Tíminn - 08.04.1970, Blaðsíða 3
JHjE&VIKTJDAGUR 8. apríl 1970.
TIMINN
3
Skipulagsstefna á grunni
Framh. af bls. 1
athugun hjá FramBÓknarflokknum,
eias og reyndar hjá öðrum fiokk-
um. í ályktuninni væri bent é, að
öflug samvinnuverzluin í samkeppni
við einkaverzlun á jafnréttisgrund
vtelli væri öruggasta trygging neyt-
enda fyrir lágu vöruverði. J>ó teldi
miðstjórnin, að vegna núverandi
efnahagsástands í landieu væri
ekki mögulegt að innleiða frjálsa
verðmyndun, nema þá að fuil verð-
trygging launa yrði tekin upp um
Ieið.
Spurt var þá, hvort sá jafnréttis
grundvöllur, sem um væri talað,
væri fyrir hendi nú. Sagði Ólaf-
ur, að samvinnuverzlunin væri víða
ekki nógu öfiug, t-d. á aðalþétt-
býliss'væðieu.
í framhaldi af þessu var spurt,
hvernig flokkurinn vddi fram-
kvæma skipu'lagisstefnu sína í verzil
unarmélunum. Sagði Ólafur, að
það væri grundvallaratriði að sam
vinnuverzlue og einkaverzlun sætu
við sama þorð. Annars væri stefn-
an nú í atvineurekstri í átt til sam
runa fyrirtækja og stærri eininga
og væri sú þróun æskileg. Flokk-
urinn myndi þó alls ekki fyigja
þeirri stefnu með valdboði.
Spurt var um ályktun miðstjórn-
ar um endunskoðue banka'kerfis-
ies, og í hvaða átt skyldi stefna
í því samibandi.
Forystumenn flokksins sögðu, að
þetta mætti t.d. gera með samein-
iegu banka. Væri álitamál, hvort
ísl. bankar væru nógu stórir til að
gegma hlutverki s'ínu. Á smærri
stöðum á landinu væru einmig oft
of margir bankar miðafð við þörf
staðarins Og lítið samræmi í lána-
málurn þeirra. Þá væri eininig til
í landinu aragrúi af opinberum
stonflánasjóðum, og þyrftu þeir að
vera á einum etað. Þá þyrfti einn-
ig muin meira samvinna að vera
milli sjóðanna og banka um
lánveitingar. Nauðsynleg rekstrar-
lán þyrftu að ver-a í samræmi við
veitt stofnlán. Þyrfti forystu ríkis-
vaids tiil að koma skipulagi á þessi
mál.
Mikið var spurt um ályktum mið-
stjórnar um endurskoðun stjórn-
sýslu og „valdahópa, sem hreiðra
um sig í kerfinu“ og spurt, við
hvaða aðila væri átt.
Ólafur sagði, að t-d. þætti mörg-
um, að Seðl'abankinn væri orðinn
full fyrirferðarm. og raunar kom-
inn út fyrir hlutverk sitt sem mið-
banki.Ríkisstjórnin sækti mi'kið til
Séðlabankans og héti hann t. d.
semja lagafrumvörp fyrir sig.
Ekkert væri auðvitað á móti hvi,
að níikisstjónnin ráðfærði sig við
Seðlabankann> en yrðu áhrif
bankans á stjónnina að vera innan
vissra takmarka-
Annað væri það, að bankastjórar
Seðlabanfcans — sem væru ágætir
menn — væru komnir í allt of
mörg önnur störf. Nefndi hann
dæmi um þetta og sagði, að með
þessu móti öðluðust þessir men.n
mikil völd og fenigju lyki'laðstöðu
en viidu samt vera „stikkfrí" og
starfa sem embættismenm fyrir lok
uiðum dyrum. Þetta væri óeðlilegt.
Annars væri æskilegt, að stjórn-
sýslan yrði opnarí en hún nú er,
og td. blaðam'enn fengju mun
greiðari aðgam.g að embættismönin-
um og optaberum skjölum og gögn
um en nú væri. Nú vantaði að-
hald að embættismönnum.
I framhaldi af þessu var spurt,
hvort flokikurínn teldi að t.d. störf
bankastjóra og alþin'gismanns færu
saman.
Ólafur sagði það sína persónu-
legu skoðum, að störf ýmissa em-
bættismanna færu ekki saman við
setu á Alþingi. Eitt þessara starfa
væri bamkastjórastarfið. Einnig
væri óheppilegt, að t.d. dómarar
væru jafnframt aiþingismenn.
Þessari spurningu var þá beint
til Jóhannesar Elíassonar, vararit-
ara, sem er banfcastjórí í Útvegs-
bankanum, og sagðist hann persóou
lega telýa mjög óheppiiegt að
bankaistjóri væri um leið alþimgis
maður o.g rétt stefna að skilja þar
á milli.
