóst. Þess vegna þarf ekfci að teggja þá. Ef við vinnum verulega á í næstu bæjarstjómar- fcosninigum, þá er það byr undir vængi í alþingLskosningunum. Það getur verið að nœstu bæjaretjórn- arfcosningar séu lykillinn að stjóm arráðinu. Það þurfum við öll að hafa huigfast Hverjir eru stefnu- lausir? Ég hefi í ræðu minmi leitazt við að gera grein fyrir afstöðu Fram- sótonarflokfcsins í nokkrum höf- uðmálaQokbum svo og fyrir stefnu hans í grandvallaratriðum. Stjórn areinnar klifa æði oft á því, að við séum stefnulauisir. Þar beita þeir gamla nazistaúrræðinu — að saka aðra um það, sem þeir sjálfir eru sekastir um. Ég ætla ekki hér að fara að eyða tíma í að rekja alliar kúvendingar og ráðleysis- hringsól stjómiarfloktoanna á und- angengnum árum. ÞaB væri efni í heila bók. En ég vona, að af því sem ég hefi sagt um stefnu Fram- sóknarflokfcsins megi öllum vera ljóst, hve fjarri lagi það er að safca hann um stefnuleysi. Það er saitt, að Framsóknarm enn trúa ekki á neinar kreddufceranimgar, sem allam vamda eiga að leysa. Við höfum heldur efcki til neina patent- lausn á öllum viðfangsefnum. Við reynum að leysa vandamálin eftir attouigun á aðstæðum öllum og eft ir því sem þjóðfélagsþarfimar krefjia á hverjum tfma, en ætið þó með grandvallarstefnumiðin í huga. Við höfum einmitt að und- anförnu lagt í það mikla vinnu að úitfæra stefnu ofckar í þing- málum, svo sem ég hef aðeins drepið á. En það hefði ég auðvitað ekki getað rakið til neinnar hlítar. Ég held því, að emginn, sem vill leggja það á sig að kynna sér stefnu flokfcsins. þurfi að vora í vafa um hver hún er. Hitt er anrnað mál, að á meðan Fnam- sóknarflokkurinn er f stjórnar- andstöðu, hefur hann ekki bol- tnagn til að koma þeirri stefnu í framkvæmd, neraia að litlu leyti. Það er alltaf önraur og erfiðari að- staða fyrir stjórnarandstöðuflokk en þá, sen. völdin hafa, að láta verfcin tala. Nú er það yhkar að meta. hvernig til hafi tekizt. Margt ork- ar tvímælis, þá gert er Vafalaust hefði sitthvað mátt betur fara. Við, sem fengið höfum það hlut- skipti um sinn, að vera í fyrir- Framhald á bls. 22 ígreiðslunni — að greiða atfcvæði á móti eðá sitja hjá. EJftir að menn toöfðu greitt atbvæði með frestanartillögunni, gátu menn efcki sagt já við lokaafgreiðslu. Það hefði verið alger mótrtign. Það verða menn að ekilja. En um dagsfcriártinöguna gátu allir Fram- sólknairmenn samieinast. ,Ég held, að það hefði gefið alraoga hug- mynd um afstöðu Framsóknar- manraa til málsins, ef þeir hefðu greitt atfcvæði á móti við þriðju atbvæðagreiðsluna. Þá afstöðu hefði mátt túlka sivo, að þeir væru undir öllum kringumstæðum amidivígir Efta-aðild, era það ver- ið alröng mynd. Framáóknai*flokk- nritnn hefur aldrei í samþykfctum sfnum útilokað þann mtoguleika, að fslendiragar teragdust Efta, hef- nr þvert á móti lagt á það áherzlu að fylgzt væri sem bezt með framvinduani í þeim efnum. Það er mín skoðun, að hvorki þjóðin né flofckurinn befði haft af því ófviirandrag að við heáJðum greitt atfcvæði igegn Efta-aðild. Það er al- gengt, bæði hér á landi og annars staðar, að meran sitji hjá við at- fcvæðagreiðslu, þegar þeir era efcki á móti máli en vilja etoki bera ábyrgð á