Tíminn - 18.04.1970, Page 1
■MUlgEiS
Hótaöi konu
lífláti og
reyndi að
aka yfir hana!
OÓ—Reyfcjan'iik, föstudag.
í igærtovfcöldi réðzt imaður á fynr
verandi sambýliskonu sána og
reyndi að misjþynma ihenni en fcom
ið var í vieg fyrir að honum tæfc-
ist það. Var fconan að fara heim
til sín í leiguhfl og veitti maður-
inn henni eftirför. Þegar hún fór
út úr bilnum í Sólheimum réðst
maðurinn að henni. Hún fcomst
inn í húsið og var maðurinn kærð
ur fyrir likamsárás.
Kona þessi er af útlendu hergi
botin. Bjó hún með þessum manni
um skeið, en sleit samivistum við
hann. Hefur maðurinn oft ráðizt
að henni með hótunum og gert
sig Mklegan til að misþyrma kon-
unni. Samibvæmt skýrslu, sem lög-
reglunni var gefin hefur mað-
urinn gengið svo langt í of-
sóknum gegn bonunni að hann
hefur tvisvar sinnum reynt að afca
á hana í bil og oft hiefur hann
hringt heirn til hennar og hótað
feonunni liífláti. Lögreglan leitaði
mannsins í nótt, en hann hljóp
á brott eftir að konan fcornst inn
í hiúsið í gærfcvöldi. Fannst hann
í morgun, og var yfirheyrður.
í gærbvöldi var einnig annar
maður kærður fyrir að hafa ráð-
izt á Ifconu. Ruddist hann inn i
íbúð til hennar og réðst á fcon-
una að hra'fcti hana og meiddi.
Siðan fór hann út. Konan hefur
efcki síma á heiimili sínu, en nofcikru
eftir að maðurinn var farinn var
hann kærður fyrir árás. Hann
hafði ötoki fundizt í dag.
Það er orðinn mikill siður hjá
mönnum, sem ski'ldir eru við kon-
ur sínar að ofsæfcja þær með ýmsu
rnóti. Eru mörg dæmi þess, að
þessir menn ráðist á fyrrverandi
eiginkonur sínar og beiti þær of-
heldi og hafi í alls fcyns hótunum
við þær. Kærum í þessum málum
fer sífelit fjölgandi, en hitt mun
sannara að alloftast kæra fconurnar
efcfci tíl lögreglunnar þótt þær
séu grátt leifcnar af fyrrverandi
eiginmönnum. Otflt er það vegna
barna, að konurnar vilja etoki kæra
f'élskuverfc feðra þeirra, og eins
hitt, að þessar fconur óttast að
mennirnir verði enn verri viður-
eignar eftir að þeir slieppa frá lög-
reglunni aftur, eftir yfirheyrslur
og jafnvel dóm.
Nýtt fyrirtæki
í Reykjaneskiördæmi:
Olíumöl h.f.
EJ-Reykjavík. föstudag.
Stofnað hefur verið fyrirtækið
Olíumöl li.f. og er tilgangur þess
að framleiða og selja olíumöl og
annað efni til gatnagerðar og að
reka hvers konar verktakastarf-
semi, einkuin í sainbandi við gatna
gerð. Er þetta hlutafélag, og hlut
hafar öll bæjar- og sveitarfélög
á Reykjaneskjördæmi nema Kjal-
arnes- og Kjósarhreppur og Kefla-
vík, sem enn hefur ekki tekið
Framhald á bls. 14
Framkvæmdastjóri Sumargjafar í útvarpinu í fyrrakvöld:
VANTAR 3-4 DAGHEIMILI
EJ-Rcykjavík, föstudag.
f þættinum „Spurt og svar-
að“ í útvarpinu í gærkvöldi,
sagði Bogi Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Sumargjafar, að
rannsókn á vegum Félagsmála-
stofnunar borgarinnar hefði
sýnt, að til að anna eftirspum
þyrfti að reisa 3—4 ný dag-
heimili í Reykjavík af þeirri
stærð, sem algengust væri. Er
nú þörf fyrir 260—270 dag-
heimilapláss umfram það sem
til er í borginni.
