Tíminn - 18.04.1970, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 18. aprfl 1970.
TIMINN
5
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Jón: — Hvert fóruð þið I
brúðkaupsferð?
Pétur: — Til Kaupmannahafn
ar og P&msar.
Jón: — I>að hlýtur að hafa
verið fu'llkomin hrúðkaups-
lerð.
— Hvort ykkar fór til Parísar?
J &J'
; V
§gg
. ||
II
Andsk . . . Guð blessi yður.
Maður nokkur, auðheyrilega
undir áhrifum, hringdi fyrir
skömm-u til fyrirtækis hér í
borg.
— En þetta á Umferðar-
miðstöðinni?
— Nei.
— Nú, en getið þér þá sagt
mér símanúmerið þar?
Stúlkan fletti upp í síma-
skránni og fann númerið fyrir
manninn, sem þakkaði fyrir sig,
en sagði svo:
— Heyrðu bíddu aðeins. Get-
urðu skipt fyrir mig fimmkalli?
Heimurinn liti öðruvísi út
núna, ef Karl Marx hefði verið
einn af Marxbræðrunum.
Lítill drengur úr Reykjavik
jfór i sumar í ökuferð austur
fyrir fjall með foreldrum sin-
um. Þetta var skömmu eftir
Keflavíkurgönguna. Snáðinn ..
hafði heyrt mikið ta.iað um j
gönguna, en vissi ekkert hvað \
það var. Lítið hafði hann kynnzt j
dýrum, en vissi þó, að til var j
eitthvað, sem hét hundur.
Á leiðinnj var ekið framhjá
kindum á beit. Þá spurði dreng
ur, hvorf þetta væru hundar.
Hann fékk að vita allt um kind-
ur og síðan var haldið áfram,
þar til kúahópur kom á móti
bílnum á veginum. Þá hrópaði
sá litli: — Ég veit, hvað þetta
er. Þetta er Keflavíkurgangan!
Mamma las á hverju kvöidi
sögu fyrir bræðurna Lassa og
Andrés, sem eru 3ja og 4ra ára.
Eitt kvöldið las hún söguna um
litlu stúlkuna með eldspýturn-
ar. í þeirri sögu er sagt m.a.
að einhver deyi í hvert sinn,
sem stjarna hrapar- Lassi greip
fram í og spurði, hvort þetta
væri satt.
— Auðvitað er það satt, svar
aði Andrés þá.
— En auðvitað bara, þegar
stjarnan hrapar ofan á ein-
hvern.
Þessi saga gerðist á Akur-
eyri rétt fyrir páskana: I einni
af matvöruverzlunum bæjarins
var verið að raða reyktum ál á
bakka. Ilonum var .raðað þétt
og þannig að hausarnir sneru
á víxl fram og aftur á bakkan-
um. Þegar bakkinn var kominn
fram á borð, kom kona nokkur
inn í búðina og rak augun í
álinn. Hún stóð um stund og
skoðaði þetta fyrirbæri, en
svo heyrði einn afgreiðslumann
anna hana tauta við sjáifa sig:
— Nei, þetta eru skrýtnir
fugiar. — Og með haus á báðum
endum!
DENNI
D/EMALAUSI
Það er barnfóstran, hún ætl-
ar í mál við okkur!
Anthony Newley er ætíð tii
í tuskið, og getur enda brugðið
fyrir sig ýmsum listum. Þessi
mætti leikari semur tónverk i
frístundum og stjórnað getur
hann einnig. Þá er hann og á-
gætur dansari, og sungið getur
hann pi*ýðilega. En það er ekki
fyrr en nú á síðustu árum sem
hann hefir bætt við sig enn
einni listgrein, en hann cr tek-
Þrír herramenn frá New
York stunduðu á dögunum ærið
sérkennilegt samstarf. Hjarta-
sjúkdómafræðingurinn Henry
Messmann, mál af ærslumaðu r-
inn Josef Weiss og trygginga-
maðurinn Martin Gross studdu
hver annan dyggilega í sani-
starfinu, þannig að þeir græddu
milljónir dollara og he&ðu senni
lega haldið áfram að græða,
hefði ekki tilvfljun ein hindrað
frekara samstarf þeirra.
Samstarfið fór þannig fram,
að þeir þrír fengu einhvern
mann til að leika fyrir sig
hjartakast og þegar maðurinn
hafði einhvers stað-
ar á fjölförnum stað fallið til
jarðar, og lögreglan athugað
hver læknir hans var, kom jafn
an í ljós, að sá var Henry Mess-
mann. Messmann gaf síðan út
vottorð fyrir ,,sjúklinginn“,
þar sem sagði að hjartasjúk-
dómur hans væri ólæknandi,
hanr. mætti elcki vinna. ætti
enda stutt eftir ólifað. Síðan
jnn uppá því að leika trúð.