framkvœmd þess í höndum stjóraarvalda, sem þeir efcki treysta. ÞeSs mætti nefna mörg daemi úr íslenzkri þingsögu, m. a. mætti nefaa ágæta Sjálf- stæðismenn, sem þá leið hafa val- ið. Alliar tilraunir til þess að af- flytja afstöðu okkar í þessu máli era því andvana fæddar, og leggja á flótta, er þær mæta rökum. Það er sannfærirag mín, að það hafi verið skylda mía sem formanns að leggja til, að sú leið yrði valin sem farin var. Stjórmarliðar trúðu því að Framsióknarmenn myndu klofna í þessu máli og höfðu til- kynnt það til útlanda. Þeim varð ekki að von sinni. Þess vegraa urðu vonbrigði þeirri sár. Þeir segja, stjórnarsinnar, að ég hafi flutt eftiriminnilegustu ræðuna í Efta- málinu. Þeir segja það að vísu í háði. En við skulum bíða og sjá hver dómur Sögunnar verður. Ég bvíði ekki þeim dómi. Það er sannfæring mín, að dómur sög- unnar verði sá, að afstaða ofckar bafi verið hyggileg miðað við að- stæður. En kjami þessa máls er sá, að afstaða ofckar Framsóknar- manna er að finna í ofckar eigin dagskrártillögu og atkvæða- greiðslu um hana. Á það þarf að benda mönnum, sem kunna að Ihafa smitazt af Miorgunblaðs sýklum. Hiras skuiluín við öll óska, að framkvæmd Efta-málsips verti betri en við þorðum að vona. Og ég vil vona, þrátt fyrir aMan málatilbúnað, að aðild að Efta verði oktour tíl gagns, ef rétt er á haldið. Úr því sem kramið er, þurfum við öll að teggjast á eitt um það, að svo megi '*erða. Læt ég svo útrætt um Bfta að sinnL Verðgæzlufrumvarpið Líktega er til þess ætlazt, að ég segi noikkur orð um mál, sem ný- skeð olli talsverðu fjaðrafoki, nefniliega verðgæzlufrumvarpið sál- uga, sem valt um hiyigg, þegar Eggert sýndi sig. Ég ætla þó ekki að ræða um hina broslegu hlið þess, þ.e.a.s. þá furðulegu stað- hæfingu ráðherra, að þetta stjórn- arfrumvarp bafi verið flutt í trausti þess að nokfcrir stjórraar- andstæðingar þ.e.a.s. Framsófcnar- menra greiddu því attovæði, svo að sumir AHþýðuflofcksmenn o,g þar á meðal einn ráðtoeira feragju að vera „stikfcMir". Hún er náttúr- lega ekfci raema til þess að hlœja að, enda er það óspart gert Þetta frumvarp var lagt fram í Efri deild á nœst síðasta degi fyr- ir jölateytfi. Það var af forsætis- ráðheira knúið í gegnum 1. um- ræðu á siðaiSta degi fyrir frestun gegn eindregraum tibn'ælum og krötfíum stjórraarandlstæðinga, sem óstouðu efitir að kynna sér málið betur áður en umræða færi fram, end.a gat það emga hernaðarlega þýðingu hatft að koma málinu til nefndar, sem vitaskuld starfaði eifcki neitt í þingtoléimu. Ekki var þetta góð byrjura, ef ætlunin var að eiga eitthvert samstarf við stjiórnarandstæðinga um málið. Þegar ráðherra fylgdi firumvarp inu úr hlaði, gat hann þesls ekki einu orði, að sumir þingmenn stjórmiarliðsinns væru því andvígir og ætluðu að greiða atlkvæði gegn. Nú eftir á segist haran þó hafa vitað um það þá. Við þessa um- næðu lýsti ég því þegar yfir, að óg gæti ekki fiylgt þessu frum- varpi eins og það væri úr garði gert. Sum ákvæði frumvarpsins voru blátt áfram fláránteg, nán- ast hlægileg, svo sem t. d. það að fyrirtæki, sem gerðu með sér samn irag um óteyfitegar samfceppnis- hömlur átta að senda þá mn til verðgœzlunraar. Hvenær toatfa