Eias og kunnugt er, reisir
borgin dagheimilin, en Sumar-
gijöf séir síðan um rekistur
þeirra.
Mieðalstór dagheimili taka
um 70 böm, en samkvæmt
þeirri könnun, sem Bogi
nefndi, er þörf fyrir 260—270
pláss til viðbótar við það sem
nú er. Það þýðir 3—4 ný dag-
heimili.
Á biðlistum eru nú um 170
börn. en aðeins þau börm eru
sett á biðlista, sem mjög brýnt
er að koma á dagheimili, að
Sögn Boga.
LENDINGIH A KYRRAHAFI TOKST VEL:
Geimfararnir hafa
verið heimtir úr hel ju
NTB—Houston, fösludag.
Óhætt er að segja, að allur
heimurinn hafi staðið á öndinni
dag, þegar þeir LoveU, Haise og
Swiegert voru að ijúka tilþrifa-
mestu geimferð, sem farin hefur
verið. Þcir lentu í Kyrrahafinu
ki. 18.07 að íslenzkum tíma og
aUt gekk að óskum. 600 mUljón-
ir manna víða um heim fylgdust
með lendingunni í sjónvarpi og í
stjórnstöðinni í Houston, var lost
ið upp mikiu fagnaðarópi, þegar
rauðu faUhlífarnar opnuðust.
Apol'lojhylfcið sfcall á sjónum,
um há'lfan sjöunda fcilómetra frá
fluigvélaskipinu Iwo Jima. sem fisk
ar þremenninigana upp og sdðan
verða þedr sendir í þyrlu til Pago-
pago á Samoa-eyjum og þaðan fara
þeir í þotiu heim til Houston.
Lovell, Haise og Swiegert náðu
aldrei tafcimarki sínu, en víst er að
aldrei befur verið fyligzt með geim
fari af jafn mifcl'um álhuga og nú
eftir að ólhappið varð hjá þeim
þremenninigum á þriðjudagsnótt-
ina,
Hyilfci geimfaranna tooan in,n í
gufuholf jarðar ífcl. 17.35, ná-
fcvæmiega eftir áætluninni. Stutta
stund rofnaði saimbandið, en svo
heyrðist Lovell tilkynna, að allt
væri í lagi.
Klufckan 16.43 losuðu geimfar-
ar.nir tungdferjuna frá stjórnfar-
dnu, eftdr að hún hatfðd halddð í
þedm lífdmi í þrjá sólarhrdnga og
þá voru liðnar 141 og háílf fcMJku
stund, síðan Apollo 13 var sfcotið
á lo£t.
Nixon Bandaríkjaforseti vonar,
að þetta óhapp Apollos 13 yerði
efcki til þess að tefrja fyrir rann-
sóknum geimsins.
Ekki er enn vitað, hvað þar
var, sem oHli óhappinu um borð
í Apollo, en telja það geta hafa
vierið skammhlaup, en vilja þó
Framhald á bls. 14
Malbikun að Álfabakka:
Tillaga
Krlstjáns
samþykkt
KJ-Reykjavík, föstudag.
Á fundi borgarstjórnar í
gær, þeim næst síðasta fyrir
kosningar, var samþykkt til-
laga frá Kristjáni Benedikts-
syni, með viðbót frá borgar-
sti'íra, um að hin nýja Reykja-
nesbraut, er liggur úr Blesu-
gróf og áleiðis í Breiðholt,
verði malbikuð í sumar, en
þetta er ein aðalsamgönguæð-
in í hið ört vaxandi Breiðholts-
hverfi.
Samikvæmt áiætlun borgar-
innar um malbikun á nœsta
sumri þá á m. a. að mialbika
Arnarbabka í Breiðholti, en
það er gatan sem liggur í hring
um hverfið, og einnig á að
malbika Álfabakfca, er tengdr
Arnarbafcka við hina nýju
Reykjanesbraut. Þá er einnig
áætlað, að malbika Bústaða-
veg til austurs, eða halda áfram
Framhald á bls. 14.