Ólafur og ffeiri forystumenn
flokksios lögðu áherzlu á, að bœta
þyrfti aðstöðu þingmanna — og
annarra forystumanma — þannig,
að þeir gætu heágað sig aðalstörf-
um sínurn og þyriftu ekki að taka
aukastörf. Og þetba ætti afð gera
fyrir opnum tjöldum, en efckl að
tjaldabaki eins og nú ætti sér stað
með ýmsa forystumenn hins opin-
bera.
Aðspurðir, hvort fflokkurínn væri
þá reiðubúinn að samþykkja launa
hækkanir fyrir þessa forystumenn,
sögðu þeir, að flokkurinn vildi
standa að úrbótum í þessum efn-
um fyrir opnum tjöldum og þann-
ig komið í veg fyrir að verið væri
að hlaða á þá aukastörfum og auka
tekjum — og þeim um leiið gert
kleift að helga sig sánu aðalstarfi.
Hins vegar væri það auðvitað aðai-
atriðið nú að bæta kjör hinna
lægstlaunuðu.
Urðu ýmsar umræður um þetta
og aðstöðu þingmanna á Alþingi.
Spurt var um ýmis önnur atriði,
t.d. tillögu miiðstjómar um mark-
aðsmál og stofnun Útflutningsráðs
og ályktunina um vemduo íslenzkr
ar náttúru. Einnig var spurt um
skoð.ana'kannanir og prófkjör, og
sagði Ólafur m.a. að Framisóknar-
menn teldu sig hafa átt frumkvæði
í því efni og hefðu þegar farið
fram skoðanakanin.anir í tveimur
kjördæmum fyrir nœstu þin.gkosn-
ingar, en emgar slífcar hjá öðrum
flokkum. Væri nokkurn veginn
öruggt, að sMkar skoðanakannanir
fæm fram í ÖMum kjördæmum fyr
ir þing.kosining.arn.ar. Með þessu
væri verið að veita kjósendum auk
in áhrif á val frambjóíðenda, og
væri þetta ráð til að vekja áhu.ga
almennings á stjórnmálum. Sýndu
þær kannanir, sem þegar hefðu
farið fram, að þær mæðu þeim til-
gangi sínum.
I lokin vom forystumenm fflokks-
ins spurðir, hvort þeir myndu, ef
núverandi stjórwarfflokfcar misstu
meMhluta í næst/u þingfcosnin.gum,
Fyrsta sjálf-
virka símstöö
in opnuð á
Austurlandi
Miðvikudaginn 8. apríl kl. 17.30
verður opnuð sjálfvirk símstöð á
Egilsstöðum. StJöðin er frá L. M.
Ericsson og er gerð fyrir 300
númer. Svæðisnúmer er 97, en
notendanúmer 1100 — 1399. Nú
verða 185 númer tengd við stöð
ina, þar af 7 sveitabæir og 28
nýir notendur. Hins vegar verða
58 sveitabæir að bíða, þar tii
unnt verður að breyta línunum til
þeirra.
Reykjavík, 7. apríl 1970.
Póst- og símamálastjórnin.
FB—Reykjavík, þriðjudag.
Opnuð hefur verið sýning í Bóka
safni Upplýsingaþjónustu Banda
ríkjanna í bændahöllinni á hand
unnum munum frá Bandaríkjun
um. Á sýningunni em meðal ann-
ars munir frá Appalachian fjöllun
um, en íbúar héraðanna þar eru
upprunnir aðallega í írlandi. Hafa
afkomendur landnemanna haldið
fast við venjur og siði fmmbyggj
anna, þar á meðal í heimilisiðnaði.
Á sýningunni em leirmunir, leik
■ I s
beita sér fyrir nýrri vinstri stjórn.
Ólafur sagði, að nú sem áður
myndi Framsóknarfflokkurín.n láta
málefnin ráða stjórnarmyndun.
Enginn vissi nú, hver úrslit yrðu
í þingfcosningum, þótt bæjar- og
sveitarstjómakosningar í ár gætu
ef til vill gefið nokkra vísbendingu
þar um. Hins vegar hefði stefnu
Fram'sóknarfliokksins stöðugt vax-
iið fyJgi, og atkvæðahlutfall fflokks-
ins í tveimur síðustu þingkosning
um verið það hæsta, sem flofckur
inn hefði fengið síðan 1931.
Fyrirlestur um
skólamál
Sænskur skólamaður, Torsten
Engholm frá Malmö, er hér stadd
ur á vegum fræðsluráðs Reykjavík
ur og ræðir við fræðsluyfirvöld
um nýja gerð skólahúsa og breytta
kennsluhæti í barna og gagnfræða
fræðaskólum.