m-enn heyrt um það, að þeir, sem ætla að fremja lögbrot, skýri yfir- völdum frá þvi fyrirfram. Einnig var gert iáð fyrir því, að verð- gæzluyfirvöld tæfcju upp samniraga við þá, sem brotlegir yrðu. Ný stefna það. Og síðast kom svo rús- íraan í pylsuendanum. Ltogin áttti ebki að koma til framkvæmda fyrr en tólf mánuðum eftir að Alþingi hefði afgreitt þau. En ég gat þess einnig í þessari ræðu minni, að vera kynni, að á frumvarpinu mætti gera þær breytingar, að ég gæti á það fallizt. Þar með opnaði ég dyr, ef vilji var tii samstarfs. Það sá tneira að segja Morgun- hlaðið og gat um. En hvorki for- sætisráðherra né viðskiptamála- rá'ðherra né nokkur af þingmönn- um stjónarliðsins hafa nok'kru sinni rætt um þetta mál við mig. Sýndarmennska Mér er ekki kunnugt, að þeir Svipmynd frá mi5stiórn*rfundi hafi rætt það við raokk'arn Fi*am- sóknarþingmaan. Lýsa slák vinnulbrögð miklum álbuga hjá flutningismönMum máls, sem jafn- framt segj’ast hafa frá upptoafi vit að, að örlög þess væru uradir Framsóknarmlönnum fcomin? Nei, sanraleifcurina er sá, að þetta frum varp var aldrei anraað en sýndar- meranska, opið í báða enda, flutt til þess að friða og bleíkkja. Verzl- uraaretéttinni var sagt, að í því fælist rauraverulega afnám verð- lagsetftirlits, og sennilega hefur hún trúað því, og ekki gert sér grein fýrir hiaum langa gildis- tökufresti. Launastéttum og öðr- um, sem ekki vilja á þeösum tómium sleppa verðlagsetftirliti, var bent á að þetta ætti ekki að tooma til finamfcvæmda fynr en eftir ár, og að eftir 9em áður vænu í því allar toeimildir til verðlagiseftir- lits, ef vilji væri til að beita þeim. Klókindi Bjarna og fljótaskrift Gylfa Sannlteilkurinin er sá. að samfcv. frunwarpmu var hægt að dinaga úr eða sleppa að mestti öllu verð- lagseftirliti alveg eins og hægt er eftir raúgildandi lögum en það var lífca eftir því hægt að halda uppi verðlagseftirliti með svipuðum hætti og raú er gert. Sannteikur- inra er sá, að þetta frumvarp var tvinraað af tveim þáttum — klók- indum Bjarna BenedifctsSoraar og fljótaskrift Gylfa Þ. Gfslasonar. Það var náttúrlega útilokað, að Framsóknarflokfcurinn. geeti fylgt þessu fnumvarpi, eins og það var úr garði gert og að því staðið. Hitt er svo vatfalaust nétt, að það þarf að lagfæra ýmsa annmiarka á verðgæZlunni. Það mál erum við etftír sem áður reiðubúnir að sfcoða af fullri sanngirai. En vita- skuld er æslkilegt,' að hér skap- ist sem fyrst það jatfnvægisástand í efnatoagsmálum, að ekki þurfi á neinu opintoeru verðlagseftirliti að halda. Endurskoðun stjórnarskrár Það er eitt mál, sem ég tel sér- staklega þörf á að taka til um- ræðu og athugunar. Það er endur- skoðun stjórnarsfkrármnar. Þar korna mlörg atriði til stooðunar. En vafalaust verður þar etfSt á blaði brcytt kjördæmasfcipun og kosningafyrirkomulag. Kjördæma- skipun sú, sem lögleidd var með stjórnarskrárbreytingunni 1959, hefur nú staðið í meir en áratug. Af henni og hlutfallskosningafcerf- inu er því fengin nokfcur reynsla. Það virðist býsna almennt álit, að sú reynsla sé ekki góð. Á henni eru ýmsir augljósir ágallar, eins Ofi oft hefur verið bent á. Menn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.