Tíminn - 08.04.1970, Blaðsíða 7
Mn>VIKUi>AGUR 8. april Ifrifl.
TÍMINN
7
AÐALFUNDAR MIÐSTJORNAR
ustustofrainum rífcisins ei’gi að
dreifa meira um landið en nú
er igert.
Miðstjórnin leggur til að tek
in verði rikislán, innlend og
esriend, til að ijúfca á tiltefcnuim
trána og sivo fljótt sem gerlegt
þyfcir lagniugu vandaðrar hring
teautar um landið, sem liggi
svo sem unnt er um byggðir og
sé við það miðuð að vera fær
áHt árdð.
Verndun íslenzkrar
náttúru
AESstjórnin bendlr á nauð
syn þess að varðveita náttúru
landsins og telur rétt, að lög
gijöf verði sett tíl að koma í veg
fyrir hvers fconar mengun og
sipillingu jarðvegs, vatas og
lofts. Unnið verði að því, að
auðvelda landsmönnuan að njóta
islenzfcrar náttúru jafnframt
því, sem fcannaðir verði til hlít
ar möguleikar landsins sem
ferðamannalands og beitt kerf
isbundnnm aðferðum til að
skapa aðstöðu fyrir erlenda
ferðameim.
Nýskipan menntamála
Fullljóst er, að skólakerfi
landsing fullsnægir hivengi nærri
menntafcröfum samtíðarinnar.
Etaldgóð og aufcin þefciking á
öTtam sviðum er í vaxandi mæli
fonsenda batnandi lífskjara. Þvi
átyfctar aðatfundur miðstjórnar
að sfcólakterfið þurfi gagngerðr-
ar emdursfcöpunar við.
Allur kostaaður við skyldu
Bám sé greiddur af opinberu
fé. Fjárhaigslegiur aðstöðumun
ur nemenda á hiraim ýmsu sfcóla
sfígum verði jafnaður svo að
engin ungmenni þurfi að hverfa
fná námi vegna féleysis. Fjöl-
breytni í námi sé stórum aufcin
og kostur gefiim á valnámi og
sérhæfingu, sem svarar nútíma
kröfum. M v-erði eionig séð fyr
ir því að fullorðið fólk eigi
þess kost að stunda nám til að
endurnýja þefcfcingu sína og
fylgjast með þróun í sinni
grein.
Enduskoðun stjórn-
arskrár
Miðstjórnin leggur áherzlu á
það, að stjórnarskrá íslands
verði tekin til gagngerðrar end
urskoðunar með það í huga,
að ný stjórnarskrá ,geti tekið
gildi árið 1974. Jafnframt beri
að endurskoða k jördæmaskipun
og kosningalög þannig að kjós
endur eigi í kosningum val um
menn fremur en lista.
Endurskoðun
stjórnsýslu
Miðstjórnin telur að taka
verði stjómsýslukerfið til ýtar
legrar endursfcoðunar í þvi
skyni að gera það einfaldara og
ódýi'ara. Sfcal sú endurskoðun
fara fram í samvinnu við sveit
arfélögiu í landinu. í>að verði
tryggt svo sem kostur er, að
lýðræði sé ekki sniðgengið af
valdahópum, sem hreiðra um
siig í kerfinu.
Opinber tekjuöflun
Tekjuöflunarleiðir ríkissjóðs
og sveitarfél. veuði endursfcoð
aðar m. a. í þvi skyni, að skafct
ar komi réttlátar niður og
stuðli að heilbrigðri fjármála
þróun í landinu, en einnig verð
ur að meta fjáröflunarleiðir eft
ir því hvort þær eru auðveldar
í framfcvæmd og eftirliti. >á
telur miðstjórnin að efla beri
almannatryggingarnar og átelur
að rifcLsstjórnin hefur ekki fram
kvæmt skýlausan vilja Alþingis
um að fcoma á fót lífeyrissjóði
fyrir ailla landsmenn.