Sigurlaug og Zorba:
, Aldrei komið til máia4
SJ-Reykjavík, föstudag.
Sá orðrómur hefur breiðzt
óðfluga út um borgina undan-
farna daga, að frú Sigurlaug
Rósinkranz ætti að leika eitt
aðalhlutverkið í söngleiknum
Zorba, sem fiuttur verður í
Þjóðleikhúsinu næsta vetur. f
tilefni þessara sögusagna leit-
uðum við til Þjóðleikhússtjóra
í dag og spurðum hann um
réttmæti þeirra. Brást hann
undrandi við. „Það hefur aldrei
komið til mála,“ sagði hann,
„og hlutverkaskipun hefur
ekki verið ákkevðin.“
Þjóðleikhúsið hefur keypt
Framhald á bls. 14
Bannað að flytja umræöuþátt um
borgarmálefni í útvarpinu í gær!
EJ—Reykjavík, föstudag.
Síðdegis í dag var ákveðið að I
fella niður úr dagski-á útvarpsins
í kvöld umræðuþáttinn „Á rök
stólum“, sem Björgvin Guðmunds
son viðskiptafræðingur stjórnar. í
þessum þætti, sem tekinn var upp
í morgun mættu fimm stjórnmála-
menn — einn inaður frá liverjum
þeiin stjórnmálaflokki, sem lagt
liefur fram framboðslista við borg
arstjórnarkosningarnar í Reykja- i
vík í vor — og var rætt nm mál-
efni Reykjavíkurhorgar.
Svo virðist, sem hætt hafi verifi
við að flytja þáttinn, eftir að einn
eða tveir útvarpsráðsmenn höfðu |
mótmælt því að hann yrði flutt-
ur. Útvarpsstjóri tók ákvönðunina
um að fella þáttinn niður, en ekki
reyndist tími til að bera þá ákvörð
un undir útvarpsráð. Þannig viidi
formaður útvarpsráðs ekkert um
tnálið segja í dag, en visaði á út-
varpsstjóra.
Hér á eftir fara viðtöl við stjórn
artda þáttarins, útvarpsstjóra og
einn þáttakanda í umræðuþættin
uin, Kristján Benediktsson borgar-
ráðsmann.
Blaðið hafði í dag samband við
Björgvin Guðinundssoii, stjórnanda
þáttarins.
Björgvin sagði, að fyrir nokkuð
| löngu síðan hefði hann rætt við
starfsmenn útvarpsins um þennan
þátt. Þeir hafi fallizt á, að þáttur-
inn yrði um þeta efni og að í þátt-
inn kæmu til umræðu um borgar-
málefnin, einn fulltrúi frá hverj-
um stjórnmiálaflokki, sem lagt hafi
fram lista.
,,í samræmi við þetta fékk ég í
þáttinn einn mann frá hverjum
þeim stjórnmá'laflokki, sem lagt
hefur fram framboðdista vri'ð kosn-
ingarnar í Reykjavík í vor, en þoir
eru fimm talsins.
Þátturinn var síðan tekinn upp
í morgun, og þegar upptöku var
, lokið mnti ég þátttakendur alla
eftir því, hvort þeir hefðu eitt-
hvað að athuga við stjóm mína á
þættinum eða upptöku hans. Höfðu
þeir ekkert við þáttinn að athuga
og fanrnst, að fyllsta jafnréttós hefði
verið gætt.
Eftir að þátturinn hafði verið
tekinn upp, tjáðu starfsmenn út-
varpsins mér hins vegar, að á-
kveðnir útvarpsráðsmenn hefðu
gert athugasemd við þáttinn, og
teldu ekki rétt að flytjú þátt af
þessu tagi fyrr en útvarpsráð hefði
sett reglur um stjómmálaefni í
útvarpi fyrir borgarstjórnarkosn-
ingarnar“, sagði Björgvin.
Framhald á bis. 14