Hann hefur rætt þessi mál á
fundum fræðsluráðs og skóla-
stjóra, en í kvöld flytur hann er-
indi er hann nefnir „Skólar fram
tíðarinnar“ í samkomusal Haga
skóla, kl. 8,30 síðdegis. Þótt fyrir
lestur þessi sé fyrst og fremst
ætlaður kennurum, á hann einnig
erindi til foreldra, og eru allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
(frá fræðsiuskrifstofu Rvífcur)
Leiðrétting
í grein um Stofnlánadeild land
búnaðarins og landnám ríMsins í
blaðinu 2. apríl s. 1. varð villa í
ummælum Halldórs E. Sigurðss.
Stóð þar að sameina ætti Stofn
lánadeildina Búnaðarfélaginu, en
átti að vera, að sameina ætti land
nám ríkisins Búaaðarféiagtau t 1
að nýta betur fjármagnið.
föng margs konar, skartgripir bæði
úr silfri og steinum, teppi bæði
ofin og saumuð og margt fleira.
Þá er þarna allmikið af handunn
um munum frá Indíánahyggðum.
Sýning *ú, sem hér er, er far
andsýning, sem hefur hér fyrst
viðkomu, eftir að hún var send
frá Bandaríkjunum, en á að fara
héðan til Englands. Myndin er af
Indíánabrúðu.
„Vildi ekki mæta
Geir"
Forsíðufregn í Vísi í gær
heitir stórletruð: „VILDI
EKKI MÆTA GEIR“. Segir
þar m. a.: „í gær gerðist það,
að Framsóknarmenn neituðu að
koma fram í sjónvarpsþættin-
um: Setið fyrir svörum, þar
sem Geir Hallgrímsson, borg-
arstjóri, ætlaði að svara spum-
ingum ritstjóra og blaðamanna
frá blöðum þriggja flokkanna,
sem eru í minnihluta í borgar-
stjórn.
Það var Andrés Kristjánsson,
ritstjóri Tímans, sem varð tfl
þess að fella vaVð þáttinn nið-
ur, en áður hafði Tómas Karls-
son eiimig neitað að koma fram
í þættinum. Andrés hafði gefið
vilyrði fyrir að koma fram
í þættinum, en í gær komu á
hann vöflur og neitaði sáðan
endanlega í gærkvöldi. Hann
taldi bað ekki samræmast óhlnt
drægni útvarpsins, að þessl
þáttur væri sýndur, þar eð Geir
Hallgrímsson væri orSinn
frambjóðandi við kosningamar.
Þegar Andrés hafíB neitað
að koma fram, taldi Sjóm-
varpið ekki vera grundvöll fýr»
ir að hafa þáttinn, og var þvl
gripið til annars efnis. Hinir
tveir spyrjendumir vildu kwma
fram, en þcir vora Sighvatmr
Björgvinsson, ritstjóri AÞ
þýðublaðsini, og Svavar Gests-
son, ritstjómarfuUtrúi ÞjóðvHJ-
ans.“
Þetta segir Vísir, og af þvl
tilefni tel ég skylt að gera ör-
stutta áréttingu.
Framboð Geírs
margauglýst
Þegar stjómaudi þáttarlns,
Eiður Guðnason, bað mig að
vera í spyrjandasæti f þætti
þessum, gaf ég vilyrði um það
og að koma til viðtals við
hann og tvo aðra spyrjendur
Um þáttinn. Það samtal fór
fram á laugardag. Mér hafði
að vísu fundizt þetta mjög
vafasamt, þar sem svo skammt
er til kosninga, en ég taldi
að Sjónvarpið hlyti að hafa um
þetta fastar reglur, sem hlítt
væri, og ætti af þættinum að
verða hvort sem væri, var ég
í vafa um hvort ástæða væri
tií að ég skærist úr leik. Við
nánari athugun þessa máls á
mánudagsmorgun bættist mér
þó vitneskja um tvennt, sem
ég hafði ekki vilað, áður en ég
ræddi við stjórnandann á laug
ardag, og réð þaff úrslitum um,
aff ég ákvaff aff biffjast undan
þátttöku.
Fyrra atriffiff var það, aff
stjórnandinn hafffi látiff þaff álit
uppi, aff ekki væri rétt aff hafa
auglýsta frambjóffendur í spyrj-
endasæti í þætti þessum. Ég
áfellist þaff ekki, en tel aff
sama sjónarmiff hljóti aff gilda
um þann, sem spurffur er, í
þessi tilviki borgarstjórann.
Hitt atriffiff snertir framboð
Geirs Hallgrímssonar. Ég vissl
fyrir, að Geir hafði náð bind-
andi úrslitum f prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins, svo að eftir
það gat enginn breytt fram-
Framhald á bls. 14
MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F.
Reykjavík. Sími 11295 — 12876.
Sýning á handunnum munum
(Tfrnamvnd Gunnarl