Kaupgjaldsmál
Miðstjórnin telur að rétta
verði hlut launþega eftir kjara
skerðingu undanfarinna ára og
þá stórfelldu rýrnun fcaupmátt
ar launa, sem orðið hefur
vegna óheftrar verðbólguþróun
ar. Jafnframt ítrekar miðstjóm
in þá stefnu Framsóknarflokks
ins, að greiða beri fullar verð
lagsbætur á öll lauu.
Miðstjórnarfundurinn hvetitr
til aukins samstarfs milli sam-
vinnuhreyfingar og verkalýðs-
hreyfingar og skonar á sam-
vianuhreyfinguna að taka for
ustu um gerð næstu kaupgjalds
samninga í samræmi við fram
angremd sjónarmið.
Verðlagsmál
Miðstjórnin telur að verzlun
landsmanna sé ekfci refcin á
nægilega hagkvæman hátt og
nauðsyn sé á fastmófcaðri
stefnu um skipulag og aufcoa
hagfcvæmni, sem stuðli að því
að þeir aðilar, sem geta lækfcað
TRAKTORSÆTI
ÞOR HF
RtYKJJlVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3S
Sætin eru sérstaklega gerð fyrir
þægindi ökumanns og henta
öflum gerðum traktora.
almennt vöruverð í landinu,
njóti þess.
Miðstjórnin telur æskilegt að
frjáls verðmyndun geti átt sér
stað og lýsir þeirri skoðuin sinni,
að öflug samvinniuverzlun í heil
brigðri samfceppni við einkaað
ila sé bezta trygging neytenda
fyrir hagstæðu verðiagi neyzlu
vara.
Þó telur miðstjórnin að við
þær aðstæður, sem nú ríkja í
efnahags- og þjóðfélagsmálum
sé efcki rétt að gefa verðlag
frjálst nema um leið sé tekin
uipp fuU verðtrygging launa.
Sjálfstæði —
Skipulagshyggja
Framsókn arflofckurinn er al-
hliða umbótaflokfcur, sem legg-
ur áhendiu á að vemda og efla
m.enningarleigt, efualegt og
sfcjórnamfiarsilegt sjálfstæ'ði þjóo
arinnar. Haim vill vkma að jaín
rétti og jafnræði þegnanna og
etaalegu sjálfstæði sem aiira
flestra einstaklinga á grund-
velli samvinnu og cinkafram-
tafcs. Framsófcnarflofcfciuriiin
stefnir að áætlunarbúskap í
anda skipulagsíhyggju. Jafn-
framt viE hann sætta f jármagn
og vinnuafl og tryggja rétfcláta
sMptingu þjóðarteknanna.
Til þess að sMpuIeg og heil
brigð stjói'n þjóðmála fcomist á
og við íslendingar getum hafið
endurreisnarstarfið og mætt
fciöfum nýrra tíma, verður ný
rífcisstjórn að taka við völdum.
Það verður því aðeins, að lands
menn fylM sér um FramsóOcnar
fflokkinn og veiti homnn sbuðn
ing til að fcoma sfcefnu sinni í
framkvæmd.
NÝKOMIÐ í BIFREIÐINA
Kveikjuhlutir — Svissar aliskonar — Leiðsluvír —
Leiðsluskór — Perur — Perustykki — Gruggkúiur
— Flautur 6 og 12 v. ýmsar gerðir.
SMYRILL — Ármúla 7 — Sími 84450.
Tilboð óskast
í Lorane vélskóflu, % eubic yard. Upplýsingar x
síina 14944, M. 10—12 árdegis.
Tilboðin verða opnuð í skrifslofu vorri, þriðju-
daginn 14. apríl, kl. 11.
Sölunefnd varnarliðseigna.
ÓDÝRUSTU GÓLFTEPPIN MIÐAÐ VIÐ GÆÐI
★ ÍSLENZK ULL
★ NYLON EVLAN
★ KING CORTELLE
Ný taekni skapar
Aukinn hraða, autón afköst,
meirí gæði og betra verð.