Newley býr nú með konu sinni,
Joan Collins leikkonu og dótt-
ur þeirra, Tara á sólrikri Kali-
forniuströnd og hefur bæði
tíma og peninga til að æfa sig
í trúðsleiknum, og gjarnan
,,treður hann upp“ sem trúður í
barnaafmælisboðum í ná
grenninu.
kom til kasta lögfræðingsins
og tryggingamannsins að sjá
„sjúklingnum" fyrir öryrkja-
lifeyri, en þremenningarnir
hirtu síðan þriðjahluta hans.
Þetta komst allt saman upp
er tryggingastarfsmaður kom
auga á íþróttakappa á íþrótta-
velili, en sá maður var einn af
,,sjúklingum“ Weissmanns og
fannst tryggingamanninum
furðulegt hve hress íþróttamað
urinn var, kominn að fótum
fram. Hann athugaði því fleiri
„sjúklinga“ Weissmanns og allt
komst upp.
Atvinnuleysi hefir um nokk-
urra ára skeið herjað mjög á
franska rakarastétt, eða allt frá
því að síða hárið komst í tízku
hjá karlmönnum.
Eins og menn rauna, voru
það hinir brezku Bítlar sem
fyrstir hrintu þessari tízkuöldu
af stað, en síðan hafa karlmenn,
Það mun ekki vera neinn
leikaraskapur, að Omar Sharif
er svo alvarlegur yfir þessum
spilableðlum sem hann heldur
í höndunutn. Það er nefnilega
um háalvarlegt mál að ræða,
því Omar spilar um háar fjár-
hæðir.
Omar er mjög þrautseigur
bridge-spilari, heldur sér stöð-
ugt í æfingu, hefur enda ó-
drepandi áhuga á spili þessu.
Omar Sharif, sem hefur unn
ið hug og hjarta kvenna (en
ekki kvikmyndagagnrýnenda)
um veröld víða, hefur að sögn
gaman af því að láta það kvis-
ast út, ef hann ætlar að vera
einhvers staðar á tilteknum
• stað að spila bridge, því þá er
hann viss með að fá hundruð að
dáunarfullra kvenna til að horfa
á spilamennskuna. Aðspnrður
hefir Omar sagt að þreytandi
sé að hugsa um bridge og ekk-
ert annað til lengdar, og því
eigi hann enn eina dægradvöl
til að hvíla hugann við, en það
er póker-spil!
ungir sem a'ldnir, gjarnan verið
í síðhærðir.
í Frakklandi varð það algengt
fyrir um tveimur árum, að
karlmenn á öllum aldri væru
síðhærðir, en áður voru það
aðeins menn á táningaaldri sem
létu lubbann vaxa.
Formaður sambands franskra
rakara segir, að mjög margar
franskar rakarastofur hafi orð-
i>3 að hætta, vegna þess að við-
skipti hafi dregizt samau um
helming.
Það sem Ilrói höttur er Eng-
lendingum, Jesse James Banda-
ríkjamönnum - og Vilhjálmur
Tell Svissliendingum, það er
Ned Kelly Ástraílí'umönnum. Og
auðvitað verður að minnast Ned
Kelly eins og hinna, þ.e. með
kvikmynd. Og það mun útlits-
ins vegna ekki hafa staðið nein-
um nær að leika Ned Kelly en
hinum villimannlega bítli, Mick
Jagger úr brezku bítlahljóm-
sveitinni Rolling Stones. Sá hef-
ir að undanförnu verið önnum
kafinn við leikinn þar suður í
Astralíu og hefir, að sögn, unað
sér vel.
Sænska ,,ísfjallið“ Anita
Ekberg er nú ævareið. Að und-
anförnu hefir hún orðið að
berjast við að kveða niður þrá-
látan orðróm sem gengið hefur
um að hún nyggist skilja við
mann sinn, Rick van Nutter.
Þaö hefur verið alveg sama
hvað hjónakornin hafa tekið sér
fyrir hendur, þeim hefur ekki
tekizt að.kæfa þennan orðróm.
Nú hefir það hinsvegar komið
í ljós, hver hin upprunalega á-
stæða orðrómsins er, en hún
sem Ani‘a leikur nú í í Róm
og heitir myndin „Hjónaskilnað
ur“. Er ekki að undra þótt
stjarnan lir „La dolce vita“ sé
skapvond yfir þvílíkum misskilc
ingi. Helzti mótleikari Anitu 1
,,Hjónaskilnaði“ er Vittorio
Gassmann.