Afgreiðum með stuttum fyrirvara.
Komið við í Kjörgarði.
Hvergi meira úrvai af húsgagnaáklæðum.
HUima
Simi 22206 — 3 línur.
SÁ SEM TÓK
blótt gírað drengjareiðhjól frá BólstaðarhKð 62
skili því á sama stað, eða láti vita í síma 81609.
CHef númerið á hjólinu).
«6*TÆVA» Aiv RnrrjöMi
Zlúi Hoiusm Jánitoo MlógihaSÍLB
Cn TJ
-v
BCO (A
—a <D
£3 Crq
Enn fást 5 af 8 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar
Tryggið yður eintök meðan til eru
, -
IfMfl AMiiVVOfcHlfrDARMUIV - ..........................
SAMSKIPTI
KARLS 0G RONU
fu«ar sn )ia tnmfnlinatrjli i hfi akkar i«ta.
skipta tjrir Mstumii'tiyiw.
At stifni td n bðiim hil riiu*lo ariadi um laUtstrali fjmfakyWa
H ÞjtiilrapviuU. um Kanmt Jénuan fktti f riiuitnrpif tnamma
au 1565. at fjafloía m. i. im tjtbkyWina, makaialií, itíiaa, tii-
lelDciiu. fcjöiahaid*. kjflklíl, h|onatk.liuIi it hamlntiiaa. 11 it *
wlDilarilii i hikisoi mi m. I. Mlu allrjiuami. karaa^ritu, í
laiittmotan linitaklingstai, tiJU|ir._at kirtaiti, l»fijkr*r. ef i;
talnlttas fralleik aai bkanrfc Ijnbkyldo" o{ hjatkiparmál I. fl. I. fL
Þclta ar úrvalabók. *«m a rrirdl tll allra
I KJOSANDJNN,,
- STJÓRNMÁLJN
I ÓG VALDIÐ
um (>«r ó>p>.» J.Mr dmiwr, ««. mU W. á fé» i SSSÍ
UJ“m I' * "• «*• h't«"S «E ufl*aw Uim.
>«.<!• RvmViuí. • >t»fun oj Jvinn, („i, ígS
ÍITSTJÖU:
HANNU JÓ.VtSON. 7ÍLACSÍIUS>IKCCft
mil oe IIOFUNDAR:
Elnar Oltiirtiii skrrfar uni Sósíalittafiokkinn,
Emil Jontjcn um AlþyíuílcHur.n.
Eyttainn fóstlii um Framsóknarflokkinn,
tair Kaligrimttan un Sjilfttxðitflokkinn.
Eils GolminJtiii um (lokkana fram aS 1920,
Dr. Guanar G. Srtram um m.ll rlkjaiamtkipti 0£
at:jó5ali{.
Hjnnet Jennu cm vaMifi, félaítfíttumar, týfi-
ræC-ssh ipulag.O. alrr.enr.intul.tið, aróður o. íl,
OUfnr lihanictiaa um stjómskipunina ej cflstu
sljornarstolnaflirnir.
m r I l YDRÆDISUG
^y^nrAKKJO«B0<HUGSAJ«l FOfcRS A tH.HV ALCRI. \ fHÁGSSrðRf
Þerta ar émefaaM( bok olhirn iha(amanonm am
ttjórsaiél. letfr htnaar aofnlifar minMm laM
ín tii sitJrujj: t( ikrifa hnr I fltkkl, stm fctfr
Staaáa.
Mkþrttl fjalúr i heíhri(Íjn hattum nokiur þyfl.njarinnri
atritia f umikiptum Vsris i£ koau. H«n er rital mii pjtfir
mrf jafat tin rldri i hup. ir itntl. xajM'ð i| lljótfati*.
I kaaai ani imaraaiyaJU n ntyadir af fnonmyrrinwiM.